Heimskringla - 05.05.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 05.05.1948, Blaðsíða 8
g. síða HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 5. MAf 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Á hverjum sunnudegi er mess að í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg,—kl. 11 f. h. á ensku, og kl. 7 e. h. á íslenzku. Sunnu- dagaskólinn mætir kl. 12.30. * * • * Messur Lundar, 9. maí, kl. 2 e. h. Vogar, 16. maí, kl. 2 e. h. Steep Rock, 23. maí, kl. 2 e. h. Lundar, 30. maí, kl. 2 e. h. H. E. Johnson ♦ * * Messa í Árborg Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árborg sunnudaginn 9. maí kl. 2 e- h. Fermingarathöírí Sunnudaginn 16. maí, hvíta- sunnudaginn, fer fram ferrtiing- arathöfn í Fyrstu Sambandskirkj- unni í Winnipeg kl. 3 e. h. Engin kvöld guðsþjónusta verður þann daginn, en messað verður að morgni eins og vanalega. Að fermingarathöfninni lok- Njáll Gíslason og Alfredina Krisdn Kristinnson voru gefin saman í hjónaband þ. 3. apríl s. 1. af séra B. A. Bjarnason. Fór at- höfnin fram á heimili Mr. og Mrs. Kristinn A. Kristinnson, í Geys- ir-bygðinni í Nýja íslandi; eru þau foreldrar brúðarinnar. Brúð- guminn er bóndi í Framnes- inni, verður mönnum veitt tæki-j bygðinni, og er sonur þeirra Mr. færi að skrásetja sig í söfnuðinn, og Mrs. Magnús Gíslason, í Ár- sem vonast er að margir noti borg. sér. Það verða frjálsir og frjáls- * * * hugsandi menn sem byggja heimj Munið eftir skemtisamkom- framtíðarinnar. Kirkja okkar boð( unni og dansinum, sem “Frón” ar það frelsi meðal fslendinga og er að efna til fyrir þann 17. maí. innlendra manna. Biskup íslands Aðgangur 50c. Umsögn og aug- segir í Hirðisbréfi sxnu, “íslenzk^ lýsing í næsta blaði. hugsun þolir ekki fjötur, sem j * * * betur fer”. Á þeim grundvelli, í, Mr. Þorsteinn Jónsson og Sig- trúmálum og þjóðfélagsmálum urður Sigfússon frá Oak View, * MAY 8*15 IAMPHITHEATRE 30 GREAT ACTS 30 Performing animals — beautiful girls — educated horses — daring trapeze and tight wire artists — crazy clowns- Evening Shows—8.15 Matinees Sats. and Weds.—2.15 All Secrts Reserved 25c — 50c — 75c — Sl.00 Children’s Matinee Saturday Morning May 8th Doors Open 9 a.m. Show 10.00 a.m. Admission 15c RESERVED SALE AT McKinney's Jewellers 312 Donald St. — Ph. 99 301 Amphitheatre Whitehall — Ph. 37 218 bjóðum vér alla velkomna til samvinnu í félagsskap vorum. * * * Frú Þórunn Kvaran lagði af stað s. 1. þriðjudag suður til Min- neapolis og gerði ráð fyrir að dvelja þar frameftir sumri, hjá dóttur sinni, Matthildi, en hún er gift Jóni Björnssyni, syni Gunn- ars Björnssonar. Frú Þórunn hefir sex mánaða starfsfrí og fer ekki heim fyr en í september. Hún lét mjög vel af stundinni sem hún dvaldi hér á meðal fornra félaga í Sambandssöfnuði. * * * í bænum voru í gær staddir sr. Eyjólfur J. Melan frá River ton og sr. Halldór E. Johnson frá Lundar —* báðir í kirkjufélags mála erindum. * * * Dr. S. E. Björnsson frá Oak River, Man., og frú, voru stödd í bænum fyrir helgina. Þau komu til að finna frú Þórunni Kvaran. * * * The Jón Sigurdsson Chapter, I.O.D.E. will hold its regular meeting at the Free Press Board Room No. 2, on Thursday May 6, at 8 p.m. GRAND CONCERT of the original musical compositions by North American Icelandic Composers TO BE PRESENTED BY THE ICELANDIC CANADIAN CLUB OF WINNIPEG AT THE I.O.G.T. HALL, SARGENT AND McGEE, MONDAY, MAY lOth, at 8.15 p.m. PROGRA^MME 1. O Canada BAND OF THE CANADIAN LEGION 2. Remarks by the President MR. AXEL VOPNFJORD 3. Harriet, (Novellette).. Hjörtur (Harry) Lárusson BAND OF THE CANADIAN LEGION 4. Morgunbœn ..........