Heimskringla - 12.05.1948, Blaðsíða 1

Heimskringla - 12.05.1948, Blaðsíða 1
We recommend f or your crpproval oui : // BUTTER-NUT LOAF" CANAÐA BREAD CO. LTÐ. Winnlpeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. We recommend for { your approval our ' "BUTTER-NUT LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Winnipeg Phone 37 144 ; Frank Hannibal, Mgr. ; | LXII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 12. MAÍ 1948 NÚMER 33.- Friðartal að nýju Það þykja nú fulllar líkur til að Rússar og Bandaríkjamenn komi bráðlega saman á fundi til að leggja enn niður fyrir sér. hvað það sá, sem þjóðir þessar greini á um og hvort að efni það þurfi að standa von og úr viti í vegi fyrir friði. Smith fulltrúi Bandaríkjanna í Rússlandi hélt á fund Molotovs í gær og sagði honum, að hinum vestlæga heimi þætti hin flókna stefna Rússlands mjög grunsöm. Hann lagði til að Rússar og Bandaríkjamenn ættu fund með sér og skýrðu hvorutveggju þar stefnur sínar. Molotov tók þessu vel og gaf í skyn að stjórn Rússa væri skap- felt að samkomulagið batnaði. Fundar má því vænta bráðlega, hvað sem úr býtum berst með því. Sameinuðu þjóðirnar fögnuðu þessu. Truman sagði hugmyndina með fundinum þá, að gera Rúss- um skiljanlega stefnu Bandaríkj- anna og með gerðum þeirra vekti alt annað fyrir en stríð. Rússnesk alþýða veitti fregn- inni mikla athygli. Molotov og Smith athuguðu sín á milli ágreiningsefni Rússa og Bandaríkjanna. Snúast þau mikið um eitt atriði: Það er grun- ur Rússa að Bandaríkin séu að slá skjaldborg utan um sig, en vestlægu þjóðirnar óttist yfir- gang og landaásælni Rússa. Ef þessar þjóðir gætu sann- fært hvor aðra um að hugmyndir þeirra væru ekki þessar, væri strax stórt spor stigið í friðarátt- ina. En hvernig væri bezt hægt að uppræta þann grun? Til þess virðist eitt spor, sem hætt er þó við, að ekki verði stigið, en það er að sigurvegarar síðasta stríðs kalli heri sína erlendis heim. Að halda áfram eins og nú stefnir, er vonlaust til friðar. — Marshall áætlunin eins árs gamla, sýnir að útþensla Rússa hefir verið stöðvuð og verður trauðla virk úr þessu. Ef til vill hafa Rússar nú áttað sig á þessu. Gátan, sem enginn getur ráðið Háar þurftarkröfur almenn- mgs, nægar kjötbirgðir fluttar til markaðar, en þó ekki full- nægjandi fyrir aðkallandi neyzlu þarfir landsins í heild, það er gátan, sem lögð var fram fyrir verðlagsnefndina í Ottawa ný- lega, og hefir í sannleika valdið henni miklum heilabrotum. — Nefndin leitaði skýringa hjá J. S. McLean, forseta "Canada Packers", um áhrif á verðlag á miklum birgðum af frystihús- kjöti í síðastliðnum mánuði. Mr. McLean taldist svo til, að síðan 1. apríl hefði frystihúskjöt sala minkað sem svaraði 15,000,- °00 pundum. Nefndin hafði fyrir sér fulla vitneskju um það, að slátrun nautpenings hefir verið um 24,000 á viku, í síðastliðna tvo mánuði. Lögmaður verðlags nefndarinnar, H. A. Dyde, reyndi að reikna dæmið. Kvað hann nefndinni þetta hina mesta ráðgátu. Eftir öllu að dæma væri markaðsframleiðs- lan 24,000 á viku. Frystihús- birgðirnar virtust vera 10,000,000 Pund I. apríl. Allan þann mánuð væri sama tala flutt ti'l markað- ar; nefndin gæti ekki annað en nndrast yfir þessu, og gæti ekki skilið hversvegna kjötverðið hækkaði altaf. Mr. McLean sagðist gjarnan vildi óska að hann gæti leyst úr þessari ráðgátu, en hann gæti Það ekki. Hann kvað sig undra mest, hversu þurftarkröfur