Heimskringla - 17.03.1948, Blaðsíða 2

Heimskringla - 17.03.1948, Blaðsíða 2
2. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 17. MARZ 1948 Aldarminning Séra Valdimars Briem 1. feb. 1848 — 1. feb. 1948 Um þessar mundir minnist kirkja Islands eins hinna ágæt ustu sona sinna, sálmaskáldsins séra Valdimars Briem vígslu biskups. Eru nú, hinn 1. febrúar. liðin eitt hundrað ár frá fæðingu hans. Þjóðinni allri er ljúft að dvelja við þessa minningu, því að sálmar séra Valdimars eiga ómgrunn í huga þjóðarinnar, enda má vafalaust telja hann hópi vinsælustu sálmaskálda hennar. Séra Valdimar Briem er fædd- ur hinn 1. febrúarl848 á Grund í Eyjafirði. Foreldrar hans voru þau hjónin Ólafur Gunnlaugs- son Biem, trésmiður, og kona hans Dómhildur Þorsteinsdóttir. Bjuggu þau á Grund og ólst son- ur þeirra upp hjá þeim bemsku- árin ásamt systkinum sínum. En hann var aðeins 10 ára gamall þegar hann missti móður sína, sumarið 1858 og föður sinn missti hann skömmu síðar, eða í byrjun ársins 1859. Þá var pró- fastur í Hruna í Árnesprófasts- dæmi föðurbróðir hans, séa Jó- hann Briem og tók hann frænda sinn til fósturs. Kona séra Jó- hanns var Sigríður Stefánsdótt ir. Árið 1861 tók hann að lesa undir skóla, undir leiðsögn Páls Blöndal, síðar héraðslæknis. — Gekk hann 2 árum síðar í Latínu skólann í Reykjavík og útskrif- aðist þaðan eftir 6 ára nám, árið 1869. Embættisprófi í guðfræði lauk hann við Prestaskólann 1872. Veturinn eftir stundaði hann kennslustörf í Reykjavík. Sótti hann síðan um Hrepphóla- prestakall í Árnesprófastsdæmi og var hann vígður þangað af dr. Pétri Péturssyni biskupi 27. dag aprílmánaðar 1873. Það sumar, 12 júrn', kvæntist hann frænkortu sinni og fóst- ursystur, Ólöfu dóttur séra Jóh- anns Briem í Hruna. Eignuðust þau tvo sonu, Jóhann Kristján og ólaf. Hinn fyrmefndi dó ung- ur. Var hann í 4. bekk latínu- skólans er hann lézt, en Ólafur varð síðar aðstoðaprestur föður síns og loks eftirmaður í stóra- Séra Valdimar Briem Núpsprestakalli, en Hrepphóla- prestakall var sameinað Stóra- Núpsprestakalli 1880 og fluttist séra Valdimar þá að Stóra-Núpi, ásamt fjölskyldu sinni. Árið 1896 var séra Valdimar settur prófastur í Árnesprófasts- dæmi og síðan skipaður, er kosn- ing hafði farið fram í prófasts- dæminu. Haustið 1909 var hann svo kosinn vígslubiskup af prest- um :í Skálholtsbiskupsdæmi hinu forna og vígðist biskupsvígslu af herra Þórhalli biskupi Bjarnar- syni 28. ágúst 1910. Hann var og kjörinn doktor í guðfræði við Háskóla íslands. Konu sína misti séra Valdimar 1902. Andaðist hún 14 marz og vitandi”, verið kosinn alþingis- maður. Svo hljóðlega gengur slíkt naumlega nú á dögum! En hann kveðst hafa afþakkað það og ekki hafa haft afskifti, svo að teljandi sé, af stjórnmálum, — Hinsvegar var hann allmjög rið- inn við sveitarstjórnarmál og var lengi í hreppsnefnd; oddviti og sýslunefndarmaður. Eri það verk hans, sem lengst mun lifa, eru sálmar hans. Þar hefur hann gefið þjóð sini dýr- mætan arf, sem mölur og ryðj getur ekki eytt. Innileiki