Heimskringla - 09.06.1948, Side 5

Heimskringla - 09.06.1948, Side 5
WINNIPEG, 9. JÚNf 1948 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA þær skyldur og hollustu alla, sem krafist er í lögum og stjórn- arskrá þjóðasambandsins. Upptökubeiðnin var send tU Trygve Lie, forstjóra Sam., I’jóðanna í Lake Success, og er búist við að hún verði lögð fram tyrir öryggisráðið í ágústmán- Uði, og komið fyrir aðal fram- kvæmdaréttinn í september. Vínarborg, — Samkvæmt ^regnum þaðan hefir á að gizka 90% af vegalausum Gyðingum í Austurríki lagt fram beiðni, og skrásett sig til að flytja búferl Um til Palestínu. Margir af þessum Gyðingum frá Vínarborg, þjáðust undir sjö ára harðstjórn Nazista í Austur- ríki, hafa nú látið í ljósi sterka löngun til að komast til hins nýja Gyðingaríkis í Palestínu. En hvað er þangað að sækja, eins °g nú stendur? Einu sinni vakti kunningja- kona Sahra Bernhardt máls á því. , /f 1 návist hinnar miklu, frönsku íeikkonu, að hún gæti ekki skilið * framferði vissrar hégómalegrar ungrar konu, upp á síðkastið. “Það finst mér að eg vel geta skilið”, sagði Sarha Bernhardt, ‘fyrir nokkru síðan sagði ein- hver þessaiji konu að hún hefði fallegan hliðarsvip, (vangasvip) °g síðan hefir hún verið að reyna að ganga og lifa öll út á hlið.” Það var í Ástralíu, að gullleit- ar maður nokkur sem búinn var að grafa á mörgum stöðum um 6 vikna tíma árangurslaust, hrúg- a^i í örvæntingu saman öllu því Sem hann átti eftir af sprengi- efni, og dembdi því í ókannaða holu, svo sem eins og í kveðju- skyni við það landsvæði, sem kann hafði helgað sér. En að sPrengingunni afstaðinni starði kann í forundrun á gríðarstóra Srjóthlunka, — fulla af gulli! Ibúum hins lilta þorps, Cost- estey í Norfolk á Englandi, hefir Verið ráðlagt að halda áfram að Hfa, og reyna ekki til þess að *ara að deyja, fyr en £1.225 — $4,00 — er fyrir hendi, svo að Hasgt sé að stækka kirkjugarðinn. Edward, svarti prinsinn af Wales, er var sonur Edwardr konungs III, fékk ef til vill þetta nafn vegna þess, að hann var brynjaður svörtum hertýj- um. Þeir sem villja fá myndir Ptentaðar í bók þeirri er búist er yið að út komi á komandi hausti Álftavatns- og Grunnavatns- Hygðir verða að senda þær til Jóns Guttormssonar, Lundar, fé- kirðis útgáfunefndarinnar, fyrir agúst mánaðar lok. Fjórir doll- arar verða að fylgja hverri mynd lyrir kostnaði nema fyrir þá sem e>ga myndamót, þá verður aðeins tekið gjald fyrir plássið í bók- lnni. Þetta verður að gerast svo ^ókin verði ekki of dýr og svo engin mynd verði eftir skilin sem fólk vill fá prentaða í bókinni. JJér er átt við smærri andlits- ^yndir en stærri myndir verða eÖlilega dýrari. Mrs. L. Sveinson, ritari nefndarinnar H. E. Johnson, forseti nefndarinnar ÍÍAUPIÐ heimskringlu— bezta íslenzka fréttablaðið MAKLEG VIÐUR- KENNING í hvert sinn, er einhver úr vor- um hópi, íslendinga vestan hafs, vinnur sér eitthvað til frægðar, má oss vera það fagnaðarefni, því að það er jafnframt sómi vor og kynstofni vorum í heild til sæmdarauka. Vafalaust hefir það þessvegna verið hinum mörgu vinum og vel- unnurum Guttorms J. Guttohms- sonar skálds verulegt ánægju- efni, þegar það fréttist nýlega hingað vestur um haf, að hann hefði verið sæmdur skáldalaun- um af hálfu þeirrar nefndar, sem ráðstafar úthlutun f jár til styrkt- ar skáldum, rithöfundum og lista- ríiönnum fyrir hönd Alþingis, og þá jafnframt í rauninni í nafni ríkisstjórnar og þjóðar. Var hér um maklega viður- kenningu að ræða; og er hún þeim mun athyglisverðari og þakkarverðari, þar sem þeir á- gætu menn, er úthlutunarnefnd- ina skipa, sýndu hinu mikilhæfa og vinsæla skáldi voru með þeim hætti, ótilkvaddir, verðuga sæmd og glöggan skilning á varanlegu framlagi hans til bókmennta vorra. En í úthlutunarnefndinni áttu sætti: Þorsteinn sýslum. Þor- steinsson alþingismaður, formað- ur; dr. phil. Þorkell Jóhannesson prófessor, ritari; séra Ingimar Jónsson skólastjóri og Sigurður Guðmundsson, ritstjóri “Þjóð- viljans”. Þekkir sá, sem þessar línur ritar, flesta þessa menn per- sónulega, og alla af orðspori, og er kunnugt um, að þeir bera hinn hlýjasta hug til íslendinga vest- an hafs og kunna að meta bæði þjóðræknislega og menningar- lega viðleitni vora, enda lýsir það sér einnig í umræddri veitingu skáldalaunanna til Guttorms