Heimskringla - 31.03.1948, Side 5

Heimskringla - 31.03.1948, Side 5
WINNIPEG, 31. MARZ 1948 5. SIÐA HEIMSKRINGLA sögusögnum annara. Vera má, að kvæðin um þá kristnu. í»etta írásögnin brenglist einhverstað- beit ekki á postulana og hina ar, en áhrif atburðairins sýndu fyrstu trúboða kristninnar hið sig. Þessi atburður hlýtur að minsta og brátt létu Rómverjar hafa verið stórkostlegur og sér það skiljast að heimsveldi sannfærandi, úr því hann olli þeirra stafaði mikil hætta af slíkum afleiðingum. Hvað gaf kristindóminum. Vald þeirra postulunum slíka trú, slíkt hug- bygðist á misrétti en ekki mann- rekki. Getur tilfinningarlaus kærleika. Þeir áttu sér þræla vantrúin svarað því? Getur^ og vildu halda þeim, þeir áttu lotningarlaus rökhyggjja gefið , sér nýlendur og reittu þær sjálf- svar? Er ekki það trúleysi er um sér til auðs. Þetta var gjör- öllu synjar án rannsóknar, fái samlega ósamrýmanlegt við hún það ekki mælt og metið með, jafnréttis hugsjónir kristin- tækni efnislegra vísinda, ná- dómsins, eins og hann var þá kvæmlega af sama toga spunnið fluttur, þessvegna neyddust þeir og oftrúin sem öllu t'rúir athuga- til að hefja hinar grimmustu of- semdalaust. sóknir gegn kristnum mönnum. Hverju trúðu postularnir? — Það var annars ekki háttur ^eir trúðu því fyrst og fremst Rómverja að ofsækja fólk fyrir að Kristur væri lífs en ekki lát-, trú sína en þeir skildu að krist- >nn. Hann væri ennþá með þeim indómurinn átti sér það sprengi- starfandi, leiðbeinandi, hug- [ efni er sundra myndi hervalds hireystandi, sigurvinnandi. Já, ríki þeirra. Grimd og líflát fekk hann var ekki einungis með samt engan vegin stöðvað út- þeim heldur beinleiðis íbúandi breiðslu kristninnar, því það í veru þeirra. Þeir trúðu hon- [ var ekki hægt að hræða þá, sem um nú betur til sigurs en áður báru lítinn eða engan ótta fyrir meðan hann með þeim dvaldi að dauðanum. Kristindómurinn út- líkamlegum návistum. Þessu breyddist enda mest við þessar trúðu þeir og þessvegna urðu ofsóknir. Hetjuskapur og hug- þeir sjálfir að sigurhetjum, sem rékki þeirra hreif Rómverja, sem ekkert fékk ibugað. ! aðrar hernaðar þjóðir möttu Þeir trúðu á ódauðleika sálar-! þeir persónulegt hugrekki mest irinair, þess vegna stóð þeim lítil1 al^a dygða. Að þeirra dómi, var ógn af dauðarrum. Það var ekki það aðalsmerki hins sanna hægt að ógna þeim með líflát- Rómverja. Nú urðu þeir þess um. Fyrir þessa trú treystu þeir varir að hetjuskapur þessara hka á mátt mannsandans yfir [ kristnu alþýðu manna tók öllu heiminum. Meðan þeir áttu sér fram. STORMAR ®líka trú voru þeir ósigrandi. Þeir trúðu á guðlega hand- Þess utan gerðu þeir aðra upp götvun sem vakti undrun þeirra 1948 Vindar brátt um skeiða skörð skarann hátt upp rífur, storma áttin ill, og hörð, austan þrátt nú svífur. Skelfur höll, í hrotum þá, - hriktir í föllnum viðum; gnauðar mjöll um mæni og skjá, megn frá öllum hliðum. Drynur í sundum hljóðið hátt, hlymja undra brestir; er íta lundu ama þrátt, enginn blundinn festir. Logn við svellur, veðra vá, vart sig brellin dylur; næst þá skellur ólmur á annar fellibylur. « Þrýtur kvæði um þorra slag þrauta Skæðar hreður; um mig næða nótt, og dag noma æði veður. Magnús á Vöglum og kveð svo við mig rótt, ‘kæra litla barnið sof þú, — góða nótt.’ Yndó Kveðjuathöfn fór fram s. 1. laugardag, 27. marz, frá útfar- arstofu Bardals. Séra Philip M. Pétursson jarðsöng. Jarðað var í Brookside grafreit. FJÆR OG NÆR leiðslu og daglega aðstoð and- 0g aðdáun Þeir komust til vit- a*is. Þeir fundu sig, fyrir eðli undar um þau ótrúlegu sann- Krists sem í þeim bjó, í daglegrÍ! indi, að kristniir menn báru kær- hávist við guð, upphaf allirar^ leiksþel hvers til annars. Vita- vizku og allrar gæzku. Þetta skuld þektu Rómverjar, sem Var ljós á þeirra vegum og lampi íyrir þeirra fætur. Þeir óttuð- hst nú ekkert framar nema að betta vegaljós sloknaði þei'm aft- ur og þeir yrðu í myrkrinu enn á *ý. Þeir trúðu á mátt kærleikans °g þessvegna neyttu þeir ekki annara vopna en sannleikans, eins og þeir þektu hann. Við vit- aðrar þjóðir, mannkærleikann, því þeir elskuðu nánustu vanda- menn sína svo sem öllum er eðli- legt, en að þessi ást gæti náð til annara en nánustu vandamanna cg vlna hafði þeim aldrei til hugar komið, að menn skoðuðu allar persónur sem bræður var í þeirra augum ekki einungis heimska heldur og líka stór um hvað Kristur sagði um afl hættuleg kenning. Hún er það ^iannástarinnar og trúarinnar öllum sem byggja framtíð sína Sem flutt getur fjöllin úr vegi á ranglæti og misrétti manna. framsóknarinnar. Buddha kendi Þeir menn og stefnur sem ganga ‘Þú átt að sigra lýgina með mest til góðs eru æfinlega hat- ®annleikanum og hatrið með aðar fyrirlitnar og ofsóttar. Ór- kaarleikanum”. Gandhi sagði: ■ sökin er ofur skiljanleg. Meðan “Eitt máske hef eg lagt firam- menn lifa og blómgvast fyrir ^kninni til með því að sýna að °fbeldisleysið getur sigrað of- ^eldið og sállþjálfun (satyagraha) er hagnýt vopn í frelsis barátt- 'hnni”. Kristindómurinn hefir hvað bezt sýnt og sannað þetta, Það er að segja frumkristnin, s^m fylgdi dæmi Krists í þvá að ^agnýta sér hin sálrænu and- ans öfl til sigurs yfir dýrsleg- ^rítum, eigingirni, ofdramibi og Þiaelskap. Með þau vopn lögðu postul- arnir til baráttu við hervald, böfðingja einræði, þrælabald, ranglæti og auðvald sinnar sam- hðar. Aldrei virtist vonlausari ^arátta hafin. Öðru megin var vit og snild hinnar grisk-róm- Versku heimsmenningar, auð- Safn rómveirsku hirðgæðinganna °8 það kaupmannavald er skap- ranglætið ofsækja .þeir hina réttlátu. Vald Rómverja bygðist á ranglæti gegn þrælunum, á ranglæti gegn hersigruðum þjóðum og íbúum nýlendanna og á ranglæti gagnvart eigin þjóð sem varð að sjá á bak sinna beztu sona svo Róm gæti sigrað til þess að fáeinir höfðingjar gætu etið sig til grafar og drukk- ið sér til dómsáfellis. Með öðrum orðum stórveldis stjórnarstefna Rómverja var nokkurn vegin sú sama og heimsveldanna á vorum dögum. Af hverju gátu Rómverjar ekki sigrast á kristindóminum? Af því að kristindómurinn, inn- blásinn af anda Krists og leidd- ur af anda hans var máttar meiri en alt heirvald, öll