Heimskringla - 31.03.1948, Blaðsíða 4

Heimskringla - 31.03.1948, Blaðsíða 4
4.SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. MARZ 1948 ílfdmskrmíUa (StcfnuB ÍSM) Kemur út á hvsrjum miðvikudegi. Ei?endur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsími 24 185 Verð blaBsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyriríram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll viOskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Wimnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utaráskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 31. MARZ 1948 Leyfið flóttamönnum iandsvist 1 grein, sem Sir Norman Angel ritar nýlega í “Sunday Times”, spyr hann: “Hvernig stendur á því, að Bandaríkjaþjóðin er ríkust og voldugust allra þjóða á þessari jörð? Eftir að hafa hugsað sig um, álítur hann, að fólksinnflutnings- stefna Bandaríkjanna sem fylgt var fram að stríðinu 1914, komi þar meira til greina en nokkuð annað. Afleiðing hennar hafi verið sú; að milli fimtíu og sextíu miljónir flóttamanna sem fluzt hafi úr hinum gamla heimi, hafi flestir leitað til nýju álfunnar. Þessi þjóð, sem í dag er ein fær um að veita heiminum bjargráð, er þjóð hálf- og algers flóttalýðs. Hann minnist þess, að það hafi einu sinni verið komið mjög nærri því, að Bandaríkjamenn legðu niður þessa stefnu, sem gerðu þá öllum þjóðum voldugri. “Snemma á nítjándu öldinni, þegar íbúarnir voru um það jafnmargir og nú eru í Ástraiíu, var vakin upp alda á móti inn- flutningi, sem lítið skorti á að sigraði. Ibúatalan, sem þá var um sjö mi'ljónir, var talin alt of há orðin fyrir landið! Hefði áróðurinn þá gegn innflutningi hepnast, væri nú ekki um neina Marshall- áætlun að ræða, vegna iþess, að þjóðin, sem hleypir henni af stokkum, hefði ekki verið til. Hitler væri þá einnig enn ósigraður. Tala flóttamanna eða heimilislausra í gamla heiminum, er nú um eina miljón. Alt fram að byrjun tuttugustu aldar, fluttust yfir ein miljón á einu ári til Bandaríkjanna. Og þau vissu einu sinni ekki hvað af þessum fjölda öllum varð. Það leiddu engii; skakkaföll af því í hagfræðismálum, og tala atvinnulausra jókst ekkert við það. Þá var heimurinn skrítinn. Starfsáætlanir þektust ekki í byrjun tuttugustu aldarinnar. Það var enginn að gera sér áhyggjur fyrir morgundeginum, eða að þetta eða hitt yrði endilega að gerast fyrst, á kostnað alls annars. Það má heita að menn væru sér þess ekki meðvitandi, hvað þeir voru að gera, að öðru leyti eu því, að alt starf væri bæði sjálfum þeim og heiminum til heilla. Þannig leystu þeir, áætlunarlaust, allar ráðgátuir og gerðu það bæði fljótt og vel, ráðgátur sem heiminum nú, með allar sínar starfsáætlanir og ,plön, væri lífsins ómögulegt að finna nokkur ráð við til bóta. Sir Norman Angel lýkur máli sínu með því, að eitt af því, sem gæti orðið til þess, að vemda þá lífshætti, sem við viljum ekki sjá hverfa fyrir annað verra, sé að rífa niður torfærurnar, sem lagðar hafi verið á leið þess, að flóttamenn og þeir, sem heimilislausir séu, fái en flutt óhindraðir til hins nýja heims er enn sem fyr, veitir olnbogabörnum heimsins þau tækifæri, er þau þrá ekki síður en það öryggi