Heimskringla - 17.03.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 17.03.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 17. MARZ 1948 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA Fjöldi bænda um land allt ætlar að fá sér súgþurrkunartækji á komandi vori Tíminn hefir snúið sér til þeirra fyrirtækja hér, sem ætla að flytja inn, smíða eða sjá um uppsetningu súgþurkunartækja fyrir bændur á komandi vori. Eru það S. 1. S., Landssmiðjan, Orka h.f. og Rafvirkinn h.f. á Skólavörðustíg 12. Fjöldi bænda hefir snúið sér til þessara fyrir- tækja og pantað súgþurrkunar- tæki eða leitað upplýsinga um þau. Að sjálfsögðu er eftirspurn- in mest af Suðurlandi, en einnig naikil úr öðrum landshlutum. íslenzkir bændur hafa löngum orðið að glíma við óþurrkana, °g nýting heyjanna hefir jafnan verið þeim hið mesta áhyggju- efni. Það hefir því lengi verið draumur bænda að takast mætti að hagnýta einhverja tryggari heyþurrkunaraðferð en þá að treysta á sól og vind. Ýmsar að- ferðir hafa verið reyndar hér, en fáa náð mikilli útbreiðslu. — Árið 1944 setti Ágúst Jónsson rafvirkjameistari í Reykjavík upp súgþurrkunartæki í litla hlöðu á Vífilsstöðum. Tókst þurrkunin vel, og var það fyrsta siigþurrkunartilraun, sem gerð va hér á landi. Aðferðin hafði annars verið töluvert notuð í Bandaríkjunum og gefizt þar vel. Vaknaði nú mikill áhugi fyrir þessari heyþurrkunarað- ferð, og komu ýmsir bændur upp hjá sér þessum tækjum næstu sumur, aðallega fyrir forgöngu Ágústs. Á síðastliðnu sumri, er hinir miklu óþurrkar herjuðu hér sunnan lands og vestan, reynd- ust súgþurrkunaraðferðir mjög vel og björguðu miklum verð- mætum. Þótti einsætt, að hverfa bæri meir að þessari þurrkunar- aðferð. Var því hafizt handa um útvegun súgþurrkunartækja í stærri stíl m. a. að tilhlutan Bjarna Ásgeirssonar, landbúnað- arráðherra. S. í. S. hefir miðflóttablásara frá Bandaríkjunum Á annað hundrað bændur hafa pantað súgþurrkunartæki hjá S. 1. S. og margir fleiri leitað upplýsinga um tækin. Flestir þeirra eru héðan af Suðurlandi, en þó eru margar pantanir úr öðrum landshlutum. T. d. sendir Sambandið um 30 blásara norð- ur í Eyjafjörð og einnig hafa margir bændur af Vestfjörðum pantað tæki. Sambandið hefir miðflóttablásara frá Bandaríkj- unum, og eru þeir samstæðir og fáanlegir í tveim stærðum. Býst Sambandið við að geta afgreitt allt að 200 blásara á þessu vori. Sérfróðir menn munu annast INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík Amaranth, Man... Árnes, Man. A ÍSLANDI —Bjöm Guðmundsson, Mávahlíð 37 1CANADA ----------Mrs. Marg. Kjartansson .Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.---------------------------G. O. Einarsson Baldur, Man.....1---------------------------O. Andeirson Relmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------JHalldór B. Johnson Cypress River, Man---------------------Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask ----------------—Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man........................_Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Plin Flon, Man____!------------------Magnús Magnússon _—Rósm. Árnason, Leslie, Sask. ----------—.....-K. Kjernested -G. B. Jóhannson Foam Lake, Sask___________ Gimli', Man_______________ Geysir,#Man. Glenboro, Man______________________________G. J. Oleson Hayland, Man-------------------------_Sig. B. Helgason Hecla, Man--------------------------Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont.........................Bjarni Sveinsson Langrath, Man.....................—.....Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Mam.................................D. J. Línda). Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gísiason Mozart, Sask............................Thor Ásgeirsson Narrows, Man._ _1----------S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man..........—................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man__________________________________S. Sigfússon Otto, Man_________________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man...................................._S. V. Eyford Red Deer, Alta..............1—..........Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.............................Einar A. Johnson Reykjavík, Man--------------------------_...Ingim. ólafsson Selkirk, Man____________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man.............................HallUr Hallson Steep Rock, Man........