Heimskringla - 08.09.1948, Blaðsíða 5

Heimskringla - 08.09.1948, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 8. SEPT. 1948 HEIMSKRINGLA 5. SIÐA ekki gott að vita, — en svo mikið gegn erlendu valdi á umliðnum er víst að ísland á nóg rafurmagn öldum. Valdi sem reyndi með í fossunum til að knýja áfram öllum mætti að féfletta og blóð- járnbraut sem lægi um landið sjúga þjóð vora, með einokunar- þvert og endilangt. j verzlun, en drepa frelsi vort með Framfarir síðari ára hafa verið kúgun. Gegn hvortveggja þessu svo miklar að furðu gegnir. Það barðist íslenzka þjóðin látlaust er því alls ekki ósennilegt að ís- og af fremsta megna. Þetta var lendingum takist að klæða landið í sannleika sagt ægileg barátta, skógi — alt frá instu dölum til| og þessari baráttu íslenzku þjóð- yztu annesja — og að takast megi arinnar fyr á öldum er mikils tilj líka að búa til ný afbrigði ávaxta-, of litið a lofti haldið, því að án trjáa og krontegunda er hæfa þessarar þrotlausu baráttu mundi fyrir loftslag lands vors og þau íslenzka þjóðin ekki hafa verið gróðurskilýrði sem þar eru. til er 19. öldin rann upp. Öldin Það er líka mjög líklegt að í sem ásamt fyrstu tugum 20. ald- framtíð rísi upp stórborgir þar( arinoar færði þjóð vorri aftur sem nú eru smá þorp — eða enn frelsið og réttinn sem baráttu- engin þorp. Það er heldur ekki menn fyrri aida höfðu aldrei gef- úr von að fiskifloti landsins. UPP> réttinn sem hið frjálsa verði margfaldaður og muni' óháða ísland heldur nu> En þótt sækja afla á mörg fiskimið við ísland se frJálst land °g óháð, norðanvert Atlantshaf, bæði að^ Þótt Það hafi hrnndið af sér fjötr- austan og vestan. j um einokunar og kúgunar, hefir ^ , , ........ ! það alt af átt og mun eiga tvo Þa mun og kaupskipaflotinn og Saga talar flugvélaflotinn taka stór skref fram á við og sýna fána íslands á öllum höfnum og á öllum helztu flugvöllum hins austræna og vestræna meginlands. Landið er verið að rækta og sumir sveita- bæirnir eru raflýstir. En hug- myndin er að raflýsa hvern sveitabæ á landinu og er það mál þegar komið á dagskrá. Nái það fram að ganga verður það mikið framfaramál. Það mun skapa hlýju í híbýli manna, skapa betra og heilbrigðara líf fyrir alla þá sem lifa í sveitum á íslandi. íslendingar nútímans eru að vísu skáld og listamenn, vísinda- menn og andans menn. — Þetta eru þeir fyrst og fremst og það hafa íslendingar ætíð verið og verða vonandi alla tíma. Og á þessum sviðum hefir íslenzka þjóðin náð lengst á liðnum tím- um. í þrengingum höfum við átt vitra menn og stjórnsama. Vér höfum átt skáld og eigum enn skáld og listamenn — svo sem fræga myndhöggvara, fræga mál- ara, fræga tónlistamenn og óperu söngvara sem getið hafa sér frægð víða um heim. En þótt íslendingar séu í eðli sínu listamenn ætti sú stað- reynd ekki að blinda augu vor fyrir því að íslendingar nútímans eru líka harðir og atorkumiklir framkvæmdarmenn, sem ekki láta sér alt fyrir brjósti brenna, heldur hrinda hugsjónum sínum í framkvæmd eins og til dæmis þið hafið gert hér vestra, ykkur og allri íslenzku þjóðinni til hins mesta sóma. ísland hefir stundum verið nefnt sögueyjan. Það nafn er vel til fundið. ísland á merki- jega sögu að baki sér og merki- legar bókmentir. Fornbókmentir íslendinga þola prýðilegan sam- anburð við forn bókmentir Grikkja eða Rómverja. — Þær eru glæsilegar á heimsmæli- kvarða og glæsileg arfleifð ís- lenzkum kynslóðum. En íslend- ingar hafa aldrei lagt niður að rita og yrkja og afrita á óbjagaðri tungu feðra sinna. Það er hvergi slitinn þráður í þróunarkeðju ís- lenzkrar