Heimskringla - 28.04.1948, Side 7

Heimskringla - 28.04.1948, Side 7
WINNIPEG, 28. APRÍL 1948 HEIMSKRINGLA 7. SÍÐA FEGURÐ og ÓFRESKJA , Það var mikil æisng í biðstof- unni á hóteli í New York. Þar stóð til samkepni um fegurð ó- giftra kvenna. Og þar voru tutt- ugu og fimm, fallegar stúlkur, frá jafnmörgum ríkjum Banda- ríkjanna, sem biðu með óþreyju eftir listamálaranum, sem var síðasti dómarinn. Verðlaunin voru tvö þúsund dollarar, og fjögra ára háskóla mentun, og mynd máluð, af þessum lista- uianni, sem var viðurkendur af- bragðs málari. Þetta var þriðji dagurinn, sem dómurinn hafði staðið yfir, af ýnisum dómurum, konum og mönnum, og stúlkurnar voru °rðnar mjög þreyttar og áhyggju fullar, að bíða eftir úrskurðin- um. í dimmri sígarettu svælu, sátu Þ*r og supu sitt áfengi, á meðan þ*r biðu eftir listamálaranum, stóðu upp við og við og litu í spegilinn, báru á varirnar, sem sllar voru vel litaðar; allar töl- uðu og báru sig vel. Kátust af þeim öllum og minst óatyrk var Patricia Stone, 18 ára Ijóshærð fríðmey frá Georgia- ríki. Taktu eina sígarettu, bauð Jane, mjög kurteislega og rétti bréf hulstrið með þeim í. Þakka þór fyrir, Jane, eg reyki ekki. ^að er æfinlega í fyrsta sinn, sagði Mary og glotti. Ekki fyrir mig, sagði Pat, og sýndi tvo spjekoppa í kinnunum. Þá bauð Laura henni staup af víni, á sama tíma leit Sue til hennar kuldalega og^Stgði, að vera rag- geit hjálpar þér ekkert. . Bláu augun hennar Patricíu fyltust með tárum, og varir henn- ar titruðu, þá sagði Jane byrst, þú mátt ekki vera svona ófor- skömmuð Sue, Pat hefur jafn- mikinn rétt og við, að neita eða afneita því sem henni er fyrir beztu. Eg bið fyrirgefningar, sagði Sue, eg vildi aðeins sýna vináttu vott. Við gleymum því Sue, sagði Pat, með stillingu, eg skil ykkur. Þá sló klukkan fjögur. Herra Harold verður hér eftir fáar mín- útur. í því opnaðist hurðin og samtalið hætti, því mikilmennið James Harold hafði komið inn. Blessaðar og sælar stúlkur, sagði hann. Þá fór einhver að kynna honum stúlkurnar. En hann stoppaði það. Nei segið mér ekki nöfn ykkar, bara nælið þetta númer á ykkar fallegu kjóla og við skulum byrja á þessu síð- asta prófi. Eg veit að þið eruð allar kviðafullar og þreyttar og viljið losna sem fyrst og komast heim. Nú gangið þið í röð, hver á eftir annari hringinn í kríng í stofunni. Hljóðlaust en ótta- sleignar, hlýddu þær. Harolds dökku augu vöktuðu allar hreyf- ingar. Þökk fyrir, nú takið þið sæti allar nema númer eitt, hvar sem J. E. Brownlee verður eftirmaður R. S. Law sem £01*8611 United Grain Growers, Winnipeg INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík_____ Amaranth, Man. Árnes, Man. A ISLANDI _____Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 t CANADA _______________Mrs. Marg. Kjartansson -----Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Arborg, Man___________________________G. O. Einarsson Baldur, Man.........:---------------------O. Andarson Relmont, Man..........................-...G. J. Oleson Bredenbury, Sask._Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask__________________Halldór B. Johnsocr Cypress River, Man...................-Guðrn. Sveinsson Dafoe, Sask_____________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Etfros, Sask....—.........A----Mrs. J. H. GÍoodmundson Eriksdale, Man.........................Ólafur Hallsson Pishing Lake, Sask__________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Elin Flon, Man____________________-Magnús Magnússon Poam Lake, Sask. Rósm. Árnason, Leslie, Sasi:. Gimli, Man..............................-K. Kjernested Geysir, Man_______j_____________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man........._.....................G. J. Oleson Hayland, Man...........................Sig. B. Helgason Hecla, Man...........................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man............................—Gest'ur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont..........................Bjarni Sveinsson Langruth, Man........................