Heimskringla - 26.05.1948, Blaðsíða 1

Heimskringla - 26.05.1948, Blaðsíða 1
!; Always ask for the— HOME-MADE I "POTATO LOAF" J; CANADA BREAD CO. LTD. I Winnipeg Phone 37 144 Frank Hannibal, Mgr. V*»»»**^*«S»*^^»S»S»-^^»sg>^»s»^S#^»^»^^^#^ Alwoys ask for the— \ti HOME-MADE POTATO LOAF" CANADA BREAD CO. LTD. Wlsnipeg Phone 37144n Frank Hannibal, Mgr. 1 +++++++++++++++*>++*+++++-+++++++>++++l \ LXII. ÁRGANGUR WINNIPEG, MIÐVIKUDAGINN, 26. MAÍ 1948 NÚMER35. FRÉTTAYFIRLIT OG UMSAGNIR Klögumál og rannsóknir Eigi hefir dagblöðunum hér í borg orðið um annað tíðræddara undanfarið, en umkvartanir til stjórnarinnar frá félögum þeim, er framleiða byggingarefni, yfir ólöglegri verzlun, 'Grey Market' og óhæfilega háu verði á nöglurn til húsabygginga. Hefir Rt. Hon. C. D. Howe, viðskiftamála-ráðherra tilkynt. að forstjórar endurreisnarmála- deildarinnar hafi tekið kærur fé- laganna til greina, og að rann- sókn hafi þegar verið hafin í mál- inu. En samkvæmt ummælum ráðherrnas, virðist eigi mikið hægt að gera. Kvað hann deildina, (The Re- construction Dept.) engin mót- mæli geta hafið við því, þótt ein- hver keypti naglabirgðir í Bandaríkjunum, og seldi þær svo hér í Canada með hvaða verði sem væri. Alt slíkt væri aðeins viðbót við þær birgðir sem búist hefði verið við að yrðu í Canada. Ekki heldur gæti deildin haft á móti því, að verzlunarmiðlar keyptu hráefnið í Bandaríkjun- um, flyttu það inn í Canada til samningsbundinnar iðnaðar- framleiðslu, og seldu svo nagla- framleiðsluna með óhæfilega háu' verði. Ef almenningur væri fús á að greiða slíkt verð fyrir nagla, þá gæti deildin ekki mótmælt því. Fólkið væri ekki neytt til að kaupa þá. W. E. Uren, einn af aðaleftirlitsmönnum verðlags- nefndar iSambandsstjórnarinnar. fékk þær sannanir fyrir ólög- legri naglaverzlun, að verzlunar- miðlar í Toronto hefðu keypt naglaefni í Bandaríkjunum, vír á 6Vz cent pundið, látið framleiða úr því nagla í Canada, og selt þá síðan i Toronto á $13.23 kútinn; er það nálega helmingi meira en vanalegt og eðlilegt verðlag. Slíkar aðgerðir, sagði Mr. Uren að þyrfti sannarlega að rannsaka, og ef lögsókn kæmi þar til greina, væri það endur- bóta-deildin og stríðstíma verð- lags- og viðskiftanefndin, sem eftir slíku ættu að líta. Ekkert hámarkverð er á nöglum, en þeir eru ein tegund þess nauðsynja- varnings, sem stjórnareftirlit getur komið til greina með, að jafnt. og réttlátlega sé útýtt. Alvarleg flóðhætta víða enrt Áflæði ií The Pas-héraðinu, eykst nú má heita daglega. Eru milli 175 og 200 bændabýli um- flotin vatni á því svæði, en það er að mestu landsvæði, sem stjórnin hefir úthlutað hermönn- um til akuryrkju og búskapar. Hefir um 100 manns neyðst til að flýja heimili sín. Geysilegir vatnavextir eru enn í þremur stórám á þessu svæði, Saskatch- ewan-ánni, Carrot-ánni og The Pas. Hefir fólkið orðið að flýja á bátum til bæjarins, The Pas, með alla sína búslóð og hundruð gripa og búpenings. Standa fyrir rétti sínum Húsmæðra-sambandið í Mani- toba, (neytendafélagið) fór til verks nýlega, og krafðist þess að stjórnin skyldi heildsala og framleiðendur til þess að láta neytendur njóta nokkurs hluta hagnaðarins af afnámi þess 8% söluskatts, er nýlega var tilkynt. Kröfuskjalið var lagt fram af Mrs. Anne Ross, forseta sam- bandsins, og var þar tekið fram, að slík löggjöf væri nauðsynleg með tilliti