Heimskringla - 12.05.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 12.05.1948, Blaðsíða 8
8. SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 12. MAf 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM F ermi ngarathöfn Sunnudaginn 16. maí, hvíta- sunnudaginn, fer fram ferming- arathöfn í Fyrstu Sambandskirkj- unni í Winnipeg kl. 3 e. h. Engin kvöld guðsþjónusta verður þann daginn, en messað verður að morgni eins og vanalega. Að fermingarathöfninni lok- inni, verður mönnum veitt tæki- færi að skrásetja sig í söfnuðinn, sem vonast er að margir noti sér. Það verða frjálsir og frjáls- hugsandi menn sem byggja heim framtíðarinnar. Kirkja okkar boð ar það frelsi meðal fslendinga og innlendra manna. Biskup fslands segir í Hirðisbréfi sínu, “fslenzk hugsun þolir ekki fjötur, sem betur fer”. Á þeim grundvelli, í trúmálum og þjóðfélagsmálum bjóðum vér alla velkomna til samvinnu í félagsskap vorum. * * * * Messa í Árnesi Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árnesi sunnudaginn’ 16. þ. m. kl. 2 e. h. * * * Messur Vogar, 16. maí, kl. 2 e. h. Steep Rock, 23. maí, kl. 2 e. h. Lundar, 30. maí, kl. 2 e. h. H. E. Johnson * ★ * Fyrirlestur Frú Elinborg Lárusdóttir, hin góðkunna skáldkona og rithöf- undur, sem samið hefir svo marg- ar ágætar og skemtilegar og fræðandi bækur undanfarin ár, og sem er nú skoðuð með þeim fremstu kvenrithöfundum á ís- lnadi, flytur fyrirlestur í Fyrstu Sambandskirkju á Sargent og Banning St. Þriðjudagskvöldið, 25. maí. Hún hefir valið sér sem efni, áhugamál allra list- hneigðra manna og kvenna, og þeirra sem leiklist unna, “fs- lenzkir sjónleikir og sjónleika- skáld á fyrri og seinni tímum.” Aðgöngumiðar verða til sölu í bókaverzlun Davíðs Björnssonar og hjá báðum íslenzku blöðunum. Einnig verður inngangur seldur við dyrnar. *' ■* * Recital Mrs. Elma Gíslason, soprano, heldur recital í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg, þriðjudagskvöldið 1. júní með aðstoð ýmsra annara musikanta. Mrs. Irene Thorolfson spilar, t. d. fíólín solo og verður aðstoðuð af Mr. Douglas Bodle. Eins og kunnugt er hefir Mrs. Gíslason verið sólóisti í Sambandskirkj-s unni og er ágætum sönghæfileik-j um gædd. Þetta verður skemti-| ieg kvöldstund sem menn hafa mikla ánægju af. ★ * * Meðtekið í útvarpssjóð Hins Sameinkða Kirkjufélags j Valdi Johnson, , Wynyard, Sask...........$3.00 Mr. og Mrs. Á. Eyjólfsson, Lundar, Man............. l.QO Guðjón S. Friðriksson, Selkirk, Man..............200 Baldvin Jónsson, Árborg, Man............. 1.00 G. B. Magnússon, Gimli, Man.............. 1.00 Mr. og Mrs. Paul Johnson, Glenboro, Man............2.00 Kvenfélag ísl. Sapibandssafn- aðar, Oak Point, Man... 5.00! Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg ★ ★ ★ Mrs. Anna Mattíasson frá Van- couver, sem lagði af stað til fs- lands flugleiðis fyrir viku síðan, er komin fyrir nokkru heim og segir ferðina hafa gengið að ósum. Hún gerir ráð fyrir að dvelja tvo mánuði á fslandi. Mrs. Mattíasson er systir Ögmundar heitins kennara í Flensborg og þeirra systkina og á f jölda kunn- ingja og skyldmenna heima, sem hún heimsækir nú í fyrsta sinn á 35 árum. * * * S. Johnson, bóndi frá Belmont, Man., var staddur í bænum s. 1. laugardag; var með nautgripi að selja. » * * Félag “Old Timer’s” á Gimli efnir til danzleiks föstudaginn 14. maí. Helmingur ágóða geng- ur til Memorial Skating Rink. * * * The Icelandic Lutheran Wom- en’s Auxiliary of Vancouver are presenting “Happið”, a Icelandic comedy play, Thursday, May 20, at 8. p.m., in the Swedish Gom- munity Hall, 1320 