Heimskringla - 05.05.1948, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.05.1948, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 5. MAf 1948 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA Grínmr Steingrímssonar Grímssonar 9. júní 1863 — 23. apríl 1948 FRÉTTIR FRA ÍSLANDI Grímur S. Grímsson Kveðjuathöfn fór fram á gam- almenna heimilinu Betel, á Gimli s. 1. laugardag, 24. apríl, er séra Philip M. Pétursson flutti nokk- ur kveðju- og minningarorð við líkbörur Gríms sál., Grímsson, sem í undanfarin ár hafði átt heima á Betel. Hann var orðin 84 ára gamall og 10 mánuði kominn á 85 árið. Hann var ættaður frá Gríms- stöðum í Reykholtsdal í Borg- arf jarðarsýslu þar sem hann var fæddur 9. júní, 1863. En hann ólst upp á Kópareykjum í sömu sýslu. Foreldrar hans voru Stein grímur Grímsson og Guðrún Jónsdóttir kona hans, ættuð frá Kjalvarastöðum í sömu sveit. Grímur sál. var einn af þrettán systkinum alls. Fimm þeirra dóu í barnæsku. Enn fjögur eru nú eftir á lífi. Einn bróðir, Jón, var prestur í Gaulverjabæ, dó þrít- ugur að aldri. Hann var mjög vel gefinn maður sem sýnir sig af því að hann útskrifaðist af lat- ínuskólanum með hæstu einkun allra stúdenta. Sjö systkynanna komu vestur um haf árið 1882. Þau settust fyrst að í Pembina County en fluttust þaðan vestur að fjöllum seinna, en Grímur kom til Can- Lóan er komin “Vorboðinn ljúfi' hefir gert vart við sig á nokkurum stöðum. f gær heyrði fólk, sem statt^ var austur í Þrastaskógi lóu- söng og auk þess sáu menn hana1 í gær inni í Sogamýri og á föstu- daginn langa fyrir innan Þvotta- ið að taka upp skömmtun á ís- Þar áður hafði hann tekið sér|lenzku mjólkur- og rjómabús- smjöri og fellur slíkt smjör því inn í hina fyrri smjörskömmtun og er aðeins heimilt að segja það gegn sömu stofnum og innkaups- ada og bjó hér það sem eftir var af æfinni, bæði í Winnipeg og laugar' “Vísir 30. marz vestur í Alberta, í Calgary, og um tíma nálægt Red Deer, í tsIenzkt rjomabussmjör grend við Stphen G. Stephans-, skammíað son, þar sem hann tók heimilis-^Vif\kiiptanefndiin k^r;_ákve*- réttarland og bjó um nokkur ár.j Þar áður hafði hann tekið sér heimilisrétt á landi í N. Dak. og búið á því um tíma. Seint á æfinni giftist hann Is- abella Gogh, en seinna skiftust - . , . heimudum og danska smiori. — leiðir þeirra aftur. Þau eignuð- , , , , . ... , . ° Þetta gildir þo ekki um boggla- ust engin rn. smjör. En rjómabússmjörið Systkini Gríms sál. sem lifa. yerður greitt niður og selst á eru fjögur, þrjár systur og einn sama vgj-gi 0g annað skammtað bróðir, Guðmundur Grímsson smjör _Tíminn 3. apríi dómari, í Rugby, N. Dak. Syst- * * * urnar eru: Mrs. Kristín Good- Mörg félagasamtök bindast sam- man í Milton, N. D., Mrs. Guðrún tökum um að reisa minnisvarða Gudmundson, Point Roberts, um stofnun lýðveldisins Wíshington; og Mrs. Karitas ^ s. j. sumri hófst nokkur Kelly, í Devils Lake, N. D. hreyfing í þá átt meðal ýmissa Grímur var góðmenni og glað- félaga að efna til samtaka meðal ur í lund, og vel kyntur af öllum allra landsmanna í því skyni að sem þektu hann. Seint á æfinni