Heimskringla - 07.04.1948, Blaðsíða 4

Heimskringla - 07.04.1948, Blaðsíða 4
4.S1ÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. APRIL 1948 IFícimskrinjiia (StofnuO 1886) Kemui út á hverjum miðvikudegi. Ei?endur: THE VIKING PRESS LTD. 853 og 855 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsimi 24 185 Vertl blaðsins er $3.00 árgangurinn, borgist fyrirfram. Allar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. öll Viðskiftabréf blaðinu aðlútandi sendist: Tlie Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utanáskrift til ritstjórans: EDITOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON “Heimskringlcr" is published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 853-855 Sargent Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 7. APRIL 1948 Þingað um ritfrélsi hvor annari og efla þjóðlífið í heild. En upptökin hljóta að byrja hjá einstaklingnum til sMkra mála, vegna þess, að þar er hin eðlilega reynsla fengin, og hún er í raun og veru frelsið, sem í hugum manna er eftir- sóknarverðasta hnossið, sem þeir eiga kost á. flutningar með nauðsynjar tilj eru Helztu viðburðir og manna- liðsins í Berlín yrði í bráðina! lát. RAFORKU TILLÖGUR HOGGS 1 þjóðalbandalags höllinni í Geneva stendur yfir alþjóðaráð- stefna, sem er ein hin fjölmennasta, sem Sameinuðu þjóðirnar hafa efnt til. Þar eru fulltrúar komnir saman frá 70 þjóðum, 57 frá Sameinuðu þjóðunum og 13 frá öðrum þjóðum, sem boðnar voru. Málið sem þessi hópur er að athuga, er rit- eða fréttafrelsi blaða, og að taka einhverja ákvörðun um, hvað skuli birtast og hvað ekki. Með þessu vakir eflaust fyrir, að efla rit- og skoðanafrelsi. En þegar litið er á uppkastið, sem aukanefnd frá Sameinuðu þjóðun- um var kosinn til að semja og leggja fyrir þetta þing, fer mann að gruna margt um, að ritfrelsinu stafi eins mikið gott af þessu og til var ætlast. Það munu fá blöð á móti hugmyndinni um rit- eða skoðana- frelsi í sjálfu sér. í fyrstu grein uppkastsins er aðal áherzlan og lögð á það. En svo er strax í annari grein þess mjög alvarlega og ákveðið tekið fram, að rit- og skoðanafrelsi fylgi mikil ábyrgð: Stjórnir hafi t. d. mál með höndum, sem verði að fialda leyndum, jafnvel þó á friðartímum sé; svo er og getið um byltingabrask alt gegn stjómum; árásir er rýra sæmd enistaklinga, óviðurkvæmilegt málfæri; hvað eina sem lýtur að því að gera mennina verri, hvatn- ing til glæpaverka og alt sem brot er gegn ríkjandi landslögum — hvað eina sem í ætt verður talið við eitthvað af þessu, varðar við lög að birta. Þetta má heita aðal skýringin á annari grein uppkastsins. Er. greinamar eru auðvitað fleiri. Það virðist ekki hægt að dæma aí þsesu sýnshorni, að með slíkum lögum sé frelsinu rudd mikil braut frá því sem nú er. Blaðafrelsi, eins og það nú á sér stað, leyfir flest birt, sem ekki varðar við lög landsins, eða er mannskemm- andi óhróður á einstaklinga, og ljótt orðfæri. 