-..Böðvar Jónsson Leslie, Sask..........................Th. Guðmundsson Lundar, Man.......:.........................D. J. Líndal Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man__________________________Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask. ...........................Thor Ásgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man................................S. Sigfússon Otto, Man_______________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney,-Man...........................-.....-S. V. Eyford Red Deer, Alta___________________-...Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man..........................Einar A. Johnson Reykjavik, Man__________________________Ingim. Ólafsson Selkirk, Man__________________________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hailur Hallson Steep Rock, Man____________________________Fred Snædal Stony Hill, Man________________D. J. Líndal, Lundar, Man. Swan River, Mnn______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask____________________-'---Árni S. Árnason Thornhill, Man. Míðir, Man_ Vancouver, B. C. Wapah, Man. -Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. _Aug. Einarsson, Arborg, Man. JMrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg___S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man........................S. Oliver Wynyard, Sask......................O. O. Magnússon I BANDARIKJUNUM Akra N F> Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantrv N Dak__ E. J. Breiðfiörð. Uoham, N. D. Kellingham, Wash Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine Wnsh Maenús Thordarson Cavali^r N. D. - Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Crya+al M T). __C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Edinhiirg N. D C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Gardar N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Grafton N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Hallsrvn N D. Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Hensel N. D. ._. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Evanhoe Minn._ Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton N Dak. S. Goodman Minneota, Minn Mountain N. D. ... Miss C. V. Dalmann __C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. ^ational City, Calif.— Eoint Roberts, Wash. Seattle, 7 Wash John S. Laxdal, 736 E. 24th St Ásta Norman ._ J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Hpham, N. Dak E. J. Breiðfjörð The Viking Press Ltd. Winnipeg; Manitoba ? * , R. S. LAW J. E. BROWNLEE R. S. Law, eftir átján ára þjónustu sem forseti og fram- kvæmdarsjtóri United Grain Growers Limited, hefir vegna vanheilsu sagt stöðunni lausri og J. E. Brownlee, K.C., Cal- gary, útnefndur í hans stað. Hinn nýji forseti, J. E. Brownlee, hefir verið lögmaður félagsins síðan 1912. Varð vara-forseti þess 1942, og í janúar 1948, varð hann framkvæmdar-stjóri. Fyrsti vara-forseti United Grain Growers verður nú R. C. Brown, framkvæmdarstjóri Country Guide and Public Press. Annra vara-forseti er J. Harvey Lane, Fillmore, Sask. þið viljið. Númer eitt; eg vil að þú gangir fram að dyrunum og takir stólinn sem þar er, og seztu á hann og hvíldu þig. Gott stattu nú á fætur og komdu til hinna. Svo urðu allar hinar að fara í gegnum þessa aðferð, og það var á enda. Listamaðurinn sagði: Þið haf- ið eftir mér þessa setningu, ein og ein í einu, og byrja á númer eitt. “Undirstaðan undir öllum fríðleik er rétt líferni”. Nú skuluð þið hvíla ykkur. Eg ætla að draga upp mynd af ykk- ur, og byrja á númer eitt. Tveim- ur klukkutímum seinna stóð hann á fætur. .Eg er tilbúinn að gefa minn úrskurðardóm. En fyrst ætla eg að draga upp mynd fyrir ykkur. Þið verðið að þegja á meðan. Svo gekk hann upp að spjaldinu. Á spjaldinu kom fram mynd af ljómandi fallegri stúlku, ungri, hvatlegri með heilbrigðan roða í andliti, elskulegt útlit. Hún sýndist svo full af lífi, að hún sýndist vera reiðubúin, að taka til máls í gegnum sínar mjúku aðskyldu varir. Málarinn dróg djúft andann og gekk til síðu, svo þær allar gætu séð myndina. En á næsta augnabliki, brá hann burstanum á myndina, og þá kom sígaretta og reykur, sem þyrlað- ist um þetta fagra höfuð, og