Heimskringla - 28.04.1948, Síða 8

Heimskringla - 28.04.1948, Síða 8
I 8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 28. APRfL 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Guðsþjónustan í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg n. k. sunnudagsmorgun verður með líku móti og vanalega, en sunnu- dagskvöldið fer fram ungmenna “Candle Light Service” sem ung- menni safnaðarins sjá um og stýra. Eftir messu það kvöld verður haldinn almennur safnað- arfundur eins og áður hefir ver ið auglýst. * * * Messur Oak Point, 2. maí, kl. 2 e. h. (á ensku). Lundar, 9. maí, kl. 2 e. h. Vogar, 16. maí, kl. 2 e. h. Steep Rock, 23. maí, kl. 2 e. h. Lundar, 30. maí, kl. 2 e. h. H. E. Johnson Sú frétt barst hingað í dag (miðvikudag), að Halldór Bar- dal hafi dáið í gær vestur í Vatnabygðum. Hann verður jarð- sunginn á fimtudaginn, 29. apríl, af séra Philip M. Pétursson, sem fer vestur með járnbrautarlest- inni í kvöld, til Wynyard. ★ * * Meötekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða Kirkjufélags Dr. og Mrs. Richard Beck, Grand Forks, N. D......$2.00 Sigga Björnsson, Wynyard, Sask........... 1.00 Mr. og Mrs. Stefán Jónsson, Glenboro, Man........... 2.00 Eiríkur J. Scheving, Lundar, Man.............2.00 Mr. og Mrs. B. Björnsson, Lundar, Man.......... 1.00 Anna Sigbjörnsson, Lesile, Sask............2.00 Bjarni Sveinsson, Langruth, Man...........1.00 Violet Thorvaldson, Riverton, Man...........2.00 Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg * * * Samkoma í Selkirk í Selkirk heldur þjóðræknis- deildin Brúin samkomu 5. maí (miðvikudagskvöld), kl. 8, í ís- lenzka samkomuhúsinu. Hafa verið fengnir prestarnir íslenzku í Winnipeg, þeir sr. Eiríkur Brynjólfsson og sr. Philip M. Pétursson til að skemta þar. Sýn- ir hinn síðarnefndi myndir frá flytur erindi um fræðslumál og Rósa Hermanson Vernon, hin góðkunna söngkona syngur. — Hún verður aðstoðuð af Mrs | Björgu ísfeld. Æskti formaðui’j deildarinnar, Einar Magnússon, þess að sjá sem flesta frá Winni- peg á þessari samkomu. Mælirl bæði málefnið og fylsta von um1 góða skemtun með því. * *■ * Gísli Hallsson bóndi að Vog- ar, dó 21. apríl að heimili sínu. Hann var hniginn að aldri og ættaður frá Hróarstungu á ís- landi. Hann lifa kona og upp- komin börn. Jarðarförin fór fram s. 1. mánudag; sr. Rúnólfur Mar- teinsson jarðsöng. I * * * Kristinn Eyjólfsson, sem í Winnipeg dvelur vanalega yfir vetutinn, leggur af stað í þessarij viku til Kandahar, og verður í j burtu að líkindum þar til aftur fer að snjóa. Frá íslandi heffr Heimskringla meðtekið eftirfarandi kvittun, sem er fyrir aðra greiðslu í Heklusjóðinn: Rvík. 19. marz 1948 Hr. Björn Guðmundsson, Máva- hlíð 37, hefir í dag greitt söfnun- arfé frá Vestur-íslendingum í Heklugosssjóðinn 1947, $120.00, eða sjö hundruð og áttatíu krón- ur, sem hér með kvittast fyrir. Með beztu þökkum, F.h. Búnaðarfélags íslands Gunnar Árnason SAMKOMA / Laugardagsskóla Pjóðræknisfélagsins verður haldin í Fyrstu lútersku kirkjunni, Victor Street LAUGARDAGINN 1. MAÍ, kL 8.00 e. h. SKEMTISKRÁ : 1. Ávarp samkomustjóra......Ingibjörg Jónsson 2. Barnakór.......Sjómannasöngur, Dagur er liðinn, Bí, bí og blaka 3. Leikur: Litla gula hænan..........Sex börn 4. Solo.4^......................Jacqueline Neil 5. Leikur: Drengur og geit..........Sex börn 6. Harmoniku solo................June Elliston 7. Framsögn....................Lítill drengur 8. Leikur: Helga í öskustónni...Átta unglingar 9. Ávarp................Séra Eiríkur Brynjólfsson 10. Barnakór...Veiðiljóð, Litla Stína, Ólafur Liljurós 11. Ávarp...............Séra Philip M. Pétursson 12. Söngleikur: Töfraskyrtan........Öll bö^nin Söngstjóri — Hólmfríður Daníelsson Píanisti — Corrine Day Aðgöngumiðar 25<j — ókeypis fyrir börn innan 14 ára. Látið kassa í Kæliskápinn NvhoLá M GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manuíacturers oi SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 Eins og þegar hefir verið getið um, heldur deildin “Frón” skemtifund á mánudaginn 17 maí n. k. Þessi samkoma verður eflaust ein sú allra bezta sem Frón hefir efnt til á seinni tíð. Því til sönnunar þarf ekki annað en að geta þess að G. J. Guttorms- son flytur þar ræðu, Elmer Nor- dal syngur einsöng, en Lúðvík Kristjánsson flytur kvæði. Að skemtiskránni lokinni verður