Heimskringla - 09.06.1948, Page 3

Heimskringla - 09.06.1948, Page 3
WINNIPEG, 9. JÚNÍ 1948 HEIMSKRINGLA 3. SÍÐA 1924. Ári síðar kom Adam Paul- j sen til Reykjavíkur og lék í —j “Einu sinni var”. Þar lék eg| prinsessuna. Adam Paulsen hvatti þá mömmu til þess að láta mig fara á nemendaskóla Kon- unglega leikhússins og varð það úr, að eg fór þangað haustið 1925. í Um leið kom manna hingað til Loftsteinaleit Eftir Niel M. Clark Úr Saturday Evening Post Framh. Það var aðeins eitt orð sem vís lækninga og varð þá minna úr aði Nininger á slóð ágætis fund- námi hjá mér en skyldi fyrsta ar. Á milli áranna 1800 og 1890 árið. Mamma dó hinn 16. janúar, tók Frank Kimberly og Mary 1926, eg fór með henni heim degi kona hans heimilisréttarland síðar. Áður en mamma dó, hafði nánd við Haviland, Kansas hún beðið mig að halda leiklist- Nágrannar Franks plægðu svo arnáminu áfram og þegar eg kom dögum skifti án þess að koma heim hvatti pabbi mig einnig til nokkurn staðar í stein, en Frank þess að halda áfram. Nemenda- gat vart farið eina umferð án skólinn tekur tvö ár, en af því, þess að rekast á stein, sumir að eg hafði misst svo mikið úr þeirra voru á stærð við vel stalp- fyrsta árið, fékk eg að vera í aðan grísling. Lausleg þýðing eftir Árna S. Mýrdal Eg skal veðja”, segir Nining- þrjú ár, svo eg lauk námi 1928. Mary Kimberly, fyrrum kenn- Þegar eg kom á skólann ari, leit á steina þessa, er voru dreymdi mig ekki um að verða sífelt að skaprauna manni henn- leikkona hér í Danmörku, en fé- ar, og segir að þeir séu ekki venj- lagar mínir á skólanum hvöttu ulegt grjót, heldur loftsteinar mig til þess að verða kyr og það( Frank hló að henni> Qg alHr j varð svo úr. Eg á það félögum nágrenninu gerðu slíkt hið sama. mínum að þakka, hversu vel eg Hún lét mann sinn flytja alla hef kunnað við mig. Þau voru steinnanna í eina hrúgu nálægt mér svo góð. Þegar eg kom, var húsinu. eg svo rammíslenzk, að mér. Hún eflir nú og auglýsir hug fannst allt svo ólíkt þvi, sem eg mynd gína þar til að tveir burg_ átti að venjast, og atti bagt með eisar frá fíkis háskólanum koma að aðlaga mig þessu nyja um- , rannsóknarferð. Þeir kyáðU( að hverfi. Mér var þo fullkomlega . ... ^...........& skollinn sa arna væn í raun og ljóst, að eg varð að lifa mig inn yeru loft8teinar_ Þetta skeði árið í líf og hugsunarhatt folksins lg90 B6ndabýU þetta yarð við hér. Eg gat ekki ætlast til þess, fragt af nafninu> sem yið það að aðrir semdu sig að minum sið- fegtist> “loftsteinabújörðin”. Um um, þar eð eg var ut en íngur. hana voru rifaðar vísindagreinar Aldrei hef eg orðið var ofundar af hálfu Dana í minn garð, þegar hvorki fyrr né síðar. I á frönsku, þýzku og ensku. Og vísindamennirnir voru búnir að kaupa alla steina- Meðan eg var í nemenda-skól- hrúguna> átti Mary Kimberly dá- anum var eg hrædd við einn lagiega fuigu j bankanum og kennarann. Hann var svo strang- síðasta hláturinn. ur og fann alltaf að við mig því Þrjáfiu og fimm árum síðar ber að eg talaði með isl. hreim. Eg Nininger af tilviljun einni að gekk venjulega heim þegar eg Kimberly hjónin voru far- hafði verið í tímum hja þessum að eldagt Qg sagan að fymast manni; til þess að na mer. Einn En hann sat hjá þeim við arineld. daginn gerði eg ekki annað en æfa mig í að segja danska orðið “ej” og eg sagði við sjálfa mig — eg skal nú sýna honum, að eg get lært dönsku. Er frú Anna Borg sagði mér fundum f gomiu veltunni? þessa sögu, tók Paul Reumert Það var sigasta orðið sem vakti