til þessarar vöru væru miklar, með "úverandi verðlagi. Forseti "efndarinnar, Paul Martin, sagði að samkvæmt ágizkun Mr. Mc- Leans, væru enn þá 20,000,000 Pund í frystihúsum, 4,000,000 •neira, en var í maímánuði árið sem leið. Var mál þetta svo þvælt aftur á bak og áfram um hríð. Kom nefndinni að lokum saman um að reyna ekki til að gera neitt 1 þessu! Bezta, (og auðvitað auð- Veldasta leiðin fyrir nefndina) Vaeri að láta þessar misfellur jafnast af sjálfu sér! I ^afasamar frelsishugsjónir í^egnar Tékkóslóvakíu eiga nú 1 vændum, innan tiltölulega skamms tíma, að reyna reglur Pæi", sem uppfundnar eru í Mos- *va, viðvíkjandi þingkosningum, ^°skva, höfuðstað og aðalvígi stórkostlegra yfirburða og gagn- gerðra umbóta í kosningaaðferð- um, Moskva, höfuðborg Sovét- Sambandsins, eina ógallaða lýð- veldisins í heiminum! Hver einn og einasti Tékkó- slóvakíu-þegn, sem náð hefir kosningaaldri, verður að greiða atkvæði 30 maí, að öðrum kosti verður hann lögsóttur og sektað- ur, eða stungið í tugthúsið. Engum á að þolast ófyrirgef- anlegur trassaskapur, eftirgef-| anlegheit og tilslakanir, eins og leyft er að viðgangast í hinum ó- afgerandi gamaldags lýðræðis- ríkjum hins vestræna heims. Að- eins einn listi frambjóðenda verður á kjörseðlunum, alt kommúnistar auðvitað, til þess að vernda ríkið frá áhrifum frá þeirri stórlega hættulegu og ó- lýðræðislegu upppfyndingu og óðferð, — gagnsókn. Þannig er einum og sérhverj- um þröngvað til að greiða at- kvæði sitt með þingmanna efn- um stjórnarinnar. Frjálsar og lýðræðislegar kosningar, — þó ofurlítið í nýjum stíl, eru Tékk- um trygðar og ábyrgstar að þessu sinni, til þess að uppræta sem bezt hin hættulegu vestrænu á- hrif, er þeir hafa orðið fyrir und- anfarið; en þessum nýju, óvið- jafnanlega merkilegu breyting- um er otað að þeim með blóðugum byssustingjum, um leið og Rúss- ar smala þeim, eins og öðrum leppþjóðum sínum inn á hið mikla, austlægu ráðstjórnarríkja svæði þar sem hið eina sanna frelsi býr. Tilraun að vernda fornhelga staði Hin fjandsamlega skothríð í Jerúsalem, rénaði um síðustu helgi, sökum vopnahlés þess, er komst að lokum á, að minsta kosti um stundarsakir, milli Ar- aba og Gyðinga í Jerúsalem. — Samningar um varanlegt vopna-- hlé, byrjuðu um helgina. Eftir að bráðabirgða samningum milli Araba og Breta var lokið síðast- liðinn föstudag, um það að stilla ti lfriðar, tilkynti fulltrúanefnd Gyðinga að skothríðinni yrði hætt. Friðarsamningunum um Jerúsalem, fylgdu kröfur frá erindsrekum og fulltrúum til Sameinuðu þjóðanna, um vernd- un helgra staða í þessari merki- legu og fornhelgu borg. Þó er ekki ófriðnum lokið í norður- hluta Palestínu, langt frá því, samkvæmt því sem Gyðingum sagðist frá. Þykjast þeir hafa yfirunnið tvöfaldar herfylking- ar Syríu og Leban árásarmanna, náð heilmiklum vopnabirgðum, og komið fyrir varnarstöðvum" á 20 mílna löngu svæði á landa- mærunum. Yfirstjórn Breta hefir látið uppi, að sótthreinsunar- byssa hafi skelft Araba svo mik- ið, að þeir hafi ráðist á brezkar herfylkingar meðan þeir voru að gera tilraun til þess að sótt- hreinsa borg nokkra af tauga- veiki. En yfirráðum Breta fer nú brátt að verða lokið í "Landinu Helga". Sein sáning í vesturfylkjunum Samkvæmt skýrslum Akur- yrkju-deildarinnar, verður sán- ingu lokið að miklum mun seinna í Vesturfylkjunum á þessu vori, heldur en í austur-Canada. Skýrslurnar eru bygðar á rann- sóknum