dansað til kl. 1 um nóttina. Aðgöngumiðar fást í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá “The Electrician” og West End Food Market og kosta aðeins 50c. Takið eftir nánari auglýsingu um þessa skemtun í næstu blöð- um. H. Thorgrimson, ritari Fróns * * * Veitið athygli auglýsingunni um samkomu barnanna á öðrum stað í blaðinu; þau vænta þess að samkoman íslandi. Hólmfríður Daníelsson verði vel sótt, bregðist þeim ekki Miljónir sjúkra, hungraðra og klæð- lausra barna í Evrópu og Asíu, grát- bæna okkur um hjálp. Ef þessuni börnum er ekki bjargað, er heimur vor heillum horfinn. Leggjum Til Vorn Skerf Tafarlaust Borgist til Lyfjaverzlana hvar sem er 1 WINNIPEG OG UMHVERFI CANADIAN APPEAL FOR CHILDREN Heimildar kvittun er afhent gefendum ★ ★ ★ Gjafir mega sendast til: MANITOBA HEADQUARTERS 614 Avenue Bldg., Winnipeg Telephone 94 303 Þorsteinn Bergmann, sem ver- ið hefir vestur á Kyrrahafsströnd um nokkra mánuði kom til Win- nipeg s. 1. viku. Hann dvelur hér eystra óákveðið í Geysir- bygðinni, þar sem hann áður var. * ★ * Þann 17. marz lézt á danska gamalmenna heimilinu í Van- couver, B. C., Loftur Guðmunds- son, 91 ára gamall. Hann lifa tveir synir og þrjár dætur. Út- förin fór fram frá Mount Plea- sant útfararstofunni, en hann var jarðsettur í Ocean View Burial Park. Mr. Guðmundsson var með þeim fyrstu íslendingum sem tóku sér hér bólfestu. Hann átti hér marga vini sem kom bezt ljós, hvað margir voru viðstaddir við jarðarförina og blómsveigar frá þeim, sem þöktu kistuna. Var Mr. Guðmundsson búinn að vera mjög lasburða um nokkurt skeið Dóttir hans Christine sá um það dásamlega að hann hefði góða umönnun og væri látið líða eins vel og mögulegt var. Rev. Arendt prestur dönsku lút. kirkjunnar þjónustaði við útförina. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 2. maí — Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli kl. 12 á hádegi. Ensk messa kl. 7 e. h Allri boðnir velkomnir. S. Ólafsson COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- ' sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Guðsþjónusta í kirkjunni að Vogar, kl. 2 e. h. sunnudaginn 9. maí. Allir velkomnir. R. Marteinsson * * * Tilbeiðsla Einn af fyrri tíðar starfsfélög- um fiskimanna og fiski kaup manna, hefir gripið stríð löngun til þess að líta einu sinni enn yfir Winnipeg vatn, eyjar þess, annes og voga, svo gamla Nóa datt nú í hug hvort enginn af sínum fyrritíðar starfsbræðrum vildi nú slá til og taka karlinn og gefa honum eitthvað til að gera, þó ekki væri nú nema sem hálf- drætting. í kyrþey má leita ti! riistjóra Heimskringlu, Stefáns Einarssonar, um verustað karls- ins, og þær upplýsingar gæti rit- stjórinn gefið að árvakur sé karl- inn enn, — annars segði hann ekki satt. Gamli Nói * * * Messur í Nýja íslandi 2. maí — Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. 9. maí— Árborg, mæðradags- prógram sunnudagsskólans kl. 11 f.h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason + * * The Jón Sigurdsson Chapter, I.O.D.E. will hold its regular meeting at the Free Press Board Room No. 2, on Thursday May 6, at 8 p.m. i Grímur Steingrímsson Gríms- son, dó 23. apríl á Betel á Gimli. Hann var 84 ára gamall, ættaður frá Grímsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði, bróðir Guðm. Grímssonar dómara. Æfiatriða hans verður nánar getið í næsta blaði. Sr. Philip M. Pétursson hélt útfararræðu á Gimli. Líkið var flutt til Dakota til greftrunar * * * Recital Mrs. Elma Gíslason, soprano, heldur recital í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg, þriðjudagskvöldið 1. júní með aðstoð ýmsra annara musikanta. Mrs. Irene Thorolfson spilar, t. d. fíólín solo og verður aðstoðuð af IT_ TIT Mr. Douglas Bodle. Eins og K. W. Kernested, Gimli, Man. kunnugt er hefir Mrs. Gíslason Gestur Pálsson, Hccla, Man. verið sólóisti í Sambandskirkj-, í1- Snidal, Steep Rock, Man. unni og er ágætum sönghæfileik-! Guðjón Friðriksson, Selkirk, um gædd. Þetta verður skemti- Man. ieg kvöldstund sem menn hafa Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. The Junior Ladies’ Aid will not meet as usual, on the first Tuesday of the month May 4; they will meet Tuseday May 11, and the final meeting of the sea- son will be held Tuesday May 18. » ★ * Aðgöngumiðar að Laugar- dagsskóla samkomunni 1. maí fást á