Heimskringla - 07.07.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 07.07.1948, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 7. JÚLÍ 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR 1 ISLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messa í Árnesi Messað verður í Sambands kirkjunni í Árnes 11. júlí kl. 2 e. h. * * * Gifting Hjónavígsla fór fram á heimili séra Philip M. Pétursson, 681 Banning St. laugardaginn 3. júlí er hann gifti Ólaf Hjartarson frá Steep Rock og Margaret Kjart- anson frá Ste Rose du Lac, Man. H. Hjartarson, bróður brúðgum- ans og Miss Margret Sigurðson stóðu upp með brúðhjónunum Brúðguminn er sonur þeirra hjóna Guðmundar Hjartarsonar og Sigrúnar Eiríksdóttur, en Guðjón Erelndson og Valgerður Jónsdóttir kona hans, eru for- eldrar brúðarinar. Brúðkaupsveizla var haldin í borðsal hjá Moores, þar sem nokkrir vinir brúðhjónanna komu saman og neyttu kvöld- verðar þar með þeim, og óskuðu þeim allra heilla um mörg ókom- in ár. Framtíðar heimili þeirra verður í Steep Rock, Man. Andast hafa á Lundar, Jón Jó hannson, jarðsettur að Otto sunnudaginn þann 4. þ. m. og Einar Eyford, jarðsettur að Lundar mánudaginn 5. þ. m., af séra H. E. Johnson. Beggja þess- ara brautryðjenda verður síðar getið. EATON'S annast um nauð- synjar yðar til sumarsins... Frídaga bendingar úr miðsumars sölu verðskrárfni • Falleg og þœgileg baðföt • Sólskins tízkuföt handa allri fjölskyldunni • Heimilis ráðleggingar • Ferðafólks nauðsynjar • Og margt fleira! *T. EATON C<i- WINNIPCG CANADA EATON’S Ragnar Stefánsson, sem um skeið hefir lagt drjúgan skerf og góðan til lesmáls Hkr., lagði af stað í skemtiferð vestur til Van- couver, s. 1. fimtudag. Hann gerði ráð fyrir að dvelja um tvo mánuði vestra. * * * Gifting Wilfred Arthur Smith og Lilja Anderson dóttir Sigtryggs Anderson *og Soffíu Einarson Anderson, konu hans, voru gefin saman í hjjónaband, s. 1. laugar- dag, 3. júlí, að heimili brúðar innar, 603 Banning St. Séra Phil- ip M. Pétursson gifti. Brúðhjónin voru aðstoðuð af G. E. Will og Miss Winnie Findlay. Brúðkaupsveizla fór fram þar á heimilinu þar sem mörg ættmenni og vinir voru komnir saman. Framtíðarheim- ili ungu hjónanna verður í Wpg. * ★ * Sr. Eyjólfur J. Melan og sr. Halldórs E. Johnson, voru stadd- ir í bænum í gær. Erindið var að sækja fund stjórnarnefndar Sameinaða kirkjufélagsins. * * * G. S. Berg frá Vancouver, kom fyrir helgina til Winnipeg. Hann dvelur hér eystra um tveggja mánaða tíma og er hjá syni sín- um Kristjáni. ★ * * Gifting Föstudaginn, 2. júlí fór fram giftingarathöfn í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg er prestur safnaðarins, séra Philip M. Pétursson gaf saman í hjóna- band Terrence Samuel Porteus og Carol Guðbjörg Sigurðson dóttur John Sigurðssonar og Fríðu Samsan Sigurðsson konu hans, frá Lundar Man. Brúðgum- inn er af skozkum ættum. Johnny Hjalmarson og Miss Doris Halldorsson stóðu upp með brúðhjónunum. Að athöfn- inni aflokinni var fjölmenn brúð- kaupsveizla haldin í Civic Cale- donian Club á Sherbrooke St. Meðal þeirra sem ávörpuðu brúð- hjónin voru Dr. Richard Beck, sem er giftur móður systur brúð- arinnar; séra Philip M. Péturs- son og fleiri. Veglega var borið á borð, og skemtu menn sér frameftir kvöldinu með dans, hljóðfæra slætti og söng. * * * Meötekið í útvarpssjóð Hins Sameinaða Kirkjufélags Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man...............