reisa þjóðlegt og táknrænt minn- fór heilsan að bila, og hann leit- ismerki um stofnun lýðveldis á aði sér hælis á Betel þar sem fslandi. Ræddu fulltrúar tíu hann undi sér vel meðal nýrra landssamtaka málið á nokkrum kunningja og gamalla, sem þektu fUndum og var síðan boðað til hann frá yngri árum á íslandi. fundar með fulltrúum 50 félags- Stutt kveðjuathöfn fór fram á samtaka í Reykjavík. Varð á- laugardaginn, eins og áður er rangurinn sá, að nálega öll þessi getið, en líkið var flutt seinna félagasambönd sendu frá sér til Norður Dakota, þar sem það( sameiginlegt ávarp til þjóðar- var jarðsett á stöðvum land- innar varðandi þetta mál. namsaranna. P. M. P. að hann opnar oss sýn inn í sál- arheim þeirra, og glæðir með þeim hætti samúð vora með þeim. Margoft hefur verið á það bent að Conrad væri hvort tveggja í senn raunsær og rómantískur í skáldsagnagerð sinni. í raunsæj- um lýsingum er hann, eins og þegar hefur verið sagt, frábær snillingur, því að hann lýsir með hinni mestu nákvæmni lífinu í hásetaklefunum á skipum sínum, ógurlegum æðisgangi hvirfil- vindsins, og litaríkri frjósemi hitabeltislandanna. Og aldrei fatast honum þar bogalistin, — vegna þess, að hann lýsir þvi, sem hann hafði sjálfur séð og teynt. En jafnfrartit var hann gæddur ríku skáldlegu hugar- flugi og tilfinningum listamanns ins. Nákvæmni og hugkvæmni lýsa sér í orðavali hans á hafinu, skipum og öllu, er laut að sjó- niennsku; en yfir þessum raun- trúu lýsingum hans er alltaf líf- tænn blær, sem talar til ímynd- unarinnar. Sögur hans eru einnig óneitan- lega rómantískar að ýmsu öðru leyti, bæði sökum þess, að þær f jalla ósjaldan um ástir og ævin- týralega atburði, og einnig sök- um hins, að Conrad túlkar lífið frá huglægu sjónarmiði. Persón- ur hans, þó að þær beri hreinan svip veruleikans, eru einnig °tenn og konur óvenjulega skapi farnar og stórbrotnar. Frásagnaraðferð Conrads mun vafalaust, einkum í fyrstu, reynast mörgum lesendum hans hokkurr þrándur í götu, en hann byrjar oft sögur sínar í miðjum klíðum, og fléttar síðan inn í frásögnina það, sem á undan var gengið. Má sérstaklega minna á það, hve fimlega hann beitir þess- ari frásagnaraðferð í “Hvirfil- vindinum”. Annars staðar lætur ^onrad einn eða fleiri sögumenn Segja söguna. Má því með sanni Segja, að hann fer mjög eigin leiðir í þessum efnum. Er því eigi að leyna, að stundum eru Irásagnarþræðirnir hvergi nærri ems auðraktir og ýmsir myndu kjósa, en jafn satt er hitt, að ^Jög vxða fara saman í skáldsög- Uttl hans, hrein fegurð, hádram- Jafnframt hafa þessi félaga- samtök komið sér saman um að efna til hugmyndasamkepni um atískar atburðalýsingar og magni Serð °g staðsetningu minnis- þrungnar mannlýsingar. j merkisins. Er frestur txl að skxla 1 hugmyndum að merkinu til 10. Sannarlega opna skáldsögur maí.mánaðar næstkomandi. Conr^ds þess vegna lesendum M £r geft fáð fyrir þyí að þeirra nýja og víðfeðma veröld yelja stofndag iýðveldisins, 17. sérstæðra og hetjulegra persona, júnf n k sem fjársofnunardag með fjarlæg lönd og ævintýraleg um land aU j þessu augnamiði( í baksýn. En þó hann hafx hvest Qg verði jfiní j sumar fyr8ti sjónir langt inn í hugarheima og fjársöfnunardagUrínn, og verði sálardjúp samferðamannanna, þá að þvf stefnt að minnisvarðinn setur hann sig ekki í dómarasess verð{ kominn upp á 10 ára afmæli yfir þeim, en lætur sér, trúr lista-. lýðveidisins.