Heimskringla - 28.04.1948, Blaðsíða 5

Heimskringla - 28.04.1948, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 28. APRÍL 1948 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA °g enn þá finnst brottnumdu barni að bestur og rýmstur sé faðm- urinn þinn". Það er enn þá sá ljómi yfir Skagafirði í augum Stephans að honum finst a'lt best og rýmst heima. — Og er þá mikið sagt af roanni, sem numið hafði land hér vestra og lifði mestan hluta æv- mnar í hinni víðu og auðugu Vesturálfu. Eg þykist skilja, að Stephan hafi eins og margir aðr- lr. er heim koma eftir margra ára fjarveru, fundið að átthagarnir "jóða þeim eitthvað, sem er ein- nvernveginn alt öðru vísi en alls staðar annars staðar í heiminum eitthvað sem hvergi er að finna nema heima. Elinborg Lárusdóttir HELZTU FRÉTTIR SUMRI FAGNAÐ Samkoma Kvenfélags Sam- bandssafnaðar í Winnipeg á Surnardaginn fyrsta, var um margt skemtileg. Var kvenfélag- l0" og áheyrendur svo hepnir, að þar var frú Elinborg Lárusdóttir stódd nýkomin að heiman og á- yarpaði samkomuna með þeirri goðu ræðu sem prentuð er á öðr- Urn stað í blaðinu. Þó þetta sé í tyrsta sinni, sem hún kemur vest- Ur um haf, er hún ekki í öllum skilningi nýr gestur, því sögur "ennar hafa mikið verið Iesnar flér og sem eitt er nóg — ekki einungis til að kynna hana — heldur og að afla henni vina. Við Vltum að við höfum fengið góðan gest og vonum, að hún finni sig "ér brátt á meðal kunningja. Það Var ekki hugmyndin hér að skrifa Urn sögur hennar, heldur um sam- komuna. En þegar við lesum eitthvað sem fagurt er að máli og °ugsun, er okkur það til gleði og það er vissulega eitt hinna góðu einkenna á sögum Elinborgar. Annað mjög skemtilegt við s3rnkomuna voru einsöngvar Notkun eiturlyfja % fleira fólk hefir ólögleg neyzla eiturlyfja (Narcotics) sannast nýlega, en átt hefir sér stað í liðinni tíð, en þó virðist ekki stjórnin hér í Canada geta sagt neitt um það, hvort það er að færast í vöxt, eða hvort tala eiturlyfjaneytenda fer lækkandi. Er þetta bygt á upplýsingum þeim, er Hon. Paul Martin, heil- brigðismála-ráðherra, gaf nýlega í neðrideild þingsins í Ottawa, þegar Jean Richard, (L. Ottawa- east) spurði hvort notkun eitur og dreyfingarlyfja hefði aukist á hinum síðastliðnu þremur árum. tveggja ungra stúlkna, þeirra Ethelwyn og Dorothy Vernon. — Söng hin fyrnefnda: Ólafur reið með björgum fram og vikivaka kvæðið: Hér er kominn Hoffinn, en Dorothy: Fífilbrekka gróin grund, Bí, Bí og blaka og Góða veizlu gera skal. Auk þessa sungu þær valda enska söngva. En ís- lenzku söngvarnir og framburður stúlknanna á þeim, vakti geisi- mikla athygli, vitandi, að þó þær eigi íslenzka móður (Rósu Her- mannsson Vernon), hafa þær ekki á meðal fslendinga verið; þeir eru bæði fáir og strjálir í Tor- onto, þar sem þær hafa átt heima. Mrs. E. ísfeld spilaði undir með frænkunum litlu. Á fyrstu síðu þessa blaðs eru kvæði birt, er Þ. Þ. Þorsteinsson skáld flutti og skal þar vísað ti} þeirra. Hann flutti og stutta sögu. Þá skemti Pétur Magnús með hressandi einsöng eins og svo oft fyr, og kirkjukórinn söng einnig nokkra íslenzka söngva undir stjórn Gunnars Erlends- sonar. Samkomunni stjórnaði frú Ólafur Pétursson, forseti kven- félagsins, og flutti ávarp. Að lokum