Heimskringla - 07.07.1948, Blaðsíða 7

Heimskringla - 07.07.1948, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 7. JÚLÍ 1948 HEIMSERINGLA 7. SÍÐA VÍSUR UM JÓL, ÆSKU, O. FL. Nú fara að nálgast jól nótt og myrkur flýja, austur gluggann signir sól sendir geisla hlýja. Faðir Þegar að sköpun mín skeði skrásettur var eg hjá þér, þá hvíldi eg á barnanna beði og blessun þín hjúkraði mér. Enn þó að eg væri svo veikur að vart heyrðist stunur né kvein, æskan varð lifandi leikur ljós þitt á sál mína skein. Eg þroskaðist þínum að vilja þó er eg veikur sem strá, og enn má eg alls ekki skilja hvað alveldis tign þín er há. Þegar að ellin er þrotin i þá verð eg ungur á ný, og syndin á bak aftur brotin til bjartari landa eg sný. Æskan i Þegar eg frá vöggu minni vék og veginn mældi hugljúfustu sporin, þá var æskan ekki orðin sek og eg var sjálfur eins og blóm á vorin. I Leið svo tíminn lífið smátt lagðist út með veikan þrótt, mér fanst eg vera blómið blátt af blundi að vakna eftir nótt. Blessuð æskan unga á sér fegurst spor, þín er þíðust tunga þú ert lífsins vor. Horfi eg út á hafið auða hækkar lífs míns þrá, í ljósa skiftum lífs og dauða lýstu guð mér þá. Út er runnin lífsins lögur ljótar margar æfisögur, átta tíu ár og fjögur ekki kunna að skapa bögur. Gamli Láki BRÉF Vancouver, 14. júní Eg þakka þér ritstj. fyrir þitt góða og hlýlega bréf sem eg fékk frá þér með góðum skilum og um leið og eg sendi þér 3 dali fyrir blaðið, sem eg bið þig að kvitta mig fyrir, þá ætla eg að segja fáein orð í fréttaskyni, og þá byrja eg á samkomum. Á sunnudaginn, 23. ma'í tríni- tatis, messaði dr. Sigmar á gam- almenna heimilinu; það kom margt söngfólk til að syngja eft- ir messu; söngstjórinn var H. L. Thorláksson og fórst það vel að vanda og Miss Jean Thomson, og S. Sölvason organisti lút. safnaðarins. Það var yfir höfuð ánægjueg stund. Mér líkaði vel ræða dr. Sigmars. Það er í fyrsta sinn sem eg hefi heyrt almenni- lega til hans, því þó eg hafi verið að fara til kirkju, þá hefi eg ekki INNKÓLLUNARMENN HEIMSKRINGLU Reykjavík- A fSLANDI ----------Bjöm Guðmundsson, Mávahlíð 37 f CANADA Amaranth, Man-------------------Mrs. Marg. Kjartansson Arnes, Man------------Sumarliði J. Kardal, Hnausa, Man. Árborg, Man.--------------------------G. O. Einarsson Baldur, Man,------------------------------O. Anderson Belmont, Man------------------------------jG. J. Oleson Bredenbury, Sask__Halldór B. Johnson, Churchbridge, Sask. Churchbridge, Sask-----------------Halldór B. Johnson Cypress River, Man-------------------Guðrn. Sveinsson Dafoe, Sask-------------O. O. Magniússon, Wynyard, Sask. Elfros, Sask----------------—Mrs. J. H. Goodmundson Eriksdaie, Man------------------------.Ólafur Hallsson Fishing Lake, Sask----------Rósm. Árnason, Leslie, Saslc. Flin Flon, Man_________________________________Magnús Magnússon Foam Lake, Sask. Gimli, Man........ Geysir, Man. ---------Rósm. Ámason, Leslie, Sask. _______________________-K. Kjemested _____________________G. B. Jóhannson Glenboro, Man_______________________________G. J. Oleson Hayland, Man._________________________Sig. B. Helgason Hecla, Man___________________________Jóhann K. Joihnson Hnausa, Man_________________________________Gestur S. Vídal Innisfail, Alta_________Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Kandahar, Sask__________O. O. Magnússon, Wynyard, Sask. Keewatin, Ont_________________________Bjami Sveinsson Langruth, Man________________________________________Böðvar Jónsson Leslie, Sask__________________________Th. Guðmundsson Lundar, Man----------------...-..............D. J. Líndal Markerville, Alta______Ófeigur Sigurðsson, Red Deer, Alta. Morden, Man___________________________Thorst. J. Gtólason Mozart, Sask---------------------------- Thor Ásgeirsson Narrows, Man-------------------S. Sigfússon, Oakview, Man. Oak Point, Man------------------------Mrs. L. S. Taylor Oakview, Man----------------------------- ...S. Sigfússon Otto; Man_______________________.D. J. Líndal, Lundar, Man. Piney, Man________________________________.S. V. Eyford Red Deer, Alta______________________ .ófeigur Sigurðsson Rirverton, Man__________________________Einar A. Johnson Reykjavík, Man.