Heimskringla - 07.04.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 07.04.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 7. APRIL 1948 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA Randolph Churchill (U. P.): klæðaburður KVENNA BEGGJA YEGNA HAFSINS New York er næststærsta borg heims og hefir sundurleit- ari íbúa en nokkur önnur, en rrm getur í víðiri veröld. Nú er bún aðseturrstaður stofnunnar hinna Sameinuðu þjóða og full- trúar 57 þjóða fylla gistihús hennar og gildaskála. Samt er hún engin heimsborg. Eins og af þrákelkni heldur hún áfram að vera sú stórborg heimsins, er mestan hefir smábæjarbraginn. Skemmtilegt dæmi um þetta var listi, eir dömuklæðskerar New York-borgar létu birta nú nýverið um “tíu bezt klæddu konur heimsins”. Af þessum tíu konum, er fyrir valinu urðu, var aðeins ein, frú Jack Wilson, fædd annars staðar en í Banda- ríkjunum, en hún er samt bandarískur ríkisborgairi. Að- eins ein þeirra, hertogafrúin af Windsor, á lögheimili í Evrópu, en hún er fædd í Baltimore. Halda dömuklæðskerar New ^ork-borgar, að ekki séu til vel klæddar konur í París, London eða Róme? Og hvað um konum- aT í Valparaiso, Buenos Aires eða Rio de Janeiro? Ekki skal það dregið il efa, að dömúklæð- skerar New York séu sterkir á svellinu, en samt sem áður, er þetta ágætt dæmi um smábæj- arhugsunarháttinn. Ðandaríkj amenn hafa svo mik ið, sem þeir mega vera hreykn- ir af, að það er leitt að vita til þess, að þeir séu að telja sér ýmislegt til gildis, sem þeir eiga enga heimtingu á. Nú hefi eg undanfarin tvö ár verið á sí- felldu ferðalagi um mörg lönd heims og eg þori áhikað að full- yrða, án þess að óttast mótmæli neins óhlutdrægs og sannsýns aðila, að glæsilegar konur París- arborgar eru langtum betur klæddar en stallsystur þeirra í New York eða nokkurri annarri stórborg. Eina hugsanlega undantekn- ingin frá þessari staðhæfingu minni kynni að vera um fimm af þessum tíu Bandaríkjakonum, sem dömuglæðskerar New York telja “bezt klæddu konur heims”. En ástæðan fyrir því, að þessar fimm konur eru eins vel klæddar og bezt klæddu kon- ur Parísar, er einfaldlega sú, að þær kaupa nær öll föt sín í París. Enginn vafi leikur á því, að í New York eru saumuð beztu ódýru fötin í heiminum. Og hvað snertir kvensportföt, sem notuð eru á sjóbaðstöðum, eiga klæðaverzlanir New York eng- an sinn líka. En þegar um er að ræða dýra kvöldkjóla og íburð- armikla dagkjóla má segja, að París sé alls ráðandi. Engin kona er vill hafa á sér glæsibrag og: INNKÖLLIINARMENN HEIMSKRINGLU Á fST.ANDl » A ÍSLANDI ' Reykjavík--------------Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 ICANADA Amaranth, Man--------------------Mrs. Marg. Kjartansson Árnes, Man----------?--Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man............................G. O. Einarsson Baldur, Man............. ...............•__O. Anderson Belmont, Man...............................G. J. Oleson Bredenbury, Sask._Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-------------------JHalldór B. Johnson Cypress River, Man.....................Guðm. Sveinsson Bafoe, Sask--------------O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Etfros, Sask.................—Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man...............*...._.n...Ólaíur Hallsson Fishing Lake, Sask-----------Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man.----------------------Magnús Magnússon Foam Lake, Sask-----------1_ Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimli, Man.............................._.K. Kjernested Geysir, Man—,--------------------------G. B. Jóhannson Glenboro, Man..............................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man..........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man.............................Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man___________________________Böðvar Jónsson Leslie, Sask.........................Th. Guðmundsson Lundar, Man...............................D. J. Lindal Markerville, Alta-----Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gísiason Mozart, Sask----------------------------Thor Ásgeirsson Narrows, Man_________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man—............................ S. Sigfússon Otto, Man----------------------D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man............................. .S. V. Eyford Red Deer, Alta______________________.Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man........—................JEinar A. Jöhnson Reykjavik, Man_________________________Ingim. Ólafsson Selkirk, Man_________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man___________________________Fred SnædaJ Stony Hill, Man________________D. J. Líndal, Limdar, Man. Swan River, Man_____________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask________________________Árni S. Árnason Thornhill, Man__________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man__________________Aug. Einarsson, Árborg, Man. Vancouver, B. C________Mrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Wapah, Man______________Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg_____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man.............................S. Oliver Wynyard, Sask...........................O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM Akra, N. D_____________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash__Mrs. Jolhn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash......................Magnús Thordarson Cavalier, N. D________Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinburg, N. D________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton, N. D.---:----C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallson, N. D----------Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel, N. D__________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Ivanhoe, Minn--------Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak...........................S. Goodman Minneota, Minn.....................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif.....John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Roint Roberts, Wash.....................Ásta Norman Seattle, 7 Wash______J. J. Middal, 6522 Dibbde Ave., N.W. Hpham, N. Dak--------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg Manitoba hefir peningaráð, myndi láta sér til hugar koma að kaupa kjólana1 sína annarsstaðar en í París. Og þær, sem kaupa þá annars- staðar, hafa flestar keypt kjóla, er gerðir voru eftir Parísar- “módelum”. Rússneska blaðið “Pravda” fullyrti fyrir nokkru, að banda- rískar konur væru þrælar tízku- j kónganna. Og ef dæma ætti eft-' ir mörgum fréttum tízkublaða, mætti halda, að hið fræga “am- eríska útlít“, væri amerísk upp-! finning. Vafalaust er mest af auglýsingaruglinu um “nýjaj útlitið” upp runnið í Bandaríkj-1 unum. En fullyrða má samt, aðj hinn nýi stíll, sem hefir verið valið þetta heiti, sé frá herra Cristian Dior í París. Fimm ára herseta og nær al- ger vöruSkortur í París gaf kjólateiknurum New York ein-' stakt tækifæri til þess að gera borg sána að háborg kventízk- unnar. En þeim tókst það ekki. Þrátt fyrir alla örðuleika, er París samt fremst í flokki. — Vive la France. —Vísir ffrninniiiiiinmiiiniiiiniiiiiiiiHiinmtiiiiiiiiniiiiiiiiiniuiiiiiitiniw j INSURANCE AT . . . REDUCED RATFS Fire and Automobile 1 STRONG INDEPENDENT § COMPANIES = = j McFadyen j | Company Limited F | 362 Main St. Winnipeg | 1 Dial 93 444 | AiiiiMftoiiiiiiiiiioiiniiiiiiiniiiiiiiiiinuiiuiiiiiiiiuiitiiiiiiiiii* , BRÉF TIL HEIMSKRINGLU Point Roberts, Wash., 31. marz 1948 Hr. Stefán Einarsson Kæri vinur: 1 síðustu grein minni, sem birtist í 26. tölublaði Hkr., eru prentvillur — sumar þeirra villandi — og úrfellingar. Vil sg því vinsamlega mælast til að línum þessum sé léð rúm í blað- inu. Á blaðsíðu 2. í 4. dálki 16. línu að ofan fyrstu les fylstu. Bls. 2. í 4. dálki 28. línu að afan langsta les lengsta. Bls. 2. í 5. dálki 44. línu að neðan fleygbogalögum les fleyg- bogalögun. Bls. 2. í 5. dálki 34. línu að neðan (hyperbota) les (hyper- bola). Bls. 2. í 5. dálki í fjórðu máls- =>rein er bagalegur úrfellir; máls- ffreinin á að hljóða þannig, Fá- sinar halastjörnur, í nánd við sólu, hafa gengið breiðboga- brautir, en nákvæmir útreikn- ingar hafa sannað, að þær hefðu upphaflega verið sporbaugar, er breytst hefðu í breiðbogabrautir sökum hrakninga, er stærri jarð- stjörnurnar hefðu valdið. Er því álitið að halastjörnumar heyri til sólkerfi voru ekki síður en jarðstjörnurnar, og að aðalmun- urinn liggi í því, að sporbrautir þeirra hafa langtum meiri hring- skekkju. Með öðrum orðum, sporbrautir halastjarnanna eru miklu flatari en sporbrautir jarðstjarnanna. Bls. 2. í 6. dálki 47. línu að ofan sólferðarpunktur les sói- Eirðarpunktur. Bls. 3. í 1. dalki 23. línu að of- an smátt les smátt og smátt. 