—Tíminn, 3. apríl. mannseðli sínu, nægja að túlka * * * líf þeirra, jafnt göfugmenna sem //rað/ryst/Aúe/ð' Frosti í Kefla- misindismanna, hinna sterku og brann í morgun hinna veiku. Samúð hans með f morgun varð stórbruni í öllum er auðfundin, því að hann Keflavík- Hraðfrystihúsið Frosti var heimsborgari í orðsins sann- gem er eitt af sex hraðfrystihús- asta skilningi. Hitt er eigi síður um þaf á staðnumi nær eyðilagð- augljóst, að það, sem hann dáir .gt af eldi> Qg talsvert af fiski mest í fari manna, eru heiðar- ðnýttist leiki, trúmennska og hugsjóna-^ f morgun> um klukkan 6.30, ást, því að þau skapeinkenni svip urðu menn> sem voru að fara til merkja löngum söguhetjur hans. yinnu sinnar j Keflavík, þess f hinum merka formála að varir, að kviknað var í hraðfrysti- skáldsögu sinni “Svertinginn á húsinu Frosta, sem stendur á “Narcissus” gerir Conrad þessa sjávarbakkanum, skamt frá sund- listamannsjátningu: “Hlutverk lauginni, á svokölluðu Framnesi. það, sem eg er að reyna að inna Var þegar kallað á slökkviliðið af hendi, er, með mætti hins rit- og kom það á vetvang. Eldurinn aða orðs, að láta ykkur heyra, var þá orðinn magnaður og log- láta ykkur finna ti\, og um fram aði dt um glUgga. Hvassviðri var allt, að láta ykkur sjá. Það — og og þvi erfitt að fást við að ekkert annað, og það er allt. Tak- si0kkva eldinn. Vélarhúsið brann ist mér það, munuð þið finna hér upp á skammri stundu, en þar að verðleikum: uppörvun, hugg- kom eldurinn fyrst upp. Það var un, ótta, yndi — og ef til vill, þegað séð, að ekki myndi takast einnig þau sannleiksleiftur, sem að koma í veg fyrir það, að húsið þið hafið gleymt að biðja um . brynni, þar sem eldurinn magn- f þeim orðum lýsa sér eftir- aðist mjög fljótt. minnilega samúðarríkt innsæi úr vélahúsinu læsti eldurinn Conrads og listamannshugsjón sig í geymsluhús og vinnustöðv- hans. Skáldsögur hans berá" þvi ar og brann þar allt til ösku. með mörgum hætti kröftugt vitni Ekki tókst blaðinu að fá á- að hann hefur á glæsilegan hátt reiðanlegar fréttir af því, hve náð því takmarki sínu, að lát^ rnikill fiskur var í húsinu í morg- lesendur sína finna til, sjá og un> en talið var að það hefði verið skilja mannlífið og mennina bet- ailmikið, um 5400 kassar. Bruni þessi er alvarlegur hnekkir fyrir atvinnulíf Kefla- víkur, þar sem frystihúsakostur- inn var of lítill með þeim 6 frysti fékk af brunanum í Keflavík, skömmu fyrir kl. eitt í dag, segir að búið sé að slökkva í rústunum. I Vitað er nú með vissu, að 5400 kassar af hraðfrystum fiski voru í húsinu, en nokkur von er til þess að fiskurinn sé lítið eða ekki skemmdur. Frystiklefarnir sjálfir eru einnig lítið skemmd- ir. Hins vegar voru 18 smálestir af óunnum nýjum fiski á gólfi vinnusalarins og eyðilagðist hann allur. Hraðfrystihúsið Frosti er