til aðgerða verðlags- nefndar þingsins, en sú nefnd hefði uppgötvað að hin stóru matvörubirgðafélög færu eftir þeirri meginreglu, að ná öllu út úr viðskiftunum sem mögulegt væri. Fjárhagsáætlun ríkisins, sem nýlega var tilkynt, var einnig vegin og léttvæg fundin í kröfu skjali húsmæðrafélagsins, sökum þess að í henni var ekki minst á lækkun persónulegra inntekta- skatta og væri með því aðal þungi skattabyrðarinnar eftir sem áður á herðum almennings, þess hluta þjóðarinnar, sem hið háa verð- lag kæmi harðast niður á. f skjalinu stóð einnig, að enn- þá einu sinni hefði stjórnin brugðist meginþorra almenn- ings í Canada. Hættulegt fordæmi Mikið hefir verið látið af, og það með réttu, hversu Bretar eru konunghollir, og hafa tilbeðið og dýrkað konungs-fjölskyldur sínar um ár og aldir, og gera enn í dag. Hið eina er virðist hafa vegið salt á móti konunga og drotn- inga dýrkuninni, er helgi ensku kirkjunnar, eða flestra deilda hennar. Varð hið mesta uppþot og íra- fár nýlega hjá prestum og pré- látum mótmælenda-kirkjudeild- anna á Englandi yfir því, að Elizabeth prinsessa ásamt Philip, urðu þau 48. í hlutfalli við hverja hertoga, á nýafstöðnu ferðalagi 10,000 íbúa. þeirra til Frakklands, gerðu sigj x sek í því, að taka þátt í veðreið- j Tilkynning um f lug-pÓSt um og dansleik á sunnudegi í ,, — , m , , . „ . * , ,. , 6 Mr. Bertrand, aðal-postmeist- Pans. Fyltust sem sagt fiolmarg- ¦ ^ j i * ^- , - r- - . r , , . , . an Canada, lysti þvi yfír í neðri- ír forustumenn ensku kirkiunn- ,.,,,. . -, * , • , ., . ,. . .. deild þingsins nylega, að eftir ar heilagri vandlætingu yfir' ..,, °, ,. *. ,. , . ? ' 1. juli næstkomandi yrði allur þessu hættulega fordæmi, er nk- . ,, , . ,, , , -, .~. : , . , | brefapostur fluttur loftleiðis, iserfingmn og egtamaki hennari, ,. « * , p* .„.».» , \ hvort sem a honum væru flug-eoa hefðu sett, og toldu það stor- , , , , . x , . , . , ,.....r almenn fnmerki. A þessi breyt brot gegn helgi kirkjunnar, og öllum siðferðislegum velsæmis- reglum. En nú hefir Róman kaþ- ólska kirkjan, eða "The Arch- deacon of Lewis", einn af yfir- mönnum hennar, komið hinum ungu hjónum til biargar, — lát-! . 1 akveðin til reynzlu einhvern ' j ing við bréf, sem vigta aðeins I eina únzu, eða minna. Þýðir þetta að bréf með venjulegu 4- centa frímerki verða flutt í flug- pósti hvar sem er í Canada. Þessi breyting er þó aðeins ið lítilsvirðingu sína opinberlega í ljósi fyrir vandlætingasemi og öfgum ensku kirkjunnar, og haldið fram dansi og öðrum skentunum á sunnudögum! Kjörinn milligöngumaður Sameinuðu þjóðanna Hinn sænski greifi, Folke vissan tíma, þar til það sýnir sig hvort hún getur staðist f járhags- lega. Fræknasta flughetja Canada ferst Síðastliðinn fimtudag lét George Beurling, hinn frægi flugherliði frá Montreal, lífið í á Bernadotte, var kosinn meðal-j flugslysi nálægt, eða á Urbe gangari Sameinuðu þjóðanna í flugvellinum í Rómaborg, ásam't Palestínu nýlega. BernadotteJ öðrum manni. Var Beurling í Ev- greifi, sem er vara-forseti Rauða! rópu á leið til Palestínu, og hafði Krossins í Svíþjóð, var valinn af j akveðið að gerast sjálfboðaliði í hinum fimm stórveldum til þess' flugher Gyðinga í Palestínu- starfs. Greifinn er náfrændi Gustavo Svíakonungs, og gegndi hann meðalgengilsstarfi milli stríðinu. Hann átti, eins og vitað er, einhverja hina