Heimskringla - 17.03.1948, Blaðsíða 4

Heimskringla - 17.03.1948, Blaðsíða 4
4. SIÐA HEIMSKRINGLA WIMNIPEG, 17. MARZ 1948 l^eímskringk fStofnuO 18891 Kemur út á hverjum miðvikudegi. Ei?endur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verfl blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist íyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. / öll viflskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg • Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853 855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 Auíhonzed as Second Class Mail—Post Office Depfí, Ottawa WINNIPEG, 17. MARZ 1948 Hörmulegir Atburðir %--------- Þótt svo megi segja að hvert atvikið gerist öðru ógæfusam- legra í viðburðarás alheimsins, hefir þó fráfall Jan Masaryks, utanríkismálaráðherra Tékkóslóvakíu, og víðfrægs stjórnmála- manns, með þeim atburðum sem það gerðist, slegið einna mestum óhug að umheiminum. Mátti þó vænta einhvers slíks í sambandi við þá stjómarfars- br.eytingu, sem tiltölulega stuttum tíma áður var um garð gengin. En eins og kunnugt er, fyrirfór Masaryk ráðherra sér í síðast- liðinni viku á þann hátt, að hann í örvæntingu kastaði sér út um glugga í bústað sínum (Cemin Palace), féll hann nokkrar lofthæðir ofan á steinstétt. Haft er eftir fjölskyldu Masaryks, að hann hafi verið sturlað- ur til geðsmuna, og heilsufar hans bágborið, síðan kommúnistar mddust til valda í Tékkóslóvakíu fyrir rúmum tveimur vikum síðan, og að það sé fullvíst, að hann hafi gripið til þessa neyðarúr- ræðis er hann sá í hvert horf stjómarfar lands hans var komið. Fráfall hans er sagt'að hafi valdið almennri þjóðarsorg í föður- landi hans. Hann var, eins og kunnugt er, sonur Thomasar G. Masaryk, er var forseti lýðveldisins í Tékkóslóvakíu frá 1918 til 1935. Lézt hann árið 1937. Jan Masaryk taldist óháður í flokksmálum, en hafði tekið endurkosningu í utanríkis-ráðuneytinu. Við fráfall Masaryks, má með sanni segja, að Eduard Benes sé eini tengiliðurinn við hinar vestlægu þjóðir, og ríki, og em þó völd hans svo takmörkuð samkvæmt góðum heimildum, að nærri stappar að hann sé fangi. Jarðarför Masaryks fór fram síðastliðinn laugardag, undir umsjón ríkisins og hinnar nýju kommúnistastjómar í Prague. Var útförin hin virðulegasta. Var hann jarðaður í ættargrafreitnum í Lany við hlið föður síns, stofnanda lýðveldisins í Tékkóslóvakíu. Klement Gottwald, forsætisráðherra kommúnista stjómar- innar, og fleiri gæðingar hennar, héldu ræðuf við útförina. Svo lauk þá æfi eins allra merkasta og bezta stjórnmála- manns Tékkóslóvakíu, og þótt víðar væri leitað. Er ekki annað hægt að segja en að afdrif hans væm hin hörmulegustu, og að hann hyrfi af sjónarsviðinu fyrir aldur fram, aðeins 61 árs að aldri. Síðar er talið að stjórn Klements Gottwald hafi fengið traustsyfirlýsingu þingsins, en úr öllum öðmm áttum kveður við annan tón hvað stjórnarfarsbreytingunni viðvíkur. Hafa þrír sendiherrar Tékkóslóvakíu erlendis sagt upp stöðu sinni, og þar með lýst yfir megnasta vantrausti og mótmælum gegn stjórnar- skiftunum, og þeim voveiflegu atburðum, sem af þeim hafa þegar hlotist. Þeir þrír sendiherrar er nú síðast hafa sagt