Heimskringla - 11.08.1948, Blaðsíða 4

Heimskringla - 11.08.1948, Blaðsíða 4
4. SIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 11. AGÚST 1948 ÍÉJeimslmngla fStofnnB 18S«) Kemui út á hverjum miSvikudegl. Pitrendur THE VIKING PRESS LTD. 853 og 355 Sargent Avenue, Winnipeg — Talsímí 24 185 Verft olaösíns er $3.00 árgar.gurinn, borgist fyriríram. \llar borganir sendist: THE VIKING PRESS LTD. 011 viðskiítabréf blaðinu aðlútandi sendist: The Viking Press Limited, 853 Sargent Ave., Winnipeg Ritstjóri STEFAN EINARSSON Utauáskrift tll ritstlórans: EDJTTOR HEIMSKRINGLA, 853 Sargent Ave., Winnipeg Advertising Manager: P. S. PÁLSSON "Heimskringla" ís published by and printed by THE VIKING PRESS LIMITED 353-855 Sargerit Avenue, Winnipeg, Man. — Telephone 24 185 Authorized as Second Class Mail—Post Office Dept., Ottawa WINNIPEG, 11. ÁGÚST 1948 MAMMONS-MENNING Þegar eg valdi nafnið Mammons-menning fyrir þessa tölu, varö eg fyrst hálf hrædd við það, því það virtist of umfangsmikið fyrir þessi fátæklegu orð. En mér hefir ekki hepnast að finna annað betra, nema ef vera skyldi það sem vinkona mín stakk upp á— Gullkálfurinn. Vélamenning nútímans hefir skapað samgönguhraða, iðnað og lífsþægindi, sem að miðaldirnar dreymdi ekki um í björtustu draumum. Okkar kynslóð hefir verið leidd inn í álfahöll vísind- anna, fegurri en nokkura æfintýramynd úr Þúsund og einni nótt. En álfagullið, skínandi og freistandi, varð oft að visnum lauf- um í höndum þeirra, sem höfðu fórnað sál sinni í álfheimi, og sátu vonsviknir eftir. Og margt í iðnaðar-og vélamenningunni er við- sjálft eins og álfagullið.ekki sízt fyrir æskuna. Það versta af því er tengt við hamslausa gróðafíkn efnishyggjunnar—tilbeiðslu Mammons, sem er tákn auðæfanna. Það er ekki efni þessa erindis að níða niður hinar glæsilegu framkvæmdir nútímans, heldur að benda lítillega á fáein af þeim áhrifum.sem viðsjárverðust eru fyrir æskulýðinn í umhverfi því, sem að Mammons-dýrkunin hefir skapað honum, og það aðallega á fjórum sviðum, er móta mjög sálarlíf fjöldans—áhrif auglýsinga, útvarps, kvikmynda og skrípamynda. Undirrót þeirra allra eru auglýsingarnar. Efamál er, hvort að við gerum okkur oft ljóst hvað sterk áhrif þær hafa á daglegt líf og breytni. Kenslubók í heilsufræði nefnd Effective Living (eftir Turner og McHose) segir afdráttarlaust, að mikið af hinni geysi- legu tóbaksnautn nútímans hafi skapast af látlausum auglýsingum. Þektur stjórnmálamaður, Beverley Baxter, lýsti nýlega yfir viðbjóð sínum á því hvernig auglýsingranar gefa látlaust til kynna að stúlka sé boðleg vara á giftingar-markaðnum, ef að hún sé “móðins” í vexti, og noti “réttu” sokkana, “réttu” hörundssmyrslin, o. s- frv. — rétt eins og hún sé gripur til sölu, en ekki vera með hugsun og sál. Enda má alstaðar skilja það, að ástin eigi engan andlegan þátt: til dæmis, að eiginmaður hætti að elska konu sína ef að hún hefir hrjúfar hendur. Ein auglýsingin gefur til kynna um nafngreinda konu, að hún hljóti að vera fyrirmyndar móðir, því að hún hafi in- dælan vöxt og sérstaklega fagrar tannir. Hvað ætli að landnáms- konunum með sveitta brá og sigg í lófum hefði fundist um alt þetta yfirborðshjal? Vart hefði þær mætt kröfum auglýsinganna, og þó er vafi á að nokkrar konur hafi verið elskaðar af heilli huga manns og barna en