og eftirliti í öllum hlut- um landsins. Sáningu í vesturfylkjunum um hefir seinkað stórkostlega vegna flóða, og ekki út'lit fyrir annað en bændur á stórum svæð- um verði neyddir til að sá mest- megnis öðrum korntegundum en hveiti að þessu sinni. í austur og mið-Canada er talið að vorsáning gangi fyllilega í meðallagi. Förin til Austurfylkjanna Stuart Garson, forsætisráðh., Manitobafylkis, er kominn aftur sö skrifborði sínu, úr tveggja vikna ferðalagi til Ottawa, Que., og Strandfylkjanna. Lagði forsætisráðherrann upp frá Winnipeg 22. apríl síðastlið- inn eins og kunnugt er, til þess að sitja á fundi með forsætisráð- herrum austur og vesturfylkj- anna í Canada í Ottawa þann 24. apríl, til þess að ræða og semja frumvarp, er mótmælti 21% hækkun járnbrauta-flutnings- gjalda í Canada. Hélt hann einnig ræður í Que., og Strandfylkjunum. Námsstyrkur Frá Ottawa fréttist það fyrir nokkru, að stofnun sú sem nefnd er The Canadian Foundation hafi tilkynt veitingu 10 nýrra námsstyrkja, til þess að gefa gáf- uðum og listhneigðum ungling- um í Canada tækifæri til þess að stunda nám við f jöllistaskólann í Banff. Styrk þennan getur námsfólk á aldrinum frá 16 — 21 árs feng- ið, og á hann að vera nægur til þess að borga fyrir ferðakostnað, uppihald og kenzlu í söngfræði, (music), listmálningu, leiklist og fleiru. Er gott og gleðilegt til þess að vita, að ungt, efnilegt fólk sé þannig styrkt til náms. Fjarsýnis-útvarpstæki Frá Washington — Samtals 118,027 sjónvarps móttökutæki, (television receivers) hafa verið framleidd af sambandi útvarps- félaga á hinum fyrstu þremur mánuðum þessa árs, 1948. Þessi framleiðsla er nálega þrefalt meiri, en hún var á sam- svarandi tímabili síðastliðins árs, og 66% af öllum þesskonar tækj- rm sem framleidd voru á árinu 1947. Virðist því, eftir þeim krafti sem kominn er á framleiðslu þessara tækja, að eigi muni lang- ir tímar líða þangað til útvarps- notendur geta bæði heyrt og séð alt sem þar fram fer, úr nálega hvað mikilli fjarlægð sem er. Lykill að ódýrri kjarnorku Brezkir vísindamenn og kjarn- orku-sérfræðingar, hafa ráðið | Truman tekur að sér járnbrautareksturinn Truman forseti tekur járn- brautarekstur Bandaríkjanna í sínar hendur. Frá verkasamtökunum hefir f ram úr því vandamáli, sem mest j ekkert f rézt um hvort járnbrauta- hefir staðið í vegi fyrir fram- leiðslu ódýrrar kjarnorku til iðn- aðar, samkvæmt umsögn blaðs- ins "Daily Express". Segir blað- ið að eðlisfræðingar og vísinda menn á þessu sviði, hafi fundið J sína á hádegi á mánudag. upp áhættulausa aðferð til þess! járnbrauta-þjónar neituðu þjónar ætli sér að starfa fyrir stjórnina. Þeir höfðu lýst yfir verkfalli er byrja átti á þriðju- dag í yfirstandandi viku. Truman undriskrifaði skipun Ef að að hita "uraníum" ofna nægilega til þess að leiða gufu, sem aftur er nægjanleg til að framleiða rafmagn. Sagði blaðið þó, að ekki væri búist við að þessar framfarir komi að notum í bráð, jafnvel ekki í Ameríku. Segir enn til syndanna Winston Chuchill minti verka- málastjórnina á Englandi á það nýlega í ræðu, sem hann hélt á fundi í Albert Hall í London, að hún, stjórnin, lifði á ölmusu frá einu hinu mesta auðvalds.frelsis og framfara þjóðríki heimsins, Bandaríkjunum. Kvað hann sós- íalista-ráðherra hæla sér af at- höfnum sínum og fremdarverk- um, og öllu því, sem þeir hefðu unnið almenningi í hag, en gleymdu því algerlega, að þeir lifðu