stöðu sinni lausri em, Károl Takoly, í Sydney, Ástralíu; Emil Walter, í Osló, Noregi, og prins Franz Schwarzenberg, aðalritari uatnríkis-ráðu- neytisins í Tékkóslóvakíu, i “Vatican”-inn í Rómaborg. Áður sagði sendiherra Tékka í Canada af sér, og hvarvetna meðal Tékkóslava utan síns föðurlands, ríkir hin megnasta andúð og óttakendur hrollur gegn hinni nýmynduðu stjórn í heimalandi jámblendingi í efni jarðar í þeim, ætlar hann að dæma megi, að menn hafi þar verið heygðir með vopnum. Vínber segir hann þar yfirfljótanleg og ýms önnur ber, grasvöxtur hafi og verið ær- in og dýr í skógum. Þó meira sé um sanda og gróður-eyður á þessu svæði, en annars staðar eða lengra upp í landi, hafi Græn- landsbúa hlotið að finnast þama gott undir bú. Á einum stað þykir honum grjóti svo hafa verið fyrir komið, að hann telur líklegt að hlóðir muni vera. Ef' hægt væri að finna þama rústir, væri líklegt, að ekki þyrfti lengur að leita að Leifsbúðum. Af Indíánum var ekki^ neitt þarna nærri, en þeir áttu ein- stöku sinnum leið um þetta svæði. Er það í greininni ásamt fleiru, sem á hefir verið minst, skýrt með myndum. Undir fyrirsögn greinarinnár, er þetta sem á er minst, talið með uppgötvunum ársins 1947. Á frásögninni ætti því að mega byggja. En það væri gaman samt að heyra álit íslenzkra norrænu-fræðinga um þetta, eða hvort hið eiginlega Vínland muni vera við Follin Pond á Cape Cod. þeirra. R. S. NÝ TILGÁTA UM LEIFSBÚÐIR Það hefir um langt skeið verið mörgum áhugaefni að vita hvar Leif hepna bar að landi í Vestur • heimi. Ef vísindamenn hafa rek- ist á landslag og hætti hér, sem í fylsta samræmi eru við frásagn- imar í' Islendingasögunum um það, hafa þeir farið af stað að rannsaka, hvort þar sé nokkrar rústir eða menjar að finna um komu norrænna manna þangað. Þótt eitthvað hafi fundist af þessu tæi, hefir ennþá reynst erfitt að ráða gátuna til hlítar af því. — Fundirnir hafá aldrei reynst ugglaust vitni. 1 ritinu American Scandinav- ian Review (vorheftinu 1948), er grein sem getur til hvar LeifuT muni hafa lent og er staðurinn á Cape Cod, sem er milli Boston og New York. Sunnanvert þessum skaga er fljót, er Bass River er nefnt og þangað ætlar hann að Leif hafi boriði Hæðir nokkrar er German Hill nefnast, telur hann mögulegt að bent hefðu Leifi og mönnum hans þama að landi, eftir tveggja daga siglingu frá Marklandi (eða Nova Scotia), eða 300 mílna sjó- ferð f norðaustan vindi, eins og í sögunum segir. Follins Pond heitir vatn við upptök Bass River og þangað heldur höfundur að Islending-j arnir hafi farið vegna þess aðj KOMMÚNISTAR í CANADA Það hefir dregist lengur en ætla hefði mátt, að blöðin, sem inn í alla hluti hnýsast, færu á hnotskóg og leituðu sér þeirra upplýsinga sem kostur er á um hvað fjölmennir og umsvifamikl- ir kommúnistar væru í þessu landi. Hefir þó stundum til fóta taks þeirra heyrst. Loks hefir blaði austur í Ontario, er Wind sor Star heitir, fundist það ráð að gefa þessu efni meiri gaum en gert hefir verið. Hefir það valið mann til að kynna sér hvernig hér sé ástatt með fylgi við kommúnistastefnuna. Heitir maðurinn Don Cameron og er talinn mjög fjölhæfur blaðamað ur. Eftir að hafa ferðast um landið og kynt sér þetta efni sem bezt, skrifar hann d blaðið Windsor Star niðurstöður sínar sem einnig eru að birtast í blað inu Winnipeg Free Press um þessar mundir, undir fyrirsögn inni “Fimta herdeildin”. Og hverjar eru svo niðurstöð- ur Comerons? 