einmitt þær. En hætt er við að ungu stúlkurnar skapi lifnaðarmáta og hugsunarhátt sinn einmitt eftir þessu auglýsinga- skrumi. Sagt er, að í stríðum sé það sannleikurinn er fyrst allra hnígur að velli. (“In war, the first casualty is truth”). Þetta er engu síður rétt mælt í sambandi við auglýsingarnár. Þar sem óteljandi hlutum af svipaðri tegund er öllum lýst svo, að hver einn sé bestur, er auð- sæilega miklu logið. En svo vön erum við orðin þeim lygum, að við tökum ekki einu sinni eftir þeim, og álítum þær sjálfsagðar, — og eru þá næmustu taugar sannleiksástarinnar deyddar. “Á hvaða strengi spilar ekki prangarinn?” segja höfundar tveir (Stuart Chase og F. J. Schlink), sem barist hafa fyrir, að afnema auglýsingar, og setja í þeirra stað yfirlýsingar um verulegt gildi vörunnar, bygðar á óhlutdrægum rannsóknum. “Er nokkur tilfinning mannlegs hjarta heilög eftir að hann hefir snert hana?” Enda eru engin takmörk fyrir ósvífni auglýsarans. Eitt sinn heyrði eg sápufélag auglýsa yfir útvarp, að eitthvert atvik hefði gerst, ekki á þessu drottins ári, heldur á ári sápu sinnar, og var þá búið að skipa sápunni í sess guðs almáttugs. Er þar er komið, er víst tími til að spyrja hvort að við dýrkum ekki Mammon af meiri einlægni en guð. Meira að segja stappar nærri því að hálfgerð tilbreiðsla skapist á sumum táknum gróðafélaganna, líkt og á skurðgoðum heiðingja. Til dæmis hefir Borden mjólkursölufélagið í Bandaríkjunum gert kú, Elsie að nafni, að tákni verzlunar sinnar. Hefir það sýnt hana á sýningu í fínasta svefnherbergi, látið hana ferðast víðsvegar í flug- vélum, og vera við samsæti í all-flestum fínustu gistihúsum Banda- ríkjanna; er kúnni þar tekið með kostum og kynjum, sem fátækum manni yrði vafalaust vísað á dyr. Sennilega hefir hún stuðlað vel að því, að Borden-félagið hrepti $500 miljón dala inntektir á einu ári (1946), og hefir náð því sem næst einokun á mjólkursölu í Bandaríkjunum. Eitt sinn, er beljan kom flugleiðis til San Fran- cisco, mættu henni fjórtán borgarstjórar með bukti og beygingum, og afhentu hennilykla að borgum sínum í virðingarskyni. Er kýrin átti kálf, rigndi yfir hana heilla-óska bréfum og skeytum, líkast því er fæðist erfingi í konungsætt í Evrópu. Þegar svo er komið, að fáfróð alþýða sæmir kúna bréfum og gjöfum, er víst tæplega ástæða fyrir okkur að fárast lengur yfir fornþjóð þeirri er tilbað gull- kálfinn. Útvarpið, sem átti að verða eitt mesta menningartæki heimsins, hefir að vísu margt ágætt að flytja, en hér einnig hefir efnishyggjan náð yfirtökunum, og það svo, að uppfyndingamaðurinn sem gaf heiminum það til blessunar neitar nú að hlusta á það sjálfur, eða hafa það í sínum húsum. Eitt bezta dæmi þessa munu vera sápu- sögurnar, sem nú er varið til áttunda hluta af öllum útvarpstíma að degi til í Bandaríkjunum. Kóngur og drotning í ríki sápusagna eru hjón nokkur, Frank og Anne S. um leið á spennandi morðsögu. þriðja hverju hjónabandi í Mummers; er hún aðalhöfundur- Og til hvers er að leitast við að Bandaríkjunum slitið af dómstól- inn, og semur jafnan þráðinn í kenna unglingum fagurt mál, er um landsins. Má nefna í þessu fjórtán sögum í einu, svo sem útvarpið segir “We gotta scramj sambandi myndina Útlaginn — Stellu Dallas og Ma Perkins, en now”, eða “It ain’t gonna rain noj The Outlaw — gefin út af How-1 