ný- tízkufrystihúsið og.var vel búið að vélakosti. Eyðilögðust allar vélarnar í eldinum, ennfremur brann skrifstofa fyrirtækisins og mikið af umbúðum, sem geymt var í kjallara. — Við frystihúsið unnu um 30 manns, og gat það af- kastað 30 smálestum af hrað- frystum fiski á sólarhring. —Tíminn 2. apríl * * * Guð vors lands í danskri eigu Við erum hreykin af því að vera sjálfstæð þjóð, laundrjúg yfir lýðveldinu okkar og allri þeirri virðingu, sem okkur veitist í samfélagi þjóðanna. Okkur stendur til boða hlutdeild í ótelj- andi þingum og ráðstefnum, þar sem mikið er talað um framtíð heimsins, rétt eins og öðrum þjóðum, sem eru hundrað sinn- um og mörg hundruð sinnum fjölmennari og miklum mun eldri í hettunni sem frjálsar og fullvalda þjóðir. Við hlustum líka með lotningu (dálítið mis- munandi kennske, eftir því hve hátíðlega menn hugsa) á þjóð- sönginn okkar, þegar hann er leikinn við hin virðulegustu tæki færi — eða bara þegar útvarps- dagskránni er lokið á kvöldin. En góðir hálsar — sennilega eruð þið tiltölulegafáir, sem haf- ið hugmynd um það, að við eig- um ekki einu sinni réttinn að þjóðsöngnum okkar. Og í hvert skipti sem hann er leikinn í út- varpið, verður ríkisútvarpið að greiða útlendum mönnum gjald j fyrir. Svo er nefnilega mál með vexti að tónskáldið, Sveinbjörn Svein j björnsson, seldi músikforlagi Vilhelms Hansens í Kaupmanna- höfn útgáfuréttinn endur fyrir löngu — löngu áður en hann eða aðra grunaði, að þetta lag yrði þjóðsöngur íslendinga. Eftir að íslendingar eru orðnir aðilar að Bernarsambandinu ber þeim laga I skylda til þess að virða rétt út- 1 lendinga í þessu efni. Það er ekki hægt að þýða bækur, gefa út tón- smíðar eða flytja opinberlega j verk, hvort heldur er skáldverk ! eða tónsmíðar, án þess að greiða I fyrir það gjald. Þess vegna ber til Lúnduna um níuleytið. Sam- ferðamennirnir voru Jón Árna- son bankastjóri og Sigfús Hall- dórs frá Höfnum. Gekk þeim ferðin áreynzlu- og áhyggju- laust. En næsta morgun veiktist Sig- fús Halldórs frá Höfnum hastar- lega, og óvíst hvernig um líf hans hefði farið, hefði hann verið einn á ferð. —Tíminn 16. apríl * * * Hafísinn í morgun bárust Veðurstof- xxnni skeyti frá Norður- og Vest- urlandi um hafís. Frá Siglunesi var- símað, að smá hafísjaki væri djúpt á sigl- ingaleið út af Siglunesi. Frá Galtarvita bárust þær fréttir, að nokkrir hafísjakar væru þar und- an á almennri siglingaleið. Allmikið íshroði og smáís- sprengjur eru 4 mílur N. og NA af Grímsey. Sést ógreinilega hve ísinn er mikill vegna þoku til hafsins. Loks barst skeyti frá Hrauni á Skaga um að 3 stórir ísjakar væru 3 — 4 km. frá Skagavita.