glæsilegustu Ljóð Guttorms J. Guttormssonar gefin í fyrsta skifti út á Islandi í gær kom í bókabúðir heildar- útgáfa af ljóðmælum Guttorms J. Guttormssonar skálds á Víði- völlum við íslendingafljót í Manitoba. Hefir Arnór Sigur- jónsson búið bókina undir prent- un, en útgefandi er Iðunnarút- gáfan í Reykjavík. Guttormur skáld Guttormsson er flestum fslendingum kunnur af orðspori, jafnt austan sem vestan. Hann er foeddur vestra 5. desember 1878 og hefir alið þar allan sinn aldur. Foreldrar hans voru Jón Guttormsson stúd- ent frá Arnheiðarstöðum í Fljóts dal og Pálína Ketilsdóttir frá Bakkagerði í Borgarfirði. Þau voru meðal fyrstu vesturfaranna sem settust að á Nýja-íslandi. Býr Guttormur á föðurleifð sinni, Víðivöllum, ásamt konu sinni, Jensínu Daníelsdóttur Sig- urðssonar frá Hólmlátri á Skóg- arströnd. Guttormur tók snemma að yrkja og hefir gefið út fjórar ljóðabækur, Jón Austfirðing, — Bóndadóttur, Gaman og alvöru og Hunangsflugur auk þess sem hann hefir skrifað mörg leikrit. En þetta er fyrsta bók hans, sem kemur út hér heima. Þótt hann hafi aðeins einu sinni komið til íslands, í boði ríkisstjórnarinnar 1938, er hann eitt af mestu kjarnaskáldum ís lendinga og öndvegisskáld þeirra í Vesturheimi síðan Stephan G Stephansson dó. —Tíminn 16, apr. Heinrich Himmler og yfirvalda frægðarsögu að baki sér úr síð- Sambandsþjóðanna við lok síð-j asta alheimsstríðinu. Hafði skot- asta stríðs. Ef öryggisráðið á-j ið niður 31 óvina flugför. Hann kveður að það þurfi milligöngu-j var aðeins 26 ára að aldri. mann ,eins og Sir Alexanderj Jarðaður var hann í Rómaborg Cadogan frá Bretlandi lagði til.j samkvæmt ósk ættingja hans. er líklegt að Bernadotte greifa verði trúað fyrir starfinu. Herskylda á f riðartímum J. Harper Prowse, herþjón- ustu-fulltrúi í Alberta þinginu, og formaður frjálslynda flokks- ins í Alberta, bar fram þá kröfu nýlega, að almenn herskyldu- stefna yrði upp tekin í allri Can- ada. Lagði hann til, í ræðu er hann hélt fyrir "United Services Institute, 1. Að 1. júlí ár hvert, yrði öllum karlmönnum, er náð hefðu 18 ára aldri gert að skyldu að mæta til skráningar á mismun- andi liðsöfnunarstöðvum um þvert og endilangt landið. 2. Aðeins þeir, er eigi gætu ferðast skyldu undanþegnir. 3. Heræfingatíminn yrði l.ár, og yrði 4 fyrstu mánuðum þess tímabils varið til undirstöðuæf-j inga. Að þeim tíma liðnum yrði vopnabirður kendur, og annað viðvíkjandi reglulegum hernaði. 4. Eftir eins árs herþjónustu- æfingar yrðu svo liðsmenn skyldir að gegna herboði um 4. ára þjónustu í varaliðsdeildum landsins, landher, sjóher og flug- hersþjónustu. Canada skarar fram úr Skýrslur frá aðalstöðvum láns og byggingarfélaga- sambands- ins í Ottawa sýna, að á síðastl., ári hefir Canada orðið efst á blaði af þeim 5 þjóðríkjum, sem talin eru að hafa komið mestu í verk á sviði húsabygginga. Sam- kvæmt rannsóknarskýrslum fyr- nefnds Sambands, er höfðu inni að halda ársfjórðungs yfirlit — 1948, — Housing Progress Abroad", hafði Canada komið í verk á árinu 1947 að reisa 63 hús fyrir hverja 10,000 íbúa. Þessu til samanburðar voru 62 hús reist í Bandaríkjunum, fyrir hverja 10,000 íbúa á síðastliðnu ári. f Nýja Sjálandi voru þau 61. hlutfallslega .