og þann sálarfrið, er þau þyrsti eftir. REGN EFTIR VILD Það hafa eflaust margir óskað sér þess á þurkaárum vestur- fylkja Canada, að þeir hefðu vald yfir “sól og regni”, eins og Freyr forðum. En það gengur ekki æfinlega alt að óskum og að þetta yrði nokkurn tíma valdi mannanna, mun fáa hafa dreymt um. En það ber ekki alt upp á sama dag. Nú er því halc ið fram, að hægt muni vera að láta rigna, þegar þess er æskt víðast hvar. Hefir tilraunum um þetta verið haldið áfram um langt skeið í Bandaríkjunum og hafa hepnast vonum framar Hvort að svo mikið kveður að því, að full bjargráð gætu orðið að, á öðrum eins þurkaárum og þeim er nefnd voru, er ekki full- yrt um. Á víðfeðmum orðlögð um þurkasvæðum, telur veður- rannsóknastofa Bandarík j anna ekki ráðna fulla bót, með upp- götvun þessari. En að nokkur aðstoð sé samt að þessu innan vissra takmarka, mim þó áreið- anlegt vera. Það þykir enginn efi á því, að hægt sé að láta rigna eða snjóa með því að dreifa “þurrum ís (en það kvað vera solid carbon dioxide) uppi í loftinu á vissum stöðum. Aðferðin til þess er fundin og má vísindalega telja. En annar kostur fylgir einnig uppgötvun þessari. Hann er sá, að derifa má þykkum skýjum með henni og koma með þvi í veg fyrir þrumuveður og elding- ar, sem oft valda tjóni. Þá er og talið víst, að þykkri þoku megi dreifa, ef nærri er jörðu og með því sé hægt, að gera flugförum kleift að lenda, sem annars yrðu frá því að hvrefa vegna þoku. Af eldingum og þrumuveðrum er sagt að skaðar í Bandaríkj- unum nemi árlega um $100,000,- 000. í Canada eru einnig miklir skaðar af þessu tæi. Hér virðist því um mikilvæga uppgötvun að ræða. Bandaríkin og Canada eru að Abbott og bréfs frá deild innan- anríkistekna stjórnarinnar. Kvað Diefenbaker aðferð þessa ólögmæta og óviðunandi þar sem þingið hefði aldrei sam- þykt lög í þessa átt. Hann bætti við, að Mackenzie King stjómin liti Páska hugleiðingar Eftir sr. Halldór E. Johnson Áhrifaríkasti viðburðurinn í allri veraldar sögunni gerðist á á löggjafarþingið nú orðið hinum fyrstu páskum. Til eru sem hégóma og tæki ekki tillit1 sjálfsagt menn er þetta efa, en til þess .orðið við löggjafarsm'íð- ina fremur en henni sýndist. TENINGUNUM VAR FYRIR LÖNGU KASTAÐ Við að hlýða á ræðu Trumans forseat s. 1. viku um eflingu herliðs Bandaríkjanna, getur margan hafa farið að gruna, að stríð væri nærri, en ætlað hefir verið. Horfurnair um frið hafa að vísu ekki verið glæsilegar undanfarin ár. En krafa Tru- mans forseta um eflingu hersins, er ekki eins mikil nýung í heim- inum og margur kann að ætla. Rússar hafa í erg og gríð eflt her sinn síðari árin, þó rússnesku þjóðinni hafi ekki þurft að gefa það til kynna, eins og lýðræðis- þjóðir telja sér skylt að gera. Stríð þarf því ekkert að vera nærri fyrír tilkynnii^gu Tru- mans, en áður. Hitt er annað mál, að efling hers bendir æfin- lega á stríðshættu. Og að hún sé til, bendir yfirgangur Rússa á meira en nokkuð annað. Truman kvað her Bandaríkj- anna vera mikið minni, en lög gerðu ráð fyrir. Allur herinn til lands, sjávar og lofts, er 1,392,000. En lög gera ráð fyrir að hann sé 1,732,000. Viðbótin sem ráð er gert fyrir, er því í all- ar