1 nýja uppkastinu getur alls þessa, en auk þess er talað þar um leyndarmál sem ríkið eigi og sem ekki megi segja neitt um. Mönnum verður á að spyrja hvað er ríki? Er með því átt við þá stjórn, sem með völd fer í það og það skiftið? Og á hún bæði að gera út um hver þessi leyndarmál séu og hverja varði um þau? Við þetta atriði hafa þrjú blöð gert athugasemdir og em ekkert hrifin af því, að ver? , eins mikla verðhækkun sett undir stjórnardrotna í þessu efni. Mr. Ferguson, fyrverandi1 ritstjóri Winnipeg Free Press en sem nú er við Montreal Daily Star, gerði þegar á þingi Sameinuðu þjóðanna, þá athugasemd við þetta ákvæði, hvemig dæma eigi um, hvort stjórnir geri rétt eða . f míi •_______ • ' 1 c koS “TV/TÍvt T»QTmc1 q or cn \7in rangt, ef stjórnimar sjálfar banni það. “Mín reynsla er sú við stjórnir”, segir Ferguson, “að margar af þeim álíta flest það bylt- ingarkent, sem styður að því, að þær tapi völdum.” Þetta atriði er, ef til vill, hið athugaverðasta við uppkastið. Það virðist vissulega ekki lúta að auknu frelsi í blaðamensku. heldur beint hinu að takmarka vald blaða og láta þau sitja og standa, eins og stjómunum gott þykir. Þess má geta, að slíkt ákvæði og þetta kemur ekki frá vestur- álfujþjóðunum. Þegar nefndin fór að rannsaka ritfrelsi ofan í kjölinn kornst hún brátt að því, að það er alt annað og rymra hér vestra heldur en í Vestur-Evrópu, að ekki sé talað um í Rússlandi, þar sem blöðin em ekkert annað en leppar stjómarinnar. Nefndin var með þessu, að reyna að finna einhvem milliveg. En hvers- vegna að þá leið þarf að fara, sjá hvorki Dexter ritstjóri Winnipeg Free Press, né Wilfred Eggleston, ritstjóri Saturday Night. Þeim fanst liggja beinast fyrir, að halda sig að minsta kosti við það ljosum. Um Winmpeg Electric Dr. T. H. Hogg heitir maður. Hann var fenginn til þess af fylkisstjórn Manitöba á |s. 1. sumri, að athuga hvemig ástatt væri með raforku í fylkinu. — Hann hafði áður verið stjórn- andi Ontario Hydro, og er ef- laust einn hinna fæmstu, að líta inn í þessar sakir. Skýrslu sína sendi hann Gar- son forsætisráðherra nýlega. — Var hún í byrjun s. 1. viku lögð fram í fylkisþinginu. Er aðal- efni hennar, að fylkið taki eitt að sér alla raforku í fylkinu, kaupi Winnipeg Hydro og Win- nipeg Electric félögin út og ann- ist sjálft reksturinn. Þekking Hoggs á hinu heilla- drjúga þjóðeignafyrirtæki í On- tario, hefir eflaust haft nokkur áhrif á, að hann réttir fylkinu þetta mikla þjóðeigna-verkefni í hendur, að taka yfir orku- reksturinn. Ein af aðalástæðunum fyrir þessum tillögum sínum, segir Hogg þá, að Winnipegáin sé nú svo mikið nótuð, að á það verði ekki aukið. Af því geti leitt skort á orku í framtíðinni. En með því að fylkið taki allar upp- spretturnar nú í sínar hendur og auki við þær, sem einstakl- ings félög séu ekki lákleg til, megi vernda fylkinu orku mik- ið lengur, ! en áhorfist. Þegar orkan verði ekki lengur aukin, verði að grípa til virkjunar við Dauphin, Churchill og INfelson- árnar, sem að sjálfsögðu verði dýrara, en fylkið gæti betur ráð- ið við með öllum orkuvemm á Winnipeg-ánni, að ekki hefði í för með sér og líkleg væri, ef í höndum annara væri. Þetta er nú alt gott og blessað. sendar loftleiðis. Daginn eftir fóm jámbrauta- lestir aftur af stað og hafa haldið upp ferðum síðan. En þetta gerðist ekki fyr en Bandaríkin höfðu lýst því yfir, að lið þeirra yrði kyrt