ofbeldisleg yfirdrotnun, og hann var það af aði hungursneyð í hjálendun-' þvi hann vakti í sálum og sinni en alsnæktir í höfuðstaðn- [ mannanna þann manndóm, eða her styrkur þess heimsveld-, guðdóm, sem altaf hafði þar is er hafði farið sigurför um all- dvalið eins og hálf kæft fræ í ar jarðir og lagt hvert einasta óræktar akri mannlífsins. Þeg- ®tórveldi fornaldarinnar að velli.1 ar Rómverjar tóku að hrópa ^egn þessu öllu stóðu 11 alþýðu- *henn vopnaðir óbilandi trú- Va&ngjuðum vonum fæddar af ínannbetrandi hugsjónum. Róm- Verjar tóku þessu sem við mátti undrandi: sjá þeir kirstnu elska hver aðra, greip óttinn höfðingj- ana. Þegar hermennirnir jafn- vel hrifust af þessari opinberun, já, og aðalslýðurinn líka engu °uast. Þeir hlógu að ofdirfsku síður en ánauðugiir þrælar, for °S bamaskap þessara fífl- ^jörfu fávita. Þetta eru vana viðbrögð heimslýðsins þegar Iagrar hugsjónir eru fluttar. Hversu margar hugsjónir afa verið hleignar í hel og ^ddar út úr hugsun manna? ómvejrar reyndu að beita þe: be: íyr rómerska ríkisvaldinu ekki að lítast á blikuna. Þá hröðuðu þeir sér til að semja frið við kristn- ina. En hér fór sem oftar, að kristnir menn reyndust meiri hetjur en sáttasemjarar. Ríkis- valdið náði yfirráðunum í kirkj- unni og notaði hana eins og hún lrri aðferð og eitt af skáldum irra, Lurían varð stórfrægur hefur oft og tíðum síðan verið lr að yrkja mögnuðustu háð-| notuð itl að drepa á dreif öllum ákvörðuðum kröfum um betra líf og réttlátari heimstjóm. Eg skal benda á tvö dæmi. Sam- eignar hugsjón hinnar fyrstu kristni og mótmæli kirkjunnar gegn þrælahaldi. Því getuir eng- in neitað sem gögnin greina, að fyrstu fylgjendur Krists lifðu í fullkomnum sameignar og sam vinnu félagssgap enda er það eðlileg afleiðing af kenningunni um sameiginlegan guðlegan föð- ur er gaf þeim jörðina til ábúð- ar svo allir mættu hennar njóta, en mönnunum bæri að lifa sam- an sem bræður og systkini. — Samvinnan og sameignin var ekki einungis rökræn af- leiðing þessarar kenningar — heldur einnig ómissandi æfing svo mennirnir gætu lifað saman í kærleiksríkum félagsskap, al- veg eins og heimilið er ómiss- andi gróðrarstöð samlífs og sátta fyrir fjölskyldurnar. Nátturlega vildu Rómverjar ekkert um slíkt heyra og fengu kristnina til að flýtja hugsjóna- heim þessa bræðralags til annars heims en venja menn brátt við að hugsa sér þessa jörð sem eðlilegan samastað fyr- ir ofbeldi, rangsleitni og hvers- kyns syndir. Þó var hugsjónin um bræðralags félagsskapinn svo aðlaðandi að menn fengu henni ekki með öllu gleymt. 1 klausturlifnaði frumkristninn- ar kom hún einna helst fram eins og í fyrstu var til þekra stofnað. Seinna breyttist þetta mjög fyrir íhlutun páfastólsins, og var sú breyting sízt til batn- aðar. Þó er þessi hugsun ekki með öllu dauð í klaustrunum enn. Framkoma hinna fyrstu leið- toga gagnvart þrælahaldi hefir valdið nokkrum misskilningi, oftast. Menn hafa búist við að kirkjan, samkvæmt stefnu sinni hefði átt að' ráðast móti þræla- haldi með öllu afli. Samkvæmt hugsjónum sínum gat kristnin ekki hafið