$1.00 Mr. og Mrs. Jónas Ólafsson, Árnes, Man...............$1.00 “Vinkona”, Árnes, Man. . .$1.00 Mr. og Mrs. Antoníus Martin, Árnes, Man...............$2.00 Mr. og Mrs. Th. Pétursson og fjölskylda, Árnes, Man.. .$1.00 Thorgeir Pálsson, Árborg, Man..............$2.00 Gísli Einarsson, Riverton, Man............$1.00 F. E. Snidal, Steep Rock, Man..........$6.00 Með kæru þakklæti, P. S. Pálsson —796 Banning St., Winnipeg Skírnarathöfn Tannis Kristín, dóttir Roy Bartlett Trumpau og Hazel Vio- let Reykdal Trumpau, var skírð á heimili afa hennar og ömmu, Mr. og Mrs. Paul Rakydal á Ing- ersoll St., í Winnipeg, mánudags- kvöldið 5. júlí. Guðfeðgin voru móðursystir barnsins og maður hennar, Mr. og Mrs. P. C. Thor- stéinson. Séra Philip M. Péturs- son framkvæmdi athöfnina. Það hitti svo vel á, að þetta sama Jónas Thomasson bóndi frá Smeaton, Sask., hefir verið hér eystra um skeið í hemisókn hjá frændfólki og vinum í Dakota og Lundar. Faðir hans var Tómas Jóhannsson frá Þúfnavöllum í.j Eyjafirði, er bjó í Dakota. Hann kvað sér það sérstaka skemtunj að hafa verið á hinni myndarlegu I þjóðhátíð Dakota-íslendinga. j * * * Þau hjónin, Óscar og Pauline^ Freeman, að Piney, Man., urðu Látið kassa í KælLskápinn GOOD ANYTIME kvöld var 44. giftingarafmæli' fyrir þeirri sáru sorg að missa The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 COUNTER SALESBOOKS I »~k»». j H LT». '«»<IW*.C.»Wco«vW •vwteowi* Kaupmenn og aðrir sem þannig lagaðar bækur nota, geta fengið þær með því að snúa sér til vor. Alíur frágangur á þessum bókum er hinn vandað- asti. Spyrjist fyrir um verð, og á sama tíma takið fram tegund og fjölda bókanna sem þér þarfnist. son sinn, Franklin. Aldur hans var 2. ár og 7 mánuðir. Var veik- ur eina þrjá mánuði, og andaðist föstudaginn, 2. júlí. Hann var jarðsunginn af séra Rúnólfi Marteinssyni, sunnudaginn, 4. júlí, að viðstöddu fjölmenni. * * * Gifting Þau Charles Simpson og Ólof Siigrún Arnason voru gefin sam- an í hjónaband, 4. þ. m., af séra Skúla Sigurgeirsyni að heimili foreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. j W. J. Arnasonar, Gimli. Svara- menn voru Mrs. E. Stevens syst- ir brúðarinnar og Donald A. Mc- Lean, frá Winnipeg. Að gifting- unni afstaðinni var setin veglegl veizla. Mr. Bergþór Johnson mælti fyrir minni brúðarinnar. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur. húsgögn, píanós og kœliskópa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutnlngur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ’ ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 Nýjasta tízka Nýjasta tízka í New York er nú að ganga í bláum eða rauðum Reykdals hjónanna, og gafst öll- um tækifæri að óska þeim til hamingju með daginn og margra lífdaga. Mr. og Mrs. Trumpau, foreldrar föðúr barnsins, sem voru í heimsóknarferð frá On- tario, voru einnig viðstödd ásamt öðrum skyldmennum litla barns- ins, ungum og fullorðnum. At- höfnin fór fram