sálm- anna, trúnaðartraustið, lotning- in fyrir guði og undirgefnin und- ir vilja hans, er þar lýsir sér svo vel, hefir gripið hjörtu lands- manna. Sálmar hans eru sungn- ir í öllum kirkjum landsins og í Vesturheimi, þar sem íslenzkarj guðsþjónustur eru fluttar. Eg hygg, að það sé öðru frem- ur hið barnslega trúnaðartraust salmanna sem hefir heillað hug- ina. Séra Valdimar hugsaði fall- ega. Og það er bjart og fagurt yfir sálmum hans. Hann sýnir oss inn í fagra heima trúarlífsins \ ____________________ cg dregur upp töfrandi málverk. I ekki mikill söngmaður s41fur í því sambandi þarf ekki annaðj Lét han gér annt um ag fólk ■ en að benda á sálminn “Eg horfi THAT’S a fine thing about cotton; whether it”s a shirt, a handkerchief, bedsheet, or even a gracefuí wedding gown, you are sure of your money’s worth. Cotton gives value for the money. long service, resistance to laundering, rastness to sunlight, and above all a . clean freshness tnat makes life worth winter or summer; these are the things your doliars buy Ou spend them on cotton goods. DOMINION TEXTH.E COMPÁNY LIMITED Manufacturers of Tex-made products yfir hafið”. Það mundi vera stór- fengleg og hrífandi kvikmynd, ef unnt væri að sýna það á <iér- eftinu sem skáldið setur oss þar fyrir innri sjónir. Fjöldi Islendinga kann feg- urstu sálma séra Yaldimars. Það er eins og vinsældir þeirra auk- harmaði séra Valdimar hang..ist þvi lengur sern Hður. Það er JURTA SPAGHETTI Hln nýja eftirsókn arverða jurt Fín, rjómahvít jurt sem vex eins og sveppur og er um 8 þl. Tínið á- vöxtinn þegar hann er ____ þroskaður, sjóðið hann heilann i suðu-heitu vatni í 20 minútur. Sker- ið síðan eins og myndin sýnir og munuð þér þá verða var mikils efn- is, mjúku á bragð og líku spaghetti, sem hægt er að geyma og bæta að bragði eða gerð að mat á annan hátt. Vertu viss um að sá þessari góðu jurt og panta nú. Pk. 10<t; únza 250, póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948 Stœrri en nokkru sinni fyr 45 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario mjög. Getur hann þess, er hann vígðist biskupsvígslu, að það hafi verið mesta happasporið á ífsleiðinni, er hann kvæntist íenni. Mörgum og mikilvægum störf um gegndi séra Valdimar, sem ekki heyrðu beinlínis undir em- bættisverkin. Hann bjó rausnar búi bæði að Hrepphólum og Stóra-Núpi. Svo segir mér Þor- steinn Bjarnason frá Háholti, sóknarbarn séra Valdimars og mikill vinur hans, að hann hafi búið mjög góðu búi að Hrepps- hólum og farið þaðan nauðug- ur. Einnig að Stóra-Núpi bjó hann myndarbúi. Árið 1878 var séra Valdimar tilnefndur af biskupi til að end- urskoða Sálmabókina ásamt 6 mönnum öðrum. Unnu þeir að endurskoðuninni í nokkur ár og kom sálmabókin út 1886. Einn- ig var hann ásamt tveimur mönnum öðrum kjörinn til þess að endurskoða I^andbók presta og gaf nefndin út framvarp til nýrrar handbókar 1879. Lagði séra Valdimar margt gott til mál anna í báðum þessum nefndum. Sérstaklega varð hann mikil- virkur í sálmabókamefndinni og telur hann, að þetta starf hafi átt