á ölmusugjöfum og fram- færslufé Bandaríkjanna. Frelsishátíð Hebreanna Fimtándi dagur þessa mánaðar, (maí) verður nokkurskonar 4. júlí hjá íbúum Hebrea smáríkis- ins í Palestínu, en á þeim degi lýsif ríkið yfir sjálfstæði sínu í Sarona, sem verður höfuðborg þess. Ríkið á yfir herliði að ráða, en hvorki á það neitt nafn eða fána. David Ben-Gurion lýsir sjálfstæðinu yfir í nafni bráða- birgðastjórnar, sem hann er for- maður fyrir, en síðan verður sjálfstæðis yfirlýsingin send til Sameinuðu þjóðanna í Lake Suc- cess, þar sem hún þarfnast al- þjóðlegrar viðurkenningar. Arabar og Gyðingar sáttir um Jerúsalem starfa, áttu hermenn að taka við af þeim. Truman fór fram á samvinnu frá öllum járnbrautarþjónum við stjórnina. Forsetinn kvað þjóðarvelferð hggja við, ef járnbrautastörf stöðvuðust: afleiðingar þess gætu einnig orðið víðtækari en það. Stjórnin tók að sér rekstur járnbrautanna eftir að hafa setið á löngum ráðstefnum bæði með verkamannafélögum og járn- bruatastjórnendum, sem engan miðlunarveg vildu hlýða á. — Nefnd, sem Truman valdi til að rannsaka verkfallsmálið, lagði til að kaup þjóna væri hækkað um 15V2 cent á kl.st., en því var ekki sint. Verkamenn fóru fram á 30% kauphækkun. Um 190,000 manna kváðu vera í þessum samtökum, en 1,300,000 eru alls við járnbrautastörf. Alvanley Johnson yfirmaður vélstjóra, sagði sjálfsagt að taka skipun stjórnarinnar til greina og halda áfram vinnu þar til stjórnin jafnaði sakir við járn- brauta-eigendur. æskja að hjá verkfalli verði stýrt af stjórninni í Ottawa, en minna þyrfti ekki að bjóða til að byrja með málamiðlun en 20 centa kauphækkun á klukkustund. FRUMLEG OG FJÖL- BREYTT SÖNGSKEMTUN í síðustu fréttum er hermt, að Gyðingar og Arabar hafi fallist á tillögur Sameinuðu þjóðanna um að fela Rauða krossinum vernd og eftirlit Jerúsalem og með því sé hætt þar öllum ófriði. Hafa Bandaríkin lagt tíl við Araba, að slík sætt nái til allrar Palestínu og þar sé skipuð óháð nefnd til stjómar. — Virðasl Egyptar þessu sammála og eru að ræða það við Araba. Kvað að- eins farið fram á, að nefnd þessi! Eins og auglýst hafði verið, fór söngskemtun fram í Góð- templarahúsinu, síðastl. mánu- dagskvöld. Var til hennar efnt af "The Icelandic Canadian Club" í Winnipeg, og hún undir umsjón þess félagsskapar að öllu leyti. Er tæplega hægt annað að segja, en að söngskemtun þessi tækist vel að flestu leyti. Var húsfyllir manns, svo eigi varð á bætt. Samkoma þessi var að því leyti frumstæð og frábreytt öðrum slíkum, að þau rúmlega 20 lög og tónverk, sem þar voru sungin eða leikin á hljóðfæri, voru öll eftir Vestur-íslenzk tónskáld, lífs og liðin. Hefir félagið, eða nefnd úr því, tekist það verk á hendur, að safna tónsmíðum eftir íslenzkt fólk hér vestra, með það fyrir augum að því verði öllu safnað í eina heild til útgáfu. Mun það vera frú Louise Guð- munds, er upptökin átti að þess- ari þarflegu hugmynd; er alt slíkt, sem miðar að varðveizlu íslenzkra menningarerfða, og kynningu listrænna verka, virð- ingarverð tilraun í þjóðræknis- áttina, og verðskuldar fyllilega samúð og aðstoð hins íslenzka mannfélags hér vestra. Það skal tekið fram, að þessi fáu orð um nefnda söngskemtun. verða enginn ritdómur til þess skortir allar aðstæður, heldur umgetning um það er fram fór. Er ekki ósanngjarnt að ætlast til j þess, að vikublöðin íslenzku, og svo fór að þessu sinni, bæði í einsöngvunum, og í lögum þeim, er