- —Vísir 7. apríl H HAGBORG FUEL CO. ★ H Dial 21 331 21 331 HITT OG ÞETTA Salomon líkist Salomon Nefskattur — 2. sh. — hefir verið lagður á Zuluana í S. Afr- íku til þess að hægt sé að opna) skóla fyrir börn hins nýlátna; konungs þeirra. Kóngsi, sem hét Salomon Dinizulu, lét eftir sig 45 ekkjur og átti mörg börn með hverri. —Vísir ★ Sokkar úr tré Finnar byrja á þessu ári að framleiða sokka, sem gerðir eru úr tré. Er gert ráð fyrir því, að kíló af sokkaefni fáist úr sex kílóum af fullþurrkuðum viði, en úr- gangsefnin verða notuð við fram- leiðslu alkohols og gers. í byrj- un verða framleidd 500 kíló tré- sokka á dag. —Vísir Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, ísland. MISS RUBY ANDERSON Famous Professional Hairdresser extends a personal invitation to all the ladies and girls to visit her at the new Golden Beauty Salon “Kings of Permanent Waving" Located at the GOLDEN DRUGS St. Mary’s at Hargrave (one block south of Bus Depot) NO APPOINTMENTS NECESSARY | INSURANCE AT . . . REDUCED RATES Fire and Automobile ! | STRONG INDEPENDENT COMPANIES j McFadyen | Company Limited 1 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 AramfliauiiiimuiuiiiiiiiiiiiiuiiiiuimiKxiiuimiiuauuiiinuK* BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þvi glevmd er goldin skuld Eyðilegging illgresis 2,4D Efnafræðisleg blöndun til eyðileggingar illgresis, vökva eða duft, tilbúið af Dow Chemical of Canada, Ltd., fæst hjá öllum Federal umboðsmönnum. Ennfremur finnið umboðsmenn okkar og fáið upplýsingar um vélar er nota má til dreyfingar vökva eða dufts þessara efna. ur en áður. Heiðraða Heimskringla! Mig langar til að komast í bréfasamband við unglinga vest- húsum, sem þar voru. ur í Ameríku, á aldrinum 15-20 Eigendur frystihússins eru ára. Bréfin verða helst að vera þeir Albert Bjarnason og Sigur- skrifuð á íslenzku. Virðingarfylst, Bjarkey Sigurðardóttir Stóra-Ármóti, Hraungerðishr., Árnessýslu, íslandi björn Eyjólfsson. Eldsupptök eru ókunn, en lík- legt þykir, að kviknað hafi í út frá olíukyndingu. f nýjustu fréttum, sem blaðið músikforlaginu, sem keypti rétt- inn á þjóðsöngnum okkar á sín- um tíma, ákveðið gjald fyrir hann, í hvert skipti sem hann er leikinn. Svo verður næstu þrjátíu árin, ef ekki verður að gert, því að þessi réttur er lögverndaður, þar til fimmtíu árin eru liðin frá andláfi höfundar. Sennilega mun flestum finnast það bæði broslegt og óviðkunn- j anlegt, að rétturinn að þjóð- j söngnum okkar skuli vera eign 1 útlendinga, enda mun hafa verið ; ieitað hófanna um það, að hinir dönsku eigendur eftirláti hann | íslendingum. En því mun ekki hafa verið vel tekið, enn sem komið er. Hér er um að ræða mál, sem ekki einungis varðar þjóðsöng- , inn, heldur íslenzkar tónsmíðar , yfirleitt. Það verður að koma í veg fyrir, að rétturinn að hinum j beztu tónsmíðum fslendinga haldi áfram að færast í hendur , útlendinga. Tónskáldafélalg ís- , lands mun reiðubúið til forgöngu í þessu máli, og til þess verður það að hljóta fullan stuðning. —Tíminn 3. apríl /. H. * * * Mánudagsmorguninn 5. þ. m lögðu tveir menn, tveir vinir, í för til útlanda í erindum fyrir stofnanir sínar og tóku sér far með flugvél. Voru þeir komnir ==r Utanáskrift mín er: H. FRIÐLEIFSSON, 1025 E. lOth Ave., Vancouver, B. C. Nýjar bækur til sölu: Fyrsta bygging í alheimi.........$2.50 Friðarboginn er fagur............ 2.50 Eilífðarblómin Ást og Kærleiki... 2.00 COUNTER SALESBOOKS Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. SS3

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.