hefir fjórtán höfunda til að more”, og tekst þar að þjappa' ard Hughes. Fekk hún mikla að- semja samtölin. Er hverjum' þremur málvillum í sex orð, meði sókn, til dæmis í Winnipeg. í þeirra vísað á dyr ef að hann lökum framburði í viðbót? j henni er fyrstu ástum ungs dirfist að koma með frumlega i gé æskan vanin við lélega manns og ungrar stúlku lýst svo,1 hugmynd inn 1 þessa furðulegu sönglist, óvandaða leiklist, fá-' að hún gengur ótilkvödd í rúm [ til hans, en kallar um leið til bú- stýrunnár, er maldaði í móinn: “Þú getur sótt prestinn á morg- un”. Má nærri geta hvaða grund- völl slík mynd leggur fyrir hrein- ! ar og heilbrigðar hugmyndir um ást og hjónaband, og um sam sagnaverksmiðju. Eðlilega verða( fengilegar sögur> marklaust sögurnar all-keimlíkar; til dæmis j þvagur og lognar auglýsingar, voru eitt vor bílslys í þeim flest-j þá er við að búast, að alt þetta um, og varð vesalings fólkið, sem mðl:i sál hennar, þar til er engin í þeim lenti, að kveljast alt sum- [ ákveðin, heilbrigð hugsun er eft- arið; en öllu batnaði því að ir_ Nýlega heyrði eg unga stúlku hausti. Sögurnar eru einnig lang- lysa yfir um nýjustu útvarps- dregnar mjög; til dæmis var e'n söngvana, “Eg skil ekki í því sjálf i band kirkjunnar við heimilislíf- stúlka svo óheppin, að vera heil-| að þð að eg viti að þefta sé enginj ið. an mánuð í baðherbergi, því jafn- sðnglist> þá uni eg henni betur| Fyrirmynd æskunnar í sömu an er hún ætlaði að komast þaðan. en fanegum söng.” Rótina mátti mynd er hinn ungi útlagi, er vék sögunni á annað svið. En há- relíja til æsku-ára; lélegu söngv- svíkur besta vin sinn og bjarg- mark var sett af persónu, sem arnir 0g leirburðurinn voru var seytján daga að ganga inn hennar vögguljóð. um dyr. | Eins má búast við, að sápusög- Mætti hér vel minnast oröa urnar verði mælikvarði almenn- Stephans G. Stephánssonar: List er það líka og vinna lítið að tæta upp í minna; alt af í þynnra að þynna þynkunna allra hinna. Á sögur þessar hlusta 42 milj- ón áheyrendur, 80% kvenfólk. Hér má einnig segja, að ekki sé laust við átrúnað. Algengt er, að fólk sendi söguhetjunum bréf °g gjafir, ekki síst Ma Perkins. Er það kom fyrir í sögu þeirrar frúar, að munaðarlaust barn var skilið eftir við dyr hennar.skrif- aði prestur henni, og bauðst til að taka barnið í fóstur. Öðru sinni gerðist sá atburður, að gömul kona dauðvona rak út úr herbergi sínu alla ættingja sína, svo að hún gæti hlustað á Stellu Dallas. Var v^ápuþvaðrið það síð- asta er hún heyrði í þessum heimi, því að rétt á eftir féll hún í dauðamókið. Eitt það viðsjáverðasta við út- ings á bókmentir. Með slíkum á- hrifum má gera heilar þjóðir heimskar, og þar með leiðitamar fyrir áhrif prangarans á öllum sviðum,og einnig fyrir næstum vætt margsinnis í trygðum, og skilur við ástmey sína bundna! við kletta í gili til að deyja úr hungri og þorsta. Er að furða þó1 að tryltum æskulýð, svo sem J zoot-suiters, fjölgi með slíkum1 fyrirmyndum? Enda kom þaði fyrir ekki alls fyrirlöngu í fang- elsi, að eldri glæpamennirnir: hvaða múghreyfingu sem er; úr báru sig upp yfir því að þeir væri slíkum jarðvegi rísa oft stæk-1 bókstaflega hræddir við yngri ustu kúgunar- og einveldis- stjórnir. Eigi er því að undrast ummæli kínverska ritsnillingsins Lin Yutang, er hann var spurður álits á amerísku