E. Hastings St. Admission 50c. Miss Björg Adalstein, gradu- ate nurse of the Icelandic State School of Nursing, and now at St. Vincent Hospital is taking the leading part with a all Ice- landic supporting cast of seven. Leading man, Thor Arngrimson, Mr. E. Haralds, Mrs. D. Gunnar- son, Mrs. Stephenson, Mr. J. Sumarlidson, Mrs. H. Leeland, other characters. SAMKOMA 09 DANS DEILDARINNAR “FRÓN” IG. T. húsinu, mánudaginn 17. maí. Byrjar kl. 8 e.h. SKEMTISKRÁ: ÁVARP FORSETA........PRÓF. T. J. OLESON EINSÖNGUR.............ELMER NORDAL KVÆÐI..............LÚÐVÍK KRISTJÁNSSON FIÐLUSPIL............DOREEN VERMETTE RÆÐA..............GUTT. J. GUTTORMSSON EINSÖNGUR.............ELMER NORDAL Dans frá kl. 10 til 1 Hljómsveit Frank Olivers Látið kassa í Kæliskápinn WvffoU m GOOD ANYTIME HIÐ NÝJA “SIIORT” COIFFIIRE er ekki lengur draumur . . heldur tízku virkileiki! I hinu rétta vali á Permanent, liggur leyndardómur fegurðar þess. Við bendum því sérstaklega á okkar NÝJA “HONEYCOMB” Permanent $J.OO 1 þessu sérstaka verði er innifalið “reeon- ditioning shampoo” og tízku hárgreiðsla. Sigurður Kristjánsson frá Gimli, Man., og sonur hans, Hannes, voru staddir í bænum s. 1. föstudag. ★ ♦ * Jón Björnsson frá Ashern, Man., var staddur í bænum í gær Hann er í undirbúningi með að flytja vsetur á strönd eða til Steveston, B. C., og gerir ráð fyrir að flytja um næstu mán- aðarmót. * * * Miðaldra kona óskast til að taka að sér heimilisstörf og eftir- lit á heimili aldraðra hjóna á Lundar. Heimilið er hið prýði- legasta, nýtt þriggja herbergja hús. Hjónin sem í því búa eru íslenzk. — Umsækjendur snúi sér til Mrs. H. S. Ried, 824 St. Mary’s Road, sími 204 696. » * * Eins og auglsýt er á öðrum stað í blaðinu, þá heldur Frón sam- komu og dans í G. T. húsinu næsta mánudagskveld, 17. maí. Frón hefir sjaldan vandað bet- ur til samkomu eins og sjá má af skemtiskránni enda er vonast eft- ir húsfylli. G. J. Guttormsson skáld, hefir gert okkur þann greiða að lofast til að flytja ræðu þetta kveld. — Hann er alment talinn skemti- legasti ræðumaðurinn, sem við eigum nú hér vestra af þeim sem á íslenzku tala að minsta kosti. Um hina vitum við minna og get- um síður dæmt. Þá ætlar Lúðvík Kristjánsson að flytja kvæði, en nú er orðið langt síðan að hann hefir skemt fólki hér í borg. Sú var þó tíðin þegar mörgum fanst engin skemtiskrá boðleg nema hann færi með gamankvæði. — Elmer Nordal er efnliegur söng- maður og eflaust sá vinsælasti sem Winnipeg fslendingar eiga á að skipa þessa stundina. Hann mun syngja fyrir okkur nokkur lög. Ungur og ágætur fiðluleik- ari, Miss Doreen Vermette, nem- andi Mr. John Norrhagen, hefir einnig lofast til að skemta þetta kveld. Að skemtisWránni lokinni verð- ur dansað fram til kl. 1 að HAPPIÐ, íslenzkur gaman- leikur verður sýndur í Swedish Hall, 1320 E. Hastings, Vancou-j ver, B. C., fimtudaginn 20. maí kl. 8 e. h. Aðgangur 50c. Veit- ingar seldar í borðsalnum þar, á eftir leiknum. Vonast eftir fjöl- menni þar sem um svo góða skemtun er að ræða. Kvenfélag (W.A.) íslenzka lút. safnaðarins í Vancouver stendur fyrir þess- j ari samkomu. * * * Guðsþjónusta og altarisganga í kirkju Concordia asfnaðar á hvítasunnudag kl. 1 e. h. S. S. C. ★ * * Messur í Nýja íslandi 16. maí — Geysir, messa kl. 2 c.h. Riverton, íslenzk messa kl. 8 e.h. 23. maí — Víðir, íslenzk messa og ársfundur kl. 2 e. h. B. A. Bjarnason The SWAN MFG. Co. Manuíacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 MESSIJR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag .hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: lslenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. VIÐ KVIÐSLITI Til linunar, bóta og styrktar, reynið nýju umbúðirnar, teyju- lausar. Stál og sprotalausar. — Skrifið; Smith Manfg. Company, Dept. 160, Presfon, Ont. ÞEGAR EG KOM HEIM ÚR STRÍÐINU Akureyri, Iceland morgni. Hljómsveit Frank Oliver j Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Kvenfélag Fyrsta lút. safnað- ar í Winnipeg heldur hinn árlega vor-bazar sinn 19. maí í kirkj-j unni á Victor stræti. Fólk er beð- ið að minnast þess. Frh. frá 7. bls. * * * fá íbúð hjá skyldfólki konu Byrjað verður að starfrækja minnar hér 1 Stratford, og þar af sumarheimilið *á Hnausum leiðandi var ekki um annað að snemma í júlí mánuði í sumar. ráða en að setjast hér að' Annars Þá verður tekið á móti bömum var eS fyrir stríð kennari 1 Wat‘ eins og áður, og þeim veitt tæki- íord’ skammt frá London, og færi að njóta ferska loftsins og beið mín Þar sama staða °g áður sólskinsins í fögru umhverfi sem að stríðinu loknu’ Til dæmis um greni skógur umlykur á bökk- húsnæðisvandræðin hér í Strat- um Winnipeg-vatns. Umsóknar- ford %et e% nefnt’ að skólastjór- bréf sendist til: inn við skólann- Þar sem eg , starfa, hefir lengst af orðið að Mrs. Emma Renesse, Arborg. , r ^ __ T , ’ , hafast við i gistihusi, siðan Mrs. H. E. Johnson, Lundar , , . • * r , , „ __ T „ T, . .. hann kom hingað, af þvi að Mrs. J. F. Kristjansson , . 788 Ingersoll St. Wpg. ýergl _, La honum husnæði í bænum. Her er Sera Phuip M. Petursson \ r ,, ^ _, . . ^ , RR1 iRarvnivict Wn« afardyrt að byggja eins og stend- _ . ^ ur. Húsið, sem eg bý í, kostaði Mrs. Svemn Thorvaldson, um 60Q stetli d f tir sttfð. Riverton, Man. .* ... • , •, • * ,• * ^ ío. Nu væn leikur einn að selja BRAUTIN ÞaS á 2000 pund, og má af þ,í ! nokkuð raða, hvermg astandið er Ársrit Sameinaða Kirkjufé- hér j húsnæðismálunum. lagsins, er til sölu hjá. eru annars mörg heimilis- Björn Guðmundsson, Holtsgata vandamál, sem risið hafa í sam- Reykjavík, Iceland bandi við þetta stríð. Margir her- Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar, manna okkar voru f jarri ætt- Talslmi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson S Son, Sími 37 486 eigendur MINNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar Ungfrú Willa Anderson, forstöðu- kona þessa skrautlega hárfegrunar- sals býður alla íslenzka vini og viðskiftakonur velkomna á þessar nýju og þœgilegu hárfegrunarstöðvar. TRU-ART lÁJave Sltop 206 TIME BLDG. PHONE 94 137 HOW YOU WILL BENEFIT BY READING the world’s doily newspoper— THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR. You will find yoursclf one of the best-informed persons in your comnuiníty on world offairs when you read this world-wide doily newspaper regulorly, You will gain fresh, new viewpoints, a fuller, richer understanding of toda/s vitai news—PLUS help from its exclusive features on homemoking, educa* tion, business, theatery music, radio, sports. Subscribe now to this special "get- 1 acquainted" offer —1 month for $ « (U. S- funds) The Christian Sciertce Publishing Society PB-5 . One, Norway Street, Boston 15, Mass., U. S. A. Enclosed is $1, for which please send me The Christion I Science Monitor for one month. Name ____....—....—......—........... Street__________________________________ City___________........