nokkurskonar ofbeld- is atlögu gegn hverskonar órétt- læti, því það væri að beita of- beldi gegn ofbeldi, og þar með venja menn við ofbeldis athafn- ir. Samt varð raunin sú, að þrælahald eyddist af sjálfu sér, því þegar menn tóku að skoða sig og aðra sem guðs’börn varð þrællinn bróðir hans. Svo magnlaus varð kirkjan seinna að hún leið það mót mælalaust að á meðan trúboð- air fluttu biblíur cíg boðskap fagnaðarins til heiðingjanna, voru trúbræður þeirra og sam- landar að ræna blökkumönnum fyrir þrælamarkaðinn í hinni hákristnu Ameríku, og þet^a gerðist fyrir liðlega 80 árum síðan. Já, en síðan höfum við tekið miklum sinnaskáftum, segja menn. Finst ykkur það þegar þið lesið um svertingja múgmorðin eða kynþátta kúg- unina gegn afkomendum þeirra manna er grafnir voru í frum- skógunum og fluttir til þrælk- unar hjá kristnum lýð. Án þeirra hugsjóna sem geisluðu út úr grafar stein- þrónni í Aramatíu verður heim- urinn altaf heiðinn hversu margar kirkjur sem vér byggj- nm. Án trúar er kristnin magn- laus. En þetta hefir sannast fyrir þá trú sem páskarnir glæddu, að með Kristi er hægt að leysa alla þrælafjötra af fótum og anda bandingjanna. Það er hægt að vinna sigur með mætti trúarinnar og kær- leikans. DÁN ARFREGN Mrs. Oddný Sigríður (Sveins- dóttir) Helgason, sem átt hafði heima í Winnipeg frá því að hún kom hingað árið 1888, andaðist á heimili sínu á Simcoe St., s. 1. fimtudag, 25. marz þá orðin 82 ára að aldri. Hún var fædd 15. marz 1866 á Þorbrandsstöðum í Langadal í Húnavatnssýslu á Is- landi. Árið 1891 giftist húri Sigurbirni Ólafi Gunnlaugi Helgasyni, sem dó á vígvöllun- um á Frakklandi í fyrri al- heimsstyrjöldinni, 1918. Börn þeirra eru sex, fjórir synir og tvær dætur. Synirnir eru: Robert, Christján, Oscar og Percy allir til heimilis í Wpg. Dæturnar eru: Olga Mrs. Hugh Moffatt í Winnipeg, og Anna Mrs. W. E. Reynolds í Nashville. Tennessee. Mrs. Helgason var mörgum á- j gætum hæfileikuip gædd, og ekki sýzt var skáldagáfan, og j samdi hún mörg kvæði og birti á prenti undir gerfinafninu | “Yndó” og í kveðskapnum end- urspeglast öll hennar lundar-' einkenni og persónuleg ágæti og sýna betur en löng upptalning á öllum ágætum hennar, hvern- ig hugur hennar snérist, og hvar { og hvaðan hún fann þann styrk j í lífi hennar sem hjálpaði henni mest í lífsbaráttunni, sem var, I mörg síðustu árin í myrkri, því sjón hennar var farin. ★ Síðasta kvæði hennar, sem hún orti ekki löngu áður en hún, dó, sýnir glögglega, hvernig og að hverju hugur hennar var far- in að snúast síðustu daga æfinn- ar: “Þá jarðnesk vist er liðin, þá lifnar andlegt hold, og leifar mínar hvtíla í sinni fornu mold, eg veifa nýjum fána og syng mitt sólna lag, — nú sé ei framar nætur en aðeins bjartan dag! Leið mig út í birtuna blíði faðir minn, ber mig svo í faðmi þínum upp í himininn. Legg mig þar í hvílu rúm Síðast liðinn fimtudSag <)25. marz) var frú Jóhanna Cooney, Winnipeg, sæmd af stúkunni Star of Hope, sem tilheyrir Ladies Foresters, með þvi að vera gerð að heiðursmeðlim stúkunnar. Frú Cooney hefir tilheyrt