Heimskringla - 21.07.1948, Page 8

Heimskringla - 21.07.1948, Page 8
8- SIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 21. JÚLÍ 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messa í Piney Séra Philip M. Pétursson ger- ir ráð fyrir að messa í Piney, Man., sunnudaginn 1. ágúst, á þeim tíma sem tiltekinn er af safnaðarmönnum þar. verður í Piney kirkju. Messað Lilia Goodman, systir hans var brúðarmey. Samsæti var haldið í samkomusal Quill Lake safnað- ar, og var hið rausnarlegasta. — Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Wynyard-bygð. * ★ * Buses frá Winnipeg og Gimh á íslendingadaginn, 2. ágúst n.k. Þau taka fólk á eftirgreindum stöðum kl. 9. og kl. 10. að morgn- inum miðað við fljóta tímann. 1. Valour Road and Sargent 1. Dominion St. and Sargent . .3. Arlington St. and Sargent 4. McGee St. and Sargent Notið tækifærið. Margir hafa undanfarið kvartað undan að Buses hafa ekki verið fengin undanfarið. Notið þau nú. Ef ekki, þá verða þau ekki fengin oftar og þá þýðir ekki að kvarta við nefndina um það. Munið einnig, að inngangur í garðinn er seldur með farmiðunum og mun- ið,að farið er $2.10 og aðgöngu- miðar í garðinn 50 cent fyrir full- orðna en frítt fyrir börn innan tólf ára. Bus farmiðar til sölu í bóka- búð Davíðs Björnsson, 702 Sar- gent Ave., og hjá The Electric- ian, 685 Sargent Ave. Miðasölu með Buses verður lokað föstudaginn 30. júlí. Síðasta bus fer frá Gimli kh 12 á miðnætti. * * * Dánarfregn Hinn 9. júlí, andaðist að heim- ili sínu, í Blaine, Ingibjörg Dor- otea Erlendsdóttir Kárason. Hún var fædd í Reykjavík, 14. marz, 1876. Foreldrar: Erlendur Hann- Kristínu Helgu Ólafsom, dóttur| esson og María Gísladóttir. Hún þeirra hjóna Baldurs og Mag-j fluttist með móður sinni til Can- nýju Ólafson frá Leslie, Sask.l ada 1900, að föður sínum látnum. Ólafur Goodman, bróðir brúð-| Fluttist vestur að hafi 1905 og gumans, stóð upp með honum enl bjó fyrst á Point Roberts og síð- Fyrirléstur á Garðar, N. D. Frú Elinborg Lárusdóttir, hin góðkunna skáldkona og rithöf- unnur, flytur fyrirlestur á Garð- ar, N. D., þriðjudagskvöldið 27. júlí, kl. 8.30 að kvöldi. Þetta verður að öllum likindum eina tækifærið sem Norður Dakota ís- lendingum veitist að sjá og heyra þennan góða gest frá íslandi. Þess vegna er mælst til að sem flestir noti sér þetta tækifæri. Séra Philip M. Pétursson, forseti Þjóðræknisfélagsins verður í för með frú Elinborgu. * * * Guðný Halldórsdóttir frá Há- teigi, kom til bæjarins s. 1. fimtudag, vestan frá Berkley, Cal., en hún hefir stundað þar> framhaldsnám á Califoria há- skóla um skeið. Hún er á leið til íslands, gerir ráð fyrir að sigla með Tröllafossi bráðlega frá N. York. * * * Gifting Giftingarathöfn fór fram að heimili Sigtryggs og Arnþrúðar Goodman, í Wynyard, Sask., sunnudaginn 18. juli, er séra Philip M. Pétursson gaf saman í hjónaband Gunnlaug Goodman, son þeira hjóna og Guðrúnu ar í Bellingham. Giftist 1907 eft- irlifandi manni sínum, Guð- bjarti Kárasyni, úr Strandasýslu. Þau eignuðust 3 syni: 1) Maríus Ágúst, dáinn 1937, mesta efnis- mann; 2) Halldór Karl, á kennara skólannum í Bellingham og 3) Erlendur Helgi, vinnur á inn- flutninga og tollgæzlu skrifstof- unni í Blaine. Meðal annara ná- innaskildmenna eru Halldóra, Bentína, Helga (Mrs. Ferguson) og Jóhannes; öll syskinin búa í Vancouver, B. C. A. E. K. * * ir Rósmundur Árnason bóndi frá Leslie, Sask., kona hans og börn, eru á skemtiferð hér eystra. Þau fóru fyrir helgina norður til Ár- borgar að finna forna kunningja. Þau gerðu ráð fyrir að vera kom- in heim í vikulokin. Rósmundur lét heldur vel af uppskeruhorfum vestra. Dáinn er, að heimili sínu í Blaine, Wash., Áskell Brands- son, 72 ára gamall. Hann dó