í Berlán og tæki hverju sem að höndum bæri. Þetta má nú heita aftur komið | í lag. Þykir víst talið, að Rússar hafi með þessu ætlað að hræða vestlægu þjóðimar úr Berlín. En Bretar og Frakkar sögðu eins og Bandaríkin, að þeim dytti ekki í hug að fara úr Ber- lín. Fyrir Rússum er talið víst að Almanakið er ein þessara bóka sem vera eiga á hverju ís- lenzku heimili vegna hins ís- lenzka dagatals þess. THE ICELANDIC CANADIAN Þriðja hefti sjötta árgangs ársfjórðungsritsins The Iceland- ic Canadian er ný komið út og er greina gott um viðburði með- al Véstur-íslendinga. Ritið er alt íslenzkt að efni til þó á ensku máli sé skrifað. Aðal ritgerðirnar í því eiga T. J. Oleson prófessor, Hólmfríður Danielson, margar, er ritstjórn vaki að ná BerMn og setja þar! ritsins annast og W. Kristjánson. upp allsherjar stjórn fyrir alt | Auk þessa er mikið fréttasafn Þýzkaland. En til þess varð að af viðburðum meðal Islendinga, koma vestlægu þjóðunum það- lengra en svo að hér verði upp- an. talið. Er mest af því skrifað af Þar sem Berlín er alllangt inni Hólmfríði Danielson og er víða í yfirráðahéraði Rússa eða einar 100 mlílur frá yfirráðahémðum Bandaríkjanna, ætluðu þeir ef- fjörlegt aflestrar. Greinar W. Kristjánson, bæði í þessu hefti og áður, um Lund- laust óyfirstíganlega erfiðleika ar-jbygðina, mega góður bók- fyrir Bandaríkin, að koma til mentaskerfur heita. Hann er nú liðs hermönnum sínum í BerMn. En það reyndist annað. Þessi tilraun sannar ótvírætt að skrifa ágrip af sögu Manitdba Islendinga á ensku, sem kafli á að vera í almennri sögu fylkis- vilja Rússa, að ætla sér að taka ins og spáir margt góðu um, að Berlín og alt Þýzkaland. það er ekki neitt að villast. Um TVÖ ÍSLENZK RIT Tvö íslenzk rit hafa nýlega komið út hér vestra. Er annað “Tímarit” Þjóðræknisfélagsins, 29. ár, en hitt Almanak O. S. Thorgeirssonar 1948. “Tímaritið” hefir í þetta sinni inni að halda langa ritgerð um “Longfellow og norrænar bók- mentir” eftir dr. R. Beck. Önn- ur löng ritgerð er í ritinu um Guðmund G. Hagalín sagna- það hafi verið happ íslending- um, að hann var til þess feng- inn. Ritið er þess eðlis orðið, að þar eiga nú þeir sem ekki geta bjargað sér í íslenzku mikinn frétta fróðleik að finna um Vest- ur-íslendinga, eldri og yngri. ÓRÉTTLÁT BYRÐI Á BÆNDUM íhaldsflokknum hér í Canada hefir sannarlega áunnist í einu1 atriði, þótt honum hafi jafn- framt yfirsést í .öðru, þegar skál^ið fimtugan, eftir dr. Stef- hann gagnrýndi veitingu eftir- án Einarsson. Er góðra gjalda jauna fyxir yfirmenn og starfs- vert hvað dr. Stefán hefir stað- ið sig vel í að rita um og gera hina yngri rithöfunda á Islandi kunnuga Vestur-lslendingum. “Eftir dúk og disk” heitir grein um dr. Sig. Júl. Jóhannesson eftir Gísla Johnson ritstjóra; Frá $10,000 til $15,000 fær 1. Yfir $15,000 fær 1 Einnig er 28 manns, er eigi vinnur fullan tíma, og nemur árlegt kaupgjald þess fólks frá $660.00 til $1,560. Bendingar og aðfinningax í- haldsmanna í þessu máli, eru hinar þarflegustu, og sannarlega orð í tíma töluð. Stjórnin í Ott- awa virðist þrásinnis gleyma því, að hveitinefndin er ekki umboðsfulltrúi eða erindreki framleiðendanna, heldur