Heimskringla - 31.03.1948, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.03.1948, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 31. MARZ 1948 HEÍMSKRINGLA 3. SÍÐA milli, er öpunum um megn að slíta hlekki s'ína sjálfir. Það eru ekki ýkjamörg ár síð- an vísindamaður nokkur lagði leið sína til Kamerún í Suðvest- ur-Afríku til að gera rannsóknir á sjimpönsum. Hann vildi gjarn- an athuga þá sem nánast í heim REYNSLUSTUND Smásaga Klukkuna á aðaljárnbrautar- stöðinni vantaði sex mínútur í sex. Hár og grannur liðsforingi kom gangandi og leit upp á kynnumþeirra og veiddi tíu dýr' klukkuna. Hann pírði augunum sem hann kom fyrir á býli inn í| *il að vera viss um að s]á rett a skóginum. Þar var allt, sem ap-! hana> Því að hann vildi vera vlss arnirvoruvaniraðhafaíkring-í sinni sök. Eftir sex minutur umsig sömu tré og sömu aldini, ^ hann að sJa ba konu> sem svo að'þeim þurfti ekki að leið- haft hafði «"kil ah"f a l ¦ hans ast né líða illa. En vísindamað urinn vildi að sjálfsögðu ekki,! að aparnir færu aftur út í skóg- inn endalausa, en til þess að koma í veg fyrir allan flótta, var, hann neyddur til að búa til búr fyrir þá. Það er dýrt að byggja stór búr úr vírneti yfir heilan skógar- hluta, og jafnvel búr úr timbri kosta ekki neitt smáraeði. Vís- indamaðurinn 'sparaði öll slík útgjöld, því að hann vissi ofur vel, að það myndi nægja ef búið væri til ósýnilegt búr í kringum apana. Hann lét ryðja skóginn á mjóu belti kringum býlið, en hvergi var þó skemmra yfir þetta belti en svo, að aparnir gátu ekki sveiflað sér yfir sund- íð. <Býlið stóð því á einskonar eyju út í skóginum og þar voru aparnir eins og fangar á fjar á undanförnu ári. -Hann þekti hana ekki í sjón, þekkti aðeins rithönd hennar. En bréf henn- ar höfðu verið honum leiðar- stjarna. Hann tók sér stöðu eins nærri iipplýsingarstoðinni og hægt var, án þess að verða í vegi fyr- ir fólkinu ,sem flyktist þar að. Blandford liðsforingi hafði margs að minnast úr stríðinu, en einna greinilegast mundi hann eftir því, þegar hann hafði lent innan um sæg af japönsk- um Zero-flugvélum. Hann hafði séð glottandi andliti eins hinna japönsku flugmanna bregða fyr- ir. 1 einu bréfa sinna hafði hann játað fyrir henni, að oft hefði hann fundið til hræðslu, og nokkrum dögum fyrir þessa or ustu hafði hann fengið þetta svar "Auðvitað ert þú hræddur lægri eyðiey, því að þeir fara: þ&ð eru aUir hugaðir menn. Var aldrei yfir auð, trjálaus svæði ekki Davíð konungur ottasleg- af frjálsum vilja. Fyrir sjimp- ansinn er skóglaust land jafn ill- fært og glóandi hraun fyrir mannfólkið. inn? Annars myndi hann ekki hafa ritað tuttugasta og þriðja sálminn. Næst þegar þú finnur til ótta, skaltu hafa þetta yfir: Hinar ósýnilegu keðjur apj "Qg þótt eg gangi um dauðans anna eru ættgengar, og munur- skuggadal, þá mun eg ekkert illt inn á öpum og mönnum er á- óttast, því að guð er með mér". kveðinn af ættgengum erfða-| Hann hafði imunag þetta, — vísum. Það er vissulega hægt að hann hafði ímyn(jað sér rödd kenna öpum ýmislegt, sem mað-| hennar og org hennar hofðu urinn hefur fundið upp sjálfuTj fym hann styrk og þrótti. Nú fyrir löngu síðan, en það erj atti hann aS heyra rodd hennar. aldrei hægt að gera mann úr apa, þótt hann sé alla tíð alinn upp