deildirnar um 340,000. Versni ekki úr þessu, má það lán heita. Tölur þessar eru teknar úr blaðinu New York Times og eru hér birtar til þess að menn fái sem greinilegasta hugmynd um það, sem er að gerast. En í hverju og hvar liggur þá stríðshættan? Á það hefir Wal- ter Lippman, rithöfundurinn víðkunni, nýlega bent, í grein er mér er nær að halda, að þeim lá ist að greina gerandann í frarn- vindu síðustu alda. Að vísu má með sanni segja að kristindóm- urinn hafi sjaldnast verið ríkj- andi afl á þessum öldum en áhrif hans eru mikil, svo ekki er auðið að skilja gang sögunnar án þess að taka hann með í reikninginn. Til eru þeir er neita því að nokkuð verulega mikils vert hafi í raun og veru gerst á hinum fyrstu páskum, en ekki veit eg nú samt til að nokkur þessara1 manna hafi fundið orsök þeirra trúarbragða er vér köllum brist- indóm. Því er eðlilegast að á- lykta að mikill atburður hafi orðið, viðburður sem breytti postulunum svo þeir gátu vakið þá öldu er yfir allair jarðir flæddi og olli aldahvörfum. Miklu erfiði og mikilli blek- svertu hefir verið eytt til þess að afsanna þær sagnir sem kirkj an hefir bygt sínar kenningar á Það hefir verið sannað að nokk- urs misræmis kenni í frásögn- um guðspjallanna. Bent hefir verið á að ólíklegt megi teljast að hinar fyrstu frásagnir hafi til okkar borist í sinni upphaf- legu mynd og eins og frásagn- irnar voru fluttar af sjónarvott- um. Þetta er sjálfsagt satt. Mað- ur veit vel að margar villur verða þegar endurritun er gerð og aðeins færustu málfræðingar geta gert nákvæma og ábyggi- lega þýðingu á frumritunum Það er engin stoð að þykkjast þótt menn geri sér ýmsar hug- myndir um slaka hluti. En það er hægt að gera ofmikið úr eða fleiri þjóðríkjum ónefndum. Nei, Rússar hugsuðu sér að verða drotnarar heimsins, láta allar aðrar þjóðir lúta sér. Það var aðeinls eitt sem hugmyndinni gat verið til tafar í verki. Það [ ollu Þessu- var ef Bandaríkin létu sig það Vissulega á rökhyggja skyn- skifta. Og þar er tilgangurinn semistrúarinnar rétt á sér en lundinn fyrir öllum lygum, húu Þarf fleíra að §era en sýna vömmum og skömmum Rússa á fram a feilrokln í oðrum trú- þau. Rússar gátu ekki flýtt aíbrogðum. Hún þarf sjálf að verkinu eins og þeir vildu vegna ser jákvæðan trúar- Bandaríkjanna. Þedr óttuðust grundvöll, annars er hún dauða- þau hernaðarlega. En Rússar [ dærnd. Hvernig getur hún kom- eiga eina hernaðaraðferð, semllð Þvl við? Fyrst með því að benda á hið sannsögulega við frásagnirnar, eins og þær birt- ast í Nýja testamentis ritun- um, og í öðru lagi með því að gefa gaum að þeim verkunum sem atburðurinn orkaði á post öðrum þjóðum hefir oft yfirsézt; það er að fara undan í flæmingi, stækka svo og torvelda hernað- arsvið óvina þjóða sinna, að þær fái bvergi komið fram sterkri sókn. Þeir gerðu það í stríðinu við Frakka forðum; þeir gerðu| ulfna> °S svo aftur fyrlr þeirra það einnig í stríðinu við Hitler, trúboðum á heiminn. er þeir létu hann vaða yfir meg- Frásögn guðspjallanna hefir inið af Vestur-Rússlandi og| mikið sannsagnar gildi. Þess gleypa stærri bita en hann gat er þá fyrst að geta að postul- melt. Þó er nú óvíst hvernig arnir haga sér