1 stuttu máli sagt heldur hann fram, að hér séu kommúnistisk samtök að verki samtök, sem lúti að því að hefja hér byltignu á sama hátt og gerðist 1917 í Rússlandi, og því starfi sé hér stjómað eftir vana- legum kommúnistiskum bylt- ingareglum og fyrirskipunum frá Rússlandi. , , ,, Samtok þessi segir hann að land. var slett og afdrepshtið . , ,, S' . _ _ ' _ ° i ems biða byriar, með að vera meðfram Bass River. Þar ætlar , , , , , _ ... framkvæmd, þess byrjar, að eitt- hann Leifsbúðir vera þó enn séu ófundnar. En það sem höfundur hefir þarna fundið til sanninda merkis um að svo sé, eru gegnum boruð steinbjörg til að binda skip við, grafreitur og eyktamark, er hann álítur alt sverja sig í ætt til hátta norrænna manna. Höfund furðar á því hve stað- ur þessi hafi lengi dulist mönn- hvað komi hér fyrir í atvinnu- | lífinu, annaðhvort vinnustöðvun atvinnuleysi, eða einhver skakka föll. Meðan hlutimir gangi eðli- lega, sé ekki neins árangurs að vænta. Eins lengi og við slíkt sé að búa, verði engin álda vak- in ámóti hérlendu þjóðskipu- iagi eða stjómum. Alt sem veiki iýðræðisfyrirkomulagið, sé um, er ferðir Leifs hafi látið sig vatn á miUu alheims starfsemi mikið skifta, en segir hann nu þo kommúnista eða einræðisins, er að nokkm einangraðan vegna þeir yið ag koma á fót jambrauta og annara mann- virkja nútímans. Að Leifur hafi þama lent, finst höfundi í samræmi við frá- sagnir Islendingasagna (Flateyj- arbókar) og að þar hafi verið búið nokkur ár, af íslendingum hafi ekkert verið til fyrirstöðu. um allan heim. 1 hverri einustu borg í Can ada, sem nokkuð kveði að, og í hverju stóm iðjuveri út um landið, sé starfsemi kom- múnista rekin af dugnaði og kappi, af útlærðum byltirtga sinnum, oft undir stjórn kom- Ár og vötn vom þarna fullar, múnista, sem til þess hafi verið! laxi og öðmm fiski, vetur mild-l sendir hingað m lands frá ur og stuttur svo að heima standi Bandaríkjunum og yfirleitt leggi við frásögn Islendingasagnanna sig niður við> að kynna sér allar um skemmdegið, sem í þeim er lýst. Sjálfur stjómaði höfundur leit. legstaða þama, er hann taldi að hlyti að vera til, því á nokkmm ámm hefðu einhverjir hlotið að ástæður á hverjum staðnum um sig og breyti aðferðum svo að inn í alheims-kommúnistakerfið falli, sem allra bezt. ★ En hversu fjölmennir em nú deyja. Dysjar fann hann og af kommúnistar í Canada? Em nokkrra líkur til að þeir komi áformum sínum í framkvæmd? Cameron segir að 25,000 sé vitað um, sem eið kommúnista hafi hér unnið og með honum skuldbundið sig til að þjóna hug- sjónum Sovét Rússlands, hug- sjónum Karls Marx, Lenins og Stalins. Kommúnista flokkur þessa lands, sem hér var bann- aður, heldur áfram starfi og gengur nú undir nafninu Labor- Progressive Party, sem löggilt er talið. Tala þessi sýnir, að einn af hverjum 480 manns í Canada, er því eiðsvarinn kommúnisti, sem í fljótu bragði virðist ekki há tala. En þegar borið er saman við tölu