Heimskringla - 01.09.1948, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.09.1948, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1. SEPT. 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR i ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Byrjað verður að messa í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg eftir sumarfríið, sd. 5 sept. Guðsþjónusturnar verða með sama móti og áður, á ensku kl. 11 f.h. og á íslenzku kl. 7 e.h Gert er ráð fyrir að sunnudaga- skólinn byrji 12. sept. á vanaleg- um tíma kl. 12.30. Söngfólkið sem hefir verið í söngflokkum safnaðarins er góðfúslega beðið að taka aftur þátt í störfum söng- flokkanna. Og allir meðlimir og vinir safnaðarins eru beðnir að veita þessari umgetningu eftir tekt og sækja messur Fyrsta Sambandssafnaðar. * * * Messa á Gimli Messað verður í Sambands- kirkjunni á Gimli, sunnudaginn 4. sept. kl. 2 e. h. ★ * * Messur í prestakalli séra H. E. Johnson Lundar, sunnudaginn 5. sept. Mikley, sunnudaginn 12. sept. Vogar, sunnudaginn 19. sept. Sunnudaginn 26. sept. verður gamalmenna samkoman á Lund- ar. Steep Rock, sunnud. 3. okt. ★ ★ ★ Skírnarathöfn f Piney, Man. s. 1. sunnddag, 29. ágúst, skírði séra Philip M. Petursson þrjú börn, tvö við guðsþjónustuna í kirkjunni. — Donna Lee, dóttur Mr. og Mrs. Lárus G. Hvanndal, og Barry Norman, son Mr. og Mrs. Vonne H. Card, og eitt að heimili Mr. og Mrs. Helga Olson, foreldra móður barnsins, sem var skírt nafninu Virginia Rose, og er dóttir Leo Albert Beausage og Ethel Margaret Olson Beausage ★ ★ ★ Jón Snorri Johnson og Guðný Jónasson voru gefin saman í hjónaband 17. júní s. 1. af séra B. A. Bjarnason á heimili hans í Ar- borg. Brúðguminn er sonur Snæ- björns S. Johnson, oddvita Bif- röst sveitar, og konu hans Sigríð- ar. Foreldrar brúðarinnar eru Unvald O. Jónasson, bóndi í Geysirbyggðinni, og kona hans Jónina. Fjölment samsæti var ungu hjónunum haldið í Framnes Hall 17. júlí. Heimili þeirra verð- ur í grend við Arborg, Man. ROSE THEATRE —SARGENT & ARLINGTON— Sept. 2-4—Thur. Fri. Sat. Robert Paige—Ted Donaldson "RED STALLION" LESLIE HOWARD "THE SCARLET PIMPERNEL" Sept. 6-8—Mon. Tue. Wed. Betty Hutton—John Lund "PERILS OF PAULINE" Ruth Warrick--Walter Brennan "DRIFTWOOD" Hannes J. Lindal fyrrum korn- kaupmaður í Winnipeg, sem fyr- ir nokkru flutti til Los Angeles, kom til bæjarins s. 1. viku austan frá Toronto, en hann hefir verið þar tvo eða þrjá mánuði hjá son- um sínum tveimur, sem viðar- sölu hafa þar byrjað og verður til að sjá hvernig gengur. Hann mun dvelja hér nokkra daga og leggja svo af stað austur aftur. ★ ★ ★ Mr. og Mrs. Kris Bjornson frá Fargo, N. Dak., voru hér í bænum nokkra daga í s. 1. viku. Þau komu til að skemta sér hér og heimsækja vini og kunningja. * * * Sigmundur Joseph Johnson og Florence Guðrún Kristín Rock- ett voru gefin saman í hjónaband 22. ágúst s. 1. af séra B. A. Bjarna son í kirkju Bræðrasafnaðar i Riverton, Man. Að hjónavígsl- unni afstaðinni var brúðkaups- veizla haldin á heimili foreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. W. G. Rockett, í Riverton. Foreldrar brúðgumans eru Mr. og Mrs. Jón B. Johnson á Birkinesi við Gimli Man. Heimili ungu hjónanna verður í Riverton, Man. ★ ★ ★ Miss Louise Sigurðson, hjúkr- unarkona, er verið hefir árlangt á íslandi, er nýkominn heim til foreldra sinna í Winnipeg, en þeir eru Mr. og Mrs. Sigurbjörn Sigurðson, 100 Lenore St. Wpg. Á íslandi starfaði Miss Sigurð- son við Landspítalann og kunni vel við sig heima. Hún var hjúkr- unnarkona í síðasta stríði í Eng- landi og um leið og hún kom vestur heimsótti hún Noreg og Danmörku. Sjúkrahúsa fyrirkomulag taldi hún á íslandi líkara því sem væri í Evrópu, en hér vestra. Fegurri sjón en miðnætursólina á fslandi kvaðst hún aldrei hafa séð. Miss Sigurðson gerir ráð fyrir a ðfara til New York og stunda þar