Heimskringla - 19.05.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 19.05.1948, Blaðsíða 8
8. siða HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 19. MAÍ 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Sunnudagsmorgun 23. maí, verður haldin ungpmennaguðs- þjónusta í Fyrstu Sambands- kirkjunni í Winnipeg. Ung- mennafélagið, sem er að halda undirbúnings fundi fyrir þing ungmenna sem haldið verður á Hnausum í ágúst mánuði, sér um guðsþjónustuna. Sunnudagskv. messar séra Eyjólfur J. Melan, forseti kirkjufélagsins, frá Riv- crton. Fjölmennið við messur Sambandssafnaðar. * * * Messur SÍeep Rock, 23. maí, kl. 2 e. h. Lundar, 30. maí, kl. 2 e. h. t H. E. Johnson * * * Messur í Winnipeg Sunnudaginn, 30. maí messar við morgun guðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg, Mr. A. V. Piggot, fyrv. aðstoðar yfirráðsmaður Uib síðastliðna helgi, voru á skóla í Winnipeg og sem nýkos-^ mjög snöggri ferð hér í Winni- inn hefir verið forseti Associat*! peg, þau R. H. Ragnar, píanó- ed Home and School Associa- kennari, frú hans og ung dóttir, tions í Manitoba. Umræðuefni frá Gardar, N. D. hans verður “Tlie Church and hún hefir stundað hljómlistar- nám, dvelur hér fram eftir sumri.j en mun þá halda heim og taka starfi því er hún hefir þar haft í 3 ár á dóms- og kirkjumálaskrif-1 stofunni, en fékk árs leyfi frá sér til hvíldar. Hún er dóttir | Sigurgeirs Sigurðssonar biskups. i Við þökkum þessum kærkomnu! gestum komuna á fund þjóð-^ bræðranna vestra og óskum þeim hins bezta á ferðum sínum. * » * i Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: Yngra kvenfélag Sambands- safnaðar, Winnipeg, (Evening Alliance) .................$5.00 í minningu um Freda Peterson, dáin að Ninette, Man., 8. marz 1948. Gefið af systkinum og frænd- fólki Sigurbjörns Halldórssonar, látinn 2. maí 1948 að Borgarnesi, íslandi. — í hjartkærri minningu um bróður og frænda ... .$20.00 Meðtekið með kæru þakklæti, Margrét Sigurðsson —535 Maryland St., Wpg. Frú Elinborg Lárusdóttir FYRIRLESTUR “Þjóðleikhúsið, leikstarfsemi og leikarar í Reykjavík, fyr og nú” í SAMBANDSKIRKJUNNI í WINNIPEG ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 25. MAÍ Látið kassa í Kæliskápinn WvmoU m GOOD ANYTIME Samkoma deildarinnar “Brúirí’ Ferð norður til Selkirk tóku þeir sér prestarnir tveir frá Win- nipeg, séra Eiríkur Brynjólfsson ftá Útskálum og séra Philip M. Fróns-samkoman s. 1. mánudag var lakar sótt en hún átti skilið. því hún var hin skemtilegasta. Söngur frú Rósu Vernon var sem listfræðileg skemtun miklu meira virði en inngangurinn, en viðj Pétursson forseti Þjóðræknisfé- þetta bættust svo fiðluspil Dor-^ lagsins í þjóðrækniserindum, een Vermette sem var gott, ræðaj miðvikudaginn, 5. maí, og tóku frá Guttormi J. Guttormssyni og j með sér kvennahóp fríðann og skopkvæði frá Lúðvík Kristjáns-j listfengann, Mrs. Rósu Herm- syni. Ræða Guttorms var umiannjSon Vernon, Mrs. Björgu viðhald íslenzku hér vestra (af. fsfeld og Mrs. Hólmfríði Daniel- The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Comumnity Realtions”. Við kvöld guðsþjónustuna messar sr. Halldór E. Johnson frá Lundar. Fjölmennið við guðsþjónustur Sambandssfanaðar. * ★ ★ F