útvarpi. “Það einlæg- asta við það eru auglýsingarnar”. svaraði hann. Kvikmyndirnar eru að mörgu leyti háðar sömu áhrifum. Al- kunnugt er, að enginn semur ó- dauðlegt skáldverk með það bak við eyrað, að græða á því pen- inga. En einnig er viðurkent, að fyrsta skilyrði fyrir kvikmynd er “box office appeal”, með öðrum orðum, að hún laði fjöld- ann til aðsóknar. Er þá um leið að miklu leyti útilokað, að æðri list geti þróast á sviði kvikmynd- varpið er, að áhrif þess ná inn á j anna, því að þær eru fyrst og heimilin til barnanna frá því að fremst gróðafyrirtæki. Til að ná þau fyrst draga lífsandann. Eni hylli fjöldans, er það næst um nú er það viðurkent af merkum ófrávíkjjanlegt skilyrði, að sálfræðingum, svo sem Brock j myndin kafi ekki dýpra né fljúgi Chisholm, að fyrstu sex — sjö ár hærra en svo að þeir einfaldari æfinnar móti huga barnsins æfi-: meðal almúgans geti vel fylgst langt. “Snemma beygist krókur”, með. Að vísu eru til ágætar kvik- er rétt sögn. Allir aðalhættir í myndir, og er eg ekki að kasta lyndiseinkunnum barnsins eru j steini að þeim með þessum orð- ofnir á þeim árum; öll æfin sem Um. En í alt of mörgum þeirra1 þein-a um ag vera byltingasinnar,( fangana — þeir svifist einskis.j og virtist ekki gæddir neinumj mannlegum tilfinningum. Langt er frá að auðvelt sé að j berjast á móti þessum áhrifum. j Svo árvakur vörður er settur um j kvikmyndadeildina af ríki Mammons.að er til orða kom í Winnipeg að banna að láta börn sækja vissar myndir, þá kom til varnar einn mest málsmetandi maður í Manitoba; mótmælti hann harðlega, og sagði að for- eldrar væri alveg einfærir um að dæma um siðferðilegt gildi mynd anna, og sjá um að börnin sækti [ aðeins góðar myndir. Vann hannj sigur fyrir hönd myndasýninga-j félaganna. En um líkt leyti vissi, eg til þess, að drengur á aldrin- um níu til ellefu ára kom eittj sinn heim frá kvikmyndahúsinu titrandi af ótta, og ákvað sjálfurj að sækja ekki myndirnar oftar, j því að þær gerði sér ilt. Var dóm- greind barnsins í þessu tilfellij heilbrigðari en foreldranna. Engu síður er efni myndanna i athugað af útvörðum auðvalds-j ins. Nýlega féll grunur á tvær á eftir fer myndar aðeins ívaf í ma lesa úr hverjum drætti áhrif þá uppistöðu. Því sögðu Jesúítar Mammos. Til dæmis eru flestar “Gef mér barnið til sjö ára ald- j þeirra auglýsing fyrir vín- og urs ;eftir það má hver taka við tóbaksnautn, hvort sem að slíkt um fð an tryggingar; en í hinni' því sem vill”. En einmitt á þess- hæfir efninu eða ekki. Nýlega: varð ungum manni a að segjaj um örlagaárum nær útvarpið til kom til Gimliskóla mentuð kona við m6ður sína, að hann gæti \ eða jafnvel “rauðar”. Orsökin var að í annari þeirra var bankastjóri sýndur ófús á að lána hermönn-j ekki hugsað til að lifa á aurum sér fátækara fólks. Hætt er nú við, eftir þessu að dæma, að Kristur lenti á hálan ís ef hann barnsins. Nýlega var mér sögð^ frá Texas, sem er kunnug bróð- útvarpssaga um konu sem drap! ur leikarans Dana Andrews. mann sinn á eitri, og var morð- Þessi frægi kvikmyndaleikari er aðferðinni lýst út í æsar. Það var sonur meþódistaprests, og svo fimm ára drengur, sem sagði mér j siðavandur og reglusamur, að j kæmi aftUr meö þann boðskap að J söguna, og enti með þessari að- hann hefir forðast að leika nokk-! auðVeldara væri fyrir úlfaldann finslu, “Hún