hjúkrunarstörf. Nýjar og notaðar skólabækur keyptar og seldar fyrir alla bekki frá 1—12 — með sanngjörnu verði. Einnig eru til sölu flestar nýjar bœkur um frelsi og nú- tíðar málefni. Þœr bœkur eru einnig til útlána fyrir sanngjarna þóknun. THE BETTER OLE 548 ELLICE AVE. (bet. Furby & Langside) Ingibjörg Shefley Látið kassa í Kæliskápinn GOGD ANYTIME FRÉTTIR FRÁ ÍSLANDI Mr. og Mrs. Melvin Sigurdson eru nýkomin heim úr mánaðar ferðalagi um Kyrrahafs-strönd- íslendingur kemur heim ina. Fóru þau þar víða um en eftir 33 ár erlendis lengst dvöldu þau í Los Angles, Cal., þar sem skildmenni Mrs. Sigurdson eiga heima. Hittu þau hér og þar marga landa, sem allir tóku vel á móti þeim og sýndu! þeim íslenzka gestrisni, enda þótt í Það er eins og að koma til annars lands The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST., WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 Páll Jónsson, fréttaritari Mbl. Kaupmanahöfn, og kona hans mál þeirra flestra sé nú eingöngu hafa dvalið hér á landi í sumar- enska. Líður þeim öllum vel þar fríi undanfarnar þrjár vikur en suður frá og una hið bezta hag- fara heim í dag með flugvélinnij sínum í sólskininu árið um kring. Heklu. Þau hjónin hafa ferðast Skemtu þau Sigurdson hjónin sér'um landið, m. a. til Akureyrar Talsími 95 826 Heimiliy 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. SÆofutimi: 2—5 e. h. hið bezta hvar sem þau ferðuðust meðfram ströndinni og báru kveðjur og vinarhug hingað norður frá vinum og vandamönn- um þar syðra. ★ ★ ★ Óli Óskar Jóhannes Narfason og Guðný Helga Johnson voru gefin saman í hjónaband 26 júní s. 1. af séra B. A. Bjarnason i heimili hans í Arborg, Man. For eldrar brúðgumans eru Mr. og Mrs. Guðjón Erlendur (Elli) Narfason, Gimli, Man. Brúðurin er dóttir Bjarna sál. og Guðríðar á Húsafelli við Riverton, Man Heimili ungu hjónanna verður við Gimli, Man. ★ * ★ Þeir, sem myndir ætla að hafa í bókinni sem verið er að gefa út um Lundardemantshátíðina, eru beðnir að bregðast við og senda myndirnar nú þegar. Þetta má ekki dragast. Nefndin * ★ * Til sölu Fimm herbergja hús með kjall- ara og furnace, gott garage, 3J iot, eitt lot undir garði, stein gangstétt fast við norðurbæjar línu Gimli bæjar, lágur skattur. Sanngjarnt verð. Eigandi N. K. Stevens Phone 80 P.O. Box 133, Gimli, Man. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn. pianós og kœliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson. eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 Manitoba Birds KINGBIRD Tyrannus tyrannus A large, dark grey (almost black) and white Flycatcher. Distinctions:—The black and white coloration, orange crown patch, showing in moments of excitement, and the black tail tipped with white, as if dipped in white paint, are unmistakable. White on throat and white below. Field Marks:—A large black and white Flycatcher, in- habiting the open spaces. The orange crown patch is rarely seen in life. The head and white-tipped tail appear to be dead black in strong contrast with the pure white front and underparts. Nesting:—A well-built structure of weed stalks, grasses and waste vegetation, lined with plant down, rootlets and fine grasses, in bushes or trees, near cultivated fields. It is partial to the vicinity of water. Distribution:—North and South America. Throughout Canada, but rare on Vancouver Island. The Kingbird is a familiar species, coming close to houses and orchards, and one of the best preventatives of depreda- tions of hawks or crows, which do not come anywhere near the Kingbird’s home without being challenged. Economic Status:—It is accused of catching honey bees. The remainder of their food consists of other insects, in- cluding noxious worms, and wild fruit and berries. This space contributed by Shca's Winnipcg Brewcry Ltd. MD-215 Marino Sólmundur Helgason og