alveg eins og þar hefði farið, hefðu ekki I við mátti búast við krossfest- Bandaríkin og allar Sameinuðu mguna og upp að páskunum. hann ritaði í blöð syðra og erj þjóðirnar lagst á sveif Rússal Hverjir voru postularnri? — nokkuð af innihaldi hennar hér meið Þelm- | Þeir voru óbrotnir aiþýðumenn birt. Með öllum hávaðanum í Vish- insky, fulltrúa Rússa á þingi Sameinuðu þjóðanna á síðast liðnu sumri, um hemaðaranda Bandaríkjanna, vakti það eitt fyrir, að draga athygli frá því, sem Rússinn var að hafast að. Þó að hann tæki hvert þjóðríkið af öðru, átti það að heita svo, sem gert væri til verndar þeim, frá yfirgangi Bandaríkjanna. — Það var einnig það iíklegasta, þar sem það voru Bandaríkin, sem flestar af þessum þjóðum áttu frelsi sitt að þakka eftir stríðið 1914-1918. Sigurvegar- ana fýsti þá eigi síður en nú að rannsaka möguleika á víðtækri S0Sa Þær 1 sl§ °S hefðu gert hagnýtingu hennar. LÆKKUNAR Á SÖLU- SKATTI KRAFIST Einn hinna mörgu skatta sam- bandsstjómarinnar, er sölu- skatturinn svonefndi. Hann er 8%, en er sagður hækka fram- færslukostnað verkamanna og þeirra sem lágt kaup eða tekjur hafa alt að því 15 til 20%. Sá er fram á þetta sýndi, var John D. Diefenbaker, K.C., ung- ur fullhugi og sambandsþing- maður frá Toronto, í ræðu sem hann hélt nýlega í Ottawa. Hann sagði söluskattinn á síð- asta ári hafa numið 328 miljón dölum, er almenningur hefði orðið að borga, eða 15 miljón dölum meira en allur tekjuskatt- ur sem greiddur hefði verið í landinu af þeim, er fyrir innan 3,500 dala kaup hefðu á ári. Diefenbaker mælti einnig kröftuglega á móti 25% auka- skatti (excise tax) á nokkrum öðrum vörum. Sagði hann skatt þennan hafa verið greidd- an nú í þrjá mánuði, án nokk- það, ef Wilson hefði ekki komið til skjalanna. Landvinninga- stefna var þá ríkjandi yfirleitt alls staðar í heiminum, nema í Bandaríkjunum. Hana átti nú eins að bæla niður eftir síðasta stríð og hið fyrra. En hverníg það hefir farið og hverjir brot- legastir eru um það atriði frið- arskilmálanna, vita nú allir sem | nokkuð vilja skilja. Rússar byrjuðu þ^gar með hernámi nokkurra landa, að búa sig undir annað stríð. Þeir vissu strax, að það yrði ekki á þann hátt gert, sem vanalegt er, svo að aðrar þjóðir slæust ekki í leik með þeim, sem undiroka átti. En Rússinn vissi að það var sér ofurefli við að eiga. Hann fer því alt aðra leið. Hann glímir við hverja smáþjóðina af ann- ari út af fyrir sig og þarf ekki annað til þess en ógnanir. Þann- ig gengur hann til verks, sviftir þær sjálfstæði sínu og öllum rétti til eigna hverja af annari — og lætur í kyrþey hvarvetna kné fylgja kviði. Þetta átti alt að vera gert í gustuka og vernd- arskyni. Rúmenía og Ungverja- landi, Tékkóslóvakiía og Finn- nú urra heimilda annara en út-j land, eru nú heiminum ljóst varpsræðu-tilkynningar frá Mr. vitni um það ásamt jafnmörgum sjálfstæði sínu En þarna er hin sanna hern- og líklegast með öllu óbóklærð- aðaraðferð er þeir ætla sér að ir, að minsta kosti flestir þeirra. nota nú á Bandaríkin. Þeir ætl- Slíkir menn eru sjaldnast haldn- uðu sér að taka alla Vestur-*Ev- ir miklum hugarórum, en trúa rópu fyrst, til þess að lengja því einu sem þeir