_......................Fred Snædal Stony Hill, Man__________________JD. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Man________________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask--------------------—-....Árni S. Árnason Thornhill, Man____________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man_____________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C. Wapah, Man. -Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. —Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Wynyard, Sask - -O. O. Magnússon t BANDARÍKJUNUM Akra N D Biörn Stevenson. Akra P.O.. N. D. Bantrv N. Dak. E J. Breiðfiörð. Uoham. N. D. Bellingham, Wash Mrs. Jóhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine Wash Maenús Thordarson Cavalier N. D. Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D C. índriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg N. D _ . C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar N D C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D . _ . __C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson N D Rjörn Shevenson, Akra P.O., N. D. • Hensel, N. D Ivanhoe, Minn. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. . Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak Minneota, Miun S. Goodman Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D. _ _ _ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. NationaJ City, Calif.— Point Roberts, Wash. Seattle, 7 Wasb. John S. Laxdal, 736 E. 24th St. _ J. J. Middal, 6522 DibbJe Ave., N.W. Upham, N. Dak - - E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba alla uppsetningu og viðhald tækjanna, ef bændur óska, en! það mun hins vegar ekki smíða I stokka í hlöður. Landssmiðjan smíðar blásar- ana sjálf Að tilhlutun landbúnaðarráð- herra hófst Landssmiðjan handa um útvegun og smíði súgþurrk- j unartækja. Eru blásaramir smíð- aðir í landinu og annast Lands- smiðjan að öllu leyti um niður- setningu, sé þess óskað. Hún ann- ast einnig smíði stokka fyrir bændur, ef þeir vilja. Býst hún| við að hafa tilbúin um 150 tæki til niðursetningar í vor, og af: þeim mun vera úm 40 tækjumj óráðstafað, svo að um 110 bænd- ur hafa pantað tæki hjá henni.! Landssmiðjan hefir nú fengið influtningsleyfi fyrir þesum' tækjum frá Englandi. Hafði hún! fengið loforð um afgreiðslu | þeirra fyrir fyrsta maí í vor, ef i hún gæti opnað ábyrgðir á við-' skiptareikningi fyrir 1. febrúar. En innflutningsleyfin fengust, ekki fyrir þann tíma, svo að það var ekki hægt, og er því óvíst hvort tekst að fá tækin afgreidd; nógu snemma, en allt sem hægt er, mun verða reynt til þess. Bændur þeir, sem pantað hafa tækin hjá Landssmiðjunni, eru um allt land, mest sunnan lands en einnig norðan og austan. — Nokkrir bændur ætla að láta! Landssmiðjuna sjá um smíðij stokka og uppsetningu, einkum í nærsveitum Reykjavíkur. Auk pantananna hefir Landssmiðj- unni borist mikill fjöldi fyrir- spuma, er sýnir, hve mikill á- hugi bænda er fyrir þessu máli. Orka fær blásara frá Englandi Orka h.f. fær blásara frá Eng- landi og vonast til að geta full- nægteftirspumhjásér. Hafanú þegar pantað hjá henni milli 70 og 80 bændur. Orka sér ekki um smíði stokka fyrir menn, en veit- ir hins vegar allar leiðbeiningar °g upplýsingar um niðursetn- ingu og umbúnað. Rafyirkinn, Skólavörðustíg 12 Þá mun Ágúst Jónsson raf- virkjameistari í Rafvirkjanum á Skólavörðustíg 12 setja niður eitthvað af tækjum í sumar, en enn er óvíst hve mikið það verð- ur. Á þessu yfirliti sézt, að hundr- uð bænda um land alt hafa í hyggju að koma á hjá sér súg- þurkun í sumar og standa vonir til þess að hægt verði að útvega þau tæki, sem verði að útve^a þau tæki, sem til þess þarf, þótt margir og miklir örðugleikar séu í vegi, bæði vegna gjaldeyris- örðugleika landsins og annmarka á útvegun tækjanna erlendis. —Tíminn, 20. febr. ANANAS PL0NTUR Framleiða góða smóvaxna ávexti Þ e s s i r ávextir vaxa á plöntum sem eru til prýðis. — Þær eru einkari falleg hús blóm ( með sterkum lit- um, silfurgráum og grænum. Blóm- in eru um 1% þml. að þvermáli, hvit og fagurrauð, og ávöxturinn verður IV2 til 2 þml. á lengd. Eplið er hvítt að innan og hefir ananas bragð, en kiarninn er svo smár að hann ei ekki sjáanlegur. Má nota hrátt, soð ið eða sem sulta. Skál með þessum eplum mundi fylla hefbergið sætum ilm. Vex vel af fræi. Allar leiðbein- ingar gefnar. (Pk. 25?) (3 pk. 50?) póstfrítt. FRl—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948 Stœrri en nokkru sinni