--------------------------------------Ingim. Ólafsson Selkirk, Man__________________________.Mrs. J. E. Erickson Silver Bay, Man___________________________Hallur Hallson Steep Rock, Man---------------------------JFred Snædal Stony Hill, Man_________________D. J. Líndal, Limdar, Man. Swan River, Man______________________Chris Guðmundsson Tantallon, Sask-----------------------------Árni S. Árnason Thomhill, Man___________Thorst. J. Gíslason, Morden, Man. Víðir, Man_____________________Aug. Einarsson^ Árborg, Man. Vanoouver, B. C. Wapah, Man JVIrs. Anna Harvey, 4370 Quebec St. _Ingim. Ólafsson, Reykjavík, Man. Winnipeg____S. S. Anderson, 800 Lipton St. Winnipeg, Man. Winnipegosis, Man--------------------------S. Óliver Wynyard, Sask------------------------O. O. Magnússon I BANDARÍKJUNUM .Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. _E. J. Breiðfjörð, Upham, N. D. Akra, N. D._ Bantry, N. Dak._ Bellingham, Wash____Mrs. Joihn W. Johnson, 2717 Kulshan St. Blaine, Wash........................-Magnús Thordarson Cavalier, N. D___________Bjöm Stevenson, Akra P.O., N. D. Crystal, N. D__________C. Indriðason, Mounfain P.O., N. D. Edinburg, N. D._ Gardar, N. D— Grafton, N. D— Hallson, N. D— Hensel, N. D--- Ivanhoe, Minn. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. __Björn Stevenson, Akra P.O., N. D. _C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. -Miss C. V. Dalmann, Minneota, Minn. Milton, N. Dak-------------------------S. Goodman Minneota, Minn...................Miss C. V. Dalmann Mountain, N. D______C. Indriðason, Mountain P.O., N. D. National City, Calif-----John S. Laxdal, 736 E. 24th St. Point Roberts, Wash..................Ásta Norman Seattle, 7 Wash-----J. J. Middal, 6522 Dibble Ave., N.W. Upham, N. Dak-------------------------E. J. Breiðfjörð The Viking Pfess Ltd. Winnipeg; Manitoba féngið neitt samhengi í það, eg heyri svo lila, eg vildi að hann kæmi með svoleiðis hóp með sér sem oftast til að skemta okkur. Við heimilisfólkið fengum að syngja með söngflokknum og það fór vel, þó það sé kallaður grallarasöngur; hafi þið kæra þökk fyrir skemtunina, og komi þið aftur og sem oftast. Þá ætla eg að minnast á tvær samkomur sem hafa verið haildn- ar hér í húsinu nýlega í þakklætis skyni til Dr. L. B. Guttormsson-1 ar fyrir hans góðu frammistöðu, sem læknir hér í Vancouver. Það má segja um hann að hann er drengur góður. Eg held að það hafi verið húsnefndin, sem hann var í sem hafði hér fyrri sam- komuna, en sú seinni var til að| kveðja hann. Þessar samkomur fóru vel fram, við höfðum mikla skemtun af því. Svo óska eg þeim hjónum og börnum þeirra1 alls góðs í bráð og lengd og hitt-: ustum heilir hinu megin. Svo ekki meira um þessar samkomur., Eg veit Mr. S. Guðmundson ger- ir það betur en eg. Þá verð eg að taka Þórð K. Kristjánson til bpena og skal byrja á því að viðurkenna að það er alt hár rétt sem hann segir í leiðréttingunni, að það sem S. Guðmundson segir sé rétt, en að alt sem eg segi um fólkið sé þá ósatt, stendur ekki vel af sér. Eg held að það sé betra fyrir hann að draga inn hornin, því við S. Guðmundson erum ekki hræddir við svoleiðis besefa. En það væri bezt að jafna svona mis- klíð heima hjá sér, svoleiðis dell- ur eru bara til skammar í blöð- um; svo ekki meira um það. Almennar fréttir hef eg engar. Það er ekki talað um annað en þetta mikla vatnsflóð í Fraser dailnum og svo skriður í fjöll- unum. Eg held samt að það sé að lagast. Veðrið er indælt þessa síðustu daga. Frá Campbell Riv- er er ekkert að frétta, öllum líður bærilega. Carl Jóhann, sonur minn, kom til að sjá mig rétt ný- verið en Thórarinn bróðir hans kom ekki, hann var lasinn. snini. Óska öllum austur þar alis góðs. Þinn einlægur, K. Eiríksson Viljið þið lofa þessu að fljóta með: Fljótsdalshérað fallegt er, fólkið gott og vel að sér; þó að oft í förin fenni, fylla skörðin göfugmenni. Fljótsdalur er falleg sveit, en hvast er oft í þessum reit, þá hafaldan drynur með heljar raust og hendir sjónum upp í naust. Fallegar hlíðar og fjöllin blá og fögur sóley túnum á, hér sjást ekki oft hin svörtu ský hér sveima fuglar lofti í. Hér var eg öll mín æsku ár einmana og vinar fár. En hörð örlög mér hér og þar hrintu á enda veraldar.t Far vel mín kæra feðra sveit fallegri bygð eg aldrei leit, og hugur minn sveimar heima þar en horfið alt sem kærast var. K. Eiríksson Kæra Heimskringla: ........... Viltu gera svo vel og koma okkur tveim íslenzkum stúlkum í bréfaviðsikfti, við einhvern V.