__Zone.... Stote. spilar fyrir dansinum. Fjölmenn- ið og komið í tæka tíð því byrjað verður stundvíslega kl. & e. h. H. Thogrímsson, ritari Fróns * ★ * Leiðrétting Fyrir nokkru síðan var prent- aður í báðum íslenzku blöðunum listi yfir gjafir í námssjóð Ag- nesar Sigurdsson. Þar stendur: Mr. Ófeigur Sigurdsson, Vic- toria, B. C. $50.00, átti að vera: Mr. Ófeigur Sigurdsson, Van- couver, B. C., $50.00. Þetta eru lesendur beðnir að áthuga. * * * Skemtisamkoma verður haldin í Árborg Hall, Árborg, Man., föstudaginn 21. maí n. k. undir umsjón Árdalssafnaðarnefndar. Séra Eiríkur. Brynjólfsson frá Útskálum hefir góðfúslega lofast til að flytja þar ræðu við það tækifæri; og er hann alment við- urkendur sem frábærlega snjall og skemtilegur ræðumaður. — Einnig á skemtiskrá verður “folk dancing” og önnur atriði, sem nánar verða auglýst heima fyrir. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Tvítasunnudag — Ensk messa og ferming ungmenna kl. 11 f.h. Sunnudagaskóli á hádegi, Altar- isganga að kvöldi sama dags, kl. 7. Allir boðnir velkomnir. S. ólafsson jörðu sinni í 5 ár. Sumir þeirra komu aldrei heim á því tímabili. Á þessum 5 árum fæddust víða börn, sem komin voru á fimmta ár, er þau kynntust feðrum sín- Viking Press Ltd., 853 Sargent um nokkuð að ráði. önnur börn Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. höfðu verið fullkomnir óvitar, er feður þeirra voru kvaddir í her- inn. Eg skal í því sambandi nefna 1 eitt dæmi, sem mér er kunnugt um. Vinur minn einn fór í stríð- I ið, þegar dóttir hans var tveggja I ára. Þrem árum seinna fékk hann Guðrun Johnson, Árnes,;Sð dveljast 3 vikur heima hjá _ fn’ __ sér. Þá sagði litla dóttir hans: — B. Magnusson, Pmey, Man. * . * ., , ® T J ’ Það er nu gaman að sja hann 3 ’ Wrt°n’ |pahha- ef hann verður hér ekki allt of lengi”. Henni fannst móð- Mrs. Man. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja- vík, Man. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. O. Björnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave., Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. M. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D J. J. Middal, Seattle, Wash. G. B. Jóhannson, Geysir, Man. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, * ★ / • Afráðið hefir verið að halda næsta þing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga, á Gimli, dagana 25. — 27. júní, næstkomandi. ir sín afrækja sig, meðan faðir- inn var heima í orlofinu. Gamalt kínverskt máltæki hljóðar eitthvað á þessa leið: — “Það er æskilegt að maðurinn lifi á viðburðaríkum tímum”. — Við, sem nú lifum, þurfum ekki undan því að kvarta, að lítið hafi gerzt á okkar ævi. Aldrei hafa iafnmiklir og stórkostlegir við- burðir gerzt á jafn skömmurn tíma í sögu mannkynsins og á árunum 1939 — ’45. Mér ef ljúft og skylt að játa, að beztu endur- minningar mínar frá stríðsárun- um eru tengdar við dvöl mína “heima” á Fróni. Þar kynntisí eg landi, þjóð og menningu, sem mér var áður ókunnug og eg mun aldrei gleyma. Eg gríp oft í að lesa “Mann og konu” eftir Jón Thoroddsen, þegar eg á mér næð- isstund, en á þeirri yndislegú skáldsögu hef eg fjarska miklar mætur. Og kvæðin hans Jónasar Hallgrímssonar hafa oft hlýjað mér um hjartaræturnar”, segir Thomas Buck að lokum. —Samtíðin Frú (við aldraðan drykkju- mann) : Ef þér hættið að drekka og* gangið í stúku, maður minn góður, gætuð þér vel orðið átt- ræður. Sá nefndi: Of seint, o£ seint, frú mín góð. Eg varð áttræður í vor. ★ Á bannárunum. Jón kom til dýralæknis og bað um sterkt vín handa veikum kálfi. Dýralæknirinn: Eg man nú nú ekki til þess að þú eigir neinn kálf. Jón gamli: Það var skrítið. Eg hefi þó átt hann árum saman. Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn og 50^ á eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.