snögglega af hjartabilun. Var því fráfall hans vinum og vanda-, mönnum sárt og sviplegt harms-1 efni. Hann nefndi sig ætíð Kela Brandsson og með því nafni var hann þektur. Hans verður nán- ar minst síðar. A. E. K. * ♦ ir Laugardaginn 17. júlí voru gefin saman í hjónaband í Fyrstu, lútersku kirkjunni í Winnipegl af séra Sigurði Ólafssyni, Gilbert Raymond Tryggvi Ámundson, j Selkirk, Man., og Guðrún Elean- or Olive Johnson sama staðar. Við giftinguna aðstoðuðu Mrs. Helga S. Gregory og Clifford S. Ámundson bróðir brúðgumans. Meðan á skrásetningu stóð sungu þær Mrs. Th. Thorvaldson og Mrs. Gíslason. Brúðguminn er sonur hjónanna Ágúst Ámundson Látið kassa í Kaeliskápinn GOOD ANYTIME The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, pianós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi og Stellú May Stefánson, sem .Systurnar frú Björg fsfeld og bæði eru dáin. Brúðurin er dótt- frú Rósa Hermannson Vernon' ir Mrs. Clöru S. Johnson, Selkirk komu fyrir helgina vestan frá og látins eiginmanns hennar Oli- Banff, en þær voru þar á alls-|ver J. Johnson. Að giftingar- herjarfundi hljómleikakennara í athöfn afstaðinni var setin veg- Canada. Frú ísfeld var foringij ieg veizla á Royal fulltrúa þessa fylkis. Þær létu hið ágætasta af ferðinni og dvöl- inni vestra. * * * Póstskrift úr bréfi til P. S. Pálssonar: Heimskringla ætti að kosta 6 dollara á ári, það er skrítin þjóð- rækni að tíma ekki að kaupa blessuð íslenzku blöðin, sem eru bókmentalega mikið betri en nokkur önnur blöð hér af sömtt stærð. O. Th. * ★ * Frú Kristrún Sigmundsson, í! Arlingtno, Va., U. S. A., systir Sveins Oddssonar prentara, er ný lögð af stað í ferð til íslands; gerir ráð fyrir 2 mánaða dvöl heima. Alexander hóteli, af 60 vandamönnum og vinum. Þar sungu Mrs. Th. Thor- valdson og Miss Thorvaldson. og naut fólk þar ánægjulegrar stundar fram eftir kvöldinu. CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnijseg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B.. B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátafloklcurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki sðng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. MINNIS7 íslendingadagurinn j í GIMLI PARK | Mánudaginn 2. Águst 1948 íslands fréttir f Reykjavík á íslandi, þ. 3. júlí, voru gefin saman í hjóna- band af séra Friðrik J. Rafnar, vigslubiskupi, Ungfrú Elizabetn Maria Sigfusson frá Lundar (í Manitoba) og Hr. Björn Hall- dorsson, héraðsdómslögmaður á Akureyri. Brúðurinn er eldri dóttir Skúla Sigfússonar fyr. þingmanns fyr- ir St. George, og Guðrúnar konu|'~ . , „ „ . , I Luterska knkjan í Selkirk hans. | Brúðurinn er alin upp í þessu! Messur byrja á ný sunnud. 8. landi enn hefur verið á fslandi ágúst. Ensk messa kl. 11 f.h. ís- síðastliðið ár. lenzk messa kL 7 e‘h- Fólk vin' Brúðguminn er útskrifaður í samlega beðið að veita þessu at- lögum af Háskóla íslands og er, hygh- S. Ólafsson BETEL í erfðaskrám yðar Talslmi 95 826 Heimilis 53 893 DR K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allai tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson S Son. Sími 37 486 eigendur náfrændi Hon. Thos H. Johnson fyrrum dómsmálaráðherra. Forseti, Steindór Jakobsson Fjallkona, Miss Matthildur Halldórsson Hirðmeyjar: Miss Sigrid Bardal og Miss Sigrún Thorgrímson SKEMTISKRÁ HEFST kl. 2 e. h. ÍÞRÓTTIR BYRJA kl. 11 f.h. SKEMTISKRÁ 1. O Canada 2. Ó, guð vors lands 3. Forseti, Steindór Jakobsson, setur hátíðina 4. Laverandrye hljómsveitin spilar undir stjórn Henry Duyvejouck 5. Ávarp Fjallkonunnar, Miss Matthildur Halldórsson 6. Einsöngur, Mrs. Rósa Hermannsson Vernon 7. Ávarp gesta 8. Einsöngur, Elmer Nordal 9. Minni íslands, ræða, séra Valdimar J. Eylands 