sjá og heyra. veginn fyrir Bandaríkjunum að Þeir voru víst ekki í neinum veita Evrópu þjóðunum nokkra aðal atriðum frábrugðnir fiski- vernd, þó hernaðarlega séu þau mönnunum við veiðivötnin Rússum ofjarl ennþá. Og Rúss- Manitoba, aðeins miklu fáfróð- ar hefðu að líkindum verið bún- ari- Þeir létu í öllum greinum ir að koma þessu fram og hefðu stjórnast af brjóstviti sínu og nú ráðið yfir allri Evrópu, ogj eðlis hyggindum. Þau hygg- hnept hverja þjóð þar í lepp- indi innrættu þeim varfærni í ríkjatölu sína, ef ekki hefði ver- því að trúa þvá einu sem vixtist ið fyrir afskifti Bandaríkjanna trúlegast, og þá helzt því er þeir með Marshall-áætluninni fyrst höfðu sjálfir séð og reynt. og nú hernaðarlegri aðstoð heit-l Þeir voru einungis frábrugðn- inni Evrópu þjóðunum, semjjr öðrum fyrir hinar nánu sam- ekki hafa sjálfstæði sínu ennj vistir við meistarann Jesús. — verið sviftar. Hann hafði verið þeim kenn- Þetta er rauði þráður sögunn- arí, leiðtogi, vinur, bróðir og ar upp til þessara síðustu og| andlegur faðir. Undir hann verstu tíma þó í fám orðum sé báru þeir öll sín vandamál, hon- sagður. Rússar hafa aldrei gefið um einum treystu þeir. Auð- túskilding fyrir frið eða frelsi vitað skildu þeir hann ekki full- annara þjóða. Næsti kapítuli komlega — eg er nú hræddur sögunnar getur varla mikið um að sama megi segja um breyzt frá þessu. Hann verður okkur all marga. Eitt var þeim áframhaldandi yfirgangur og | Þ° fullkomlega ljóst um Krist, kúgun af Rússa hálfu, að þeim að hann var óvenjuleg persóna, sjálfráðum. Þeir höfðu ákveðið máttugur í verkum sínum, dýrð- og kastað teningunum um þetta I legur fyrir dygðir sínar, óvið- fyrir löngu, þrátt fyrir sam- jafuanlegur fyrir orðræður sín vinnu-yfirdrepsskapinn með ar og kenningar. Andi hans yfir- Sameinuðu þjóðunum, síðan| skygði þá, þeir höfðu íklæðst stríðinu lauk. Og nema því að honum andlega skoðað, eins og eins, að sá gangur sögunnar Pal1 löngu seinna komst að orði. breytist nú, er Sameinuðu þjóð- Það var eitthvað af veru hans í irnar hafa til kynna gefið, að Þelm öllum. Þeir höfðu smám komið sé að takmörkunum fyrir saman fest alt sitt traust á hon Rússum og yfirgangur þeirra j um elns °g litlir drengir á elsk verði ekki lengur látinn afskifta-1 uðum föðuir. laus, getur svo farið að þriðjaj Samt var nú ekki þetta traust heimsstríðið sé nær en ætlað er. j róttækara en svo, að þeir flýðu En vonin er, að áform þeirra undir eins og hættu bar að hönd- hafi rekið sig svo á nú semjum, undir eins og rómversku komið er, að þeim verði ekki í| herliðarnir komu til að hand- bráðina komið í verk. Friður- taka meistarann. Síðar komu inn í heiminum í bráð eða lengd, J þeir samt til að forvitnast um veltur á því, hvernig þeir snúast forlög hans. Hvað sáu þeir o; við þessum mótþróa frjálsra heyrðu? Þeir heyrðu hanr þjóða gegn því, að vera sviftarl dauðadæmdann af Pílatusi oc inu og gyðiska kirkjuvaldinu. Þeir sáu hann negldan á kross- inn. Hann hneigja höfuð sitt í dauðanum. Þeir sáu hann lagð- an í gröfina sem liðið lík. Svona enduðu allir þeirra drumar um betra iíf og bjart- ari veröld. Hann kné fyrir valdi sem þjakaði þá sjálfa. Þegar þeir sáu