á sama hátt og mannsbarn, af alveg sömu ástæðu og að ekki er hægt að gera kött eða hundj að manni, þótt þau hafi lifað með mönnum í tugi þúsunda ára. Allt uppeldi hlýtur að tak- markast af hinum ættgengu eig- inleikum hverrar dýrateegund- ar, og þótt ef til vill sé auðveld- ara að breyta sumum kenndum mannsins en eiginleikum ann- arra dýra með uppeldinu, hlýt- ur það ætíð að takmarkast af erfðunum. Vissulega væri æski Klukkuna vantaði fjórar mín- útur í sex. Undir hinu volduga hvolþaki stöðvarinnar var fólk að flýta sér í allar áttir, líkt og litaðir þræðir, ofnir í gráan dúk. Stúlka gekk fram hjá, og hann hrökk við. Hún hafði rautt blóm í jakkahorninu, en það var eld- rautt baunablóm — ekki rauða rósin, sem þau höfðu komið sér saman um. Þessi stúlka var líka alltof ung, líklega ekki nema átján ára, en Hollis Meynell hafði sagt honum hreinskilnis þrjátíu og tveggja". Hann var tuttugu og sex ára. Hugur hans hvarflaði aftur að bókinni, sem hann hafði verið að lesa, bókinni, sem drottinn virtist hafa lagt upp í hendur , lega að hún væri orðin þrítug. legt, að við gætum breytt ^Hann hafði svarað: »Hvað kem- um í menn og vondum monnum ^ ^.^ ^ Eg gr sjalfur í góða með einföldu en rettu uppeldi, en við verðum þrátt fyrir þessa góðu ósk að sætta okkur við, að sumir eru fæddir góðir, aðrir -slæmir, sumir hafa fengið vitið í vöggugjöf, aðrir heimskuna, og engu af þessu hundraða af verður breytt tU muna með bókum> sem ur var að veljaí her goðri meðferð. J stoðvunum { Florida. "Þræl- Það hafa verið skrifaðar ( domur mannsins" hét hún, og margar bækur um mun manna hun var þéttskrifuð athugasemd og apa, og hægt væri að flytj* um ,með kvenrithönd. Hami um hann erindi vikulega í nokk- hafði altaf haft illan hlfur a ur ár, án þess að tæma efnið allt. þelm oslð ag rlta athugasemdir Þó er í rauninni mestur munur ^ hækur> en þessar athugasemd- á þessum dýrum sá, að annað ir voru allt öðruvísi. Hann þeirra er hneppt í hinar ósýnl-j hafði aldrei grunað að kona gæti legu viðjar umhverfisins, en' horft inn í hjarta manns með hinn gengur laus, aðeins bund- slíkum skilningi. Nafn hennar inn í þá hlekki, sem hann hefur'' var skrað a saurblaðið: Hollis sjálfur skapað sér í nokkrar, Meynell. Hann bafði fundið aldir með þjóðskipulaginu. iEn hejmilisfang hennar í símaskrá hvað skyldleika mannanna og, fra ^g^ York, skrifaði henni og apanna viðvíkur er í rauninni' hun hafði svarað. Daginn eftir kátbroslega ónauðsynlegt að, hafði hann farið til vígstöðv eyða tíma í að sýna fram á allt það, sem er skylt með þessum æðstu dýrum jarðarinnar. Herra sköpunarverksins og aparnir frændur hans, eru svo líkir, að hver og einn getur hæg- lega séð með þeim hið mikla ætt- armót, ef hann hefur ástæður til að eyða klukkustund eða svo til þess að skoða sjimpansa-, górillu eða órangútang. —^Víðsjá KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslon/ka fréttablaðlS anna, en í þréttán mánuði höfðu þau skrifazt á. Hún hafði svarað bréfum hans — og meir en það. Oft hafði hún skrifað, enda þótt bréf hans hefðu misfarizt. Nú hélt hann að hann elskaði hana og hún hann. En hún hafði neitað að senda honum mynd af sér. Það spáði auðvitað ekki góðu. En hún hafði gefið þessa skýringu: "Ef tilfinningar þínar gagnvart