Heimskringla - 11.08.1948, Blaðsíða 3

Heimskringla - 11.08.1948, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 11. ÁGÚST 1948 HEIMSKRINGLA 3. SIÐA einhvern gagnlegri og fullkomn- ari hátt en aðeins að segja frá þeim verðmætum. Það verður að vera ekki aðeins í orði, en einnig í verki, sem við auglýsum ágæti þeirrar þjóðar, menningu hennar og þjóðareinkenni, sem við erum sprottin af. Til þess að við getum sannað hérlendu fólki öll ágæti íslands og hinnar ís- lenzku þjóðar, verðum við að gera meira en aðeins að lifa inn í okkur sjálf, að halda okkur frá öðru fólki sem er af öðrum þjóð- um, að haga okkur sem útlend- ingar í ókunnu landi sem hafa rætur sínar erlendis, að tala út- lent mál og kenna börnum okk- ar að gera hið sama, og að kenna þeim að leggja meiri rækt við gamla landið en við þetta land, sem þau þekkja þó bezt og sem er þeim kærast. Þessi afstaða hefir sína kosti. En bezta þjóð- ræknisstarfsemin hér er sú að reyna að taka einhvern verkleg- an þátt í sem allra flestum opin- berum málum meðal allra stétta og meðal allra flokka og á alian heiðarlegan hátt að standa fram arlega í þjóðfélaginu og sýnt með því að íslendingar geta meira en talað um ágæti þeiira, forfeðra þeirra og þjóðar þeirra, að þeir geta einnig verið framtakssamir og veitt forstöðu í nauðsynjamálum, engu síður en aðrir menn og betur en margir, að þeir eru jafningjar hverra manna sem eru. Með þeirri af- stöðu bæta þeir hróður þjóðar- brotsins hér í Canada og fyrir sunnan landamærin í Bandaríkj- unum og sýna hérlendu fólki á áþreifanlegan hátt, hverskonar fólk það er, hvað það getur, og alla kosti-þess, sem kom frá þessari litlu afskekktri eyju í norður-Atlantshafi ,og settist hér að í þessari heimsálfu fyrir 75 árum. — ! Þetta er líka sönn þjóðrækni, þó að við höfum ekki altaf hugs- að um það sem verulega þjóð- ræknisstarfsemi. En sannleikur- inn er, að stundum hafa þeir, sem unnið hafa bezt og sam- vizkusamlegast það verk, sem þeim hefir verið úthlutað að vinna, og talað sem minst um það, 'unnið beztu þjóðræknis- starfsemina og aukið álitið á íslandi og íslendingum í augum hérlendra manna. Eg hugsa í þessu, sambandi um lækna og lögfræðinga og dómara, beggja megin landa- mæra-línunnar, um kennara og fræðimenn í barnaskólum, mið- skólum og háskólum, um menn og konur í allskonar stöðum, sem unnið hafa verk sitt vel og heiðarlega, eins og t. d. bændur, verzlunarmenn og iðnaðarmenn, og ég er að hugsa um stjórn- málamenn í fylkis- og sambands- stjórnum, og ekki sízt, að ég nefni aðeins tvo, sem nú eru uppi, menn eins og t. d. Joseph T. Thorson, sem var fyrsti og eini íslendingur hér vestra að skipa sæti í ráðuneyti Sam- bandsstjórnar Canada og sem er nú yfirdómari fjármálaréttar þessa lands, og Byron Johnson, sem er forsætisráðherra British Columbia fylkis. Einnig vildi ég nefna víðþekktasta íslending allra núlifandi íslendinga, Vil- hjálm Stefánsson. Þessir menn teljast til Vestur- íslendinga. En Austur-íslending- ar eru einnig að kynna heimin- um fsland, ágæti þjóðarinnar og hæfileika leiðandi manna henn- ar. Thor Thors, sendiherra Is- lands til Bandaríkjanna og Cana- da er einnig formaður fulltrúa- sveitar íslands á Sambandsþjóða fundi — United Nations, — og að ég nefni aðeins einn í viðbót, Steingrímur Arason hefir vakið orð á sér á fundum UNESCO — United Nations Educational Scientific and Cultural Organi- ation — sem haldið hefir fundi í New York undanfarnar vikur. Þetta er alt að vinna þjóð- ræknisstarfsemi og þetta er að vera þjóðrækinn. Með því móti sem ég hefi greint, þar sem um okkur Vestur-íslendinga er að ræða, uppfyllum við þriðja at- riði annarar greinar grundvallar laga Þjóðræknisfélagsins, “að kynna hérlendri þjóð hin beztu sérkenni íslendinga”. Og með þessu megum við skilja að þjóð- ræknisstarfsviðið er