bein- línis umboðsfulltrúi Tíkisins, — krúnunnar. Starfsfólk hveiti- nefndarinnar, (Wheat Board) eru þvá stjórnarþjónar. BEIN JóNS ARASONAR ERU í LANDAKOTS- KIRKJU Guðbrandur Jónsson gróf þau upp fyrir 30 árum ^ önnur grein eftir sama er um En hvernig snýst t. d. þjóðeigna-j fónsnillingiim Mendelssohn. — kerfi Winnipeg-búa við því, að Ennfremur getur hann um þrjár láta af hendi orkuver sín og j kvæðabækur, sem komið hafa verða svo að kaupa hana af fylkinu? Félagið hefir nú starf- að í 37 ár og með ábærilegum hagnaði fyrir íbúana og bæinn í heild sinni. Það hefi&gefist svo vel, að fjárhagslegur hagnaður hefir af því verið fyrir bæjarfé- lagið. Eftir tillögum Hoggs að dæma, ætti það að kaupa ork- una, sem meinti það, að raforku- félagið tapaði hagnaði sínum af framleiðslu hennar og gerði vel, ef ekki þyrfti að hækka verð á blaðafrelsi, sem vesturheims þjóðirnar hafa iðkað og kenna hinum þjóðunum það, sem skemmra eru komnar. Það mun vera skilningurinn, að samþyktir þær sem gerðar eru á þessu þingi um blaðafrelsi, verði því aðeins lög, að hlutað- eigandi stjórnir samiþykki þær. Því er ekki að neita, að ritfrelsi er flóknara mál, en oft er álitið. Það er eitthvað svipað með það og þegar leyfi er veitt til að aka í bifreið. Það virðast margir álíta, að þeir megi aka á alt sem fyrir er, og drepa eins marga og þeim sýnist, ef þeix hafi öku- leyfi. Það er eins vandfarið með ritfrelsi og öku leyfið. — Því fylgir ábyrgð, sem af örfáum af fjöldanum er til greina tekin. En að fá stjórnum einum ábyrgðina í hendur með að kveða upp úr hvað hugsa megi eða rita, eins og gert er í aminstu uppkasti Gen- eva-fundarins og samþykt var af Sameinuðu þjóðunum fyrirfram á þingi þeirra hér vestra, virðist ekki spor í áttina til að efla ein- staklings frelsið. Hafi svo orðið að vera, er það aðeins vottux þess, hvað bæði einstaklingsfrelsið og þjóðfélagsleg sambúð manna á langt í land með að vera alment rétt skilið, af einstakl- ingum og þjóðum, og hvort sem áhrærir blöð eða annað starf í þjóðfélaginu. Eins og fjöldinn allur af þeim málum, sem skynsamlegust eru og til þess hafa orðið að hefja þjóðMfið á hærra stig, en hafa sjaldnast átt stuðningi að fagna frá stjómum, hafa á framfæri komist fyrir áhrif einstakUnga og smærri samtaka sem fyrir þau hafa myndast, eins og t. d. segja má um vínbindismálið og þúsund önnur heillavænleg þjóðþrifamál, er hinu ekki að neita, að al- menningi er oft ósýnt um að líta á mál frá samfélagslegu sjónar- miði, vegna þess, að hann álítur sMk mál oft skerðingu á ein- staklingsfrelsinu, eins og þau hljóta oft að vera. En það er eins með stjórnir að þær telja oft einstaklings-frelsið skerðingu á valdi sínu og mjög réttilega. Það má ekkert þjóðfélag án ein- sem út á árinu, tvær hér vestra, en ein heima. Um Demants bygð- arafmælis hátíðina á Lundar 1947, skrifar sr. Halldór E. John- son. Þá eru tvær sögur í ritinu, önnur efitr dr. Jóhannes P. Páls- son er hann nefnir “Hátt og lágt”, og hin eftir Bjöm Ól. Páls- son og heitir “Frystu leiðir”. — Kvæði eiga í ritinu: Guttormur J. Guttormsson, Gísli Jónsson, fólk hveiti-fulltrúanefndarinn- ar, (The Wheat Board) eins