var neytt góðra veitinga í samkomusal kirkjunnar. Mr. Martin sagði að á árunum frá 1945 — 47, hefði sakamála- rannsóknum í þessu efni fjölgað úr 147 upp í 265. En hann kvað enga ábyggilega vísitölu yfir, hversu miklum lyf jum hefði ver- ið eytt á ólöglegan hátt. Jarðepla-innflulningur bannaður Hon D. C. Abbott, fjármála- herra, lýsti því yfir í Ottawa ný- lega, að innflutningur jarðepla væri bannaður frá yfirstandandi tíma, og til 7. júní, þar sem heimaræktaðar birgðir til allrar neyzlu, væru nægar í landinu. Reglur þessar ná ekki yfir út- sæðis-kartöflur. Birgðir þessarar vörutegundar í Canada, sagði Mr. Abbott að hefðu verið 1. apríl alls 192,494 tonnum meiri en meðal birgðir á sama tíma á síðastliðnum 5 ár- um. Er það eflaust ástæðan fyrir fyrirskipunum þessum. ti'l utanríkisskrifstofu Breta og Sameinuðu þjóðanna, að fá því framgengt sökum almennra beztu gistihúsum, um alt landið, verið fastsett fyrir útlent ferða- fólk, og margskonar skemtistað- ir, úti og inni, verið standsettir' mannréttinda, að eyjan verði Danmörk er fagurt land, sér- gerð að sjálfstæðu furstadæmi, staklega að sumarlagi, loftslagið annað hvort undir umsjón Breta- yndislegt, og þjóðin með afbrigð- veldis, eða vernd Sameinuðu um kurteis, og kann ef til vill, þjóðanna allra þjóða bezt að taka á móti gestum, og láta þeim líða vel. HITTOGÞETTA Búist er við meiri ferðamanna- straum til Danmerkur á næsta sumri, en nokkur dæmi eru til. Er talið að það verði árangur af óvanalegri mikilli og góðri aug- lýsingastarfsemi ferðamanna- skrifstofunnar dönsku. Er búist við alls yfir 200,000 útlendum gestum, þrátt fyrir gjaldeyris-erfiðleika í flestum löndum. Á síðastliðnu sumri eyddu um 150,000 manns, frá ýmsum löndum, sumarfríi sínu í Danmörku. Þar af voru 38% Svíar, 24% Norðmenn, 14% frá Bretlands- eyjunum og 12% Ameríkumenn. Allur þessi fjöldi ferðafólks borgaði samtals meira en $12,000- 000 í útlendum gjaldeyri. Ferða- mannafélagið í Danmörku hefir hafið undirbúning fyrir þetta ár og raðað öllu vel niður. Hefir 50% af öllu húsrúmi í öllum VELVILDARHUGUR Stjórn og starfsfólk Hudson's Bay verzlunarinnar virðir GÓÐHUG viðskiftavina sinna umfram allt annað verðmæti. Við höfum rekið verzlun lengi, — í mörg ár, og reynslan hefir kent okkur, að ráðvendni í viðskift- um, og vingjarnleg þjónusta marg borgar sig í GÓÐVILJA viðskiftavinanna. Við höfum fastráðið að láta ekkert ógjört sem í okkar valdi stendur, til þess að njóta og vernda þann GÓÐHUG og það traust, með því að fylgja fastlega þeirri leiðbeinandi höfuðreglu að . . . VIÐSKIFTAVINIR HUDSON'S BAY VERÐA ÁVALT AÐ VERA ÁNÆGÐIR Allar vörur, sem þið kaupið, verða að fullnægja .vonum yðar, að því er gæði, móð og sanngjarnt verð snertir . . . eða, að peningum yðar verður skilað aftur orða- og umsvifalaust. Getur nokkuð verið sanngjarnara? T^tröjfcwyl^ €aon>ðttg. INCOMPOKATBO 8íf MAV l«70. Haft er eftir Frank Owen, rit- stjóra (conservative) Daily Mail í London, að nýafstöðnu ferða- lagi hans til Bandaríkjanna, að stríðshræðslan þar væri í fylsta máta yfirgengileg. Kvað hann Bandaríkjamenn vera í enn þá hræðilegra stríðsótta og æsingar- ásigkomulagi en utanríkisráðu- neytið á Bretlandi hefði verið nýlega, og væri þá langt til jafn- 30. Sagði