ermingarbörn Þau börn sem fermd vpru í Fyrstu Sambandskirkjunni s. 1. sunnudag, 16. maí, eru: Arlene Joan, dóttir Mr. og Mrs. Carl R. Benson Ólöf Marlene Guðrún, dóttir Mr. og Mrs. Páls Johnson Magnús Lloyd, sonur Mr. og Mrs. S. B. Stefánsson Herman Ólafur, sonur Mr. og Mrs. T. R. Thorvaldson Kenneth James, sonur Mr. og Mrs. James Proctor. * * ♦ Á Únitara þingið Á morgun, fimtudaginn 20 maí, leggur séra Philip M. Pét- ursson af stað austur til Boston, Mass., þar sem að Únitara kirkju- félagið, American Unitarian As- sociation er að halda sitt árlega þing dagana 23.—28. maí. Hann gerir ráð fyrir að sitja þingið þá dagana. f fjærveru hans fara guðsþjónustur Fyrsta Sambands- safnaðar í Winnipeg fram á þann hátt, sem annarstaðar er getið um í þessu blaði. Hann gerir ráð fyrir að vera kominn heim aftur þriðjudaginn 1. júní. * * * Gestir frá íslandi Sigurður Th. Skjaldberg, heild sali frá Reykjavík, frú hans og dóttir (Halla), komu síðast liðna viku til Winnipeg. Þau komu í bíl frá New York, en lögðu þá lykkju á leiðina að heimsækja Florida og komu þaðan hingað. Þau komu hingað norður til að kynnast íslendingum og ein- hverju af bústöðum þeirra hér en fara til baka til New York, eftir nokkra^ daga dvöl. Þá er í Winnipeg stödd ungfrú Svanhildur Sigurgeirsdóttir frá Reykjavík. Dvelur hún hér eitt- hvað fram eftir sumri, en fór frá fslandi s. 1. nóvember. Hún kom hingað frá Los Angeles, þar sem Jónína Jónasson, ekkja Einars Jónassonar á Gimli, andaðist að heimili dóttur sinnar, Mrs. S. Oddleifsson, Árborg, í gaer (þriðjudag). Jarðarför fer fram frá Sambandskirkjunni á Gimli n. k. föstudag. * * Síðastliðinn sunnudagsmorg- un, lagði Mr. Andrés J. Björn- son, Ste. 1 Ft. Garry Crt., hér i borg, irpp í tveggja til þriggja mánaða skemtiferð til íslands. Hefir Andrés um margra ára skeið gegnt ábyrgðarmiklum yfirumsjónar og ráísmannsstörf- um hér í borg fyrir H. Halldór son, fasteignasala og kaupsýslu- mann. Sökum stöðu sinfiar hefir Andrés haft meiri mök við hér- lent fólk en íslendinga, er og líka giftur hérlendri konu, en þrátt fyrir það hefir hann sízt afrækt kynningu og sambönd við þjóð- systkin sín hér, og alt sem ís- lenzkt er. Hinir mörgu vinir Andrésar óska honum góðrar ferðar, og ánægjulegrar dvalar heima á ættlandinu. * * Frá General Hospital útskrifuðust 85 hjúkrunarkon- ur s. 1. mánudag. Voru þessar ís- lenzkar: Thorunn Helga Arngrímson (Honorable Mention) Marian Emma Helgason Margaret Ása Sigmundson Suzanne Marie Armstrong (ísl. í móðurætt — Hon. Mention) * * * Recital Mrs. Elma Gíslason, soprano, heldur recital í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg, þriðjudagskvöldið 1. júní með aðstoð ýmsra annara musikanta. Mrs. Irene Thorolfson spilar, t. d. fíólín solo og verður aðstoðuð af Mr. Douglas Bodle. Eins og því þetta væri þjóðræknissam- koma eins og hann sagði) og lét ánægju sína í ljósi yfir framför- unum á því sviði í þau sjötíu ár sem íslendingar hafa búið hér. Hængur var þó á í því efni, en hann var sá að æskunni væri að fara aftur í móðurmáli sínu, en úr því mætti þá bæta með því, að taka börnin frá foreldrum sín- um sem fyrst. Beztu þökk Gutti nú sem fyr. * * w Lawrence Earl Stansell og Kristín