og hún var í aðaldráttunum í frum- varpinu, — breytingartillaga á hveitinefndarlögunum. í frum- varpinu er ákveðið með lögum að nefndinni með samþykki sambandsstjórnarinnar sé heim- ilt að stofna eftirlaunasjóð. Á tillög í þennan sjóð, verður litið eins og hluta af reksturs- kostnaði nefndarinnar. Jafnvel þótt hveitinefndin hafi verið til og starfað í mörg ár, þá hefir hún ekki haft slíkan sjóð. Mr. Howe, verzlunar og við- skiftamálaráðherra, skýrði frá því, í umræðum um málið neðrideild þingsins, að tillögin í þennan sjóð ættu að vera hlut- fallslega jöfn frá starfsfólkinu Jakobína Johnsón, Páll S. Páls- og hveitinefndinni. sem einnig yrði að kaupa ork una, gengdi auðvitað hinu sama, þó þar sé ekki um þjóðeigna- fyrirtæki að ræða. Hogg gerir ekki ráð fyrir að öll leiðsla þess- ara félaga um bæinn sé keypt, Mklega vegna þess, að fylkið hefði nóg með að kaupa aðeins orku-uppsprettumar til að byrja með. Hversu æskilegt sem það kann að vera, að fylkið ráðist í þjóðeignarekstur þennan, er hætt við, að City Hydro, verði ekki auðfengið til að selja orku- framleiðsluver sín. Að þessari stefnu, eða aðferð fundu íhaldsmenn, og bentu á, að hveitinefndin hefði engar ínntektir nema hveitið sem hún fengi frá bændum vestur-fylkj- anna til þess að selja á heims- markaðnum, og það í raun og Almanak 1948, er Thorgeir- veru’ sem stjórnin héldi frfm son’s Bros. gefa út, flytur í þetta væri Það’ að ^lmingur styrks- sinn ekkert landnámssögu ágrip son, Jón Jónatansson og B. Thorsteinsson. — Ritgerðunum fylgja 13 myndir. Ritið er hið prýðilegasta að öllum frágangi, eins og að und- anförnu. og skortir þó mikið á, að því verki sé lokið. Öll saga Winni- peg er óskrifuð að öðru leyti en ágripi því, er sr. Friðrik J. Berg- ins yrði borgaður af bændum í Vestur-Canada. Kváðu íhaldsmenn Vestur- fylkjabændur myndu verða langþreytta, og að vonum ó- VILJA EINANGRA BERLÍN mann skr’ifaði upp til 1908, og jnægSa að leggja slik tiltog sem var þó meira félagssaga Is- fram 1 eft.rlaunasjoí yf.rmanna . ,. . . , ,. og forstjora, sem vitað væri að lendinga en saga einstaklmga, e ’ , , , ,, , .. , . fengiu laun, er myndu nema fra eins og nylendusogurnar hafa íf^nnnn verið. Ritstjóri Almanaksins, dr. R. Beck, skrifar um dr. Sig. Júl. Jóhannesson áttræðan, sr. Guttormur Guttormsson um Á miðvikudaginn í s. 1. viku, Halldór prófessor Gíslason, sr. létu Rússar í BerMn það boð út Sigurður Christophersson end- ganga, að allar jámbrautalestir urminningar um Sigurbjöm Jó og vagnar, sem frá eða til BerMn- ar ættu leið, yrðu rannsakaðar. Ákvæði þessu var fylgt dag- $10,000.00 til $15,000, og lögðu þeir til að tillög nefndarinnar yrðu greidd úr Sambandsstjórn- ar-fjárhirzlunni. — Starfsfólk hveitinefndarinnar var 676 að tölu 31. des 1947, fylgir hér með sundurMðuð kaupgj aldsskýrsla þessa fólks. hannsson skáld og ritstjórinn um Jón K. Ólafsson fyrverandi Minna en $,1000 árskaup fá 103 ríkisþingmann í Norður Dakota. inn eftir. Stöðvuðu Rússar þá G. J. Oleson um Jónás og Sigríði fjórar járnibrautarlestir er voru á leið frá Berlín til yfirráða hér- aða Bandaríkjanna og Breta í Þýzkalandi. Á þessu átti enginn von