margbrotið og stórt og að það getur verið miklu víðtækara en margir gera sér hugmynd um. Þess- vegna þegar um þjóðrækni og þjóðræknisstarfsemi er að ræða, verðum við að skilja að ógjörlegt er að reyna að þrengja starf- sviðið eða að takmarka það eða að halda því innan nokkurra landamæra. Við getum sýnt það á svo margvíslegan hátt hvað það þýðir, að vera góður íslend- ingur og hvað það er, sem ein- kennir íslenzkt eðli bezt. Þess- vegna verður hyer maður að ráðgera við sjálfan sig, hvernig og á hvaða sviði hann getur áug- lýst ágæti þjóðar sinnar, eða Manitoba Birds NIGHTHAWK—Mosquito Hawk Chordeiles virginianus A long-winged, long-tailed bird with big eyes, small bill and enormous mouth, coloured in fine and rather indefinite pattern of rich, dark brown and frosty white and greys. Distinctions:—The size of, and very similar to, the Whip- poor-will, for which it is often mistaken. Is easily disting- uished. The throat is wliite, the tail slightly forked with little white excepting a narrow broken bar. The under- parts are distinctly barred and the wings have a prominent white spot at the base of the primaries. Field Marks:—The Nighthawk often flies about in broad daylight. White spot on wing shows very plainly in flight. The wing action, and outline, as the bird flies about the upper air with long irregular stroke, are very character- istic, and its often-repeated, harsh, squawk-like note and its sudden, perpendicular dive in the air accompanied by a hollow booming sound are very distinctive of the species. Nesting:—Eggs laid directly on the ground in a clear spot, often the bald top of a flat rock. Flat gravel roofs are admirably adapted to its purpose and much used. 1 Distribution:—North and South America. In Canada, north to Yukon and Mackenzie. Economic Status:—Of few birds can more good or less harm be told than of the Nighthawk. Its food, wholly of insects, is taken on the wing, high in the air where many of the insects are mating and at a time when their destruction does the most good. It is a surprisingly small bird when stripped of its thick coat of soft feathers, but requires a great amount of food. This space contributed by Shea's Winnipeg Brewery Ltd. MD213 *7/ud Jla+tA 9 Jlooe. Dear God, give unto us this day An inner wisdom that our hearts may say, With steadfast truth and all humility, “This land I love. Her heart is heart of mine She gives me right to worship To earn my daily bread, Privilege of expression Freedom from fear and dread. She gives me time for laughter, And solitude for tears; The right to fight her battles To enjoy her peace-filled years. My Canada I cherish Her mountains and her streams; The vastness of her prairies, The tundras silent dreams. In years this land is tender— Her life has not been long. ’Tis mine to guard her virtue. ’Tis mine to keep her strong. In Canada my neighbor Is Canadian as I. We shed Old World intolerance And walk with heads held high. Dear God, this day the wish we ask of Thee Keep Canada in truth and honor, free ' From oppression. Mold hope and piety Into the land we love. L.A.H. birt hið bezta af hinu íslenzka; ir, sem hér eru saman komnir, eðli sem býr í sálu hans og hjarta. — Þess vegna, er ég kem hér fram í dag, fyrir hönd Þjóðrækn isfélagsins, finst mér ég geta varla óskað ykkur betur eða flutt betri eða áhrifameiri hvatn ingarorð en þau, að vona að all- fólk á Hótel KEA þá um kvöld-, ið. Á sunnudaginn skoðuðu bændurnir gróðrarstöðina á Ak-| ureyri. Lýsti Ólafur Jónsson stöðinni fyrir fólkinu og sagði frá reynslu sinni á jarðræktar- sviðinu. Spurði sunnlenzku bændur hann margs um ræktun- ina og leysti Ólafur greiðlega og vel úr öllum spurningum. Þótti mönnum mikið til koma um hin gjörvulegu tré í gróðrarstöðinni. ■ Þessi myndarlegi