var klaufi; hún urn þátt er sýndi vínnautn. En að smjúga gegn um nálaraugað kunni ekki að fela eiturflöskuna brátt komst hún að raun um, eftir en fyrir ríkan mann að komast í fyrir lögreglunni”. Er ekki hennar sögn, sem hún hefir eftir himnaríki. nokkuð fáfengilegt af uppeldis- bróður hans, að hvar sem kvik- Annað hérað í ríki Mammons til- fræðingum að rífast um hvort að mynd var tekin var að venju heyrir að mestu börnum. Það er óhætt sé að segja ungum börnum j staddur útsendari frá “The land skrípamynda> og skrípablaða söguna af Rauðhettu og úlfinum, Liguor Commission of the Unit- j Qg rita Nú er verzlunin með þegar þau koma í skólana. full-j ed States” (nefnd fyrir hönd vín-j skrípabækur orðin svo arðsom, að! numa í glæpasögum útvarpsins? sölufélaga í Bandaríkjunum), og^ inntektirnar eru um hundrað Sami drengur, sem hefir næmt var erindi þessa legáta aðreyna1 miljón dalir á ári { Bandaríkj-1 eyra fyrir hljómlist og fagra rödd að sjá um að í hverri eínustu unum> Qg seljast um sextíu milj söng mér uppáhaldssönginn sinn mynd yrði sýnd vínnautn. Slapp ( eintök á mánuði. Ætla mætti að “Hún er altof feit fyrir mig”. Andrews við þessa kvöð í fyrstu a]t gem fyfir börn er gamið væd (I don’t want her, you can have þremur myndum, en varð að láta1 gert úr garði þeim til gððs En her; She’s too fat for me). Sárt undan í þeirri fjórðu. Fróðlegt héf er grððafíknin næst um ein. er til þess að vita, að afkomendurj væri að vita hvað mikið. tóbaks-, völd_ Nú er margsannað, að viss. ljóðelskustu þjóðarinnar í víðum nautn og ofdrykkja hafa vaxið( asti vegur til að selja vöru, hvort heimi, hinnar íslenzku þjóðar, hjá ungu fólki við að venjast því selji sinn ættararf fyrir þvílíkan í kvikmyndunum að slíkt sé sjálf- sagt hjá öllu heldra fólki. er nú liðið síðan að ^ Teljandi eru þær myndir, sem leirburð. Langt skáldið Milton óskaði þess, að sýna að hjónaband sé bygt á öðru vera vafinn þýðum tónumj en augnabliksáhrifum, og þeim tengdum ódauðlegum ljóðum, fremur holdlegum en andlegum. sogum og myndum og viðbjóðs- sem hún er kvikmynd, tímarit.j sápustykki eða skrípabók, er að æsa forvitni fjöldans. En því er eins varið og með notkun opíums að alt af þarf stærri og stærri skamt — fáránlegri glæpi í glæpa enda munu þau orð vart finna Og væri einnig fróðlegt að vita bergmál hjá alþýðu nú, því að^ hvað mörg hundruð þúsunda, ef legri og sóðalegri myndir af líf- erni fólks til að gera sögurnar ört deyr út áhugi fyrir fagurrb ekki fleiri, af ungu fólki hafa meir æsandi. Alt er þetta bygt á máltækinu “Klæjar eyrun ilt að heyra”.Þessum aðferðum er óhik- j að beitt í skrípamyndunum. Ný- list þegar helt er yfir almenningi flanað út í bráðræðishjónabönd flóði af lélegum söngvum, sög-1 að einhverju leyti vegna þess ao um og leikum, tengdum auglýs-^ kvikmyndir og sápusögur og lé- ingaskjalli. Alt deyfir þetta leg tímarit hafa gefið þeimj lega skoðaði eg fjórtán þeirra í hugsunina. Skólabarnið situr við falskar hugmyndir um hjóna-j einu víðlesnasta dagblaði Winni- útvarpið og vinnur með hangandi bandið og gildi þess, og ábyrgðj pegborgar. Þar voru aðeins fimm hendi við skólastarfið, en hlustar þá sem fylgir því. Enda eru nú eða sex, sem höfðu neista af spaugi að innihaldi.og jafnvel þær bygðust aðallega á óhöppum og afbrotum. Hinar voru næst um undantekningarlaust