—........Gunnsteinn Eyjólfsson Snorri Sturluson............Harald G. Sigurgeirsson 6rar.......r.......................Jónas Pálsson Heim til fjalla.....................Jónas Pálsson QUARTET 5. Visnar Vonir (Vocal Duet).......Louise Gudmunds MRS. ELMA GISLASON and MR. ELMER NORDAL 6. Sonata for Violin and Pianoforte Thordur J. Swinburne MRS. IRENE THOROLFSON 7. Two Cameos...................Anna Sveinsson Lowe 1. To a Wild Rose 2. Mother and Babe Mamma œtlar að sofna............Louise Gudmunds In Spring (Op. 10, No. 5).......S. O. Thorlaksson Sjá dagar koma .... ........Björgvin Guðmundsson MRS. ELMA GISLASON 8. Intermezzo..................... Harry Láruson BAND OF THE CANADIAN LEGION 9. Sketch on History of Icelandic Music MRS. LOUISE GUDMUNDS 10. Rimnalög MR. TRYGGVE THORSTENSEN 11. Ljósálfar (Vocal Duet)...........Jón Friðfinnsson MRS. ELMA GISLASON and MR. ELMER NORDAL 12. Farewell............................S. K. HALL Þótt þú langförull legðir..............S. K. Hall Vögguljóð........................Jón Friðfinnsson MR. ELMER NORDAL 13. Enigma (Op. 21, No. 2)...........S. O. Thorlaksson . . n.iing (In Memory of Jón Friðfinnsson), Frank Thorolfson MRS. IRENE THOROLFSON 14. Sá ljósi dagur liðin er (Hymn).....Gisli Johnson Kvöld................„..........Louise Gudmunds Eldgamla ísafold (new).........:Sigurður Helgason Söngur frumbyggja .............Sigurður Helgason QUARTET 15. Golden Dreams of You (Waltz Ballad) Frank Olson Hurrah! Zuhrah Hurrah! (Zuhrah Temple March)...:................. Harry Laruson BAND OF THE CANADIAN LEGION God Save The King — Eldgamla ísafold Quartet — MRS. UNNUR SIMMONS, MISS OLIVE STEFANSON, MR. ÖRN THORSTEINSSON, MR. ELMER NORDAL Admission: Adults 7Sc, Children, 14 and under 50c Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan bafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiiknað 20 œnts á þumlunginn og 50^ á eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. Man., eru staddir í bænum. Hinn fyrnefndi var að finna tannlækn- ir. Sigurður skrapp norður að Gimli. * * * Akureyri 25. apríl 1948 Kæra Heimskringla! Mig langar til að komast í bréfasamband við 15 ára Vestur- íslending. Með fyrirfram þökk. Heimilisfang mitt er annars: Ágúst Nílson, Bjarmastíg 13, Akureyri, ísland t ★ t The Birthday Calendar that is being prepared by the Junior Ladies’ Aid is turning out to be a very popular project. People from far and wide have sent in their names to have them inserted on the calendar. Have you sent your name? If not, send it NOW and the day and month of your birth. The deadline is June lst. Send 10 cents with each name and 35 cents for the calendar to: Mrs. W. R. Potruff, 59 Hespeler Ave. Phone 501 811, og Mrs. F. Thordarson, 996 Dominion St., Winnipeg, phone 35 704. * ♦ * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud., 9. maí (Minningar- dag Mæðra) Sameiginleg guðs- þjónusta safnaðarins og sunnu- dagaskóla kl. 11 árd. Foreldrum sérstaklega boðið að sækja kirkju með börnum sín- um. Enginn sunnudagaskóli. fslenzk messa