úti á grasfletin- um við húsið, sem er rúmgóður og fallegur, og þar komu allir sér fyrir undir beru lofti og undu sér vel í svala kvöldsins eftir hinn mikla hita dagsins. Seinna gengu menn inn í hús til kaffi drykkju og samtals, unz foreldr- ar urðu frá að hverfa með smá- börn sín heim í rúmið, og aðrir einnig að kveðja. Kvöldið var hið skemtilegasta. * * * Mr. og Mrs. Sigurður Sigfús son frá Oak View, Man., komu til bæjarins s. 1. þriðjudag. Þau hafa dvalið um skeið norður á Gimli í heimsókn hjá vinum og kunningjum og voru nú á heim leið. • * * * Mr. og Mrs. Jóhannes Gíslason frá Elfros, Sask., komu til bæj- arins í gær, og munu dvelja hér um stuttan tíma. Þau hafa verið hér á ferð nokkra undanfarna daga í heimsókn hjá kunningjum norður við Gimli, Man. og í Norður Dakota. * * * í morgun, miðvikud. 7. júlí, jarðaði séra Philip M. Pétursson ungabarn, Sharon Hutcheson, dóttur Andrew Clunie Hutche- son og Sigríðar Eyjólfsson Hutcheson. Móðir barnsins er dótfir Kristins Eyjólfssonar og Ingveldar sál. Sveinsdóttur konu hans, í Kandahar. Athöfnin fór fram frá útfararstofu Mordue Bros. — Jarðað var í Brookside grafreit. hafa ákveðið að mindast sextíu ,. Samsæti fyrir Dr. Sig. Júl. Jó- ára ifti ar afmæ]is þeirra þJ v<>r“ hannesson og frú hans, verónr'18 í]f frf k| j ; P- blmdfulhr, svaraó. fang.nn haldið að Lundar Hall, sunnu- heimili þeirra. Vinir og ættingj- Mrs. S. J. Sigurgeirson, söng einsöng, “Because” og Ellen' nyl°nsokkum. systir brúðarinar var við hljóð-| Að sögn eru sumar stássmeyj- £ærjg j arnar þar farnar að taka upp Framtíðar heimili ungu hjón-! Þann sið að ^nga í rauðum sokk anna verður í Winnipeg þar sem á öðrum f*tinum og bláum á hin- um. * Bandaríkin hafa selt 1810 skip Bandaríkin seldu 1810 vöru- og olíuflutningsskip frá 1946 til MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssaínaöar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 t h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldL Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. brúðguminn hefir stöðu hjá blaðinu “The Wpg. Tribune”. * * Gjafir til Sumarheimilis ísl. barna að Hnausa, Man.: í minningu um burtkallaðann marz‘luka á þessu ári. félaga, Guðna Thorsteinson,1 y Jdlest voru skiPin seld út úr póstmeistara á Gimli, með þakk- læti fyrir góða samvinnu. Gimli Lestrarfélag, $10.00. . I SaKræðingur nokkur var að í hjartkærri minningu um ást- rannsaka áhrit vínanda á sálar- ríka eiginkonu og móðir, Rósu1 starfsemi manna- Meðal annars Nordal, frá Lárusi og önnu Nor-1 fekk hann.leyfi tU að koma 1 dal, Gimli, Man., $10.00. Talsimi 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, neíe og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutimi: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allax tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökux gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur MINNIS7 í kærir minningu um Guðna Thorsteinson, frá Lárusi Nordal, Gimli, Man., $10.00. Með kæru þakklæti, Margaret Sigurðson —535 Maryland St., Wpg. * * ♦ Tilkynning Börn og barnabörn Mr. og Mrs. [ Gísla Ólafssonar á Lundar, ManJ > I fangelsi til þess að grennslast eftir því, að hve