Dorothy Johnpon voru gefin saman í hjónaband þ. 8. maí s. 1. af séra B. A. Bjarnason á heimili hans í Árborg. Brúður- in er dóttir Mr. og Mrs. Aðal- steinn S. Johnson, sem búa i Framnesbygðinni. Heimili ungu hjónanna verður í Árborg, þar sem brúðguminn stundar bíla- viðgerð. * * t Miðaldra kona óskast til að taka að sér heimilisstörf og eftir- lit á heimili aldraðra hjóna á Lundar. Heimilið er hið prýði- legasta, nýtt þriggja herbergja hús. Hjónin sem í því búa eru íslenzk. — Umsækjendur snúi sér til Mrs. H. S. Ried, 824 St Mary’s Road, sími 204 696. * ★ - * » Þér foreldrar! Hversu hátt metið þér líf og heilsu barna yðar? Öllum er ljóst að spurningu þessari verð- ur aðeins á einn veg svarað. Líir og heilsa barna yðar er yður auð- vitað dýrmætari, en öll sú auð- legð, sem þér kynnuð að hafa eða hafið nokkurn tíma von um að komast yfir. Með þetta fyrir augum, hafa forustumenn barna- spítala hafið f jársöfnun, í trausti þess að almenningur bregðist vel við og sýni umhyggju og rækt, þessu mesta velferðamáli hvers þjóðfélags. *■ * * Gifting Gefin voru saman í hjónaband 14. þ. m. af séra ’Skúla Sigur- geirsyni, að 52, 3rd Ave., Gimli, þau Albert Leonard Calder og Arlene Joyce Makara. Brúðgum- inn á heima í Riverton og brúð- urin er frá Washow Bay. Svara- CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Fhones: Off. 96144 Res. 88 803 FRÉTTIR FRÁ ISLANDI menn voru Roy MccLennan og kunnugt er hefir Mrs. Gíslason k°na hans- Annie, sem er systir K «-i i A o m m n «* L, An •* 1*1 i i 1 ■ verið sólóisti í Sambandskirkj- unni og er ágætum sönghæfileik- um gædd. Þetta verður skemti- leg kvöldstund sem menn hafa mikla ánægju af* ATTENTION! CELOBRIC SIDING An imitation Brick Siding, % inch thick with tar seal back. Corners to match. Cement and nails also supplied. Now Available — For Immediate Delivery Home Huildcrs Snpplies & Lumber STADACONA & GORDON — WINNIPEG, MAN. PHONE 502 330 Completp Line of Builders’ Supplies brúðarinnar. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður að Riv- erton. * * * Qimli prestakall Sunnudaginn 23. maí. — Messa að Mikley, kl. 2 e. h. Ársfundur safnaðarins verður haldinn að guðsþjónustunni afstaðinni. All- ír velkomnir. Skúli Sigurgeirson * * * Útvarpað verður frá Fyrstu lút. kirkju sunnudaginn 30. maí, kl. 11 f. h. Messan verður á ís- lenzku. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Trínitatishátíð — Ensk messa kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli á há- degi. fslenzk messa kl. 7 e. h. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson son. Þegar til Selkirk var komið tók á móti þeim forseti þjóð- ræknisdeildarinnar “Brúin”, hr., Einar Magnússon og bað þau öll velkomin. Inni í samkomuhúsinu beið fjöldi manns gestanna frá Winnipeg. Forsetinn steig strax í stólinn og var samkoma deild- arinnar byrjaði með það sama. Séra Philip M. Pétursson flutti nokkur inngangsorð, Mrs. Rósa ^nSim^r Eydal 75 ára i dag Vernon söng nokkur íslenzk lög Ingimar Eydal kennari á Ak- og seinna á skemtiskránni söng ureyri á 75 ára afmæli 1 daS- “ hún aftur, nokkur lög á ensku, Hann hefir allra manna lenSst af með hennar vanalegu tækni og núlifandi íslendingum, fengist