mér eru sannar, þá gerir útlit mitt hvorki til né frá. Ef eg er falleg, þá myndi eg alltaf álíta að þú Hafið söng um Færeyjar Eftir H. A. Djurhuus — Gils Guðmundsson þýddi Mikið um atvinnu á árinu, sem leið Reykjavík Hafið söng um Færeyjar í hundrað þúsund ár, hamraljóð og gleðikvæði, söng um bros og tár. Kvæðið flaug um tinda og hélt um voga hljótt. Hafið söng um Færeyjar langa vetrarnótt. Hafið söng um Færeyjar. — Bára að bjargi féll. Bjartar lýstu vetrarstjörnur yfir hamra og fell. Umdi sær við hleinar en ýfðust bárufjöll. — Ömurlega hafið söng vetrardægrin öll. Hafið söng um Færeyjar. Hafsins feigðarlag heim til fólksins náði um gráan, kaldan dag. Hljóðir gerðust allir er fregnin flaug um bæ: Farizt hefur bátur í úfnum voðasæ. Hafið söng um Færeyjar. — Hnigu tár af brá. Hetjur voru kvaddar og lögðu ströndum £rá. Söngvarnir þeim fylgdu í önnur, ókunn lönd, — ómar þúsund sæva við móðurj arðar strönd. Hafið söng um Færeyjar ómþýð ástaljóð. — Undurmjúkt og seiðandi hörputóna flóð bylgjaðist um voga og breiddist yfir sand. Bjart var þá um Færeyjar, hjartans óskaland. Hafið söng um Færeyjar. Hafið syngur enn. Háreist brotnar aldan og þeytir löðri á menn, upp að bjargi fellur og inn um skerjagöng, — Alltaf syngur hafið hinn gamla, kunna söng. Syng þú æ um Færeyjar, sollna, breiða haf, syng þú líkt og áður, með fannhvítt öldutraf. Það fyllir skapið hörku ogveitir armi afl að eiga sífellt glímu við hafsins bjarta skafl. Og börnum þessa klettalands veittist vöggugjöf, — veganesti dýrmætt, sem endist fram að gröf: Við heyrðum þegar vindurinn sveif um sollið gráð söngva hafsins, — óðinn um líf og þrek og dáð. -Víkingur. elskaðir mig þessvegna, og þess- konar ást er mér á móti skapi. Setjum svo að eg 'sé ófríð (og það hlýtur frá þínu sjónarmiði að vera miklu líklegra) þá myndi eg ávallt halda að þú skrifaðir mér aðeins vegna þess að þú værir einmanna og hefðir ekki annað að gera. Nei, mynd sendi eg þér ekki. Þegar þú kemur til New York, skaltu fá að sjá mig. Mundu það, að við getum þæði valið og hafnað....." Ein mínúta í sex. Hann reykti í ákafa. Þá fékk Blandford liðsforingi ákafan hjartaslátt, því að hjarta hans hoppaði hærra en flugvél hans hafði nokkurn tíma flogið. Ung kona var á leiðinni til hans. Hún var há og grannvaxin, Ijóshærð og hrokkinhærð, aug- un blá sem blóm, og andlitið frítt. Hún var klædd ljósgræn- um búningi og leit út eins og vorið hefði vaknað til lífsins. Hann gekk áleiðis til hennar og steingleymdi að athuga, hvort hún væri með rós í barm- inum. Hún brosti til hans og tautaði: "Eigum við samleið hermað- ur?" Án þess að vita af því, steig hann feti nær. En þá kom hann auga á Hollis Meynell. Hún stóð beint fyrir aftan stúlkuna. Hár hennar var að byrja að grána, og hún var yfir fertugt. Hún var meir en í feit- ara lagi, hafði þykka kálfa, sem stóðu upp úr lághæluðum skóm. En hún bar rauða rós í óhrjálegu uppslaginu á slitinni kápunni. Grænklædda stúlkan gekk hratt burtu. Brandford fannst hann vera klofinn í tvennt. Hann fann til óbugandi ástríðu eftir að hlaupa á eftir stúlkunni, en samt lang- aði hann til að tala við konuna, sem með hugarþreki sínu og sendibréfum hafði verið honum til ómetanlegs gagns. Og þarna stóð hún. Feitlagið andlit henn- ar