skálds. En slíkur og annar virk- ur góðhugur heiman um haf, sem drengilega hefir komið fram í heimboðum og með öðrum hætti undanfarið, ætti að vera oss byr í segl í þjóðræknisstarfseminni. hvatning til framhalds og víð- tækari átaka og samstarfs á því sviði. Þá hefir Guttormi skáldi á Víðivöllum einnig verið sá sómi sýndur, að heima á íslandi er ný- útkomin fyrsta og vönduð heildar útgáfa af kvæðum hans. Ber því einnig að fagna af heilum huga. Því að með útgáfunní er merki- legt spor stigið í þá átt að halda við menningarlegum tengslum milli fslendinga yfir hið breiða haf, og má fyllilega ætla að hún verði til þess að kynna íslenzkum almenningi rækilegar en verið hefir frumleg og sérstæð kvæði skáldsins. En þau standa, eins og kunugt er, djúpum rótum í jarð- vegi vestur-íslenzks frumbyggja- lífs og varpa um margt björtu ljósi á baráttu framherjanna við andvíg og örðug kjör, sorgir þeirra og sigra. Eiga kvæði þessi því bæði menningarsögulegt og bókmenntalegt gildi, og eru að því skapi lestraverðari og eggj- andi til umhugsunar. Richard Beck skóla, ákveðið að halda honum samsæti í fyrstu Lutersku kirkju þann 12. júní, á laugardag kl. 8. að kvöldi. Fáir Vestur-fslending- ar eiga þfenna heiður skilið fram- ar séra Rúnólfi, eftir langt og ó- sérplægið starf í þágu mentunar og íslenzkra mála hér vestra. Um leið og fyrverandi nemendurj hans langar til að sýna honumj virðingarvott þá eru þeir um leiðj að endurnýja fornan vinskap og endurminningar frá skóla-árum, Óskað er eftir að f jöldi nemenda verði til staðar þetta kvöld, og til að undirbúningur geti verið sem fullkomnastur er óskað að þeir sem ætla að koma g«fi sig fram við einhvern af eftirfylgjandi; Miss Salome Halldorson, Trans- cona. Mrs. Paul Goodman 652 Goulding St. Mr. A. S. Eggert- son, 209 Bank of Nova Scotia. Mr. B. E. Johnson, 1059 Domin- ion St., Mr. Axel Vopnfjörd, 1267 Dominion St. B. E. J. BRÉF TIL HEIMSKRIN GLU NEMENDA MÓT í tilefni af því að séra Rúnólf- ur Marteinson verður sæmdur Doktors nafnbót við Gustafus Adolphus háskóla um þessi mán- aða mót hafa fyrverandi nemend- ur hans við Jóns Bjarnasonar 24, maí, 1948 Herra Ritstj. Heimskringlu, Winnipeg, Man. í þrítugasta og^. f jórða tölu- blaði Heimskringlu, sem út kom þann 19. maí, birtist bréf til þín frá Þórði Kr. Kristjánsyni, sem er sjáanlega ritað á tímabilinu milli þess 9. febrúar og 10 maí. Það er aðeins eitt atriði í því bréfi Sem eg vil benda á að geti orsakað óþægilegan misskilning. Þar stendur að til beggja hliða okkar íslenzka Elliheimilis, séu tvær umferðarmiklar strætis- járnbrautir. Eg, sem einn af þeim nefndar- mönnum sem börðust fyrir stofn- un þessa heimilis, vil geta þess að eitt af þeim áríðandi atriðum sem vakti fyrir okkur öllum var að velja heimilinu þann stað, sem ekki væri í svo mikilli nánd við almennar verzlanir, verk- stæði eða alfara vegi, að skrölt og hávaði gæti trubblað næði gamla fólksins, en samt þægilegt til ferðalags, að eða frá heimil- inu. Millbilið milli þessara spor- vagna stræta sem hr. Kristjánson getur um er nálægt því hálf míla eftir korti borgarinnar Vancouv- er að dæma, og okkar Elliheim- ili stendur sem næst á miðpúnkti þar á milli, eða sem svarar tæpum þremur “blocks” frá næsta spor- vágni frá austri eða vestri og er því engin hætta á því að umferð á þeim götum sem sporvagnar eða “Bus” ganga eftit* geti orðið heimilinu til meins með hávaða eða ónæði, en samt nægilega stutt til þægilegrar samgöngu og ferðalagi út um borgina. Eg vona að þessi athugasemd mín komi í veg fyrir að aðstend- endur og vinir þeirra göfugu öldunga sem valið hafa sér þenn- an rólega bústað til hvíldar í ellinni, beri engan kviðboða fyr- ir ónæðis vökustundum heimil- isfólksins sem það yrði að líða ef org og ýlfur, skellir og lúðra- blástur væru sífelt að berast frá straumnum á götunni fyrir neð- an gluggan, ef heimilið stæði við alfaraveg. Ósk mín er einnig að allir þessir öldungar, konur sem karlar, geti í rólegheitum og næði spjallað saman og rifjað upp öll þau þrekvirki sem hafa hjálpað þeim til að yfirstíga þrautir lífsins frá vöggutíma æf- innar á íslandi, gegn um frum- byggjalífið í Ameríku, og stofn- un þess þjóðveldis sem nú er þeirra bakhjallur í ellinni. Það er brot af íslendingasögu, sem eflaust mundi auka gildi ís- lenzkra bókmenta