Mr. Owen, að verið gæti að Mr. Bevin óttaðist að Rússarj SJal?a járnbrautafélaganna. Fórust forsætisráðherranum Belgía var upprunalega hluti af Frakklandi, og var þá landið kallað Gaul. Belgía dregur nafn sitt af kyn- kvísl er þar bjó, er nefndist Bel- gae. * Stuart Garson, forsætisráðh., Manitoba, tók sér ferð á hendur til Ottawa síðastliðinn laugardag þeirra erinda, að ræða ásamt sex öðrum fylkis-forsætisráðherrum mótmæU þeirra gegn hinni ný- legu 21% hækkun flutnings- myndu ráðast á Bretland í mið- vikulegi, en taugar hans væru þó komnar í nokkurn veginn samt lag í vikulokin. En Ameríku- menn byggjust við Rússanum hvern einasta dag vikunnar að sunnudeginum meðtöldum. Kvaðst hann þess fullviss, að ef því væri alt í einu lýst yfir í hátalara, að fallhlífasveit Rauða hersins væri að lenda á Manhatt- aneyjunni, þá myndi almenningi skjóta svo ægilegum skelk í bringu, að allir myndu leggja á svo orð, að eina leiðin til þess að fá málinu framgengt, væri að fá mótpartinn til þess að breyta um skoðun! En það er nú ekki svo auðvelt stundum. FJÆR OG NÆR Skilarétt, — kvæði — eftir P. S. Pálsson Eftirfarandi taka á móti pönt- unum og greiðslu fyrir þessa bók: flótta eins og rammfæld nauta- K. W. Kernested, Gimli, Man. hjörð! Mr. Owen á að hafa sagt Mrs. Guðrún Johnison, Árnes þetta í miðdegisveizlu, eftir að hann heim kom. Ef til vill hefir þetta átt að skoðast sem fyndni, því vitað er að Englendingar hlæja oft að því dátt, sem engri annari þjóð dytti í hug að brosa að! Melan, River- Árborg, Wilson, hinn merki Banda- ríkjaforseti var kunnur að því að bregða fyrir sig hárbeittri fyndni oft og einatt. Meðan hann var yfirmaður, (forseti) Prince- ton-háskólans, var það í einu af þeim boðum er hann hafði, að einn af prófessorunum kvartaði yfir manni nokkrum, er hældi sér með mikilli háreisti af versta háttalagi. Sagði þá Wilson forseti, að ef Man. Séra Eyjólfur J ton, Man. Tímóteus Böðvarsson Man. Mrs. Kristín Pálsson, Lundar, Man. Th. Guðmundsson, Leslie, Sask J. O. Björnsson, Wynyard, Sask. Chris. Indridason, Möuntain, N. Dak. M. Thordarson, Blaine, Wash. J. J. Middal, Seattle, Wash. Björnssons Book Store, Winni- peg, Man. The Viking Press Ltd., Winni- peg, Man. 1 P. S. Pálsson, Winnipeg, Man. Björn Guðmundsson, Reykja- vík, Iceland að, eða þegar einhver hældi sérjÁrni Bjarnarson, Akureyri, Ice mikið af slæmu háttalagi, þá mætti ganga að því vísu að hann hefði ekki mikið gott eða virð- ingarvert til að hæla sér af. • Deila milli húsráðanda og leigjanda, er kom fyrir rétt í Plymouth á Englandi, reyndist hinum þolinmóða dómara nálega ofvaxin. Var það nýlega, að húseigand- inn, Winnifred Wilkie, og Mrs. M. P. Tope ,rifust, og báru hvor aðra sökum í réttinum í nálega 80 mínútur. Brast þá Scobell Armstrong. dómara, að lokum þolinmæðina, og barði hávaðann niður með dómara-hamrinum. Gaf hann von bráðar úrskurð sinn í málinu, en hann var sá, að báðar konurn- ar létust vera heyrnarlausar og mállausar í heilan mánuð, mættu þær ekki tala orð hvor við aðra þann tíma. Það sem þeim þyrfti að fara á milli, yrði að gerast skriflega. • Öllum klukkum og úrum var flýtt nýlega í Mið-Evrópu'lönd- unum, (Daylight Saving Time). og eru Þýzkaland, Austurríki, Pólland og Tékkóslóvakía 