Heimskringla - 09.06.1948, Page 7

Heimskringla - 09.06.1948, Page 7
WINNIPEG, 9. JÚNÍ 1948 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA LEIÐRÉTTING f Heimskringlu frá 19. maí, er útgerð eftir Þorð. Kr. Kristjan- son, þar sem hann er að bera á borð fyrir lendur Heimskringlu, visvitandi ósannindi, sem eg vil fá leiðrétt. Höfundurinn er vist- ^aður, á íslenzka Gamalmenna Heimilinu í Vancouver og hefur verið það síðan það var opnað, og et því hér öllu kunnugur, og hefði því getað skýrt hér rétt irá. í þessari grein sinni minnist hann á Gamalmenna Heimilið, og fraeðir þar lesendur Heimskr. * því, að á Heimilinu séu svo sem engvir rólfærir nema hann. — Sannleikurinn er, að hér er engin sem er ekki vel rólfær. Hér er enginn sem ekki fer allra sinna etinda. Fólkið hér fer daglega út nnr allan bæ sem hefir eitthvert erindi þangað og þegar gott er veður geingur það út sér til skemtunar. Hér örskamt frá er yndislegur lystigarður, þangað sem heimilisfólkið fer oft, og sit- nr þar undir skrúðtrjánum og borfa á hina yndislegu blóm reiti sem alstaðar blasa þar við manni. ^ar er ætið friðsælt og rólegt. Hér eru nokkrir sem ellin og gigtin hefur farið illa með, svo að þeir eru styrðir og seinir í snúningum og verða að fara var- lega með sig, en þeir fara allra sinna ferða. Þessa skýringu hef eg gjört til þess að þeir sem eru í fjarlægð, en eiga hér skyldfólk °g kunningja, skuli ekki gera sig órólega út af því að þeir séu orðnir rúmfastir og líði nú illa, eins og höfundurinn gefur í skyn. Það er langt frá því að svo sé. Hér eru allir glaðir og ánægðir og líður vel. , Það er ýmislegt fleira í þessari grein sem mætti gjöra athuga- semd við. Eg ætla samt ekki að eltast neitt við það. Það vekur ekki mikla eftirtekt hér, þó Þórð- ur sé eitthvað að blaðra. Þegar hann skrifar héðan næst, vil eg óska þess, að hann reyni til að fara eins nærri sannleikanum og honum er unt, svo ekki verði ástæða til þess að taka fram í fyrir honum. S. Guðmundson BRÉF TIL HKR. Vancouver, B. C., 30 maí 1948 Kær heilsan: Þessar línur eru aðeins við- auki síðan fréttapistill minn kom á prent í kringlú s. 1. Eg átti ekki von á því að þú mundir prenta alt bréfið, þar sem sumt í því var máske heldur persónu- legt, t. d. viðvíkjandi P. B., þar sem. hann er góðkunningi minn, — sömuleiðis það sem eg sagði um vistkarlana hér — þeir eru bálreiðir við mig, fyrir að sjá slíkt á prenti, og hóta öllu illu — og jafnvel að láta reka mig úr vistinni!! En eg held þeim tak- ist það ekki. Jæja, máske senda þeir þér um- INNKÖLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík Amaranth, Man. Árnes, Man____ A ÍSLANDI __Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37 í CANADA __________Mrs. Marg. Kjartansson .Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man............................ G. O. Einarsson Baldur, Man---------------------------------O. Anderson Beimont, Man................................G. J. Oleson Bredenbury, Sask.__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask_____________________Halldór B. Johnson Cypress River, Man....................Guðm. Sveinsson Dafoe, Sask______________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask..................„_.Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdale, Man..........................Ólaíur Kallsson Fishing Lake, Sask____________Rósrn. Árnason, Leslie, Sask. Flin Flon, Man___________________________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask_____________Rósm. Árnason, Leslie, Sask. Gimlj, Man..............................._K. Kjernested Geysir, Man______________________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man...................—...........G. J. Oleson Hayland, Man........................... Sig. B. Helgason Hecla, Man............................Jóhann K. Johnson Hnausa, Man................-.......-...„.Gestur S. Vídal Innisfail, Alta________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask___________O. O. Magnússon, V/ynyard, Sask. Keewatin, Ont......................... Bjarni Sveinsson Langruth, Man............................Böðvar Jónsson Leslie, Sask.................-........Th. Guðmundsson Lundar, Man............................