hópur sunn-1 lénzkra bænda og bændakvenna mun hafa farið úr gróðrarstöð- inni hjá Ólafi full viss um það, að hægt er að rækta tré á íslandi. | HAGBORG FUEL CO PHONE 21331 Nö WINNIPEG SINCE 1091 því að þá var ekki byrjað að kenna hana við þann háskóla. — Náði hann þá það mikilli kunn- áttu í íslenzkri tungu á stúdents- árum sínum, að hann dundaði oft við það að þýða ljóð eftir ýms íslenzk skáld, m. a. Bólu-Hjálm- ar og Steingrím Thorsteinsson. Á sunnudaginn snæddu bænd- Þegar til öxnafurðu kom, héit urnir enn hádegisverð á Hótel KEA, en fóru að því loknu af stað áfram austur á leið. Var far- ið um Þingeyjarsýslur. Að Egilsstöðum á Héraði kom ferðafólkið á þriðjudagskvöldið. Var gist á miðvikudagsnóttina að áhuga á ísienzkum fræðum’og Egilsstöðum, Ketilsstöðum og lenzkri menningu. Eiðum. Á miðvikudaginn var haldið upp að Hallormsstað, en gist aftur fimmtudagsnóttina á sömu stöðum og áður. Klukkan sjö í gærmorgun hélt hann íslenzkunámi sínu áfram. Talmálið lærði hann fyrst af Þorsteini Erlingssyni og Valtý Guðmundssyni í Kaupmannahöfn en þar dvaldi hann 1892 —1903. Síðan hefir hann haft óþrjótandi _ I«- mingu. fslenzku rímurnar hafa jafn- an verið honum hugþekkastar. Kvað Craigie íslenzku rímurnar allt of lítt þekktar erlendis. Skömmu fyrir styrjöldina gaf megi altaf um öll ólifuð æfiár verið góðir íslendingar. Eg óska deginum til heilla og þakka íslendingadags-nefndina, fyrir hönd Þjóðræknisfélagsins ' fyrir • tækifærið að flytja þessa kveðju. Philip M. Pétursson. hopunnn af stað heimleiðis og , . „ , T , , ; ., . hann ut Early Icelandic Rimur, lagði leið sina til Myvatnssveitar . , , , , ' íslenzkt rimnasafn. Nu er vænt- anlegt annað rímnasafn, lagði leið sína til Mývatnssveita og þaðan fer hann svo til Akur- eyrar, eins og áður segir. —Tíminn 25. júní ★ * * Ávarp Fjallkonunnar MISS MATTHILDAR HALLDÓRSSON, flutt að Gimli, Man., 2. ágúst 1948 Synir fslands og dætur! f rúman aldarfjórðung hefi ég komið fram fyrir sjónir ykkar á þessari hátíð, sem haldin er einu sinni á ári, til að minnast sér- staklega landanna ykkar tveggja, íslands og Canada. En þó að ég hafi ekki ætíð ver- ið ykkur sýnileg, þá hefi ég ætíð fylgst með ykkur og verið með ykkur í anda frá þeinj degi að fyrstu Vesturfararnir sigldu frá ströndum mínum til þessa lands fyrir 75 árum síðan, og ég mun halda áfram að bera umhyggju fyrir ykkur og niðjum ykkar, eins lengi og íslenzk sál finst í þessari álfu. Fram á þennan dag hafið þið sýnt mér ást og tryggð langt fram yfir það sem hægt var að ætlast til. Eg þakka af hjarta alla þá hjálp, sem þið sýnduð þjóð minni á þeim árum sem hún þurft hennar mest við. Sér í lagi þakka ég þó íögru ljóðin sem mér hafa svo oft borist af vörum skáldanna ykkar. — Sum þeirra eru það fegursta sem tungan okkar á að geyma. Á þessum degi færi ég ykkur kveðjur frá systkinúm ykkar heima og frá landinu ykkar. — Systkinin gleðjast yfir velferð ykkar og senda hlýjustu kveðj- ur; og til þeirra sem frá Islandi fluttu, færi ég kveðjur frá fjalli og dal, fossi og berglind, lóu og sólskrýkju, sóley og baldursbrá, með þökk fyrir gamlar stundir. Það hefir margt drifið á daga ykkar þessi síðastliðnu 75 ár. — Sumir hafa hagnast en aðrir tap að. Margir hafa fallið en fleiri sígrað. Um eitt hafið þið þó ver- ið lánsöm fram yfir marga aðra. ; í síðustu heimsstyrjöldunum hefir það orðið hlutskifti margra í þessu landi að þurfa að kjósa um hollustu við ættland sitt eða i við kjörland sitt. Þyngri raun falla fyrir vopnum. Þessi ósk getur aðeins rætza, ef bræðralags hugsjónin er efld og glædd með- al mannanna. Þessi hugsjón hef- ir í margar aldir verið að þrosk ast með íslenzku þjóðinni og ég vona að þið, sem hér búið, megi verða friðflytjendur í ykkar eigið þjóðlífi fyrst og fremst og svo þjóða á milli. Eg veit að niðjar ykkar hér, sem