nokkum þátt í því að hann fór að gefa sig meir efi áður að and- legum kveðskap. Lagði hann, sem kunnugt er, mikið til sálma- bókarinnar, bæði af frumsömch um og þýddum sálmum. Séra Valdimar segir frá því, að hann hafi eitt sinn “mér óaf- COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor, Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tima takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. gott tákn. 1 nýjustu útgáfu Sálmabókar- innar (1945) á séra Valdimar 89 sálma. En han hefir ort og þýtt fjölda annara góðra sálma, ýmsa þeirra má finna í blöðum og tímaritum frá hans tíð. — í gömlu sálmabókinni í “150 sálm um”, í “Þitt ríki komi” — í við- bætir sálmabókarinnar frá 1933, í Barnasálmum frá 1944, í söng- bók K. F. U. M., og s. frv. Biblíu- ljóð hans 1 — 2 komu út í Rvík. 1896 — 1897. Davíðssálmar Rvík 1898. Kristin barnafræði í ljóð- um, og Leiðangursljóð 1906 o. fl. En auk sálmakveðskaparins rit- aði séra Valdimar allmikið í söfnuðum sínum fylgdist veJ með á því sviði. Þegar Sálma- bókin kom út 1886, fékk hann þrjá menn úr hvorri sókn, — Hrepphóla og Stóra-Núpssókn- um til þess að fara til Stokkseyr- ar til Bjarna Pálssonar föður- bróður Páls ísólfssonar til þess að læra hjá honum lög við nýja sálma. Var honum og einkar annt um að kirkjunum væri vel við haldið og ekki leið á löngu eftir að hann kom til Hrepphóla að hljóðfæri kæmi í kirkjuna. Tvívegis byggði séra Valdim ar upp staðinn að Stóra-Núpi. í fyrra skiftið þegar eftir að hann settist þar að og í síðara skiftið eftir jarðskjálftana miklu 1896. En þá hrundi bærinn að Stóra- Núpi. A Séra Valdimar var mjög vin- sæll í söfnuðum sínum. Fram- koma hans öll var þess eðlis að fólk laðaðist að honum. Hann var bæði góðgjarn og hjálpsam- ur. blöð og tímarit um kirkju- og j eí11; sinn kom til hans fátækur kristindómsmál. Má óefað full- bóndi og bað hann um að lána yrða að hann var einn af ötul- ustu vökumönnum þjóðarinnar. sér 100 krónur og lofaði að borga þær með haustlömbum. Séra meðan starfskraftar hans vonij Valdimar átti peningana ekki óskertir. Tók hann þátt í opin- fil En hann gat ekki látið bónd- berum umræðum um flest þau; ann fr4 ser fara> 4n þcss að mál er kirkjuna varðaði og efst hjálpa honum. Skrifaði hann voru á baugi. Hann skrifar um sera Eiríki Briem og bað hann kristniboð, um helgidagahaldj um að iána sér peningana. — um viðskifti ríkis og kirkju, umj Hann gat ekki látið neinn synj- fríkirkju og þjóðkirkju, um[ ancli fr4 sér fara. fræðslu barna í kristnum fræð- Eftir að hann varð oddviti um o. s. frv. | skiffi um með ómaga, segir eitt Ef til vill bar hann ekki sér-j af sóknarbörnum hans mér. staklega af sem prédikari. En jjann vildi ekki láta flytja þá það var hlustað með athygli á milh bæja, gegn vilja þeirra. Og ræður hans. Þær voru mildar og hann var sérstaklega vandlátur fagrar og bjart yfir þeim eins og með heimili fyrir börn, sem voru sálmum hans. Hann var víðsýnn! 