undir - já, hann var nu lika ljoti athygli hans Nininger óist upp karlinn þessi kennan. Kennarmn . Kansas Qg Qklahoma, og vissi var Paul Reumert bætti frú Anna þy, ÖU deiu - «veltum» (wall. v*®' , ! ows). Áttu við vísinda-veltu? Fyrsta aðalhlutverkið, helt ge hann /. A___/ MAm orr 1olr xm r Já, það var slík velta, sem að telja honum hughvarf; annars væri hann nú ekki heimsins fræg- október 1946, slítur hann sig lausan á nýjan leik, og setur á er, ”að þetta er af völdum víga- hnattar, en ekki vísunda.” Fjöldi vísindamanna hafði sveimað segja til eða koma með loftstein Bsti loftsteinasafnari. Árið 1925 stofn American Meteorite Mus- laust eftir að honum hafði hug- eum, af því að hann áleit, að safn- kvæmst það snjallræði að auð-| ið myndi vekja athygli þeirra, er veldasta aðferðin til að safna loftsteinum væri að fræða al- menning um einkenni þeirra og eiginleika og sjá svo um að það yrði til einhvers að vinna að fram og aftur um bújörð þessa árum saman, en engum þeirra hafði komið þetta í hug. Bað nú Nininger um leyfi að grafa nið- ur í lautina, en varð að bíða í átta ár, áður en hann gat komið því við. Árið 1933 beitir hann hestum fyrir sköfu og byrjar á greftin- um. Nininger bjóst við að finna ar- arstórann loftstein. En honum brugðust hraparlega vonir. “Velt- an” var troðfull af loftsteinum. Það var líkast því sem verið væri að moka upp kartöflum, hann skóf þá upp í þúsundatali. f einu teningsfeti voru sextíu og fimm en enginn þeirra, sem í ljós kom, var stór. Sá allra stærsti vó að- eins áttatíu og fimm pund; en flestir voru minna en eitt pund að þyngd. En áhrifamesta upp- götvunin, er vakti undriln Nin- ingers og annara vísindamanna þegar þeim skildist þýðing henn- ar, var sú, að loftsteinarnir höfðu skipast í jörðinni eftir ákveðnu forsniði, sem var keila á hvolfi, með broddinn tíu fet fyrir neðan yfirborð akursins. Þessi upp- götvun var fullnaðar sönnun þeirrar lærdómsáætlunar Dr. F. R. Moulton’s og síðar Dr. L. J. Spencer’s, brezks vísindamanns, að þegar stór vígahnöttur steyp- gerði hann tilraun að fá fjár- hagslegan styrk hjá doktor Mer- rill, yfirmanni Smithonian stofn unarinnar, til að koma áformi sínu í framkvæmd. Þessi þaul- leikni vísindamaður sagði hon- um að þessi aðferð gæti ekki hepnast og skýrði honum frá hvers vegna. Fær hann nú tólf mánaða lausn frá kenslustörfum, lætur gera sér íbúðarbíl, flytur í hann með konu og börn og leggur af stað. Það var nú helzt til seint jafnvel þá, að gerast flakkari; hann hafði átta um þrítugt og átti konu og þrjú börn. Frá fjárhagslegu sjónarmiði, var fyrirtækið næsta óhyggilegt. Aleiga hans í pen- ingum, daginn sem hann lagði af stað, var $19.87, og átti enn ó- goldna $300 í íbúðarbílnum. En konan hans, Addie, sem var þá og er enn hans bezti ráðunautur, var meðmælt förinni. Það reið baggamuninn Árið var bæði æfintyraríkt og framkvæmdaríkt. Nininger fjöl- skyldann hafði ferðast átta þús- und mílur. Stundum áttu þau ekki fyrir frímerki á sendibréf. Tíu dögum fyrir jól, námu þau staðar í Corpus Chisti, Texas og áttu þá ekki málungi matar. Skálmar nú Nininger hraustlega ist til jarðar hlýtur hann aðþrýsta inn á skrifstofu bankastjóra og saman loftkeilu á undan sér, er, skóianefndarformanns, sem að á því augnabliki sem hún rekst á jörðina, ætti að springa og mynda in marga kvöldstundina og ræddi um eitt og annað. Það var við eina slíka heimsókn sem Frank segir við konu sína, “Hvað varð um stóra loftsteininn, sem við frú Anna