fyr 40 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario FIFTH ANM AL YIKING BALL THURS; APRIL lst GROWERS URGED TO GET GOOD SEED The executive of the Viking Club has now completed ar- rangemetns for its 5th annual Viking Banquet and Ball, to be held Thursday, April lst, at 6.30 p.m., at the Marlborough Hotel, Smith St., 8th floor. Guest speaker of the evening will be Rev. Eiríkur Brynjólfs- son of Iceland, exchange mini- ster, lst Lutheran church, Win- nipeg, to be introduced by J. Th. Jonassno, past president, the Viking Club. Greetings will be extended by His Worship, Mayor Gamet Coulter. A vote of thanks to the speak- ers will be proposed by Carl S. Simonson, past president, the Viking Club. Community singing will be conducted by Mr. Paul Bardal, choir leader, First Lutheran church. Piano accompaniment,. Freda Simonson. (A special song J sheet will as usual be provided). Chairman of the evening: O. S. Clefstad, president, the Vik- ing Club. Dance music by Jimmie Gowl- er and his orchestra (six pieces). Price: Dinner and Dance, $1.75; dance alone 50c. Tickets should be reserved early, as attendance is limitedj to the capacity of the halls, which is 250 seats. The Grand March will com- mence at 9.30, to be led by His Worship Mayor Garnet Coulter. Decorations: The walls will be decorated with a display of all the Scandinavian flags, flowers and candles. Dress: optional. The public is asked to come early in order to avoid delay, and help to make this fifth Vik- ing Ball the best ever. Pending preparations of rules and regulations for the National Barley Contest of 1948 which the brewing and malting in- dustries have .decided to con- tinue, the Contest Committee is advising prospective contestants for this year to make sure of their seed supplies. The committee’s first warning is that enough seed will be re- quired to sow 40 acres and that it will be better to have enough seed to sow more than 40 acres. The second is that chances will be better if contestants make sure to get registered and certified seed. One of the pur- posse of the contest is to improve quality production and goód seed to start is one of the main re- quisites. The eligible varieties for the 1948 contest will be Moncalm, O.A.C. 21, and Mensury (Ot- tawa 60) for ManitOba and Sask- atchewan and in the province of Alberta these same three with the addional variety Olli. Birthday Calendars Birthday calendars are now a very popular project of many women’s organizations. The pre- j pare calendars inserting the 1 names of their friends undir the date on which they are born. The year of birth is, of course, omitted. Ten cents is charged for each name and thirty-five cents for the calendar, when 1 oompleted. The Junior Ladies’ Aid of the: First Lutheran Church is now preparing a birthday calendar, and the members hope that all their friends, wherever tih'ey are, will send in their names. They will appreciate their support in making this project a success. Get all your friends to sub- mit their names so that you will remember them on their birth- days. The conveners are: Mrs. W. R. Potruff, 59 Hespeler Ave; Wpg., Phone 501 811 and Mrs. F. Thordarson, 996 Dominion St.. Winnipeg. Phone 35 704. All names must be submitted before June lst. this year; the calendar will be published in September. Professional and Business ~ Directory - == Office Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi 97 538 308 AVENIJE Bldg. — Winnipeg BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvf gleymd er goldin skuld THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Diréctor Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Conven-ience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Frá vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri ibúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. * Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sírni 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants * 506 Confederation Life Bldg. TELEPHONE 94 686 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur likkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg llnion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder V 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg < PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 'jÖfíNSONC IOKSTOREI LESH) HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave., ^Winnipeq, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.