10. Einsöngur, Mrs. Vernon 11. Minni íslands, kvæði, Gunnar Sæmundsson 12. Einsöngur, Elmer Nordal 13. Minni Canada, ræða, Mr. Norman Bergman 14. Einsöngur, Mrs. Vernon 15. Minni Canada, kvæði, Mrs. Lenora Jóhannson Hilker (J. J. Bíldfell) 16. Hljómsveitin. God Save The King Skrúðganga. Fjallkonan leggur blómsveig á landnema minnisvarðann. Klukkan 6 e. h. — Community söngur undir stjórn Paul Bardal. Klukkan 9 e. h. — Dans í Gimli Pavilion. O. Thorsteinson Old Time Orchestra spilar fyrir dansinum. Aðgangur í skemtigarðinn 50 cent fyrir fullorðna en frítt fyrir börn innan tólf ára. Gjallarhorn verða þau beztu. Sérstakur pallur fyrir Gullafmælisbörnin og gamla fólkið á Betel. Hljómsevitin leikur að morgninum. Ágætar veitingar. Stúlka óskast til að vinna í matsöluhúsi og sætinda-búð á góðum stað hér í borginni* ágætt kaup borgað og allar máltíðir ókeypis. Verður að 8 e. h. hafa reynslu við þannig lagaða; vinnu. Kauphækkun miðast við Ensk guðsWónusta) ferming og altarisganga í Concordia-kirkju Messur í Nýja íslandi 25. júlí — Víðir, ensk messa kl. 2 e. h. Árborg, íslenzk messa kl. 8 e. h. 1. ágúst — Framnes, messa kl. 2e. h. Riverton, íslenzk messa kl. B. A. Bjarnason trúleika vinnulægni. Frekari upplýsingar má fá á skrifstofu Heimskringlu. sunnudaginn 25. þ. m. kl. 1 e. h. s. s. c. Far með járnbraut er $1.75 fram og til baka. Vanalegar áætlanir. Buses fara frá Valour Road og Sargent kl. 8.40, Dominion og Sargent, Arlington og Sargent, McGee og Sargent kl. 9 f.h., til Gimli. Far $2.10 og miða verður að kaupa fyrirfram í Björns- sons Book Store, 702 Sargent Ave., eða The Electrician, 685 Sargent Ave. Miða- sölu lokað 30. júlí, föstudag. ( Eftirfylgjandi nemendur MrJ O. Thorsteinsonar, Gimli, Man., tóku próf við Royal Conserva- tory of Music of Toronto: Grade B Piano, First Class Honors, Sylvia Holm. Grade 5 Piano, First Class Honors, Ólöf Narfason. Grade 4 Piano, First Class Honors, Alda Narfason. Grade 3 Piano, First Class Honors, Laura Stefanson, Guð- rún Stevens. Honors, Donna Mae Einarson, Lorraine Peturson. Grade 2 Piano, First Class Honor, Mae Stefanson. Grade 1 Piano, First Class Honors, Doro^hy Thorkelson, Helen Bergman. Honors, Rosa- mond Roth. Grade 5 Violin, Pass, Roland Jones. Grade 2 Theory, First Class Honors, Sylvia Holm. * * * Samsæti fyrir Dr. Sig. Júl. Jó- hannesson og frú hans, verður haldið að Lundar Hall, sunnu- daginn þann 25. júlí n. k. Allir velkomnir. Aðgangur frír. Sam- kvæmið byrjar kl. 1.30 e. h. Nefndin * * * Mountain prestakall Messur sunnudaginn 25. júlí: Svold, 10.30, á ensku; Fjalla, 3.00 á ensku; Garðar, 8.00 á ensku. Séra Eiríkur Sigmar pré- dikar á öllum stöðum. Frú Elinborg Lárusdóttir flyt- ur erindi að Garðar, N. Dakota þriðjudagskvöldið 27. þ. m. kl 8.30 e. h. Bókamenn Gerist áskrifendur að bókum Menningarsjóðs og Þjóðvinafé- lagsins, það eru ódýrustu bæk- urnar á markaðnum og mjög góð- ar, fræðandi og skemtilegar. — Fimm og sex bækur á ári, fyrir aðeins $5.00 til $6.00. Sendið tilkynning um áskrift- sem fyrst, svo hægt sé að panta bækurnar að heiman, sem fyrst. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg » * ★ Wedding Invitatlons and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar er hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. Boys! Don't Miss EATON’S Model Alrcraft Contest Saturday, July 24th (Weather Permitting) KEEWATIN and REDWOOD Flight Starts at 2.30 p.m. Over $530.°° in Prizes ★ Grand Champion Award $100.00 ★ Prizes for longest flight in each between specified times. class Special Bus Service From end of Keewatin to the Field will be provided for Contestants and Spectators. <*T. EATON C<2 MITID

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.