-....D. J. Línda). Markerville, Alta_____Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man-------------------------- Thorst. J. Gíslason Mozart, Sask_____________________________Thor Asgeirsson Narrows, Man__________________S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man.........................Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man................................S. Sigfússon OttOjMan______________’_________D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man.................................-S. V. Eyford Red Deer, Aita___________________-...-Ófeigur Sigurðsson Riverton, Man.............-............Einar A. Johnson Reykjavík, Man__________________________Ingim. Ólafsson Selkirk, Man______________-___________Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man..........................Hallur Hallson Steep Rock, Man_______________-.......- -Fred Snædal Stony Hill, Man_______________-D. J. Líndal, Ltmdar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask.........................Árni S. Árnason Thomhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man___________________Aug. Einarsson, Arborg, Man. _____JMrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. Vancouver, B. C. Wapah, Man____ _ . Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg^Man. _Ingim. Ólafsson, Reykjcivík, Man. Winnipegosis, Man.____________________________S. Oliver Wynyard, Sask____________.:......—-----O. O. Magnússon I BANDARIKJUNUM Akra, N. D_____________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Bantry, N. Dak_____________E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Bellingham, Wash._Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash_______________________.Magnús Thordanson Cavalier, N. D_________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D_________C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. Edinburg, N. D. Gardar, N. D— Grafton, N. D— Hallson, N. D._ Hensel, N. D___ Ivanhoe, Minn.. __ C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. __Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak_______________________S. Goodman Minneota, Minn.................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D_____C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif...John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Boint Roberts, Wash.................Asta Norman Seattle, 7 Wash____J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak----------------------E. J. Breiðf jörð The Viking Press Ltd. Winnipeg, Manitoba Sufifuvit táe CHILÞREN’S HOSPITAL $1,500,000 BUILDING FUND kvörtunar skammabréf, sér til hugarhægðar, svo ef eg sendi þér línur seinna þá segi eg þér hvað má koma á prent. Eg hef engar nýjar fréttir til að senda þér sem stendur. T. d. um flóðið í Fraser-árdalnum. Um það getið þið lesið í öllum stærri dag- og vikublöðum landsins. — Það verður sórkostlegt fjárhags- tap fyrir bændurnar þar, og jafn- vel þessa borgrog alt fylkið. Það eru einnig stórflóð Bandaríkja- megin, í Washington ríkinu, Oregon og Californíu, af sömu ástæðum, nfl. mikilli rigningu og óvenjujmiklum snjó á fjöll- unum. Eg nenni ekki að hafa þetta lengra í þetta sinn. Með beztu óskum. Þinn einlægur, Þ. K. K. HEIMBOÐS-FRÉTTIN Til Dt. S. J. /. Þeirra er sæmdin—þín er gleðin að þiggja boð—að ferðast heim; engin vísa—of oft kveðin aldrei mun, til sóma þeim, sem að kunna að sjá og meta sáragræðslu, skáldskap þinn. í spor þín vildu flestir feta og fá að launum—sigurinn. Þín andans blóm á bóklífs akri blika og anga, af frelsis þrá. Af eðliskend og innsýn stakri alt að reisa dauða frá. Sálar og líkams sár að græða senda í myrkraskotin ljós. Trú þeim veiku og traust að glæða, sem tekur að launum, manndóms hrós. Þ. K. K. —21. maí, 1948. LOFTSTEINALEIT Frh. frá 3. bls. staða loftsins orsakar yfirborðs- funa, en hitinn gengur skamt inn í steininn, þar sem hann er að innan um f jögur hundruð og sex- tíu stigum kaldari en vanalegur ís. Gestirnir spyrja, hvernig þeir geti þekt loftstein. Nininger seg- ir að bezta aðferðin sé að skoða gaumgæfilega þekta loftsteina á söfnum, eða á öðrum stöðum, en jafnvel þaulleikinn maður getur ekki ætíð verið viss í fyrsta bragði. Þyngdin segir nokkuð til — loftsteinar eru líklegir til að vera þungir. Liturinn gefur og nokkuð til kynna — gamall loft- steinn er vanalega dökkrauður, en nýr