allra kommúnista í heimi, Sem er 18 miljón og að- eins sex miljónir af þeim í Rúss- landi, sem hefir 200 miljón íbúa, er talan ekki lág. Samkvæmt því ættu hér að vera alt að því helmingi færri kommúnistar, eða einn af hverj- um 720 manns, segir Cameron. Þegar alls er því gætt, eru fleiri kommúnistar í Canada, en voru í Rússlandi 1917, er byltingin hófst þar. . Þetta er meira að segja hlut- fallslega hærri tala kommúnista en er í Bandaríkjunum, sem seg ir þá aðeins 75 þúsund, en sem svo umsvifamiklir hafa þó þar verið, að nú er farið að senda þá úr landi, alla sem næst til. En þetta er aðeins hinn sýni legi styrkleikur kommúnista. — Hinn ósýnilegi styrkleikur þeirra er margtfalt meiri. Dmiti Manuilski, fulltrúi kom- múnista í félagi Sameinuðu þjóð- anna og sá er um mörg ár hefn verið foringi mála þeirra í Vest urheimi, sagði á 18. þingi Sovét samtakanna 1939, að í Canada væu 18 þúsund, er flokki þeirra heyrðu til, en þá tölu mætti margfalda með 15 til 20 af þeim sem fylgismenn kommúnista flokksins væru og flokkurinn hefði algera stjórn yfir, hvenær sem hann þyrfti á að halda. Cameron segir að þetta geti nú verið ýkjur og að það séu varla til hálf miljón í Canada, sem kommúnistum fylgi að málum eins og vera ætti eftir þessu nú. Hans niðurstaða er, að allir, sem það megi um segja, séu ekki yfir 365 þúsund. Kommúnistar telji sér alla /þá fylgjandi er tilheyri Canadian Congress of Labor og Trade and Labor Council, en þeir séu alls um 800,000.* Af þeim segir Cameron ekki yfir 180,000 fylgja kommúnistum blint og ákveðið. Hann telur þrjá fjórðu slíkra félaga andvíga stefnu rauðra byltingarsinna. Þá gerir Cameron grein fyrir afskiftum kommúnistiskra full- trúa frá Bandaríkjunum af verk- fallinu í Kirkland Lake, Ont., er þeir hafi komið af stað 1941 og ýms fleiri verkföll, sem hér yrði of langt upp að telja. Segir hann þar sem annars staðar hafa sýnt sig greinilega, hvert kommún- istar stefni mqð starfi sínu. Nái þeir nokkrum tökum í stjórn verkamanna-samtaka, sé ekki að sökum að spyrja. Þeir ráði ótrúlega oft úrslitum þó í stórum rninnihluta séu. Sé þar oft um að kenna, að félagsmenn gruni ekki hvað undir búi og finnist ó- þarft að vera að láta sig slákt nokkru skifta. Það sé fyrir þess háttar hlutleysi hjá gæflyndum mönnum, sem einsksis ills eigi sér von og unni friði, sem kom múnistar komi fram margskonar óbilgirni. Hér er aðeins á þau atriði minst úr greinum Camerons, sem út eru komnar. Verða þær að nægja sem sýnishom af þvá er hann heldur fram um starfsenii fimtu herdeildarinnar í þessu landi og byltinga áform hennar, sem hann liíkir við eitt hið grimm- asta einræðisvald, er sagan get- ur um — og skilur ekki í hvemig tilveru geti átt hjá eins frelsis- unnandi þjóð og hinni ungu, horsku canadisku þjóð. Sr. Philip M. Pétursson: KIRK JURÆÐA 1 ritningunni er sagt frá því, að Gyðingarnir sem Jesús talaði við skildu ekki fyllilega þýðingu orða hans. Þegar hann talaði um frelsi, hugðu þeir að hann væri að tala um það frelsi, sem þrælar einir þrá, að vera frjálsir, í þeirri meiningu, að vera ekki þrælar annára, en að mega standa í fullu sjálfstæði og ó- háðir, og vera ekki bundnir nein- um mönnum. En