félaginu um langt skeið og reynst þar ótrauð í störfum, eins og í öðrum félögum; hún er l'ífstíðair félagi í stúkunni Skuld. Var starfs hennar fagur- lega minst af Mrs. Robertson, er æðstu störf hefir með höndum í stúkunni Star of Hope. * ★ * Sumarmálasamkoma Kvenfél. Lút. á Gimli verður haldin fimtudagskvöldið 8. apríl í kirkj- unni, kl. 8.30. Vönduð skemti- skrá, þar á meðal G. J. Gutt- ormsson skáld með ræðu, O. N. Kárdal söngvari, frumort kvæði eftir Miss Thórunni Paulson, söngleikur “Gleðilegt sumar” og margt fleira. Ingibjörg Bjarnason • * * Föstudagurinn langi í Dakota 26. marz 1948 Enn er kve&ið kuldans ama-lag, þvi krafteyðandi máttur er á seiði. Það hafa varla svitnað svell í dag, þó sólin hafi skinið glatt í heiði. A. J. J. * * * • The Junior Ladies Aid of the First Lutheran church, will meet Tuesday, Aprli 6, at 2.30 p.m., in the church parlors. » * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 4. apríl, 1. sunnud. e. páska: Ensk messa kl. 11 f.h. Sunnudagaskóli á hádegi. Ensk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. ólafsson Skautadrotningin Barbara Ann Scott, vann einn sigurinn ennþá, er hún kepti við mestu skautagarpa þessa lands s. 1. föstudag í Calgary. Hlaut hún í flestum greinum allra hæstu mörkin, sem gefin eru í þessari samkepni. Við heimstitil henn- ar og olympska titilinn bætist nú Canada titill hennar. * * * Jarðfræðisathugana stöðin í Berkley, Cal., skýrði frá því síð- astliðið sunnudagskveld, að þriggja jarðskjálftakippa hefði orðið vart þar, og hefði mest borið á þeim á svæði um 95 míl- ur frá Berkeley. Miðkippnum var lýst svo, að hann hefði verið all-snarpur, en hinir tveir miklu vægari. * * * Federated Church Fresh Air Camp Byrjað verður að starfrækja sumarheimilið á Hnausum snemma í júlí mánuði í sumar. Þá verður tekið á móti börnum eins og áður, ög þeim veitt tæki- færi að njóta ferska loftsins og sólskinsins í fögru umhverfi sem greni skógur umlykur á bökk- um Winnipeg-vatns. Umsóknar- bréf sendist til: Mrs. Emma Renesse, Arborg. Mrs. H. E. Johnson, Lundar Mrs. J. F. Kristjansson 788 Ingersoll St. Wpg. Séra Philip M. Pétursson 681 Banning St. Wpg. ★ it it Laugardagsskóla samkoman Gert er ráð fyrir að samkoma I.augardagsskólans í Winnipeg verði haldin laugardaginn 1. maí. Börnin eru nú að æfa ís- lenzk smáleikrit, söngva og framsögn og má búast við góðri skemtun að vanda. — Nánar auglýst síðar. ★ ★ ♦ Sumarheimilið á Hnausum Umsjónar- og eftirlitskonu (matron) vantar á sumarheimil- ið á Hnausum (Federated Church Fresh Air Camp) yfir sumarmánuðina á meðan að börnin verða þar. Vilja umsækj- endur um þessa stöðu gjöra svo vel og komast í skriflegt sam- band við Mrs. Emma Renesse, á Arborg, fyrir 15 apríl. VERZLUNARSKOLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vérhöfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent Kaupendur Heimskrínglu og Lögbergs á Islandi Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til mín. BJÖRN GUÐMUNDSSON, Holtsgata 9, Reykjavík

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.