7 klukkustundum á undan Eastern Standard Time. Tyrkland er 8 kl.stundum á undan E. S. T., og Bretland, Frakkland, Belgía og ítalía, flyttu sínum tíma nýlega. • Fyrverandi íbúum Helgoland,' þessarar litlu eyju í Norðursjón- um, tekur það sárt að hún skuli hafa verið annaðhvort notuð fyr- ir hervígi, eða skotspón fyrir loftsprenginga-æfingar, eins og verið hefir á síðastliðnum 50 ár- um. Hefir þetta fólk sent beiðni land. * * * Lesbækur Það er kunnara en frá þurfi að segja að sá, sem er að læra tungumál þarf lesbækur. Nem- andinn lærir mikið ósjálfrátt af sambandi efnis og orða í sögunni sem hann les. Þjóðræknisfélag- ið útvegaði lesbækur frá Islandi; eru í þeim smásögur og ljóð við hæfi barna og unglinga. Les- bækurnar eru þessar: Litla gula hænan 1., Litla gula hænan II., Ungi litli I., Ungi litli II., Les- bækur. — Pantanir sendist til: Miss S. Eydal, Columbia Press, Sargent Ave. og Toronto St., Winnipeg. w Ný tegund STRÁBERJA BARON SOLEMACHER. Þessi óvið- jafnanlega tegund, framleiðir stærri ber úr hvaða sæði sem er. Blómgast átta vikur frá sáningu. Ræktun auð- veld. Greinar (runners) beinar og liggja ekki við jörðu, framleiða því stór og mikil ber. Hafa ilm viltra berja. Ásjáleg pottjurt og fin í garði. Sáið nú. Pantið beint eftir þessari auglýsingu. (Pakkinn 25c) (3 pakkar 50c) póstfrítt. FRl—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948 Stœrri en nokkru sinni fyr 30 DOMINION SEED HOUSE Georgetown. Ontario Verzlunarráð St. Petersburg í Florida tilkynnti nýlega, að gestkomandi maður frá Tennes- see-ríki hefði krafizt 500 dollara skaðabóta fyrir sólbruna. Þykir þetta gott dæmi um einmuna veðurfar í Florida. * * * — Maðurinn minn fer alltaf út að ganga á sunnudögum um það bil tvo klukkutíma. — O, þetta var maðurinn minn líka vanur að gera hér áður fyrr, en nú eigum við alltaf öl heima. * • » Skozkur ritstjóri fékk einn sinn svohljóðandi bréf: — Ef þér haldið áfram að láta prenta þessar sífelldu Skotasögur, þá mun eg fyrir mitt leyti stein- hætta að fá blað yðar lánað hjá nágranna mínum. Recipe For White Bread Straight Dough Method 2 cups Lukewarm Water 1 envelope Fleischmann's Royal Fast Rising Dry Yeast teaspoon Sugar cups Milk tablespoons Sugar teaspoons Salt 12 (about) cups Sifted Flour 3 tablespoons Shortening Put 1 cup lukewarm water in bread bowl, add yeast and 1 tea- spoon sugar, stir and let stand 10 minutes. Add milk, sugar, salt and remaining water, then half the flour and beat well. Add shortening and remaining flour, or enough to make an easily han- dled dough. Knead dough lightly until smooth and'elastic. Place dough in greased bowl, cover and set in warm place free from draft. Let rise until doubl- ed in bulk. Punch dough down and let rise again until about % as high as first rise, divide into 4 equal portions and shape into balls. Cover with cloth and let rest 10 or 15 minutes. Shape into loaves and place in greased bread pans. Cover and let rise until daubled in bulk. Bake at about 400° F. for.about 45 minutes. For extra fast rising, use 2 envelopes of yeast. VERZLUNARSKOLANAM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það f ólk sem hennar nýtur hef ir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.