næstum svartur. Ekta loft steinn loðir oft við hið alkunna skeifumyndaða segulstál, og sé hann lagður á snerilshjól, líkist hann venjulega málmi þegar inn í hann kemur. En eðlisfræðilegul og efnafræðilegu prófanirnar, | sem ráða úrslitnum, verða þeir venjulegast að leysa af hendi, | sem leiknir eru í þeim greinum. Nininger hefir fastlofað að prófa hvert brot sem honum er sent, úr steini, sem álitið er að kunni að vera loftsteinn. Reynist brotið að vera úr loftsteini, segir hann það afdráttarlaust og býður eig- andanum að öllum líkindum vissa upphæð fyrir steininn. Hann geldur venjulegast ein dollar fyr- ir pundið, en borgar þó stundum meira. Verðmæti eða gildi loftsteina, segir Nininger er ekki raunveru- legt, heldur vísindalegt. Einstaka sinnum hefir að vísu fundist svartur demant í loftsteini, eðaj ögn af hvítagulli, En hið sanna gildi steinanna, segir Nininger, liggur í því, hvað af þeim verður lært um alheiminn. Þær sögur sem sagðar hafa verið af þeim feikilega gróða er á að hafa feng- ist af vígahnattar sölu, eru ekki sannar. Maður nokkur, sem var að skoða loftsteinasafnið, sagð- ist hafa verið skamt frá víga- hnetti, þegar hann féll. Niningei spyr, hvar það hafi verið. í Para- j gauld, Arkansas, svarar maður-j inn. Nininger sagðist kunnaj nokkur deili á þeim steini. “Það síðasta sem eg hefi heyrt'’ bætti maðurinn við, “er, að sá sem fekk steininn, hafi grætt á honum fjögur hundruð þúsund dollara”. Nininger glottir og segir, “Það vill nú svo til að eg er maðurinn. sem keypti Paragauld-loftstein- inn. Það var fundið að því, að eg skyldi borga svona mikið fyrir hann. Eg galt þrjátíu og eitt hundrað dollara, en seldi hann fyrir minna en tvöfalt það sem hann kostaði mig. Enginn annar hefir keypt steininn síðan”. Nininger vill ekki segja, hvers virði að safn hans sé. Hann hefir borgað út $17,000 fyrir loftstein- ana, $20,000 fyrir efnafræðisleg- ar rannsóknir á sýnishornum safnsins; og tuttugu og fjögur ár hefir hann starfað að safninu. Hann heldur því fast fram, að þess sanna gildi liggi í fræðslu þeirri er það veitir; ef nógu margir sjá loftsteina gripasafn- anna, verða fáeinir sem þekkja þá aftur, þegar þeir koma í ljós í steinahrúgum, skurðum og korn ökrum. Og hver nýr loftsteinn þokar vísindunum einu hænufeti áleiðis. Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, Island. H0W Y0U WILL BENEFIT BY READING rhe world's doily ncwspoper— THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR. You will find yourself one of the best-informed persons in your community on world offoirs when you read this world-wide doify newspoper regulorly. You will goin fresh, new viewpoints, a fuller, richer understonding of todo/s vítol news—PLUS help from its exclusive features on homemaklng, educo- tion, business, theoter, music, rodio, sport*. Subscrtbe now to this speckil "get-- ocquointed" offer —1 month for $ The Christion Science Publishing Society PB-5 One, Norway Street, Boston 15, Moss., U. S. A. Enclosed is $1, for which please send me The Christion I Science Monitor for one month. Listen to ' The Christian \Yfl Science Monitor Views the \\1 News" every Thursday \\1 niRht over the American A’ | Broadcasting Company Nome. ycity——...........___ Zone.... Stoto. Professional and Business Directory— Office Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. • Office 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Taisími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. andrews, andrews, THORYALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Simi 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Simi 97 538 308 AVENUE Bidg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Lnion Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LÁRUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 , Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Burner for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • • 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íbúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. CHARLES R. OKE TANNLÆKNIR 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg * Phone 94 908 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 LESIÐ HEIMSKRINGLU JORNSONS f flÖÖKSTOREI 'iÆvj1 702 Sargent Ave., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.