ef á prent kæmist. Þinn einlægur, H. J. Halldórson Afráðið hefir verið að halda næsta þing Hins Sameinaða Kirkjufélags Islendinga, á Gimli, dagana 25. — 27. júní næstkomandi. ORIGINAL ICELANDIC MUSIC WINS ACCLAIM Icelandic Canadian Club hefir sent Hkr. eftirfarandi grein og æskir að birt sé — áensku — í blaðinu. Hún ibrtist í blaðinu Winnipeg Tribune. ★ 0 A novel progxam of Icelandic music, representing 14 different composers was given Monday evening in the I. O. G. T. hall, which was filled to capacity. Presented by the Icelandic Can- adian Club of Winnipeg, the various items along with many other compositions, are being collected by a committee, of which Mrs. Louise Guðmunds is chairman, for ultimate public- ation in book form. Proceeds from the concert will form a nucleus fund established for this purpose, to help and preserve for the benefit of post- erity the contributions of people of Icelandic origin on this cont- inent. Axel Vopnfjord, president of the Icelandic Canadian club, int- erduced the program and thank- ed all who had helped to make the concert a success. Mrs. Gudmunds gave a “Sketch on the History of Icelandic Mus- ic”, stressing the fact that “this little nation” had much to offer the rest of the world in musical benefits. The program opened with sel- ections by the Canadian Legion Band under direction of Hjortur Lárusson, who organized the first Icelandic band in Winnipeg. A resident of Minneapolis, he is visiting here and conducted per- formance of his own excellent Zuhrah Temple March, “Hurrah, Zuhrah, Hurrah”. A vocal quartet, comprising Mrs. Unnur Simmons, Olive Stefanson, Örn Thorsteinsson and Elmer Nordal, sang eight songs. “Órar”, by Jónas Pálsson, was especially beautiful for ex- pressive detail and blend and balance of voices, which atteain- ed best unity in this number. Mr. Pálsson was a former resident of Winnipeg, who died in Vancouv- er last year. Another song. “Snorri Sturluson”, by Harald Sigurgeirson, held a folk-like haunting melody, with upward curving phrases. “Kvols”, by Mrs. Gudmunds, and “Sonur frumbyggja”, were other quartet items which projected unity in lyric and music. Vocal Duets Appeal Elma Gislason, soprano, and Elmer Hordal, who possesses an unusually big and resonent bari- tone, which he uses to artistic effects, presented vocal duets. “Visnar Vonir” by Mrs. Gud- munds, held expressive verbal passages and lofty climaxes, and, Jón Fridfinnsson’s “Ljósaálfar” represented one of this compos- er’s best works. He was long known in Winnipeg and district as composer-organist and choir leader. Both Mrs. Gislason and Mr. Nordal presented solos, Two Cameos, by Anna Sveinsson Lowe, sung by Mrs. Gislason, were lyric gems and “Mamma ætlar að sofna”, by Mrs. Gud- munds, was another lovely song, which won first place in the Cali- fornia Composers’ Society state contest in 1941. Mr. Nordal’s contributions included an espec- ially expressive rendition of “Vogguljóð”, by Fridfinnsson. Tryggve Thorstensson’s pres- entation of Rímnalag” won pop- ular approval. Irene Thorolfson, with Chester Duncan at the piano, presented the Violin and Piano Sonata by Thordur J. W. Swinburne. A brief work in five sections, it is simple in structure, unpreten- tions, and has melodic sequences of pleasing variety, with an es- pecially appealing Allegro and Moderato. The two artists later gave an invigorating performance of the quickly changing tempos of “Enigma” by S. O. Thorlakson, and Frank Thorolfson’s “Minn- ing” still holds personal appeal after many years’ hearing. Other composers presented on the program included Gunn- steinn Eyjólfsson, B jörgvin Gud- mundsson, S. K. Hall, Gisli John- son and Sigurdur Helgason. Mrs. Jonina Matthiason proved a hihghly efficient accompanist for all the vocal work.