áfram, sem eg lék var í Galgemanden og þar átti eg að leika á móti þessum stranga manni. Eg sagði við sjálfa mig: —Hann tekur aldrei í mál að leika á móti mér, en þegar til kom var hann hjálpsemin sjálf, svo eg hætti að vera hrædd við hann og nú sjáið þér hvort hræðslan er ekki að fullu yfirunnin. Fyrstu árin var eg alltaf látin leika mildar og meirlyndar stúlk- Frank átti við, og sagði, að nokkrar þeirra væru í landeign- inni, en að þessi væri sú stóra. Rigningarvatn lá lengi í henni; hann brynti búfénu í tuttugu ár, en veltan var þar enn. “Mig langar til að sjá hana segir Nininger. Þeir mældu velt- una. Hún var þrjátíu og sex fet á breidd og fimtíu og fimm á lengd. Hún var ólík öllum þeim ur, svo að eg var oftast grátandi vehum> sem hann hafði géð Jafn. á leiksviðinu, mér flaug þá stund yel eftir að hafa yerið margpiægð um í hug, að ekki væri eg lík var enn augsýniiegur hryggur í Hjördísi, sem mig dreymdi um kringum hana að leika, þegar eg var smáangi. Á þessum árum lék eg m. a. menningarst0fnun> sem ekki má Margrethe í Faust og Valborgu vanta hjá menningarþjóð. Þjóð- í leikhús með færum leikurum er í Axel og Valborg. Síðan hef eg leikið strangar ekki aðeins leiklistinni, heldur konur t. d. Guðrúnu Ósvífurs- einnig menningunni mikill styrk dóttur í Kjartani og Guðrúnu. ur. yið eigum góða leikritahöf- Þar var eg farin að nálgast Hjör- unda. Þeim yrði Þjóðleikhúsið dísi. í fyrra lék eg í “De smaa hvatning til nýrra og meiri dáða. Roul” eftir ameríska kvenleik- Leikararnir okkar heima hafa ár- sögn var harðari í horn að taka en nokkur annar í bænum og leggur loftstein á skrifborðið og segir, “Það springur ekki!” Lýsir svo fljótlega, hvað hann hafi á boð- stólnum, og áður en lýkur selur hann bankastj., $150 virði af náttúruvísinda munum og hafði keilulagaðann gíg og dreifa víga- hnattarbrotunum einmitt á þann hátt sem Nininger var nú sjón- arvottur að. Nokkrir vígahnattagígir hafa fundist hér og hvar, síðan fólk vissi, hver einkenni þeirra eru.1 ræðuhöld í skólum bæjarins um í grein, sem birtist í Saturday j náttúrusögu, er gáfu af sér $120 Evening Post 9. sept. 1944, lýsirj í viðbót. Þannig bar hann tíð- Herbert Ravenel Sass undarleg- indin um loftsteinana víðsvegar, um “fjörðum”, er sjást úr lofti og var fús að bíða árangurs jafn fram með ströndum Carolina-rík-j vel í mörg ár, ef þörf gerðist. is, gr margir álíta að hafi ef til, Fyrsta viðstaðan var í Paradise, vill myndast af árekstri hala- Kansas; þar hélt hann þrjá fyrir- stjörnu. Safn Niningers í Ari-^ lestra. Fjórum árum síðar í des- zona stendur þar sem það er, af, ember 1929, kom einn af náms- því að þaðan eru aðeins fimm sveinum hans með loftstein á mílur til hins fræga vígahnattar- stærð við egg. gígs. Árið 1939, rakar Nininger “Hvar fekstu þetta”, spurði með seglumagnaðri hrífu, víga-1 Nininger. hnattarögnum, sem voru ekki stærri fyrirferðar en hnotkjarni upp úr gígbarmi, sem er hálf Drengur, sem hlýtt hafði a einn af þremur fyrirlestrum er i Nininger hélt í Paradise, hafði þriðja míla ummáls; agnimar fundið steininn þegar hann var voru vítt og dreift um allan gíg- að taka hýði af mais. Drengurinn barninn. Aðrir vígahnattagígir, er var hræddur um að fjölskyldan hafa að nokkru leyti veriðjmyndi henda gaman að sér> ef rannsakaðir, hafa og fundist í. hann hirti steininn, og kastaði Australía, Texas, Síberíu og öðr- honum þyí yfir f blett> sem not. aður var til beitar. Löngu síðar sagði hann vini sínum, lærisveini inn, sem