Heimskringla - 26.05.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.05.1948, Blaðsíða 8
8. siða HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. MAf 1948 FJÆR OG NÆR Bazaar Kvenfélag Sambandssafnaðar í1 Winnipeg heldur “Bazaar” í sam-j komusal kirkjunnar á Banning og Sargent næstkomandi laugar-j dag (29. maí). Þar verður heima-' MESSUR í ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Sunnudaginn, 30. maí messar við morgun guðsþjónustuna í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg, Mr. A. V. Piggot, fyrv. aðstoðar yfirráðsmaður skóla í Winnipeg og sem nýkos^ inn hefir verið forseti Associat- ed Home and School Associa- tions í Manitoba. Umræðuefni hans verður “The Church and Comumnity Realtions”. Við kvöld guðsþjónustuna messar sr. Halldór E. Johnson frá Lundar. Fjölmennið við guðsþjónustur Sambandssfanaðar. * * * Vegna messunnar í Winnipeg þann 30. maí, verður messunni á Lundar frestað þangað til 6. júní kl. 2 e- h. H. E. Johnson * * * Frú Elinborg Lárusdóttir hélt fyrirlestur í Sambandskirkjunni í Winnipeg í gærkvöldi við fremur góða aðsókn. Var fyrir- Jesturinn vel rómaður, enda hinn íróðlegasti um leikment íslend- inga. Að fyrirlestrinum loknum, bauð frú Hólmfríður Pétursson um 25 til 30 manns heim til sínj fslandi fyrir 55 árutn síðan. _ til kaffidrykkju og til að gefaj Hann lætur eftir sig ekkju, fólki persónulega tækifæri að Helgu; eina dóttur, Mrs. H. F. kynnast hinni merku skáldkonu. Stefán Einarsson stjórnaði sam- komunni og fór nokkrum orðum um fyrirlesarann. ★ ★ ★ Dr. Thorbergur Thórvaldson. háskólakennari í Saskatoon, og Thomsen, Winnipeg; 5 syni, Halldór, í Víðir, Man.; Björgvin, í Winnipeg; Jóhannes, í Ash- ern; Sigurjón, búandi í Calgary, og Paul, í New Westminster, B. C. Einnig eina systur, Mrs. F. Eyjólfsson, Árborg.^Hann var frú, voru stödd í Winnipeg s. l.i jarðaður síðastl. þriðjudag, frá viku. Þau komu til að vera við1 útfararstofu Bardals í Winnipeg. háskólaprófin í Manitoba, er( Séra Eiríkur Brynjólfsson jarð- seinna fóru fram en við Saskat-^ söng. chewan-háskóla. j 9 * * * * * * * Á myndinni af Utah kvenna- kórnum í síðasta blaði, hafa rugl- ast þrjú nöfn í efri röð síðast á myndinni. Rétt eru þau svona: Donna Johnson, Janet Johnson, Margaret Johnson. Gjafir til Sumarheimilis 1. barna að Hnausa, Ma Mr. og Mrs. Guðni Thorsteins- tilbúinn matur seldur á rými-l , ' „ njr , , ! ísl. barna að Hnausa, Man.: legra verði en nu genst, endaj ogtaffl »Í«.)aASaWöldLVeverS-! G1“11- M»"................*10 00i 5ÍnUm * “* m)** **>" Dánarfregn 24. marz s. 1. andaðist í Las j Vegas í Nevada-ríkinu, Jóhann Pétur Martin Bjarnason, fyrver- j andi verzlunarstjóri Bryðes búð-j anna í Vestmannaeyjum, en þar var hann fæddur 8. apríl 1861, en sonur Péturs Bjarnason og Jó- hönnu Carólínu (danskri að ætt).1 Kvæntur var hann Margréti Þor- steindóttur læknis Jónssonar í Vestmannaeyjum. Til Vestur- heims fluttu þau árið 1904 ásamt fjórum börnum sínum, en þau eru Þorsteinn og Matthildur Weldie í ’Hollywood, Jóhanna Feldman í San Francisco, og Pét- ur í Las Vegas. Konu sína misti hann 1931 í