4 sveit. Séra Valdimar var safn- og frjálslyndur í trúarefnum og aðarfólki sínu nákunnugur, per- kom það berlega fram í boðskapj sónulega og rækti húsvitjanir hans. I mjög vel. í einni af jólahugvekjum sín-| Heimili hans var rausnar- og um segir hann: “En hinir gestrisnisheimiU. Margir sóttu ströngu menn, sem hafa þá trú,j hann líka heim, úr fjarlægð. — að þótt Frelsarinn sé fæddur, Matthías Jochumsson, sem var öllum mönnum, þá muni þó að-J skólabróðir hans og aldavinur, eins fáir hólpnir verða, allur Var þar tíður gestur. Bjöm M. fjöldinn muni eftir sem áður Olseri og séra Eiríkur Briem glataður eilíflega. Hvemig geta heimsóttu hann á hverju sumri. þeir haft gleðileg jól, sem slíku Daglega var séra Valdimar trúa? Það getur verið erfitt að fremur f4m411 en glaðlegur 4 hugsa sér sanna jólagleði sam- svip; stundum gaf hann verið dá- fara slíkri trú; því að það hlýtur lífið erfinn Ef honum misUkaði að skerða gleði hvers góðs manns eða hann reiddist, gekk hann að vita öðrum líða illa, þó hon- venjulega þegjandi burt. um sjálfum líði vel, hvað þá, ef Valdimar var fallegur eg einu sinni að Stóra-Núpi a síðustu árum hans þar. Sú heim- sókn er mér ógleymanleg. Sálmar séra *Valdimars halda áfram að hljóma í kirkjum lands ins. Þeir halda áfram að lyfta huganum í hæðir og kalla til lof- gjörðar. Þar mun hljóma með nýju afli: “Ó, syng þínum Drot- tni. Og kynslóðir koma, og halda áfram að syngja sálma eins og þessa: Nú árið er liðið í aldanna skaut. Sannleiksandi. Þinn andi Guð. Þú Guð sem stýrir stjarna her. Mitt höfuð Guð eg hneigi. 1 dag er glatt. Guð allur heimur. Hin langa þraut er liðin. Eg fel mig þinni föðumáð.. * Sunnudaginn 1. febrúar síð- astliðinn var séra Valdimars minnst í öllum kirkjum landsins þar sem guðsþjónustur fóm fram. Við Guð eigum vér þakk- ar efni fyrir þá menn, sem hann gaf þjóð vorri, og bentu oss á það sem fegurst er og bezt í heimi andans. Séra Valdimar Briem var einn þeirra. Sú þrá bjó honum ríkust í huga, að sálmar hans mættu hefja þjóð- ina til lofgerðar og tilbeiðslu. Og enn í dag segir hann við hana: ‘ Ó, syng þínum skapara lofgerð- ar lag; syngið nýjan söng. Og kunngjörið hjálpráð hans dag eftir dag. Öll veröldin vegsami Drottinn. Sigurgeir Sigurðsson Álfakaleikurinn í Breiðabólstaðarkirkju Frásögn þessa ritaði Brynjólfur heitinn Jónsson á Minna-Núpi eftir Þórunni Sigurðardótt- ur sjálfri meður svo að af bar, sérstaklega á efri árum, postulegur í útliti og höfðinglegur. 1 svip hans var um óendanlegar kvalir er að ræða, ef til vill fjölda mann- kynsins Kirkja mun ávallt hafa verið bæði birfíJ og göfgi Enginn sem vel sótt hjá séra Valdimar, sér-( s4 hann mun nokkm sinni staklega í Hrepphólum, að mér gleyma honum. Þótti mörgum, er ! er hann sáu, sem þar væri heilags Oft orti séra Valdimar í ræður manns ásýnd. sínar, eða vitnaði til ljóða, er Eg sá hann oft á Eyrarbakka á hann áður hafði samið. Hann sýslunefndarfundum eða í öðr- hafði yndi af söng, en var þó, um erindagjörðum. Einnig kom Bræður tveir em nefndir, Jón og Bjami Grímssynir, ættaðir úr Öræfum. Þeir reistu bú á Geirlandi á Síðu og kvæntust og áttu dætur Gísla bónda