og Helgason, 40 ára búendur Ar- gyle-bygðar. Við legstað skáld- konungsins eftir ritstjórann (grein um E. B.), og Guðm. Jónsson frá Húsey um Sögu- staklings né samfélagslegra hugsjóna vera. Þær eiga að þjóna iýstu Bandaríkin þegar yfir, að Guðmund og Eirík son hans. Þá Frá $1,000 til $2,000 fá 388 Frá $2,000 til $3,000 fá 122 Frá $3,000 til $4,000 fá 26 Frá $4,000 til $5,000 fá 6 Frá $6,000 til $7,000 fá 2. Frá $7,000 til $8,000 fá 7 Frá$8,000 til $9,000 fá 2 menn Frá $9,000 til $10,000 fær 1. Frá Guðbrandi Jónssyni, bókaverði, barst blaðinu í gær eftirfarandi stutt greinargerð til birtingar. En greinargerð þessa hafði hann sent til kirkjumála- ráðherrans, vegna fyrirspumar, sem komið hefur fram á Alþingi og áður hefur verið minnst á hér í blaðinu. Út af fyrirspummn viðvíkj- andi beinum Jóns píslarvotts Arasonar, sem þingmaður nokk- ur flytur í sameinuðu þingi til kirkjumálaráðherrans, þykir mér vegna þess, hvað eg er við það mál riðinn, rétt að svara þessum spurningum, sumpart til þess að spara ráðherranum ó- mak við að leita uppi svörin, en sumpart vegna þess, að spum- ingunum sé í rauninni frekar |( fbeint til mín en ráðherrans svo sem til þess að ógna mér og hindra mig frá að þora að halda fram skoðun minni um hið svo nefnda Bessastaða-kirkjumál. Svar við fyrstu spurningu um hve nær bein hins helga manns vom grafin upp: Þau voru graf- in upp sumarið 1918. Svar við annari spurningu um hver hafi gert það og með hvaða heimild: Eg undirritaður gerði það með fullu leyfi ráðherrans, sem þá var, Jóns sáluga Magnús- sonar og Pálma heitins Pálsson- ar yfirkennara, sem þá var í þjóðminjavarðar stað vegna þess að þáverandi þjóðminja- vörður, prófessor Matthías Þórð- arson, var, að eg held, erlendis. Við sóknamefnd Hólakirkju átti eg aftur á móti ekki tal um málið, enda átti hún ekki aðild að því. En þegar eg rakst á bein- in átti eg ítrekað tal við ofan greinda tvo menn, sem báðir leyfðu mér að taka þau upp og flytja þau hingað suður. Eg tek það fram, að eg gekk svo frá staðnum þar sém beinin lágu, að hægt væri að koma þeim aft- ur fyrir nákvæmlega á sínum fyrri stað, og var það svo vand- lega gert, að eg efast ekki um, að allt muni vera þar í jörðinni, eins og eg gekk frá þ’rí. Þegar ti! Reykjavíkur kom var mér sagt af ráðhérranum, að eg mætti ráðstafa beinunum eftir villd, og eg kom þeim þá fyrir í geymslu hjá þjóðminjaverði. Hafa þau legið þar æ síðan, uns eg tók þau aftur í mínar hendur fyrri tveim árum og skilaði þeim þá í Krists- kirkju í Landakoti, en þar var gert að þeim sómasamlegt skrín sem nú er geymt í skrúðhúsi kirkjunnar, enda er það síst ó- virðulegri geymsla, en bein ann- ara fyrri tíðar manna fá í þjóð- minjasafninu og læknadeild há- skólans. Þá vil eg geta þess, að eg lagði fyrir þáverandi skóla- stjóra á Hólum, Sigurð sáluga Sigurðsson síðar búnaðarmál- stjóra, heimildarskilríki mín fyrir gTeftrinum, og tók hann þau fullgild, enn fremur vil eg taka það fram, að ríkisstjórnin styrkti mig með fé að þessum út- greftri, en eg man nú ekki leng- ur, hve upphæðin var mikil. Svar við þriðju spurningunni

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.