Californíu. Þeir mörgu sem að notið höfðu góðvildar og gerstrisni þessara mætu hjóna, munu seint gleyma Látið kassa í Kæliskápinn GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manuíacturers oi SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone'22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi ur spilað á spil. Kjörkaup þessi í minningu um einlæga og góða1 andi heimili þeirra, hvort sem að og skemtun stendur yfir frá 2%J vini okkar’ Einar Jónasson lækn- *=> J i j ': o r x «4. 1 n q 1 /-r e.h. á laugardag kvöldi. til kl. 10 að Dánarfregn Síðast liðinn föstudag andaðist Ásmundur Austman á almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 84 ára gamall. Hann hafði búið í Ash- ern, Man., hin síðustu ár, og þar áður í Árborg. Kom hann frá RECITAL £l*na Qiilaájon SapAotto- Pupil of J. Roberto Wood Soloist in First Federccted Unitarian Church Proceeds to go to Church Organ Fund Accompanist vrill be Dorothy Rossell Assisting artist, Irene Thorolfson on violin and viola TUESDAY, JUNE lst — 8.30 p.m. ★ 1. Care Selve (Opera Atalanta).Handel Recit. And God said Aria — With Verdure Clad...,...Haydn 1. Im Abendrot............................Schubert (IN EVENING GLOW) 2. Rastlose Liebe.........................Schubert (RESTLESS LOVE) 3. Die Forelle............................Schubert (THE TROUT) 4. In Springtime..........................Schubert (DAS LIED IN GRUNEN) ★ 1. Apres Une Reve............................Faure 2. Sicilienne................................Faure IRENE THOROLFSON (Viola) Aria — Pace Pace Mio Dio......................Verdi (From opera, La Forze Del Destino) ★ 1. A Thought Like Music......................Brahms 2. Dreams t....................................Grieg 3. Serenade..........................Richard Strauss Andaríte from Symphonie Espagnole..Edward Lalo IRENE THOROLFSON (Violin) IC ELAN DIC 1. Vor..........................Jón Friðfinnsson 2. Svanasöngur á heiði.................Kaldalóns 2. Snemma lóan litla í.................Böðvarson 4. Draumalandið............... Sigfús Einarsson DOROTHY ROSSELL Accompanist t^GCOGOOOOOOSCOOCCOOOOSOCðCCCOOOOCCCOCOeðOSCCCOCGCOCoS ir, — dáinn 25. ágúst 1931 — og konu hans Jónínu Jónasson, — dáin 18. maí 1948. Mrs. Matthildur Sveinsson, — Keewatin, Ont.............$1.00 Meðtekið með kæru þakklæti, Margrét Sigurðsson —535 Maryland St., Wpg. * * * Lík Kenneth . Jóhannessons, flugmanns, er fórst í flugslysi^ með svo hörmulegum hætti 17. þ. m. í Assiniboine-ánni, fanst síðastliðinn sunnudag á floti 9 mílum frá þeim stað, sem slysið vildi til. Jarðarförin fer fram frá Fyrstu lút. kirkjunni í dag (mið- vikudag) kl. 2 e.h. Heimskringla vottar aðstandendum samúð og hluttekningu. * * * í upptalningu þeirra er útskrif- uðust frá Manitoba-háskóla ný- lega, féll úr nafn eins íslendings frá Gimli: John Julius Arnason ; fag hans var Electrical Engineer- ing. Með nafn Gertrude Edith Hansson var og rangt farið í ensku blöðunum, hún var þar nefnd Hanneson, en átti að vera Hansson. * ★ * Kaupendur Heimskringlu og Lögbergs á Islandi Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það Léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til miín. BJÖRN GUÐMUNDSSON, Mávahlíð 37, Reykjavík Kæri ritstjóri Hkr.: Eg vil biðja blað þitt fyrir al- úðar kveðjur og hjartans þakkir mínar, til þjóðr. deildarinnar “Vestri”, fyrir mjög ánægjulegt samsæti og þarfar og góðar gjaf- ir, í tilefni af íslands ferð nú bráðlega. Öllum þeim sem tóku þátt í þessu á einhvern hátt, þakka eg innilega. — Mér þótti í alla staði vænt um þetta vel- lukkaða gleðimót — og mun gera mitt ítrasta til þess að skila öllum kveðjunum sem eg var beðin fyr- ir. — Alveg sérstaklega þakka eg þeim sem framkvæmdir hofðu fluttu mér kvæði og ræður o. s. frv. Mér mun kvöldið lengi minnisstætt. Með kærum kveðjum til vina minna nær og fjær. Jakobína Johnson —Seattle, 20-5-48. * * ♦ ♦ Þeir sem villja fá myndir prentaðar í bók þeirri er búist er við að út komi á komandi hausti um Álftavatns- og Grunnavatns- bygðir verða að senda þær til Jóns Guttormssonar, Lundar, fé- hirðis útgáfunefndarinnar, fyrir ágúst mánaðar lok. Fjórir doll- arar verða að fylgja hverri mynd fyrir kostnaði nema fyrir þá sem eiga myndamót, þá verður aðeins tekið gjald fyrir plássið í bók- inni. Þetta verður að gerast svo bókin verði ekki of dýr og svo cngin mynd verði eftir skilin sem fólk vill fá prentaða í bókinni. Hér er átt við smærri andlits- myndir en stærri myndir verða eðlilega dýrari. Mrs. L. Sveinson, ritari nefndarinnar H. E. Johnson, forseti nefndarinnar það var í Garðinum í Vestmanna- eyjum, en svo nefndu/þau heim- ili sitt þar, eða í Winnipeg, eða þá í Hollywood. Jóhann var svo afber fríður og karlmannlegur maður. Útför hans fór fram í Grandview grafreitnum 27. marz í Glendale, Calif. — Blöðin í Reykjavík eru vinsamlega beðin að flytja þessa dánarfregn. Skúli G. Bjarnason * ir Ritstj. Hkr.: Kvenfélagið ‘Eining’ að Lund- ar heldur sinn árlega vor-bazaar og matarsölu í kirkjukjallaran- um 10. júní næstk, ef vatn er ekki í honum, annars í Lundar Hall. CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl’. 8 að kveldinu. f Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveid kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. Afráðið hefir verið að halda' næsta þing Hins Sameinaðaí Kirkjufélags Islendinga, á Gimli, dagana 25. — 27. júníj næstkomandi. Vindbelgur heitir bær í Mývatnssveit ogj þykir mörgum það nafn undar- Salan á að byrja kl. 1 e. Ji. Á boð- legt. Bærinn stendur undir háu stólum verður allskonar sæta-, toppmynduðu fjalli, sem Vind- brauð, skyr og rjómi, og nokkrir belgur heitir, og hefur fengið saumaðir munir, einnig kaffi selt. nafn áður en bærinn var bygður, Heimatilbúði brjóstsykur (can- en bærinn síðan tekið nafn af dy) og Fish Pond lOc drátturinn, þvi Sumir nefna Vindbelgjar- sem unglingarnir ættu að reyna fjall> en það er rangt og hefur lukkuna við. Spilasamkoma komið upp þannig að menn hafa verður að kveldinu með sama fyr- viljað aðgreina f jallið frá bæn- irkomulagi, og vant er, annað- um. hvert í kjallaranum eða á heimili -=====^1=====^===^^=^ Mrs. Steinunnar Dalman. Fólk á BORGIÐ HEIMSKRINGLU— Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 EUice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) AUaz tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Lundar er beðið að taka eftir auglýsingum sem upp verða fest- ar á Lundar. ♦ * * Recital Mrs. Elma Gíslason, soprano, heldur recital í Fyrstu Sam- bandskirkjunni í Winnipeg, þriðjudagskvöldið 1. júní með aðstoð ýmsra annara musikanta. Mrs. Irene Thorolfson spilar, t. d. fíólín solo og verður aðstoðuð af Mr. Douglas Bodle. Eins og kunnugt er hefir Mrs. Gíslason verið sólóisti í Sambandskirkj- unni og er ágætum sönghæfileik- um gædd. Þetta verður skemti- ieg kvöldstund sem menn hafa mikla ánægju af. * * * Lúterska kirkjan i Selkirk Sunnud. 30 maí — Ensk messa kl. ll f.h. Sunnudagaskpli kl. 12 íslenzk messa kl. 7 e. h. Safnað- arfundur að messu afstaðinni. — Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson þvf gleymd er goldin skuld MINNIST BETEL í erfðaskrám yðar The Icelandic Canadian Club, will hold a business meeting at the home of Dr. L. A. Sigurds- son, 104 Home St., on Monday May 31st, at 8 o’clock. Messur í Nýja íslandi 30. maí — Árborg, íslenzk messa og ársfundur kl. 2 e. h. — Geysir, messa og safnaðarfundur kl. 8.30 e. h. 6. júní — Hnausa, messa og safnaðafundur kl. 11 f.h. River- ton, ensk messa og safnaðarfund- ur kl. 8 e. h. B. A. Bjarnason ★ ★ ★ Miðaldra kona óskast til að taka að sér heimilisstörf og eftir- lit á heimili aldraðra hjóna á Lundar. Heimilið er hið prýði- legasta, nýtt þriggja herbergja hús. Hjónin sem í því búa eru íslenzk. — Umsækjendur snúi j sér til Mrs. H. S. Ried, 824 St. Mary’s Road, sími 204 696. * * * Útvarpað verður frá Fyrstu lút. kirkju sunnudaginn 3Ö. maí, kl. 11 f. h. Messan verður á ís- lenzku. * * .* Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, ísland. 22. Ársþing Islenzkra Frjálstrúar Kvenna í Norður Ameríku verður haldið á Heimili islenzkra Barna, Hnausa, Man., dagana 20., 21. og 22. Júní, 1948 ★ ÁÆTLUÐ DAGSKRÁ: Þingsetning kl. 9 f.h. 20. júní. — Ávarp forseta. — Kveðjur frá fslandi: Frú Elinborg Lárusdóttir skáldkona. Kl. 11 f.h.: Guðsþjónusta flutt af séra Eyjólfi J. Melan, forseta kirkjufélagsins. Kl. 2 e.h.: Fyrirlestur, Miss Sigurbjörg Stefánsson há- skólakennari. Kl. 3 e.h.: Skýrslur embættismanna. Kl. 8 e.h.: Mrs. Ólafía Melan, fyrverandi forseti Sambands- ins, stýrir aftansöng sem ailir taka þátt í. 21. júní — þing sett kl. 9 f.h.: Skýrslur milliþinganefnda. Sumarheimilis mál, útbreiðslumál, fræðslumál, bóka- safnsmál, fjármál. Kl. 8 e.h., verður skemtisamkoma í Hnausa Hall. 22. júní — þing sett kl. 9 f.h.: Ný mál, innleidd af Mrs. Guðrúnu Skaptáson. Ólokin þingstörf, kosning em- bættismanna, þingslit. Mrs. Marja Björnson, forseti Sigurrós Vídal, ritari ATTENTION! CELOBRIC SIDINC ' An imitation Brick Siding, % inch thick with tar seal back. Corners to match. Cement and nails also supplied. Now Available — For Immediate Delivery Homo Hnilders Supplies. & Lnniber STADACONA & GORDON — WINNIPEG, MAN. PHONE 502 330 Complete Line of Builders’ Supplies

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.