kl. 7. síðdegis. Allir boðnir velkomnir S. Ólafsson • * * Stúkan skuld heldur sinn fund á venjulegum stað og tíma mán- udaginn 10. maí, 1948. Fjölmenn- ið. * * * Kvenfélag Fyrsta lút. safnað- ar í Winnipeg heldur hinn árlega vor-bazar sinn 19. maí í kirkj- unni á Victor stræti. Fólk er beð- ið að minnast þess. * * * Seyðisfirði 12. apríl. Herra ritstjóri: Viltu gera svo vel, að koma okkur undirrituðum í bréfasam- band við íslendinga vestanhafs. Æskilegt væri að þeir gætu skrifað á íslenzku. Með fyrirfram þakklæti, Virðingarfyllst Lalla Eiríks. (17 ára) Austurveg 44. Inga Þórðardóttir (18 ára) öldugötu 11. Báðar búsettar á Seyðisfirði, íslandi. • * * Messur í Nýja íslandi 9. maí— Árborg, mæðradags- prógram sunnudagaskólans kl. 11 f.h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e. h. 16. maí — Geysir, messa kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason X) X Úr leikkvíjunum í kjólsvuntuna . . . EATON’S búa út börnin yðar fyrir sólskins- dagana í nánd • Sterk föt fyrir leiki • Fallega kjóla • Þœgileg sundföt • Allskonar leikföng sem gera daganu ánœgjulegri • Alt er þetta sýnt í myndum og á sanngjörnu verði i vorri stóru vor og sumar verðskrá fyrir 1948. <*T. EATON C9-a.o WINNIPEG CANADA EATON’S Látið kassa Þ Kæliskápinn GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHEB-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn. pianós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. SLmi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Bhones: Off. 96144 Res. 88 803 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að. kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. SMÆLKI Einhverjir undarlegustu dans- ar, sem þekkjast á Indlandi eru framkvæmdir af kvenleikflokki í furstahöllinni í ydaipur. Þar sitja dansmeyjarnar flötum bein- _______i um á gólfinu á dýrindisgólfá- Lúðvík hreiðu °g túlka, einungis með augnatilliti, hreyfingu augna- dal syngur einsöng, en Kristjánsson flytur kvæði. skemtiskránni lokinni verðuri brúna’ nefs °S vara' hinar ýmsu tilfinningar, svo sem ást, hatur, afbrýðisemi og örvæntingu. ★ dansað til kl. 1 um nóttina. Aðgöngumiðar fást í Bókabúð Davíðs Björnsson og hjá “The Electrician” og West End Food Market og kosta aðeins 50c. Takið eftir nánari auglýsingu um þessa skemtun í næstu blöð-, um. H. Thorgrimson, i ritari Fróns • * * Recital Mrs. Elma Gíslason, soprano, heldur recital í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg, Tveir Gyðingar tala saman Izzy —Eg er að hugsa um að gerast innheimtumaður. Hvað finnst þér um það? Mose — Fyrirtaks hugmynd. En þú þarfnast æfingar. Nú lán- ar þú mér fimm dollara og svo getur þú æft þig á mér fyrir ekki neitt. ★ Mark Twain fór til nábúa síns þriðjudagskvöldið 1. júní með og vildi fá lánaða hjá honum bók. aðstoð ýmsra annara musikanta. Maðurinn sagði, að hann vildi Mrs. Irene Thorolfson spilar, t. d. gjarnan gera honum greiða síð- fíólín solo og verður aðstoðuð af ar» en það væri föst regla, að Mr. Douglas Bodle. Eins og bækur, sem hann lánaði væru kunnugt er hefir Mrs.