snild. Mrs. ísfeld spilaði undir. Vlð hlaðamensku, frá því árið Mrs. Hólmfr. Danielson flutti er- 191S' Þá Serðist hann meðrit- indi um-starfsemi íslenzku skóla stjóri fslendinga er stofnaður var og um þjóðræknisstarfsemi sem Það ár’ Blaðamenskan hefir jafn- hún hefur haft með höndum í an verið ankastarf hans. Síðan vetur. Og síðast, og það sem Framsóknarmenn stofnuðu Dag, fólkið hafði beðið eftir, flutti sr. hefir Ingimar unnið við það blað Eiríkur Brynjólfsson hrífandi annaðhv°rt sem aðalritstjóri el- ræðu um ísland og íslenzka nátt-' legar aðrtoðannaður. úru, sem hefur gripið hjarta » lugiuaar er Eyfirðingur að ætt margs eldri fslendings sem þar Hann hefir alið aldur sinn í. því var staddur. Að endingu sýndi héraði og tekið órjúfandi trygð séra Philip M. Pétursson hreyfi- við Eyjafjörð, þaðan færi hann myndir af íslenzkum landbúnaði alðrei nema nauðugur. auk myndarinnar “íceland on the Árið 1895 útskrifaðist hann úr Prairies” með íslenzkum texta Mjöðruvallaskólanum. Þegar sú fluttum af J. T. Thorson, dóm- alda var uppi, að ungir n^enn og ara. Þá kom kvenfólkið með kaffi áhugasamir leituðu sér mentun og annað góðgæti og fólki gafst ar og frama í lýðskólanum MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegl Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á ísienzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðár. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. T2.30. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 215 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökux gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson <S Son, Sími 37 486 eigendur tækifæri til að skrafa saman og Askov. var Ingimar einn þeirra við gestina. Allir sýndust hæsta er þangað fóru. Þegar Hallgrím ánægðir með kvöldið. f stuttu ur Kristinsson hóf starf sitt, við þakkarávarpi sagðist forsetinn Kaupfélag Eyfirðinga, var Ingi vona að þetta yrði byrjun á góðu mar meðal þeirra, sem fylgdu og afkastamiklu starfsári fyrir honum fastast. deildina “Brúin” í Selkirk og Ingimar er að eðlisfari “jafn- tóku menn undir með samþyktar- aðarmaður”, í þess orðs bestu lófaklappi. merkingu, vill af alhug beita sér Samkomugestirnir kvöddu um fyúr bættum kjörum þeirra sem kl. 12. og lögðu Jieim til Wpg. bera skarðan hlut frá borði. Hann Þeir voru allir sammála um að hefir talið- að hann ynni þéssu kvöldið hafði verið hið ánægju- áhugamáli sínu best gagn, með legasta. P... Þvi að styðja Framsóknarflokk _______________ j inn. En það breytir í engu því á- „ . , „ liti mínu á honum, að hann sé Fynrlestur , ! drengur hinn besti, er hafi ein Frú Elinborg Lárusdóttir, hin læg£m áhuga - þyí> að vinna óð. góðkunna skáldkona og rithöf- um málefnum og þjóðfélaginu undur, sem samið hefir svo marg- gagn Han.n er ræðutnaður góð. ar ágætar og skemtilegar og ur Qg ritfær *el> fylgir hverju fræðandi bækur undanfarin ár, málefni sem hann tekur upp> _ og sem er nú skoðuð með þeim með einbeitni- En þá hefir mér fremstu kvertrithöfundum á ís- a 1S" jafnan virst honum takast best, lnadi, flytur fyrirlestur í Fyrstu er hann vinnuf ag þyí> að rétta Sambandskirkju á Sargent og hlut smælingjanna) sem svo eru Banning St. Þriðjudagskvöldið, kallaðir j