frelsið sem Jesús átti við, var alt annað. Það frelsi var andlegt_ frelsi, það frelsi, sem sannleikurinn einn hafði í för með sér (Það frelsi sem jafnvel þrælar geta þekt í þrældómi sán- um), og sem hann hugði að með kenningum sánum, hann væri að bera mönnum. Jesús var, á sínum tíma, um- byltingamaður, og það frelsi sem hann boðaði, var frelsi frá and- legum fjötrum, frelsi frá hinum gömlu og viðteknu venjum, sem hann var að reyna að koma fólk- inu til að skilja, að hefðu enga verulega þýðingu, og að, nema að þær hefðu þýðingu, væri litið gagn í þvi að halda þeim við. Meðal annars minntist hann á hvildardaginn, og siðina í sam- bandi við hann og ýmislegt ann- að sem hafði líka merkingu. Hann vildi ekki að mennirnir gerðu sig að þrælum siða eða venja, því að maðurinn og vel- ferð hans er aðal atriðið, en ekki ákveðnar reglur eða form eða kreddur eða játningar eða helgi- dómar. Frá mannlegu sjónar- miði skoðað, er maðurinn aðal atriðið, og velferð hans. Og það var þetta sem Jesús, í samræmi við þær hugmyndir sem hann hafði, og í samræmi við kenn- ingar spámannanna, kendi. En yfirvöldin þá, á þeim tím- um, skoðuðu þetta sem hneyksli, sem vantrú, sem umbyltingar- tilraun. Og þess vegna var það að lokum, að hann varð kross- festur. En eg vil nú leggja þá spurn- ingu fyrir hvem einasta safnað- armeðlim, “Hvað átt þú við, þeg- ar þú talar um frelsi?”. Gyðing- ar forðum svöruðu, —”Vér höf- um aldrei verið þrælar nokkurs manns.” — Hvernig mundum vér svara? Hvað er frelsi? Eg vil skilja þessa spumingu eftir hjá yður, og víkja að dá- litlu öðm, það kemur einstöku sinnum fyrir, að eitthvert lítið atvik vekur alt í einu minningar í huga manns, um hluti sem fyr- ir löngu höfðu verið gleymdir, minningar, sem einu sinni voru kærar, og dýrmætar, en sem eins og svo margt sem árin breiðast yfir og hylja, og vegna anna, og ýmislegs annars, vom gleymdar orðnar, eða geymdust í einhverju litlu homi í huga manns. En það tekur aðeins eitt, og oft litið atvik að vekja þær minningar upp aftur. Þetta kom fyrir mig fyrir nokkm, er eg fékk bréf í pósti. Vanalega fæ eg mörg béf í viku. Það kemur varla sá dagur að póstmaðurinn berji ekki á dym- ar hjá mér. En þetta bréf var alveg sérstakt. Frímerkið var frá Þýzkalandi, og bréfið kom frá flóttamanna tjaldbúðum á Þýzkalandi (D. P. Camps), á því svæði, sem Bret- land hefir nú umsjón með. Og bréfið bar nafn manns, sem eg hafði þekt fyrir tuttugu ámm, á mjög markverðu tímabili æfi hans, er hann var að komast í kynni við tegund frelsis, sem hann hafði aldrei áður þekt, og vissi ekki að til væri. Hann var að komast í kynni við tegund frelsis, sem var veruleiki, en sem upp að þeim tíma hafði verið fyrir hann, draumur. Hann var nú í fyrsta sinn að rætast. Þetta frelsi, sem var orðið veruleiki, hafði í för með sér óendanleg ný undur fyrir hann, sem hann bar djúpa lotningu fyrir. — Það var draumur, sem var orðinn vemleiki, og hann fyltist til- beiðsluanda er hann virti fyrir sér, hina fullu þýðingu hans. Minningar um þann tíma, komu eins og straumur yfir huga minn, er eg las nafn hans á bréf- inu, og eg gat ekki annað en far- ið að gera samanburði, og spurt sjálfan mig margra