* Gíslason lesnar á staðnum. verið sólóisti í Sambandskirkj- Nokkru síðar kom nágranninn unni og er ágætum%önghæfileik- til Mark Twain og vildi fá sláttu- um gædd. Þetta verður skemti- vél að láni. Mark Twain svaraði: leg kvöldstund sem menn hafa —Alveg sjálfsagt, en þú verður mikla ánægju af. j að nota hana á staðnum! ir •* * jl. i * Byrjað verður að starfrækja, _Eftir kvöldið í kvöld ætla eg sumarheimilið á Hnausum að Mta myrða yður - L þætti { snemma í júlí mánuði í sumar. staðinn fyrir j 3 þætti( sagði Þá verður tekið á móti börnum leikstjórinn við aðalleikandann. eins og áður, og þeim veitt tæki- _ , , , . - , ,, . —En hvers vegna? spurði leik- fæn að njota ferska loftsins og /« i • . r •».• i •• andinn. solskinsms i fogru umhverfi sem greni skógur umlykur á bökk-' “Eg vil ekki eiSa Það á hættu' að áhorfendurnir geri það, svar- Talslmi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Séríræðingur í augna, eyrna, neta og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allai tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gérðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Eins og þegar hefir verið getið úm, heldur deildin “Frón” skemtifund á mánudaginn 17. maí n. k. Þessi samkoma verður eflaust ein sú allra bezta sem Frón hefir efnt til á seinni tíð. Því til sönnunar þarf ekki annað en að geta þess að G. J. Guttorms- um Winnipeg-vatns. Umsóknar- bréf sendist til: Mrs. Emma Renesse, Arborg. Mrs. H. E. Johnson, Lundar Mrs. J. F. Kristjansson 788 Ingersoll St. Wpg. Séra Philip M. Pétursson 681 Banning St. Wpg. Mrs. Sveinn Thorvaldson, Riverton, Man. aði leikstjórinn. ★ Þingmaður úr fulltrúadeild Bandaríkjaþings, sem var nokk- uð við skál, sagði eitt sinn við Horace Greely, hinn fræga rit- stjóra og stjórnmálamann: — Eg hefi gert sjálfan mig að því sem eg er. * * * 1 — Sú staðreynd, herra minn, Afráðið hefir verið að halda svaraði Greely, leysir guð al- næsta þing Hins Sameinaðaí máttugan frá mikilli ábyrgð. Kifkjufélags Islendinga, á! Gimli, dagana 25. — 27. júní,í næstkomandi. MINNISI BETEL í erfðaskrám yðar w A N T E D Summer Cottage at Gimli, Man. Phone 52 508 Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, ísland. Skilarétt, — kvæði — eftir P. S. Pálsson Eftirfarandi taka á móti pönt- unum og greiðslu fyrir þessa bók: K. W. Kernested, Gimli, Man. Mrs. Guðrún Johnison, Árnes Man. Séra Eyjólfur J. Melan, River- ton, Man. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Man. ' Mrs. Kristín Pálsson, Lundar, Man. Th. Guðmundsson, Leslie, Sask J. O. Björnsson, Wynyard, Sask. Chris. Indridason, Mountain, N. . Dak. M. Thordarson, Blaine, Wash. J. J. Middal, Seattle, Wash. Björnssons Book Store. Winni- p>eg, Man. The Viking Press Ltd., Winni- peg, Man. P. S. Pálsson, Winnipeg, Man. Bjöm Guðmundsson, Reykja- vík, Iceland Árni Bjarnarson, Akureyri, Ice- land. KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta íslenzka fréttablaðið The Junior Ladies’ Aid will not meet as usual, on the first Tuesday of the month May 4; they will meet Tuseday May 11,' and the final meeting of the sea- son will be held Tuesday May 18. * ★ * Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — son flytur þar ræðu, Elmer Nor- Símanúmer hans er 28 168. Tilkynning Umboðsmaður okkar á íslandi er Björn Guðmunds- son, Mávahlíð 37, Reykjavík. — Hann tekur á móti pönt- unum á blöðunum og greiðslum fyrir þau. Kaupendur blaðanna eru vinsamlega beðnir að til- kynna umboðsmanni vorum vanskil á blöðunum, og einnig ef breytt er um verustað. Heimskringla og Lögberg

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.