- íslendinga, sem kann íslenzku, á aldrinum 16—20 ára. Með fyrirfram þakklæti, Oddný Sigurðardóttir Sigríður Sigurðardóttir Reyðarfirði, íslandi * * * Wedding Invitatlons and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd. Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. * * * Heimskringla er til sölu hjá hr. bóksala Árna Bjarnarsyni, Akureyri, fsland. Eg fer nú að hætta í þetta Þér útverðir snælenzkra erfða Tileinkað Mrs. Hólmír. Danielson (Flutt á samkomu þjóðræknisdeildarinnar “ísland” í Brown-bygð 11. júní 1948) I. Það bandið sem bindur oss traustast við bergtipta Snælenzka slóð, er tungunnar orðkyngis eldur, og aflvaki hugsjóna þjóð. Væri ei grátlegt að glata þeim gimstein fyrst eigum við hann, og getum því glætt hjá þeim ungu, enn glöggskygni á fjársjóðinn þann. Að mega þær berglindir bergja fær bætt fyrir sérhverja raun, við lærdóminn tungunnar tignu þótt trautt sjáum baráttu laun. Ef enskunnar ítrustu þekking vor ungmenni hyggjast að ná skýrist þeim nauðsyn til námsins, og nothæfnin finnast mun þá. Sá arfur vors íslenzka kynstofns er engum til minkunar neitt, hérna í víðfeðmu vestri hvar vorhugans kapphlaup er þreytt. f samkepni málanna mörgu til mentunar vaxandi þjóð; Hann einn hefir óþrotlegt dýpi af orðsnild í fræðanna sjóð. II. Þér útverðir Snælenzkra erfða! Látið ekkert, fá slokkið það bál; verndið sígildi sagna, og ljóða, sveipið hreinleik vort feðranna mál. Mitt í hringiðu daglega hismsins, jafnan hlúið að kynstofnsins rót. Varist glundroðans gliskendri blekking; göfgið ættlandsins sviptigna mót. Jóhannes H. Húnfjörð Professional and Business Directory - Qffice Phone Res. Phone 94 762 72 409 Dr. L. A. SIGURDSON 528 MEDICAL ARTS BLDG. Consultations by Appointment DR. A. V. JOHNSON DENTIST • 506 Somerset Bldg. • Qffice 97 932 Res. 202 398 Dr. S. J. Jóhannesson STE. 7 VINBORG APTS. 594 Agnes St. Talsími 87 493 Viðtalstími kl. 3—5 e.h. ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg DRS. H. R. and H. W. TWEED T annlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. i H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants • 219 McINTYRE BLOCK • TELEPHONE 94 981 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93055 Winnipeg, Canada Rovatzos Floral Shop 253 Notre Dame Ave. Ph. 27 989 Fresh Cut Flowers Daily. Plants in Season We specialize in Wedding and Concert Bouquets and Funeral Designs Icelandic Spoken CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 A. S. BARDAL selur líkkistur og annast um utfarir. Allur útbúnaður sá besti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina 843 SHE RBROOKE ST. Phone 27 324 Winnipeg ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 Union Loan & Investment COMPANY Rental, Insurance and Financial Agents Sími 95 061 510 Toronto General Trusts Bldg. The BUSINESS CLINIC Specialize in aiding the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LÁRUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 GUNDRY-PYMORE Ltd. British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg, Man. Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDSON Your Patronage Will Be Appreciated O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO.LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Bumer for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. Halldór Sigurðsson Contractor & Builder • 1158 Dorchester Ave. Sími 404 945 Frá vini FINKLEMAN OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 93 942 PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur, húsgögn úr smærri íhúðum og húsmuni af öllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Sími 25 888 C. A. Johnson, Mgr DR. CHARLES R, OKE tannlæknir 404 Toronto Gen. Trust Bldg. 283 Portage Ave., Winnipeg * Phone 94 908 WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 97 404 Yard Phone 28 745 LESIÐ HEIMSKRINGLU 702 Sargent Ave„ Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.