var blíðlegt og greindarlegt, það gat hann vel séð. Augu henn ar voru hlýleg og vingjarnleg. Hann hikaði ekki lengur. — Fingur hans gripu um litlu bláu bókina, sem þau höfðu komið sér saman um að hann skyldi hafa til merkis. Þetta gat ekki orðið ást, en þetta gat orðið ein- Á árinu sem leið var engmn, skráður atvinnulaus á vinnu- miðlunarskrifstofuni, þar eð skrifstofunni tókst að útvega öllum atvinnu ,er til hennar leituðu. Alls framkvæmdi skrif- stofan 4,271 ráðningu á árinu, og voru þær flestar í maí og júlí, 520.hvern mánuð. Af ráðningum þessum voru ráðningar verkamanna lang- flestar eða samtals 1876, en alls eru greindar ráðningar í skýrslu skrifstofunnar til 28 starfs- greina. í skýrslu skrifstofunnar segir m. a. að byggingarvinna hafi farið minnkandi upp úr áramót- unum bæði vegna óhagstæðs veðurfars og efnisskorts. Hins vegar óx byggingavinnan veru- lega er á árið leið. Við hraðfrysti húsin var mikil vinna á aðal starfstíma þeirra, og vann hjá þeim margt manna, meirihlut inn þó kvenfólk. Þá var mikil eftirspurn eftir mönnum til sjó- sóknar, og réði skrifstofan hátt á f jórða hundrað menn til þeirr ar vinnu á árinu. Ráðningar skrifstofunnar til sveitavinnu námu alls á árinu 250. Hjá Reykjavíkurbæ unnu &00 til 1000 manns til jafnaðar allt arið; við höfnina, að meðaltali um 400 manns; hjá lands- og bæjarsíma um 100 manns; hjá vegamálastjórninni unnu um 20 manns að vegagerð og viðhaldi vega í nágrenni bæjarins og loks hefur skrifstofan ráðið allmarga menn til American Overseas Airlines flugfélagsins, til starfa læg vinátta, sem gleðja myndi a Keflavíkur flugvellinum, og þau bæði um ókomin ár------- | unnu á vegum þessa felags um Hann rétti úr sér, heilsaði lQQ Islendingar allt árið; og við hermannakVeðju og rétti bókina flugvollinn hér { Reykjavík unnu um 70 manns. En fremur Var um mikla Vinnu að ræða á árinu hjá ýms- um vélasmiðjum, bifreiðaverk- H HAGBORG FUEL CO. Dial 21 331 (C.F.L. No. 11) H 21331 ALBERTA FARMER IS NATIONAL CHAMPION fram í áttina til konunnar. En það var með sárum vonbrigðum að hann sagði: "Eg er John Blandford liðs- foringi. Ungfrú Meyneell, mér ^g^^uu^jj^ og skipa- þykir vænt um að hitta þig. Ma smí8astöðvum> en svo hefur ver- egbjóðaþéraðborðameðmer?" .Q undanfarin ár. A þessum Konan brosti góðlátlega vinnustöðum hafa unnið svo Eg veit ekki hvaðan a mig hundru8um skiptir ófaglærðra stendur veðrið, drengur minn", svaraði hún. "Unga stúlkan í verkam., og mun ekki of ílagt að þarna hafi starfað um 1200 grænu kápunni, sem var að fara verkamenn og fagmenn a arinu hérna hjá, bað mig að setja þessa gem leig James W. Bussey, a 28 year old framer eight miles north of Airdrie, Alberta, is Canada's champion grower of malting barley in 1947. Winner of first place in the annual National Barley Con- test sponsored by the brewing and malting industries, Mr. Bussey gets $1,000 for the high- est-quality entry of the compe- tition in which there were 1,147 contestants. Each had to enter a carload lot, minimum 1,667 bushels, of one of four specified varieties eligible for the con- test. Mr. Bussey previously won a cash prize of $400.00 as prov- incial champion of Alberta, and another $160.00 for plaping first in his region. There were four national