—S.R.M. Icelandic Canadian Club We have room in our Winter issue of The Icelandic Canadian Magazine for a number of photo- graphs for Our War Effort Dept. We are anxious to have a com- plete record of those, of Iceland- ic descent, who served in the armed foroes of Canada and the United States. Kindly send photographs if at all possible as snapshots do not make a clear newspaper cut. Information required: Full name and rank, full names of parents or guardians, date and place of birth, date of enlistment and discharge, place or places of service, medals and citations. There is no charge. Kindly send the photographs and information to: Miss Mattie Halldorson 213 Ruby St. Winnipeg, Man. Winnipeg, Man. * * * Að tilhlutun Glenboro safnað- ar hefir Mrs. Rósa Hermannson Vernon söngsamkomu í íslenzku kirkjunni í Glenboro fimtudags- kvöldið 10. júní, ung dóttir henn- ar verður einnig á skemtiskránni. Mrs. Vernon er . nafnkunn frá fyrri tíð hér fyrir listræni í söng, og hún vann sér mikinn orðstýr á sviði sönglistar í Toronto* — Dætur hennar, þó ungar séu, hafa einnig vakið mikla athygli. ís- lendingar í Argyle bygð, notið tækifærið og sækið þessa sér- stæðu söngskemtun. Inngangur 50c. .. ■ ■ -------~=r; ■ =- ..-■ 1' -T " .V The case of the... * THREE SICK CHILDREN The routine work períormed in any hospital is largely a matter of mystery to the layman. Here in synopsis form are the case histories oi three typical patients at the Chil- dren's Hospital. They have been selected not because' of ■any dramatic content, but merely to illustrate a cross- section of the 3,468 sick children admitted for treatment last year. BERNICE NANCY DOWIE Ten years old . . . suffering from rheumatic fever . . . health deteriorated over • four year period following exposure after home burned near Teulon. Complex investigation and diagnosis involving consultation with five specialists all donating their services . . . extended laboratory tests, including cardiograms . . . blood counts . . . blood cultures and X-ray examinations. Series of strokes due to dis- ___________ ________ lodgement of blood clots from heart valve. Series of special Rh negative blood transfusions necessary. Discharged three months later after receiving over 70,000,000 units of penicillin with no fever or further symptoms and with no germs in blood stream.' Has been In excellent health since dis- charge. Investigation and treatment cost between $750 and $1,000— total of $225 received from government sources. Balance of cost borne by the* hospital. * EDWARD EVERETT H0LIDAY D0R0THY EVELYN H0CH Born 2 months prematurely and brought to the hospital at 3 days of age, weighing 31 j lbs. Hospital has facilities for only four prematures, requiring humiaity and temperature controlled room. After 52 days' care, Edward was discharged as healthy, weighing almost 6 lbs.; 2 months later weighed 10 lbs. Success due partly to specialized equipment, partly to specialists' supervision; most of all to intensive, painstaking and enthusiastic nursing care. Less than half the cost of this public ward case received from family and government sources. Nine month old girl admitted suifering from meningitis—high fever, vomiting and listlessness. Microscopic examination oí spinal fluid revealed vast numbers of influenza bacilli. Placed under rigid meningitis routine, with special rabbit serum, streptomycin and sulfa drugs. Two relapses, but returned home cured after one month. Cost of treatment $10 JJWr day— responsibility for less than half expense assumed by M.H.S.A. Five years ago, 95% of such cases did not recover. Due en- tirely to research such as that being carried on at the Children's Hospital, over 80% now are cured. ^ A/J /rue mtdical casea, but names bave been changed and do not represent any individual persons. yesterday and today... what of tomorrow? Today, the Children's Hospital, forming miracles in curing chil- nearly 40 years in the same dren. The needs of the hospital building, is crowded and old; grow each year — something doctors and nurses alike work MUST be done — and soon! with out-of-date equipment, per- $1,500,000 NEEDED and must be raised by popular subscription. That is a lot ol money. It will be solicited in the area served by the Hospital— in Winnipeg, and throughout Manitoba and Western Canada. The wonderful work of the Children's Hospital must not be hindered or slowed. Your contribution is urgently required. John Driemen Photographs SEND CONTRIBUTIONS TO: Children's Hospital Building Fund, New hospital building requires 200 beds, 4 oper- Bank of Nova Scotia Buildina. Winnipea. ating rooms, facilities for convalescence, labora-

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.