Stefanía Einarson voru gef- in saman í hjónaband 16. ágúst s. 1. af séra B. A. Bjarnason. At- höfnin, ásamt brúðkaupssamsæti fór fram á heimili brúðarinnar, við Hnausa, Man. Brúðurin er dóttir Elisar sál. Einarson og eftirlifandi konu hans, Clöru Friðriku Einarson. Foreldrar brúðgumans, Mr. og Mrs. Jónat- an Helgason, eru nú búsett í Prince Rupert, B. C. Heimili ungu hjónanna verður í Hnausa Man. * * ★ The Jón Sigurdsson Chapter, I. O. D.. E. will hold its first Meeting of the Season, Thurs- day, September 9th., at 8 o’clock at the home of Mrs. L. E. Summers, 204 Queenston Street. ★ * * Thomas Clarke Barker og Lov- ísa Frances Finnson voru gefin saman í hjónaband 24. júlí s. 1. af séra B. A. Bjarnason, og fór athöfnin fram í kirkju Bræðra- safnaðar í Riverton, Man. Að hjónavígslunni afstaðinni var brúðkaupsveizla haldin í Parish Hall, Riverton. Foreldrar brúð gumans, Mr. og Mrs. Robert Barker, eru búsett við Penzance Sask. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Kristjón Finnson, sem búa í Víðirbygðinni í Nýja íslandi. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn í Brandon, Man. ★ ★ * Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. MINNIST og á æskustöðvar Páls í Húna- vatnssýslu. Páll hafði ekki kom- ið til íslands í 33ár, eða frá því að hann fór til Hafnar, sem ung- ur stúdent til náms við háskólann þar. Það er fróðlegt að heyra hvern- ig glöggum íslendingilýgt á sig tvöldin á6ur en við fKrum (i, að heima eftir 33 ara dvol erlendis , *. ! sja solarlagið og hina miklu og og spurö, eg Pal >6 þv, . g^- I einstæðu nittúru[egurð islands. — Það er eins og að koma til i annars lands, að koma heim eftir Frúin hafði ekki búist við að þetta langa fjarveru, sagði Páll. SJá tré á íslandi’ Það var búið að Landslagið hefir ekki breyst, en se^a henni að trjágróður væri framfarirnar eru svo gríðarleg-i ehhi til á slandi. miklar og samgöngu tækin önn- '*^n svo hafið þið falleg tré og ur. Þegar eg fór frá fslandi var faBeg blom. Eg átti ekki von á eg 10 daga á leiðinni til Kaup- að síá slíkt blómaskrúð á fslandi mannahafnar, en 10 klukkustund-, Og þið verðið að fyrirgefa mér, ir á leiðinni heim. | Þ°tt eg segi eins og er”, bætir — Þegar eg sá Reykjavík úr frúin við- “að eg varð hrifin af að lofti undraði eg hve bærinn var sJá isIenzhu eldhúsin, með ný- orðinn stór og er eg fór að ganga tísku heimilisvélum, ísskápum, um borgina og skoða mig um hrærivélum og slíku. Það léttir furðaði mig að sjá öll nýju hverf-. húsmæðrunum stríðið að hafa in, með fallegu íbúðarhúsunum.! slíkar vélar °gj>ær eru ekkl al’ Reykjavík er í nýsköpun og hér IenSar 1 Danmörku. er margt sem þarflegt er og ann- Og íslenzka gestrisnin. Eg að, sem mætti hverfa. hafði heyrt hana rómaða, en hún Af hinu nýja, sem hér er að er meiri en af er latið • sjá held eg að eg dáist mest að: Að lokum sagði Pall Jonsson hitaveitunni, segir Páll, og bætir að þessi ferð hans til íslands við, en það er kannski vegna þess hefði orðið sér hin þarflegasta í að við komum frá Danmörku, þar sambandi við fréttaritarastarf sem eldiviðarskortur ríkir enn, sitt. “Eg sé nú margt í öðru ljósi að við erum svona hrifin af heita en áður var'*’, sagði hann “og á vatninu ykkar. betra með að rækja störf mín, eft- — Og hvað finst þér um fólk- ir en áður, er eg hefi kynnst við- ið. Finst þér það hafa breyst?, horfi manna hér á landi. spyr eg Pál. | Eg kveð landið í annað sinn, Já, að mínum dómi hefir fólkið endurnærður eftir þessa góðu breyst. Það er alþjóðlegra í fasi, heimsókn og bið Morgunblaðið ef svo mætti segja og frjálsmann- að færa öllum vinum og kunn- legra. Þegar eg var að alast hér ingjum, sem gert hafa ferðina ó- upp var fólkið yfirleitt feimið. gleymanlega, okkar besta þakk- Sveitarpiltarnir, sem komu hing- j læti og kveðjur.” að til bæjarins í skóla voru fyrst —Mbl. í stað