Elmer og hún sungu saman. Um Elmer Nordal má það segja, að þar fer saman þróttmikil og blæfögur rödd, og afbrigða glæsileg og hæverskleg fram- koma. í fjórraddaða söngnum fanst manni óneitanlega gæta stundum nokkurs misræmis, og skorts á raddblöndun, ef til vill af því, að hæpið mun, að sum af lögun- um hafi verið ætluð, eða samin fyrir fjórraddaðan söng. Frú Irene Thórólfson lék tvis- var á fiðlu. Er hún vel kunn á hljómlistasviðum hér í borg. — Mesta hrifningu mun þó síðasta lagið sem hún lék, lag eftir mann hennar, hljómfræðis-snillinginn Frank Thórólfson, hafa vakið meðal áheyrenda, en það var helgað minnihgu Jóns sál. Frið- finnssonar. Erindið sem frú Louise Guðmunds hélt um sögu ísl. hljómlistar var hið prýðileg- asta, einkar viðfeldið, fróðlegt og greinargott. Rímnalögum Tryggva Thor- steinsen var tekið með miklum fögnuði. Tryggvi hefir fallega söngrödd, og hressilega og feimnislausa framkomu. Allan undirleik söngvanna annaðist frú Jónína Matthíasson með mestu snild, en Chester Duncan lék prýðilega undir við fiðluspil frú Thórólfson. Síðast, en ekki sízt skal þess getið að Axel Vopnfjörd, forseti Ice. Can. Club, stjórnaði sam- komu þessari með sinni alkunnu prúðmensku og lipurleik. R. St. , „í„,*, t! reyni að fylgjast með hinu helzta se kosin til þriggja manaoa 1 •' * *» , er gerist a ísl. vettvangi her vestra. Nokkur misbrestur virtist verða á því þetta kvöld, að horna- flokkur sá, er fenginn hafði ver- ið, "Canadian Legion Band". nyti sín til fulls, eða öllu heldur. að hinn kunni hljómsveitarstióri Hjörtur Lárusson frá Minneap- olis, gæti, nema að nokkru leyti beitt sinni ágætu tækni og yfir- burðum, sökum alt of lítils tíma til undirbúnings og æfinga. Þó lék hornaflokkurinn síðasta lagið, prýðilega f jörugt og þrótt- senn til reynslu. Aðalatriðið er að fá hernaði lokið og gefa Sam- einuðu þjóðunum tíma til að leysa úr þessum málum á sem viðunanlegastan hátt fyrir báða aðila. Verkf all innan 14 daga Við verkfalli á járnbrautum í Canada er búist innan 14 daga. Er verið að greiða atkvæði um það hjá járnbrautaþjónum víðs- vegar um land og segja formenn samtakanna, að enginn efi sé á, að meirihluti verði með verkfalli. mikið hergöngulag eftir Mr. Lár- f Winnipeg áhrærir verkfall usson> ágætlega vel. Einsöngvarar kvöldsins, voru þáu frú Elma Gíslason, og Elmer Nordal. Frú Elma hefir fyrir 20,000 til 25,000 manns. Eru þar með taldir verksmiðju þjónar síma- og hótelþjónar, allir starfs- menn járnbrautafélaganna. i löngu sýnt óvenjulega raddþjálf- Formenn samtakanna segjast! Un og góða túlkun á verkefnum. Það var mislingasumarið 1882, að gestur kom að prestssetri og sagði mikinn manndauða í Reykj avík og að stundum væru jörðuð þar mörg lík sama daginn. Þá greip presturinn fram í fyrir gestinum og sagði: —Það fara að verða forgylltar hendurnar á honum séra Helga. Eg hefi heyrt að hann hafi moldað þréttán einn daginn; en sá austur af pen- ingum! Það er aldeilis munur eða hér, sem aldrei er opnuð gröf. Jú, ein hreppskerling hrökk upp af, og náttúrlega fékk eg ekki neina borgun fyrir það. * Kaupm. — Hvað sé eg, þér sofið fram á borðið. Skrifarinn: Fyrirgefið þér, mér kom ekki dúr á auga í alla nótt, því krakkinn minn litli grét og orgaði alltaf. Kaupm.: Eg held að sé þá bezt fyrir yður að hafa krakkan með yður á skrifstofuna til að halda yður vakandi. ,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.