skrifstofum blaðanna. * * r Messur í Nýja tslandi 2. maí — Árborg, ensk messa kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason ★ * * BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Holtsgata 9, Reykjavík, Iceland Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar, Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. MESSUR og FUNDIR I kirkju Sambandssainaðar Winnipég Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: A hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyma, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur Dgerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur mikla ánægju af. ★ *■ The Annual Spring Tea c , . T j- • a j i Sera E. J. Melan, Riverton, Man. of the Junior Ladies Aid of Man the First Lutheran church will „ ‘ ,, ^ , _ . u u u j j r, Mrs. B. Mathews, Oak Pomt, be held Wednesday afternoon j __ _ : , , Man. and evening May 5, tn the church r . , ,, _ _ , . , „ . . . , , . Ingimundur Olafsson, Reykia parlors. Receiving with the presi- v m dent, Mrs. S. Gudmunds, will be T „Y1 ’ ^jV , v , „ _ , , T G. J. Oleson, Glenboro, Man. the general convener. Mrs. A. H.. j Q Björnson w ^ Sask Gray and Mrs. G. Johannesson. Jón ÓIa(sson Leslie Sask TaMe Captams: Mrs. E. Helga- Thor A i Mozart, Sask son. Mrs. F^W. Farmer Mrs. V £ Einarsson n E ^ Ave Jonasson. Handicraft: Mrs. P. Vancouver B C Sigurdson, Mrs. A. Clarke. Home rr-u , -c A * , _ , . ’ T G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak. Coking: Mrs. J. Thordarson. j USA Plants and Calendar: Mrs. F-j M. Thordarson, Blaine, Wash. Thordarson, Mrs. W. Pottruff. Ch Indriðason> Mountain, N. D Decorating: Mrs. T. Stone and j j Middal> Seattle> Wash. Mrs. E. Stephenson. j G. B. Jóhannson, Geysir, Man. All the art work of Mrs. G. J. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Johnson will be on display, and Man. she will demonstrate flower mod-! ______________ MINNIST BETEL í erfðaskrám yðar BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin sknld —Nei, það er segin saga, að ef eg borða humar, þá verð eg and- vaka. — Jaeja, ekki hefir borið á því með mig, en það kemur fyrir, að kettir halda fyrir mér vöku á nóttinni. — Já, einmitt það. Eg hefi aldrei étið kött. eling during the afternoon and evening. Télpan við móður sína: —Hversvegna er það talin kurt- eisi að skilja aldrei gest eftir Byrjað verður að starfrækja e*nan 1 stofunni? sumarheimilið á Hnausum Móðurinn: — Af því að annars snemma í júlí mánuði í sumar. er hætt við, að hann freitist til Þá verður tekið á móti börnum að taka með sér hitt og annað eins og áður, og þeim veitt tæki-| lauslegt. :'æri að njóta ferska loftsins og - - ■ — - sólskinsins í fögru umhverfi sem kaUPhThEIMSKRINGLU— greni skógur umlykur á bökk-j um Winnipeg-vatns. Umsóknar- bréf sendist til: Mrs. Emma Renesse, Arborg. Mrs. H. E. Johnson, Lundar Mrs. J. F. Kristjansson 788 Ingersoll St. Wpg. Séra Philip M. Pétursson 681 Banning St. Wpg. Mrs. Sveinn Thorvaldson, Riverton, Man. austurlanda ROSIR bezta íslenzka fréttablaðið Þessi yndislega teg- und rósa var töpuð til margra ára, en fanst svo af hendingu í ein- um gömlum garði og nefnd á ensku “Climb- ing Peony, Climbing Rose, Double Hardy Morning Glory” o.s.frv. Hún deyr á haustin en sprettur af sömu rót á vorin. Mjög harðger og kröftug. Fullvaxnar, tvíblóma rósir eru ljós rauðar, 1% til 2 þml. í þvermál, og standa í blóma alt sum- arið, jafnvel í heitu veðri. Margir eldri garðyrkjumenn muna þessa fínu vafningstegund. Við bjóðum plöntur sem blómstra þetta sumar. Pantið og sendið borgun núna. Verð- ur send um sáðningstímann. (Hver 50?) (3 fyrir Sl.25) (tylftin S4.00) póstfrítt. FRÍ—Vor stóra útsœðisbók fyrir 1948 • Stœrri en nokkru sinni fyr 42 DOMINION SEED HOUSE Georgetown, Ontario Afráðið hefir verið að halda næsta þing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga, á Gimli, dagana 25. — 27. júní, næstkomandi. Tilkynning Umboðsmaður okkar á Islandi er Björn Guðmunds- son, Mávahlíð 37, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- untun á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Kaupendur blaðanna eru vinsamlega beðnir að til- kynna umboðsmanni vorum vanskil á blöðunum, og einnig ef breytt er um verustað. Heimskringla og Lögberg

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.