í Arnar- drangi. Hét Ragnhildur kona Jóns , en Sigríður kona Bjarna. Báðar voru þær efnilegar, hraust ar og heilsugóðar, greindar vel og þóttu hinir bestu kvenkostir. Menn þeirra voru mikilmenni að ráðum og dáð. Þeir byrjuðu búskap með lítlum efnum, höfðu eigi hjú, nema eina vinnukonu báðir, og í öllu höfðu þeir félags- skap. Þeir vildu hafa selför um sum- arið og bygðu um vorið vel upp með Geirlandsá, þar er hún kem- ur ofan úr heiðinni. Þar heitir Gamagil. Tildrög þess örnefnis em sögð þau, að eitt sinn fyrir löngu hafi orðið þar slys, að mannýgur graðungur hafi orðið stúlku að bana, og hafi garnim ar úr henni verið um hom hans, er menn komu til. Konur þeirra bræðra vom í seli, um sumarið. Og er þær vom þangað famar, skiftu þeir bræð- ur verkum með sér. Fór Bjami kaupstaðarferð fyrir báða, en Jón tók til sláttar fyrir báða. Vinnukonan átti að raka á eft- ir honum fyrir báða. Kendi húr. sér einkis meins, er hún gekk út. En er hún tók að raka, þótti henni undarlega við bregða. — Henni þótti hrífudrátturinn sem hljóð, og það svo skerandi sterkt að henni fanst sem höfuðið á sér ætlaði að klofna. Fór hún inn, lagðist fyrir og sofnaði. Þá dreymi hana að kona kæmi að sér heldur reiðileg og mælti: “Þú skalt gjalda húsbænda þinna fyrir umrótið, sem þeir gerðu í Gamagili. Á þeim sjálf- Bjama vinnur ekkert nema járn ið, en Jón er fæddur í sigurkulfi og skírður í messu. Hefndin skal koma niður á þér og að nokkm leyti á konunum þeirra.” Þá er stúlkan vaknaði, sagði hún Jóni drauminn. Var hún þá fárveik, lá nokkra daga og dó síðan. Eigi þótti konunum gott í sel- inu, þóttust verða fyrir ýmsum dularfullum glettingum. Og þótt þær væri kjarkriiiklar að eðH, þá urðu þær þó smám saman hræddar, og þá er heim var flutt úr selinu, voru þær orðnar svo úrvinda, að þær náðu sér aldrei aftur. Hvomg þeirra þorði að vera á Geirlandi áfram. Fluttu þeir bræður þaðan vorið eftir. Fór Bjarni að Þykkvabæjar- klaustri og er hann úr sögunni. Jón fór að Hlíð í Skaftártungu. Ragnhildur var sífelt geðveik, og var það á þann hátt, að hún kveið stöðugt fyrir því, að hún mundi missa sjónina. Á hverju kvöldi taldi hún víst að hún yrði blind að morgni. Hélt hún þó góðri sjón, og vissi sjálf að þessi hræðsla var eigi með feldu. En hún fekk eigi við henni gert. Kendi hún það huldufólki í Garnagili. Að öðru leyti var Ragnildur gerðarkona í búsýslu og hneigð til að annast skepnur. Vildi hún að hjá sér liði vel bæði fólki og fé, og var mjög örlát og hjálpsöm við fátæka. Vom og efni nóg. Börn þeirra Jóns og Ragnhild- ar vom: Gísli eldri, Jón eldri, Eiríkur, Þórákur, Sigurður eldri Gísli yngri, Jón yngri, iSigurður yngri, Þuríður og Ragnhidur. Jón faðir þeirra varð eigi all- gamall. Bjó Ragnhildur lengi í HKð ekkja með ibörnum sínum. Giftust þau smám saman frá henni. Gísli eldri átti Guðrúnu Eiríksdóttur, systur Stefáns al- þingismanns í Árnanesi og þeirra bræðra. Gísli bjó í Gröf um get eg ekki hefnt því, á í Skaftártungu. Hann misti konu

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.