prizes. The next three in the order in which they plac- ed were: A. Henry, Legal, Alberta: — Awarded $500.00 as runner-up in thenational competition; $300 for placing second in his pro- vincial competition; and $160.00 for placing first in his region. George G. Elias, Haskett. Manitoba: Mr. Elias was the national champion in 1946. For placing third in the 1947 con- test he gets $300.00; $400.00 as Manitoba champion; and $160 for placing first in his region. J. F. Bradley, Portage la Prairie, Manitoba: $200.00 for placing fourth in the national awards; $300.00 for second in the Manitoba section of the con- test; and $130 for placing sec- ond in his region. Mr. Bradley was entered in the same region as Mr. Elias, the Manitoba ohampion. rós í hnappagatið. Hún sagði líka, að ef þér byðuð mér út með yður, ætti eg að segja að hún biði yðar í stóra veitingahúsinu handan við götuna. Sagði að þetta væri einhverskonar tilj. raun. En sama varmér. Eg á tvo drengi í hernum sjálf . . . ." —Víkingur Um mánaðamótin nóvember og desember stunduðu 27 skip síldveiðar héðan úr bænum með 450 mönnum, en á utanbæjar- skipum störfuðu 213 menn héð- án, svo að um 660 menn stund- uðu síldveiðar héðan úr bæn- um. í lok október var ekki örgrant um að nokkurt atvinnuleysi væri að gera vart við sig m. a. Hirtir lifa í eyðimörkum eða' ve§na samdráttar á bygginga- skógum, frjálsu villilífi,fullu af vinnu, sem stafaði hvort tveggja HóGLÍFI hættum og baráttu. Óveðrið steypist yfir þá, kúlur veiði- mannanna ógna þeim, hungrið sker innýfli þeirra. Óvissa kom- andi dags er allt, sem þeir hafa við að styðjast. Margir þeirra farast, en þeir, sem af lifa, eru sterkir, hertir og æfðir í öllum þrautum. Takið nú þessa hirti, sýnið þeim umhyggjusemi og verndið þá fyrir veðrabrigðum og hætt- um ævintýralífsins, veitið þeim fagra dvalarstaði, fæðu eftir vild hvíld og öryggi. Þarna lifa þeir í alls nægtum og rólegum svefni, eins og erfingjar auðmannanna.; En hvað verður svo? Sinarnar linast, augun daprast, hugrekk- inu hrakkar. Þeir verða daufir,| stirðir, ragir og taka upp ljótar venjur, ávexti leiðinda og hóg- lífs. Ef svo vill til, að þeir auki í kyn sitt, verða afkvæmi þeirraj einungis skuggar foreldrisins, og í þriðja eða fjórða lið, úr aft-j urför í afturför, er enginn þeirra eftir. Hóglífið hefur upprættþá. Mannlegt líf sýnir nákvæm- lega hið sama. Of mikið öryggi og næði eru óvinir mannlegs eðlis. C. Wagner — Mánndáð. —Eining af efnisskorti og óhagstæðri veðráttu, svo og í iðnaðinum vegna erfiðleika á innflutningi hráefna vinna vörubiílstjóra dróst og saman og fór minnk- andi. En með komu síldarinnar gjörbreyttist þetta. -^Alþbl. 18. feb. JUMBO KÁLHÖFUÐ Stærsta kálhöfðategund sem til er, vegur 30 til 40 pund. óviðjafnanleg i súrgraut og neyzlu. Það er ánœgju- legt að sjá þessa risa vaxa. Árið sem leið seldum vér meira af Jumbo kál- höfðum en öllum öðrum káltegund- um. Pakkinn 10(t, únza 80í póstfrítt. FRl—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948 Stœrri en nokkru sinni fyr 39 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario COUNTER SALESBOOKS i Kaupmerin og aðrir sein þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. r«pi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.