þjóðfélaginu 25. maí. Hún hefir valið sér: ^ . ... , . T . „ , , c . ,......... I Eg hefi þekt Ingimar Eydal sem efni, ahugamal allra list-! hneigðra manna og kvenna, og þeirra sem leiklist unna, “Þjóð- leikhúsið, leikstarfsemi og leikar- ar í Reykjavík á fyrri og seinni tímum.” — Aðgöngumiðar verða til sölu í bókaverzlun Davíðs Björnssonar og hjá báðum ís- lenzku blöðunum. Einnig verður inngangur seldur við dyrnar. * * * frá því eg var barn. Þó við höfum sjaldan átt samleið hin síðari ár, hafa hlýjar endurminningar frá fyrri dögum rifjast upp fyrir mér í hvert skifti og mér þá flog- ið í hug orð Möðruvalla sveinsins Nonna skálds. Gerið ekki bilið óþarflega langt á milli ykkar fs lendingar. Munið heldur það, sem þið eigið sameiginlegt. Eg veit að á þenna veg hugsar og Afraðið hefir verið að halda hinn 75 ára blaðamaður. næsta þing Hins Sameinaða . , , . T.• i . ,,, . , , Eg er þvi meðal þeirra morgu Kirkjufelags fslendmga, á , , * , , v . — ° ., , sem í dag, a þessum afmælisdegi Gimli, dagana 25. — 27. jum, 6’ * , hans, sendi honum hlyiar kveðj- næstkomandi. * * * Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. ur og mínar bestu árnaðaróskir. V. St. —Mbl. 6. apríl * * * tslenzk tónverk sent á lista- Áskrifendur eru beðnir að minn- samkeppni Olympíuleikanna ast þessa og frá þeirra hálfu gera J Á Olympíuleikunum í London honum starfið sem greiðast. — í sumar verður auk íþrótta- Símanúmer hans er 28 168. keppninnar einnig samkeppni á MlftNISl BETEL í erfðaskrám yðar sviði hinna fögru lista. Sam- keppni þessi verður í tónlist, málaralist og höggmyndalist, en ætlast er til að listaverkin, sem þangað verða send, séu að ein- hverju leyti tengd íþróttalífi eða íþróttahugsjónum. Ólympíu nefnd fslands hefur ákveðið að taka þátt í þessari samkeppni og hefur nú samkvæmt meðmælum Tónlistafélags íslands, sent tón- verkiS “Baldr” eftir Jón Leifs til samkeppninnar. Tónverkið “Baldr” er samið fyrir stóra hljómsveit og leiksvið og nefnir höfundurinn það “tón- drama án orða”. Verkið er í tveim þáttum, sem eru samtals 13 leik- sviðsatriði. Efni þess er að mestu tekið úr hinni norrænu goða- fræði. Það hefst með lýsingu á þróun frummannsins, en megin- hlutinn fjallar um baráttu hins illa gegn hinu góða og fagra, eða baráttu milli lævísi og dreng- skapar. Aðalpersónurnar eru —■ Loki og Baldur, ennfremur —■ Nanna, Signy, Þór, Höður og margir fleiri. í hópsýningum koma fram Valkyrjur, Einherj- ar, erpsónugerfingar ýmsra nátt- úrufyrirbæra auk mennskra manna. Miklar náttúruhamfarir eru túlkaðar í verkinu og er síð- asti hluti þess saminn undir á- hrifum frá Heklugosinu. Verk- inu lýkur með því að Loki er fjötraður við klett, og ormur, sem drýpur eitri, er bundinn yf- ir höfuð honum en Sigyn, kona Loka, heldur skál undir eitrinu. Höfundurinn hefur fyrir skömmu lokið við að semja verk setta en það er að sjálfsögðu ekki samið mið tilliti til Ólym- píuleikanna. Um þáttöku í hinum listgrein- unum er ekki ákveðið ennþá, þar sem beðið er enn eftir svari lista- majnnanna í þeim greinum um lað, hvort þeir óski þátttökunn- ar. —Mbl. 25 marz KAUPIÐ HEIMSKRINGLU— bezta fslenzka fréttablaðið

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.