í Svíþjjóð 59 og á Bretlandseyjum og Ástralíu, Krýningarathöfn á Niðurlöndum Samkvæmt fréttum frá Amst- erdam, er krýningar athöfn Júl- íönu krónprinsessu til drotning- ar yfir Niðurlöndum, ákveðin 6. september næstkomandi, og á j hún að fara fram í hinni forn- | helgu kirkju í Amsterdam, er i reist var á 13 öld, en sem hefir | verið svo mikijS endurnýjuð, að | hún er kölluð "Nýja kirkjan". Reisa herstöðvar í "Belgian Congo" Frá Brussels berst sú frétt, að Belgía hafi látið það uppi ný- FRÚ ELMA GÍSLASON sem góðan orðstír hefir hlotið sem söngkona í þessum bæ, efnir til söngsamkomu 1. júní í Sambandskirkjunni. Er söngskrá frúarinnar all-löng og fjölbreytt og gefst nú tækifæri, er margur hefir þráð, að hlýða á söngkonuna í heildarverki, er söngkröftum hennar öllum ættu að g'era góð skil. Þeir sem hafa á frú Elmu hlýtt um langt skeið í einsöngvum, og sem úti hafa verið of fljótt fyrir flesta, munu nú fagna að hlýða á hana í langri söngskrá í fyrsta sinni. Heimskringla vill vekja eftirtekt á söngsamkomu þessari, því hún er skemtilegur viðburður í söngh'fi íslendinga hér. lega, að hún ætli sér að verða fyrsta landið í Evrópu til þess að fylgja dæmi Bretlands í því, að byggja herstöðvar í Afríku, til þess að stjórnarráðuneytið geti leitað þangað ef svo færi, að heimalandið yrði yfirunnið í öðru stríði. Vikið f rá embætti Frá Finnlandi berst sú frétt, að Juho K. Paasikivi, forseti, hafi nýlega vikið Jrjoe Leino, innanríkismála-ráðherra, f r á völdum. Leino var svæsinn kommúnisti, og er sagt að hafnarverkfall í Helsinki hafi byrjað þá nálega samstundis, er kommúnistar stóðu fyrir. Stjórnarráðuneytis- fundi var skotið á í mesta skyndi, til þess að ráða fram úr uppþot- inu er varð, þegar Leino var vik- ið frá. Paasikivi forseti skipaði Eino Kilpi, fyrverandi menta- málaráðherra, í stað Leinos til bráðabirgða. — Verkfallsmenn hafnarinnar kröfðust þess að Leino væri haldið við völd; neit- aði hann einnig að segja af sér, en var þá, eins og áður er sagt. vikið frá. On Saturday, April 24th, a number of those interested in the commercial fishing industry in Winnipeg district, left on a trip East to visit the Drummondville Cotton Company Ltd., mill at Drummondville, Que. In addition to visiting the mill stops were made at Montreal, Ottawa, Tor- onto and Niagara Falls. This is one of the first trips known, of this type, where those interested in commercial fish- ing have had an opportunity of witnessing how nets and twine, (in which they are vitally inter- ested), are manufactured. The trip was arranged by Park-Hannesson Ltd., distributors of Blue- nose fishing equipment in Mid-Western Canada, with the co-operation of the Drummondville Cotton Co. Ltd., Montreal. In the above photo, are those attending at mill visit, reading from left to right, are: (Stand- ing) W. Needham, Supt. Drummondville Cotton Co., Drummondville, Que.; J. W. Barrie, Sales Managar, D. C. Co., Montreal, Que.; Ted Kristjanson, Gimli, Man.; R. E. Park, Park-Hannesson Ltd., Winnipeg; Fred Adamson, Supt. Fish Net Division, Drummondville, Que.; Alex Curr, Northern Lakes Fisheries Ltd., Winnipeg; Erle Dahlman, Riverton, Man.; Steve Stephanson, Selkirk, Man.; Oli Freeman, Thicket Portage, Man. (Sitting) Walter Bessason, Selkick, Man.; Garl Lindstrom, Kenora, Ont.; T. L. Hallgrimson, Hallgrimson Fisheries Ltd., Winnipeg; J. B. Johnson, Gimli, Man.; S. F. Roberts, Selkirk Fisheries Ltd., Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.