1 síðustu málgreininni á 3. blaðsíðu í 2. dálki er svo þýðing- armikill úrfellir að eg mælist til, að málsgreinin í heild sinni sé endurprentuð. Frummáis- greinin hljóðaði þannig: Eðii halastjörnunnar má nú í fáum orðum lýsa þannig: Allar sann- anir, er til þessa hafa fengist, benda til þeirrar niðurstöðu, að höfuð og hali stjörnunnar séu semsett af ösmáum gaskynjuð- um ögnum; og mega því þessirj hlutar stjörnunnar skoðast sem mjög dreifð gasský, samiblönduð ef til vill mjög smágerðu ryki. Virðist þó kjarninn að vera sam- settur af þéttara efni — ef til vill samkynjað efni Vígahnatt- anna. Þar sem kjarnar ýmsra halastjarna hafa klofnað í sund- ur og aðrir hafa sézt breyta lögun og stærð, virðist sem kjarninn samanstandi af mörg- um aðskildum hlutum, en ekki einu, föstu efni. Alt bendir til þess, að því er sýnist, að kjam- inn sé samhrúun af tiltölulega smáum hlutum, sem haldast lauslega saman af innbyrðis að- drætti. Slíkur líkami væri auð- klofinn af aðdráttarafli sólarinn- ar, lægi braut stjörnunnar of nærri sólu. Á 7. blaðsíðu í 2. dálki 13. línu að ofan vantar ártalið 2651, sem á að vera á milli áranna 2546 og 2757. Bls. 7. í 3. dálki 4. línu að ofan stendur: breiður að ofan íbjúgur til suðurs les breiður að ofan og íbjúgur til suðui;s. Bls. 7. í 4. dálki 46. línu að neðan ókjósanlega les ákjósan- lega. Bls. 7. í 4. dálki 40. línu að neðan voru les var. Vinsamlegast, Árni S. Mýrdal FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDl Frú Simpson og Játvarður hitt- ust á skipi, sem síðar varð íslenzk eign “Capitana”, hét lystisnekkja, sem hingað kom 1942 og var breytt hér í fiskflutningaskip. Þetta mun vera ævintýralegasta skip, sem Islendingar hafa átt, og mun sá viðbuirður frægastur i sögu þess, er þau frú Simpson og Játvarður þáverandi prins af Wales hittust um borð í skipinu. Það var þá í eigu brezka tekon- ungsins Sir Lipton, og hét Shamrock III. Capitana var seld héðan til Danmerkur skömmu eftir nýár síðast liðinn vetur og skýrði danska blaðið “Social-Demo- kraten” nýlega frá sögu þessa merka skips. Shamrock var byggt 1927 og1 var þá einhver glæsilegsista- j kappsiglingarskúta, sem til var,! enda sparaði Lipton ekkert til! hennar og var ákveðinn í því að ■ þetta skip hans skyldi vinna hraðsiglinguna yfir Atlantshaf, sem þá fór fram árlega. Margt stórmenna var um borð í skipi þessu í boði Liptons, og var það í einni slíkri gestaferð,! sem þau hittust í fyrsta sinn. j Varð snekkjan þannig óbein or-j sök eins mesta ástarævintýris sögunnar, er leiddi til þess ,að Játvarður prins sagði af sér kon- ungdómi í Englandi. . Lipton mun hafa selt Sham- rock til Portúgal, en 1942 keypti Magnús Andrésson útgerðar- maður skipið fyrir atbeina am- erískra umboðsmanna. Kom skipið hingað það ár og var þá enn búið hinni íburðarmiklu innréttingu auðkýfingsins, sem byggði skipið. Voru speglar og mahogony tekin úr hinum rúm- góðu sölum skipsins hér og selt á uppboði. Eiga því einhverjir hér spegla, sem frú Simpson snyrti sig fyrir framan í hinni söguríku ferð. Skipið fór tvær ferðir til Am- eríku og margar ferðir til Eng- lands með fisk, meðan kafbáta- heraðurinn stóð sem hæst. Núverandi eigendur skipsins eru “Tuxen og Hageman”. Hef- ur því verið breytt nokkuð og meðal annars eitt mastrið verið tekið niður. Munu frekari breyt- ingar verða gerðar á skipinu á næstunni. Það var 340 smálestir,! en mun eftir breytinguna bera 375 smálestir. —Vísir Professional and Business Directory — Offiee Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson ' STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viötalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 • J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smdth St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K..TIIORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 506 Confederation Life Bldg. * TELEPHONE 94 686 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Danie Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. PJione 73 917 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaöur sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 824 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 L nion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated x O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 WINDATT COAL CO. LIMITEÐ Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 iÖÖKSTÖRÉI TibU'VJ 1 ]JÖfíN5DNS LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.