spurninga um þýðingu margs, sem vér tök- um sem sjálfsagða hluti. Fyrir þennan mann, var frels- ið sem vér þekkjum, óendanlegt undur. Vér hugsum oftast lítið um það, en fyrir hann, var það eins og undursamlegt krafta- verk. Og er eg las bréf hans, þar sem hann vonaðist til að geta bjargast úr því auma ástandi, sem hann nú verður að þola, á- samt með þúsundum annara 1 landa sinna, snerust hugsanir mínar að kringumstæðum vor- um, í þessu landi, og að um- hugsun um hvort vér hefðum nokkurn fullnægjandi skilning um þýðingu og verðmæti þess frelsis sem vér Iþekkjum. Þó að það sé- alls ekki alfullkomið, né gallalaust, og hvort að vér vær- um að vinna eins og vér ættum að vinna, og eins og vér getum unnið, til að varðveita það, og til að styrkja það, til þess að vill- andi og eyðandi áhrif nái ekki tilgangi s*ínum í sambandi við það. Maður þessi sem skrifaði mér bréfið eftir þessi mörgu ár síðan að við sáumst síðast, er Lithú- aníu maður. Hann var fréttarit- ari og blaðamaður, og var há- skólagenginn, hafði, auk annars, lesið í háskóla efnafræði. Það var þegar kaþólskur flokkur komst til stjómarvalda í heima- landi hans að hann varð að flýja af landi vegna pólitískra skoðana hans, og vegna þess að hann hafði ritað greinar á móti þeim flokki. Þar að auki, hafði hann ritað greinar á móti kaþólsk- unni. Hann kom til Bandaríkj- anna, og vegna frjálsra skoðana í trúmálum, innritaðist, eftir nokkurra mánaða dvöl, í guð- fræðiskólann í Chicago, Mead- ville Theol. School. Og það var þar sem eg kyntist honum fyrir 20 árum. Og nú, er eg fékk bréf- ið frá honum, mintist eg margs í sambandi við dvöl hans þar, og sérstakle^a hinnar óendanlegu aðdáunar og undrunar hans, er hann las yfirlýsingar frjálstrú- armanna, í bæklingum og bók- um, sem hann hafði fengið úr bókasafni skólans. Að nokkur maður skyldi þora að gefa út á prenti, þær skoðanir sem hinir frjálstrúuðu leyfðu sé að gefa út, fanst honum vera næstum þvi ótrúlegt. Hvergi, hafði hann séð slíkt á pr;enti fyr. Og fyrstu mánuðina á Meadville skólanum, gekk hann um eins og maður í draum-i, undrandi, en með gleði og ánægjublæ á andlitinu. . Yfirlýsingar sem hinir stúd- entamir töldu vera næstum því eins sjálfsagðar eins og loftið sem þeir önduðu að sér, yfirlýs- ingar um afstöðu Unitara hreyf- ingarinnar, fanst honum vera svo tmdursamlegar, og líkar nýrri opinberun, að hann réði sér o|t ekki fyrir ánægju og gleði. Hann tók eftir því, að hin- ir piltarnir horfðu stundum á hann með undrandi augum, og hann gaf þá skýringu, sem hann endurtók oft, er hann las bækur sínax. “1 mínu heimalandi”, sagði hann, “þyrði maður ekki að skrifa svona”. eða “Stjórnin heima þnepti mann í fangelsi fyrir að segja þessa hluti.” Vér, sem alist höfum upp í þéss ari heimsálfu skiljum þessa hluti ekki. Enginn nema sá maður, sem hefir orðið að þola þá frels- istakmörkun sem þekkist víða um heim, skilur það fyllilega hve verðmætt það frelsi er, sem vér þekkjum. Og honum þótti oft við stúdentana hina, sem létu sig það lítið skifta, sem hann reyndi oft að sýna þeim í bókun- um, sem hann las, um frelsi, um víðsýni, um frjálstrúar skoðan-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.