til þessa hefir verið full- Niningers> frá steininum. Dreng- um stöðum. Frank Kimberly’s veltan er eini vígahnattargígur- komlega rannsakaður, irnir fóru á staðinn og fundu f leit sinni að loftsteinum, hef- steininn. Leggur Nininger nú ir Nininger stundum rekist á þá j tafarlaust af stað í nýja leit. i skringilegum stöðum. Hann á Hann hittir þar aldraðann bónda, einn, sem var í mörg ár notaður í j er notað hafði einmitt slíkann staðinn fyrir steðja á bónda- stein til að troða j völskuholu í byli í Mexico. Hann fann og' gamia kjallaranum. Gamla hús- nokkra, sem notaðir voru til að ið var hrunið og kjallarinn full- ritahöfundinn Lillian Hellman. um saman unnið samvizkusam-1 þyngja niður lokum á krukkum ur til háifs af rusll 0g for> en ' sem súraðir garðávextir voru þeir grúfu niður ^ð holunni og geymdir í, flesktunnum og mjólk fundu steininn, er vó þrjáttíu og urílátum. Einn fann hann í stein- eitt pund. garði, er bygður hafði verið umj Með þyí að halda fyrirlestra og selja ýmsum fágæta náttúru- gripi, sem honum hafði áskotn- ast í förinni, gat Nininger ann- Þar var eg blátt áfram vond. Ef jega við slaem skilyrði. Þeir eiga úr því werður að við hjónin leik- það margfaldlega skilið að fá að um gestahlutverk í Reykjavík í njota bættrar aðstöðu. Sögurnar sumar leikum við Litlu refina og 0kkar geyma efni í mörg stór- Swedenhjelm eftir sænska höf- fengileg leikrit, sem myndu undinn Hjalmar Bergman. njóta sín bezt á íslenzku leiksv- Mér þykir alltaf vænt um, þeg- iði. Margt fleira^mætti nefna til ar Leikfélagið heima leitar til sönnunar því, að Þjóðleikhúsið mín. Mér er sönn ánægja að því verður ekki aðeins skemmtistað- að greiða götu þess eftir megni. ur> heldur einnig menningarinn- Ekkert væri mér kærra en eiga ar. eftir að leika í nýja Þjóðleikrús- — Ef við komum heim í sumar inu heima. fslendingar mega til sagði frú Anna Borg, að síðustu með að hraða byggingu Þjóð- tökum við drengina okkar tvo leikhússins meira en gert hefir með okkur. Eg læt mig dreyma verið. Nú höfum við íslendingar Um, að þeir eigi eftir að læra ís- eignast veglegan háskóla, okkur lenzku. vantar enn boðlega háborg á sviði Ólafur Gunnarson ieiklistarinnar. Þjóðleikhús er —Tíminn,-3. maí. áhuga hefðu á efninu, og að gestirnir myndu útbreiða þessa þekkingargrein og það, að leita að loftsteinum í safnið, væri ekki að vinna fyrir gýg. Þrjátíu og fimm þúsund gestir heimsóttu safnið 1947. Þeir, sem safnið sækja, leggja margar spurningar fyrir eigand- an. Ein þeirra er “Eru líkindi til að eg verði fyrir loftsteini?” — Nininger segir að væri honum sama hvernig honum græddisl fé, væri vandalaust að selja slysaá- byrgð gegn vígahnöttum. Að áliti Niningers, er svo ó- líklegt að nokkur verði fyrir víga hnetti, að það er alveg óútreikn- anlegt. Fyrir hundrað árum síðan skall vígahnöttur inn í svefnher- bergi í Bohemia þar sem þrjú börn sváfu; ekkert þeirra skaðað- ist. f Benld, Illinois, 29. sept., 1938, klukkan níu um morgun- inn, var frú Carl Crum að verki út í garði, þegar vígahnöttur skall í gegnum þakið á bílhúsi sem Ed McCrain átti, er stóð í fimtíu feta fjarlægð frá konunni. Þótt bíllinn stæði til bóta, skadd aðist enginn. f september 1944, voru þrír menn að skera upp baunir nálægt Torrington í Wy- oming, þegar alt í einu, að loft steinahrinu dembir yfir þá; þeir veltu sér í skyndi undir flutn- ingsbíl, og komust þanníg hjá meiðslum. Maður nokkur, W. H. Foster að nafni, er bjó í Eaton, Colorado, var úti í garði