aldrqj hafa séð Island og sem ekki kunna lengur íslenzka tungu, munu ekki bundnir mér eins traustum böndum eins og þið sem eldri eruð. Samt treysti ég því að þeir haldi áfram að elska og virða þjóðina og landið, sem gaf þeim lífið sjálft og þann arf, sem orðið hefir þeim dýr- mætastur og aldrei mun bregðast eins lengi og nokkur rækt er við hann lögð. Eg óska ykkur allrar blessun- ar í lengd og bráð. Eg veit að þið bregðist aldrei skyldum ykkar gagnvart landinu ykkar nýja, né heldur þeim skyldum sem þið hafið gagnvart forfeðrum ykkar Og þá landnemunum sjálfum allra helzt. Megi þið ætíð elska — “ljósið, frelsið, vorið”. sem hann hefur nær því lokið við að gera úr garði. Craigie kom hingað fyrst til lands 1905 til að biðja Geir Zoega um að semja handhæga forn-íslenza orðabók. Þýddi ljóð eftir Bólu-Hjálmar og Stgr. Thorsteinsson á há- , skólaárum sínum Hinn víðkunni brezki mennta- Craigie hefir ritað fjölda rit. maður^og^íslandsvimm Sir Will-i gerða um íslenzkar bókmenntir. Má þar m. a. nefna “Essay on the lam A. Craigie, prófessor við Oxford-háskóla, kom hingað til landsins í gærmorgun. Hann mun dvelja hér að minnsta kosti hálf- an mánuð á vegum Rímnafélags- ins, en sjálfur átti hann aðal-upp- tökin að stofnun þess félags. — Þess er að vænta, að hann haldi hér fyrirlestra og ferðist norður í land. Craigie hefir komið hing- að þrem sinnum áður, að því er hann tjáði blaðamönnum, þá er þeir ræddu við hann í gær. Craigie hóf að nema forn-ís lenzkar bókmenntir upp á eigin spýtur, þegar hann stundaði nám við St. Andrews-háskólann í Skotlandi. Þar gat hann ekki not ið neinnar tilsagnar í norrænu. Poetry of the Skálds” og “F.ssay on Ari fróði” Craigie var skipaður norrænu- kennari í Öxnafurðu 1907. Kvað hann áhuga manna á norrænum fræðum fara sívaxandi við brezka háskóla. Craigie mun flytja fyrirlestur um íslenzku rímurnar í hátíðar- sal háskólans kl. 6 síðdegis næst- komandi miðvikudag. —Tíminn 25. júní . \ Mundu eftir að spara, meðan þú ert ungur, þá geturðu keypt margan óþarfann, þegar þú ert orðinn gamall. FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI verður ekki lögð á drenglynda menn. Þið fáið það ekki nógsam lega þakkað' að forlögin hafa hlíft ykkur við að þurfa að velja . um þessa kosti. Þjóðin mín er friðsöm og ósk- ar þess heitast að hún þurfi aldrei að taka upp vopn. Ykkur get ég engu betur óskað en því, að synir ykkar og sonarsynir, um alla ókomna tíð, þurfi aldrei ! aftur að grípa til vopna eða að 129 bændur og bændakonur úr Kjarlarnesþingi á ferð um Norð- Norður- og Austurland Eins oj; skýrt hefir verið í Tím anum, eru nú um 120 sunnlenzkir bændur og bændakonur í kynnis- ferð um Norður og Austurland. Fararstjórinn er Steingrímur Steinþórsson búnaðarmálastjóri. en förin er farin á vegum Búnað- arsambands Kjarlarnessþings. — En úr Kjósarsýslu eru flestir þeir, sem taka þátt í förini. Á morgun er hópurinn vænt- anlegur til Akureyrar og verður snæddur miðdegisverður að Hót- el KEA. Eru bændurnir þá bún- ir að fara alla leið austur á Hérað' og komu víða við á leiðinni. Lagt var af stað héðan að sunn- an síðastl. föstudag og þann dag haldið norður að Hólum í Hjalta- dal, þar sem gist var um nóttina. Næsta dag var haldið til Akur- eyrar. Var hádegisverður snædd- ur á Hjalteyri, en kvöldverðarboð haldið fyrir hið sunnlenzka ferða &G*nnleihiiAinn esi... Þar sem mögulegt er, eða þar sem hægt er að gera ráðstafanir, er síma þjónusta veitt eins fljótt og Framast er unt. Samt sem áður, verður að muna að hlutirnir sem nauðsynlegir eru, eru enn sem komið er mjög af skornum skamti. Þar itl þessir hlutir fást tregðulaust verður aðeins mögulegt að veita síma þjónustu af skornum skamti og umsækjendur teknir í þeirri röð sem umsóknir berast oss.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.