miklu leyti vín- andi væri orsök glæpa. — Segið mér, sagði hann við fyrsta fangann, sem hann hitti. — Er það fyrir brennivín eða aðra sterka drykki, að þér eruð hingað kominn? — Já, það getið þér bölvað yður upp á, sagði fanginn. — Hvernig þá? — Bæði kviðdómendurnir og BETEL í erfðaskrám yðar Bókamenn Gerist áskrifendur að bókum Menningarsjóðs og Þjóðvinafé- lagsins, það eru ódýrustu bæk- urnar á markaðnum og mjög góð- ar, fræðandi og skemtilegar. —- Fimm og sex bækur á ári, fyrir aðeins $5.00 til $6.00. Sendið tilkynning um áskrift, sem fyrst, svo hægt sé að panta bækurnar að heiman, sem fyrst. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg The Viking Press Limited 853 Sargent Ave. Winnpieg, Man. daginn þann 25. júlí n. k. Allir velkomnir. Aðgangur frír. Sam- kvæmið byrjar kl. 1.30 e. h. i Nefndin * * * Gifting Sunnudaginn, 27. júní, fór fram hjónavígsla í lútersku kirkj unni á Lundar, hófst kl. 3. e. h. Brúðhjónin vóru þau Muray Arnold Nekon, af sænskum ætt- um, og Loreley Jean Breckman, dóttir Mr. og Mrs. Walter F. Breckmen, bæði til heimilis á Lundar. Kirkjan var alskipuð fólki. — Miss Olson var við orgelið. Mr. Breckman leiddi brúðina að alt- ari. Bróðir brúðgumans, Hjalm- ar Nelson, var brúðarsveinn, en brúðarmær var Miss Ingi- björg Lillian Olson, Miss Ingi- björg Bjarnason frá Winnipeg söng fagurt lag. Presturinn var séra Rúnólfur Marteinsson. Fjölmenn og unaðsleg veizla var setin á heimili foreldra brúð- arinnar, Mr. og Mrs. Breckman. Heimili brúðhjónanna verður á Lundar. * * ir Kæra Heimskringla! Eg undirrituð óska eftir bréfa- viðskiftum við V.-íslending á aldrinum fimtán til sextán ára, og að skrifað verði á íslenzku. Kær kveðja, Þórhildur G. Hólm Austurgötu 12, Hafnarfirði, Iceland BORGIÐ HEIMSKRINGLU— því gleymd er goldin sknld ar gömlu hjónanna, sem fyndu hvöt hjá sér, til að heimsækja þau og hafa ánægju stund með 0 þeim þennan tiltekna tíma og á 8 þessum merkisdegi, eru hjartan- x lega velkomnir. j x t ★ t ^ Athugasemd — við andláts- O fregn Mrs. Halldóru Johnson O sem getið var um í síðasta blaði gleymdist að skrifa bæjar nafnið — Selkirk, Manitoba. Samkoma verður haldin í kirkju Bræðrasafnaðar í River- ton, miðvikudaginn, 14. júlí n. k. Byrjar kl. 8.30 e. h. C.S.T. Á skemmtiskránni verða söngfólk- ið góðkunna, Mrs. Elma'Gíslason og Mrs. Elmer Nordal frá Wpg. með “solos og duets”. Einnig Mr. Lúðvík Kristjánsson með kvæði og unglings stúlka, Fern Hallson fer með “Sandy Bar” eftir G. J. | Guttormsson. Ingangur .50 cent. — Veitingar ókeypis. Með kærri þökk, Arnheiður Eyjólfsson * * ■» Eftir þrjátíu ára íbúð í húsi mínu, 906 Banning St., Winni- peg, hefir götustjórn borgarinn- ar þóknast að breyta numerinu, svo hér eftir verður það: 910 BANNING ST. Þetta eru þeir, sem þurfa að hafa einhver sambönd við mig, beðnir að hafa í huga. Gísli Jónsson "I VERZLUNARSKÓLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur hefir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fyrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. The Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG MANITOBA KAUPIÐ HEIMSKRINGLU BORGIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.