tungu eða íslenzkra bókmenta. Bókmentir 16., 17. og 18. aldar hafa ekki á sér glæsiblæ fornritanna — og þó hafa sum nt þess tíma það. Umheimurinn hef- ir enn ekki komið auga á þessar bókmentir. En vér íslendingar höfum komið auga og mati á þær: Vér metum þessar bókmentir ekki einvörðungu eftir fróðleiks og listagildi þeirra, heldur með skyldugu þakklæti og aðdáun á þeim, sem héldu uppi merkinu hættulega vágesti yfir höfði sér, sem engum mannlegum öflum tjáir að tefla við — eldgos og hafís. Því miður hafa þessir vágestir gist land vort oft og mörgum sinnum. Og valdið miklu tjóni. Árið 1881—1882 var svo mikið ísa ár og klaki þiðnaði aldrei úr jörðu alt sumarið. Sama ár geys- uðu mislingarnir — og barna- veikin. Árið eftir, 1883, fóru margir fslendinga til Ameríku. f fyrra byrjaði Hekla að gjósa. Vér íslendingar vitum vel hvað það þýðir þegar eldfjöllin okkar láta til sín heyra. Það þýðir tjón fyrir menn og skepnur, eyðilegg- ing á landi og fénaði — ef til vill í fleiri héruðum — niðurskurð á fé af því að jörðin liggur undir öskufalli. Og þannig er því líka varið nú — fjöldi jarða í Fljóts- hlíð og á Rangárvöllum hafa beð- ið stórtjón af völdum eldgossins. Tjónið er því tilfinnanlegra af því þetta eru blómlegar sveitir og búsældarlegar. Tungu sína tóku íslendingar í arf frá forfeðrunum. En þeir hafa varðveitt hana, fullkomnað hana og gert hana að ritmáli si- gildra bókmenta. Og það á þeim tíma er allur hinn siðaði heimur lá marflatur undir oki latínu, ekki síður en aðrir, en þeir fundu hver tungan var æðri og fundu á hvorri þeirra þeim sæmdi bet- ur að setja fram hugsanir sínar, þeir: “Gleymdu ekki þeirri sem goðborin er.” fslenzkan er eina klassiska málið sem til er. Hún er dýrmæt- ur arfur frá kynslóð til kynslóða og hún má ekki glatast hvorki vestan hafs né austan. Hún er: Ástkæra ylhíra málið allri rödd fegri. Þriðjungur íslenzku þjóðar- arinnar býr hér fyrir vestan haf. Hver verða örlög þessa sona og dætra íslands. Verða þau hin sömu og tíu ætta Israels, að hverfa úr sögunni, deyja sögu- legum dauða — eða týna sjálfum sér eins og dr. Rögnvaldur orðaði það. Vér vonum að svo verði ekki. Hinar greiðu samgöngur ættu að Minni karlmanna, á þjóöhátíð Vestur-íslendinga að Hnausum, 2. ágúst 1897 “Svinn, frá sökkva-bekki Svífur dís at Hnausa, Saga, urðar-orði. Innir karla minni.” S.B.B. Heyri mig lýður um heimsbyggð alla! Heyrið! í dag eg til yðar kalla. Heyrið mig íslenzku óskabörn, Sem eruð svo námfús og menntagjörn. Eg fæddist um öndverða alheimsdaga; Er orðin gömul, og heiti Saga. Er upprann hin fyrsta árdags-sól, Eg átti mér þenna sögustól; Og þar hef eg skrifað og þaðan alt séð Um þúsund aldir, sem hefir skeð: Skaparans dýrðlegu sköpunarverkin— Skaparans hvervetna sjáið þér merkin! Yfir hafinu reis mitt hásæti þá, Því hvergi var blett af jörðunni að sjá. En víst var það líka svipur hjá sjón, Er sveif upp úr hafinu ið nýborna frón: Með fossum og dölum og f jöllum og tindum, í fjölbreyttum litum, og undra myndum, Með elfur og læki og viðina væna, Og vellina slétta og iðjagræna. Léku þá hvervetna um hagana hjarðir, Og hömuðust viltar um allar jarðir. í vötnunum fiskar og selir synda, Og svakaleg ógrynni vatnakinda. En fuglarnir sungu sólarljóð; f sannleika var þá náttúran góð. En fegurst af öllu, sem fann eg þar, —Já, fegurst af öllu, sem skapað var— Var maðurinn ungi, sení alfaðir skapti, Alföður líkur að vizku og krapti. Roði þá leið mér um ljósa kinn, Er leit eg þig maður í fyrsta sinn. Sögu þótt hefði’ eg að segja áður, Sögunnar breyttist nú aðal-þráður. Um þúsundir