einurðarlitlir í framkomu. ★ ★ ★ Og íslendingar eru einstaklega Frú Soffía Guðlaugsdóttir kurteisir í framkomu. Kurteisari leikona látin en fólk á Norðurlöndum yfirleitt. Frú Soffía Quðlaugsdóttir leik SvoP. I kona andaðist í Landakotsspítala . Já, það finst okkur. T. d. er s j sunnudagskvöld eftir stutta inU' Is ' afgreiðslufólk í verzlunum kurt- iegU. eisara en t. d. á Norðurlöndum. Frú goffía var fyrir löngu orð- Það getur stafað af því, að vöru- in iandskunn fyrir leikstarfsemi skortur hefir verið hjá okkur í sína og hafði iengi staðið \ Danmörku og afgreiðslufólki finst ástæðulaust að vera kurteist við menn, sem ekkert er hægt að selja. Það getur líka verið styrj-j aldarfyrirbrigði. Það breyttist svo margt á stríðsárunum í Dan- mörku. Og það var dásamlegt aðr vera hér 17. júní og sjá alla íslenzku fánana og fólkið skemta sér eins og það gerði. fslenzki fáninn hef- ir mikla þýðingu fyrir okkur ís- lendinga, sem búsettir erum er- lendis. Þegar eg fór að heiman vorum við nýbúnir að fá lands- fánann. Það þótti okkur stórt og mikið atriði. Þegar við sjáum fánan okkar erlendis, sem er sjaldan, fyllumst við lotningu og þykir svo innilega vænt um hann. Þessvegna var það dásamlegt að sjá alla fánana á þjóðhátíðardagj inn. — Hefir þú minst á sólarlagið? sagði frú Jónsson alt í einu. Það er svo yndislegt hér á íslandi, að eg hefi aldrei séð annað eins og aldrei gátum við farið að sofa á M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 BETEL í erfðaskrám yðar HAGBORG FUEL CO. PHONE 21331 ERVING WINNIPEG HNCE 1891 fremstu röð íslenzkra leikara. Fyrir utan að leika sjálf var hún oft leiðbeinandi og hafði leik- skóla hér um margra ára skeið. Með frú Soffíu er fallin í valinn fjölhæf listakona, sem sárt er saknað. —Mbl. 15. júlí * ★ ★ Rúmlega 10 þús. félagar í Góðtemplarareglunni Þingi Stórstúku íslands er ný- lokið í Reykjavík. 45 undirstúk- ur eru nú starfandi í landinu með rúmlega 5 þús. félögum. Barna- stúkur eru 54 og félagar þeirra sem ekki eruæinnig í undirstúk., eru samtals um 5,500. Samtals eru því um 10.600 félagar í Reglunni á íslandi. Samkvæmt upplýsingum stór- gæzlumanns löggjafarstarfs nem ur áfengisneyzla nú rúmum 2.46 lítrum á hvern mann í landinu, miðað við óblandað alcohol. Hef- ir neyzlan aukizt frá ári til árs, eða um næstum 1 líter á mann frá árinu 1944. Andvirði áfengis, sem selt var í landinu árið 1947, nam tæpum 60 milj. kr. eða um 372 krónum á hvert mannsbarn í land Dr. Gunnlaugur Claessen látinn Dr. Gunnlaugur Claessen yfir- læknir lézt í fyrrakvöld í Land- spítalanum eftir þunga legu, rúmlega 66 ára að aldri. —Alþbl. 25. júlí 1 I' ' .....' I ' === Utanáskrift mín er: H. FRIÐLEIFSSON, 1025 E. lOth Ave., Vancouver, B.\C. Nýjar bækur til sölu: Fyrsta bygging í alheimi.........$2.50 Friðarboginn er fagur............ 2.50 Eilífðarblómin Ást og Kærleiki....2.00 HOW YOU WILL BENEFIT BY READING thc world’s doily newspaper— THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR. You will find yourself one of the best-informed persons in your community on world offoirs when you read this worfd-wide daily newspaper regulorly. You will goin fresh, new viewpoints, o fuller, richer understonding of todo/* vítol news—PLUS help from its excfusive feotures on homemoking, educa- tion, business, theoter, musie, rodio, sports. Subscribe now to this spcciol "get- ocquainted" offer —( month for$« (U. S. funds) The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Boston 15, Moss., U. S. A. PB-S Listen to "The Christian \YI Science Monitor Views the \\1 News ' e*e m Thursday \\1 night over the American .\l | Broadcasting Company ^ . Enclosed is $1, for which please send me The Christion I Science Monitor for one month. Street...__............_______.................w Zone._____Stote.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.