spenn- andi glæpasögur — sumar af hryllilegustu tegund — um menn grafna lifandi í steinsteypu, eða pressaða til dauðs í vélum, eða kvenfólk og börn pínt og lamið. Að vísu hafa útgáfufélög þessara rita launaða sálfræðinga, sem sverja sýnkt og heilagt að þetta sé holl fæða fyrir barnssál- ina. Segja þeir að slíkar myndir gefi eðlilegt útrás meðfæddri grimd og illum hvötum. En á móti því bera aðrir sálfræðingar. sem hafa varið árum saman til að kanna þessi mál. Einn þeirra, Dr. Fredric Wertham, hefir stofnun til rannsóknar á andlega sjúkum börnum, og börnum sem hafa til- hneiging til glæpa, og segir hann, að hvert einasta þeirra hafi orðið fyrir ákveðnum áhrifum ai skrípamyndum. Með öðrum orð- um eru þau öllandlega lemstruð eru börn með sýkt taugakerfi, af lestri þessara óheilla rita. Þar lostin ótta af að lesa um skelf- ingar; börn sem hafa að nokkru tapaðsambandi við umheiminn og lifa í draumaveröld skrípamynd- anna; börn sem sýna óeðlilega grimd; börn sem eru heilluð af lægstu hugmyndum um samband karls og konu, bygðum á holdleg- um fýsnum, ofbeldi og grimd Meðal þessara barna er, til dæm- is, drengur, sem spurður var uni að hvaða mönnum hann dáðist mest. “Að harðfengum náung- um”, svaraði hann. “Oghvernig menn eru það”? “Náungar sem lemja stúlkur,” sagði hann. Nýlega var nítján ára dreng- ur dæmdur fyrir að lemja fimtán ára stúlku í hel með barefli. — Sagði dómarinn þennan gl®P vera einn þann hryllilegasta, er hann hefði reynd af. Um þa^ mælir Dr. Wertham, að slíkir glæpir sé daglegir atburðir 1 skrípabókum, og að hvert barn. sem les þær, myndi segja að ein- feldni dómarans væri furðuleg- f huga barnanna verða glæpir daglegt brauð. Er því líklega ekki að undra þó að dreng yrði nýlega hægt um hönd, er átta ára stúlúkubarn tók af honum skrípa bækurnar hans. Hann kæfði hana með kodda. Því eru ekki þessi rit gerð ut* læg? Því svarar Dr. Wert- ham, “Það er auðsæilega auð- veldara að dæma barn í lífstíðai fangelsi, heldur en að leggj3 höft á miljón dala gróðafyrir' tæki”. Þess má geta, að mjög nýleg3 bannaði Kanadastjórn innflutn- ing þessara rita. Það gerði hun eitt sinn áður við svívirðilegustu tímaritin, sem flokkast mega 1 svipaða deild að menningar-a- hrifum, og fjalla næstum ein' göngu um glæpi og losta; en nu eru í það minsta sum þeirra kom- in á markaðinn aftur — því a^ Mammon hefir víða klær. úti. Enda flæða léleg tímarit og sog' ur yfir alla bókamarkaði, og eiga sinn þátt í að spilla og skemm3 hugsun almennings. Annar galli jafnvel meinlauS' ustu skrípamynda er sá, sem Úr' Augusta Jellinek bendir á, a^ barnið venst á að hrafla lausleg3 yfir lesmálið, og fylgjast a° mestu með efninu án þess. Þann- ig venst það af að vilja lesa bsek' ur; og myndirnar gera engar kröfur til hugsunar né ímyndun arafls. Vel má hugsa sér að slí^ börn muni á fullorðins árum velja sér myndablöð (tabloids* og kvikmyndir fyrir sína eiu1 andlegu fæðu, og neita að leggJ^ á sig að lesa eða hugsa nokku ofan í kjölinn. Nú býst eg við að ykkur ver^j það fyrst að hugsa, að þeSS^ dæmi sé undantekningar; a' börn yfirleitt verði ekki fyrl' slíkum áhrifum, því að ^est þeirra fremji ekki glæpi.Þa<5 £( auðvitað satt. Fyr mega vera 1 áhrif en að þau leiði ávalt til °P inberra hermdarverka. Ed hva^a

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.