meistarann lagðan til hvíldar í dauðanum, fanst þeim sem eitthvað hefði í þeim sjálf- um dáið. Það var Krists eðlið í hjörtum þeirra, í samvizku þeirra, í sálum þeirra. Það gat ekki lifað nema fyrir samteng- inguna við hann, sem hafði þeim það gefið. Án Krists vóru þeir . bara fiskimenn og fjárhirðar, og þeir hugðu nú hið bráðasta til heimferðar. Þeir áttu þar verk fyrir hendi sem þeim var samboðið, að bæta fiskinet sín og vernda kindahjarðirnar uppi í hálendinu. Ert þú einn af þeim er hefur elskað og mist, elskað og mist ástkærann vin, föður, móður eða bróður. Eitthvað af þér sjálf- um lifði í þeim og eitthvað af þinni eigin sál og anda dvaldi í þeim. Þér fanst þú sjálfur hafa að hálfu leyti dáið með þeim, Þú varst svo óumræðilega ein- manna. Þetta var hlutskifti pbst- ulanna. Hrygð þerira verður ekki með orðum lýst því hún náði enda dýpra. Eg vona að þú hafir ekki orðið fyrir þeirri sorg sem nú skal geta. Þótt dauðinn sé sár er þó önnur reynsla enn- þá átakanlegri. Minningarnar varpa vermandi ljósi um grafar- kynni horfinna ástvina. Það er annar missir enda miklu sárari og sviðameiri. Segjum þú eigir vin sem þú treystir að fullu og þú byggir miklar og fagrar von- ir á þeim vinskap, er þú berð til hans og heldur að hann í allri einlægni beri til þín. Svo kemst þú alt í einu að því að hann er als ekki sú persóna sem þú hugð- ir hann vera, kannske ekki einu sinni einlægur vinur þinn í raun og veru. Auðvitað höfðu postularnir enga ástæðu að hugsa til Jesu á þennan hátt. En samt mun þeim hafa fundist hann bregðast sér. Hafði hann ekki fullyrt að hann væri komin til að frelsa þá og heiminn frá öllu sem þjakaði þá og hreldi. Hann fékk ekki sjálfum sér bjargað. Þeir höfðu gert sér von- ir um að hann megnaði að brjóta vald Rómverja og hinna gyðísku kirkjuhöfðingja. Hann hafði Seðið ósigur. Hann var bara veikur og vesæll maður eins og þeir. Góður maður að vísu og velviljaður en jafn óburðugur sem aðrir gegn prestlegri slæv- isku og rómverskri harðstjóirn. Nú undruðust þeir mest sína heimsku að hafa látið sér til hugar koma að hann fengi nokkru áorkað heiminum til hagnaðaT. Nú vildu þeir halda til fjallanna og láta hæðirnar fela sig meðan geislabrotið af glóð Kristsandans fjaraði inn í tómlæti daganna. Næst þegar þeim bregður fyr- ir á leiksviði lífsins eru þeir breyttir í aðra og betri menn. Nú eru þeir hugrakkar hetjur, sanntrúaðir menn, ákveðnir í því að bera boðskap guðsríkis hugsjónarinnar til allra manna, þótt hungur, ofsóknir, fyrirlitn- ing og líflát yrði þeirra hlut- skifti. Hvaða orsakir lágu til þess- ara miklu breytinga, sem urðu á þessum mönnum á þremur dögum? Eitthvað hafði umskap- að þá og þetta eitthvað var ein- mitt það, sem þeir sáu og heyrðu á fyrsta páskadags morguninn. Þessir menn vóru að menntun og andlegum þroska engir draumsýnis eða hug- sjónamenn. Hugarflug skáld- anna, heimspekis hugleiðingaf vitringanna snertu þá lítið eða ekkert. Þeir urðu að sjá og reyna svo þeir mættu eignast sann- færingu. Þetta sem þeir sáu og reyndu leituðust svo aðrir við Kaifasi, af romverska ríkisvald- að bókfesta löngu seinna, eftir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.