að reita upp illgresi með hlújarni, þegar vígahnöttur þaut hjá og lenti í lausri mold sjö fet frá manninn- um; þetta skeði í maí 1931. Nin- inger vill ekki fullyrða, að eng- inn verði nokkurn tíma fyrirj vígahnetti; þó maður nokkur a Indlandi yrði fyrir einum árið 1827, veit hann ekki af neinum sem mist hefir lífið sökum loft- steina. Þeir sem á safnið koma spyrja einnig að því, hvort loftsteinarn- ir séu ekki rauðglóandi þegar þeir falla. Steinnin, sem aðeins misti Mr. Foster, var heitur við komu, en með því að kasta honum úr annari hendinni í hina á víxl gat hann staðist hitan. Maður nokkur í Archie, Missouri, stóð framarlega í forskygni húsins þegar loftsteinn fell í fimm og hálfs feta fjarlægð; hann tók steininn upp samstundis, er reyndist kaldur viðkomu. Upp- Skerumennirnir í Torrington when you SEND MONEY ABROAD DO IT. Quickly Safely Easíly .VIA CANADIAN PACIFIC EXPRESS Foreign Remittances You simply drop into any Canadian Pacific office, give the required information, de- posit the money and pick up your receipt. The Canadian Pacific Correspondent over- seas is quickly contacted, and the money paid over to the payee at prevailing rate of exchange. Your re- ceipt insures you against loss. Service charge is slight. GuuiJkfirtQuifac Í—LADIES— Now—for the amaz- ing new youthful look have a natural long lasting Perm- _______ crnent Wove at the GOLDEN BEAUTY SALON Hairdresser: RUBY ANDERSON Lawrence School of Beauty Cub ture, Minneapolis, U.S.A. Permanents, Cream Oil Waves from $3.50, Cold Waves from $4.95 Grey Honr Dyed, bleached Facials, Shampoos No Appointments Necessary LOCATED AT: GOLDEN DRUGS St. Marys' at Hargrcrve (one block of Bus Depot) PHONE 95 902 fundu loftstein á heysátu; heyið, sem var þurt, hafði jafnvel ekki sviðnað. Loftsteinninn, sem var grafinn upp í Wisconsin laust eftir að hann féll, var hélaður að utan. Nininger skýrir þetta þann- ig: Loftsteinarnir koma í gufu- hvolf vort utan úr geimnum, þar sem hitastigiðtr 459 gráður fyr- ir neðan frostmark. Núningsmót- Frh. á 7. bls. Eyðilegging illgresis 2,4D Efnafræðisleg blöndun til eyðileggingar illgresis, vökva eða duft, tilbúið af Dow Chemical of Canada, Ltd., fæst hjá öllum Federal umboðsmönnum. Ennfremur finnið umboðsmenn okkar og fáið upplýsingar um vélar er nota má til dreyfingar vökva eða dufts þessara efna. FtDM g I t: u f t X 1 nr F E| [E RJ IL C ;rhi in un HITED COUNTER SALESBOOKS klettóttann blómareit. En undar- legasti staðurinn af öllum, að finna loftstein í, var á skrif- j stofu yfirmanns kensludeildar ast fjölskyldu sína, borgað að miklis háskóla; steinninn vó 128 fullu skuidirnar pund, og nefndist stuðlabergs- fé - bankan> Árið 1930> þegar hnöllungurinn. j !oftsteinarnir voru farnir að Þótt Nininger sé nú sextugur streyma til hans úr öllum áttum, orðinn, hefir hann ötulleik og j lætur hann af háskólakenslu og bjartsýni unglingsins, og trúir^ tekur nú stöðu við Colorado því staðfastlega, að enn sé grafið Museum of Natural History og gull í jörð að finna. Þótt síð-j stjórnar þar sérstaklega loft- skeggjaðir sérfræðingar mæltuj steinadeildinni. Þá stofnar hann oftsinnis í móti skoðunum og einnig sína eigin efnarann- hans, tokst þeim aldrei sóknarstofu og loftsteinasafn. í Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Allur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þprfnist. The Viking Press Limited 853 Sargrent Ave. Winnpieg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.