bráð- lega dróg myrkva yfir þessa ynd- islegu fegurð. í hinni hendinni hélt hún á vínglasi. í flýti skrif- aði málarinn þessi orð með stór- um stöfum. Fegurð og Ófresgja. Næst snéri listamálarinn sér að stúlkunum og sagði með hlý- um orðum. Áður enn að eg kveð upp dóminn, og gef nafn þeirrar sem vinnur þessa fegurðar sam keppni vil eg benda á þetta. — Sannleikurinn er, að hver einasta ykkar, hafur mikla kröfu til feg- urðar viðurkenningu, falleg augu, unaðsríkt bros, fallegt hár. Enfríðleiki, eins og listamaður- inn lítur hann, er meira en undir- staða undir rétt líferni, og lát mig bæta við fegurð. Alt var stilt þá listamálarinn þagnaði, og leit yfir hópinn af þessum fallegu ungu stúlkum Eg er listamaður og tala með stillingu og gætni, frá sjónar miði minnar þekkingar. Reyk- ingar spilla fyrir góðu útliti herða mjúkann ungann munn, og herða fínar og fallegar varir Reykingin er Ófreskja, sem etur ungdóms fríðleik. Hann stoppaði og lagði hend- ina á vínglasið, og sagði: áfeng- ið er önnur Ófreskja. Eyðileggj- andi. “Cocktails” er kannske á litið fyndni, en ekkert er fyndni sem eyðileggur. Áfengi er á ieyðanlega dauði fegurðar, það gerir sætan andardrátt súrann góða lkta að fýlu, fögur augu dauf, þá áfengis áhrifin ná haldi Stúlkurnar störðu á lista manninn sem hélt áfram og sagði Þegar að eg kom hingað í dag, i þá þekti eg enga ykkar, og þó! eg enn ekki viti neitt um nöfn ykkar, þá samt eru þið ekki alveg óþektar af mér, lengur. Með því að horfa í andlit ykkar, vakta ykkur á gangi, hlusta á málróm ykkar, hef eg fundið út ykkar' vana og óvana, og það hefur gert mig sorgbitinn. Fríðleiki er dýr- mætur arfur. Þið megið ekki henda honum í hundana, eða kasta honum á glæ til að fyígja tízkunni, þið eruð ungar og elskulegar. Hlúið að ykkur fríð- leik, og varðveitið hann, fyr en það er of seint. Af tuttugu og fimm stúlkum sem þarna voru, var bara ein sem gat setið kyr, og stilt. Hún er sú eina sem hefur skýrt óbilandi, starandi augnaráð, stöðugar taugar, jafnhliða sterkum vöðv- um. Listamaðurinn hélt áfram, — stiltur og alvarlegur. Það að ein sem hefur ljósglætu og gagnsætt hörund, skinbjarma glóandi inn- vortis frá. Hún er kát, hennar hendur eru stöðugar, hennar gangur er yndislegur og fagur, hennar látbragð er höfinglegt; eg er viss um það, að aðal ástæð- an er það, að hún hvorki reykir eða drekkur áfengi. Öll augu störðu á Patricíu Stone. Meira að segja áður enn að listamaðurinn bar fram úr- skurðardóminn. Eg er glaður að gefa verðlaun- in til númer sex, sem var Patricia Stone. Lauslega þýtt, úr, “Union Signal” Aðvörun: Svo við getum öll átt gott og farsælt sumar. “Varið ykkur á áfengum drykkjum”. A. S. Bardal Professional and Business ■ Directory - - - Office Phone 94 762 Res. Phone 72 409 Di. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg Nýgift kona var alveg eyði- lögð út af manni sínum. —Hvað er að? spurði vin-! stúlka hennar. — Maðurinn minn er svo við- utan. Eftir morgunverð skildi hann eftir þjórfé á borðinu og þegar eg rétti honum hattinn, gaf hann mér aftur aura. — Þetta er ekki alvarlegt. Þetta er bara gamall vani hjá honum. — Það er einmitt það, sem veldur mér áhyggjum. Hann kyssti mig, þegar eg rétti honum fcakkann. * * * —Heyrðu Jóka,sagði Skotinn við dóttur sína. Hann Kobbi kom áðan, og eg dróst á það, að hann mætti eiga þig. —Æ, sagði stúlkan. Eg vil helzt ekki fara frá henni mömmu.! — Hvaða rugl er þetta, telpa' mín. Eins og það sé nokkuð til fyrirstöðu. Hún má svo sem fara með þér. THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. T* * • • rra vini PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 DR. A. V. JOHNSON DENTIST 506 Somerset Bldg. Office 97 932 Res. 202 398 ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 506 Confederation Life Bldg. TELEPHONE 94 686 Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg L nion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor & Builder * 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg • Phone 94 908 IOKSTOREI LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave., Winnipeg, Mcm.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.