aldanna—þúsundir daga— Þú varst mitt afbragð—mín uppáhalds-saga. En svo fór að allt annað síðan mér hvarf * Er sá eg þig byrja hið mikla starf: - Þú bjóst þér til föt, og byggðir þér hús, Því bráðgjör var sál þín og höndin fús Til starfa: að uppgötva, breyta og bæta Úr því böli og stríði er hlaustu að mæta, Og sigra’ hina glepsandi, viltu varga, Ér vildu þér jafnan með ofríki farga; En vernda þá gæfu frá kúgun og kvíða, Og kenna þeim, þínum lögum að hlýða; Og breyta því ýmsu, sem áður var skapað. En engu sá eg það hefði tapað. Þú grófst úr jörðunni gull og auð, Þú grefur úr jörðunni daglegt brauð; Þú siglir um höfin, sem fuglinn fríður Á fránum vængjum um geiminn líður, Og kvíðir ei brimgangsins kynja-sköflum, En knýrð skipin áfram með heljar-öflum, Sem járnsteypta sjálfur þú færðir í fjötra — Við fangbrögð þau viðirnir braka og gnötra. Á eimknúðum hraðlestum brunar þú bæði Og brúar höfin með rafsegul-þræði. Þú vinnur með heimsins undra-öflum, Svo ofdirfsku þína eg skelfist með köflum. Og þrumur og eldingar almætti næstar— í afkima hefur þú fjötrað og læstar. Þér ormarnir silki á verkstæðum vefa, Og vötnin þér ljós fyrir bæina gefa. Þú veizt um hnattanna voða-ferð; •Þú veizt að hver stjarna er svona gerð. Þú mælir ljósið, þú mælir húmið; Þú mælir að lokum alheims-rúmið. En sumar þú áttir og einnig vetur, Sem eg hefi numið og fært í letur. En um þetta fáorð vil eg vera, Eg vil ekki láta’ á því mikið bera, Hve þú hefur ofsótt, elskað og hatað, f ógæfu marga og þrautir ratað, Og hafið og unnið mörg heimsku-pör; Og heldur var svakaleg mörg þín för. En söm var ávalt þín sigrandi kenning: í sannleiksáttina’, að frelsi og menning. Og hversu sem öfugt þú að því vannst, f áttina samt þér miða fannst. Og heldur var löngum hrjóstug leiðin, Og himinhrópandi skelfingar-neyðin, Er enginn var óhultur um sitt líf, En alt eins og daglegt brauð sverðakíf, Og vinirnir sviku vinina í tryggðum. Hve voðalegt þá var í yðar byggðum! En drengskap þú áttir og dirfsku líka, Og dugandi hjartað kærleiks-ríka, Og þolgæði, er sigraði sorgir og dauða— Já, sigraði tilveru gæfusnauða. Þitt líf var að sigra, að sigrast að deyja; Þitt sjálfstæði kunnir þú aldrei að beygja. Og svo hefur barist og sigrað þú, Að sæmd þín var aldrei stærri en nú, Er knýtir þú fastara bróður-böndin— Og bróðurleg systrunum réttist höndin; Þú treystir þær veikari og tekur þér með, Og táplítið vekur og örvar geð. Og senn verður gleymt fornum svikum og lygðum, Og senn verður jafnrétti’ í yðar byggðum, Er sveiga þér leggið á sorganna leiði, Og sólin með frelsinu ljómar í heiði. Né réttum hallað meira skal málum, En metin á sannleikans vogarskálum; Og svo hverfur heimskan með svikum og villu, Er setur þú hvern einn á rétta hillu; Og hamast ei lengur á hauglögðum draugum, En hjátrúin hverfur með glóðaraugum. Svo hafðu nú þökk fyrir heitt og kalt, Því hvað sem er uitnið, þú starfaðir alt; Sem þoldir ei okið með eilífu næði, En orkaðir sjálfur og vogaðir bæði Að rannsaka og kanna allt heims um hring, En hræðast ei náttúruöflin sling, Og aldrei víkja frá áformum merkum, En ábyrgð standa af sjálfs þín verkum. Þú guðanna líki að göfgi og hreysti, Sem gæfunni og sjálfum þér jafnan treysti, Um þúsundir aldanna—þúsundir daga— Þú skalt mitt afbragð—mín uppáhalds-saga! Mrs. M. J. Benedictson ATH.—Kvæði þetta hefir aldrei verið prentað fyr. Er það ofgott til að vera lagt í glatkistu og langt fram yfir það. Það mun hafa verið flutt á þriðja íslendingadeginum á Hnausum (1897). Það er kallað Minni karlmanna í handritinu, en hér hefir smá fyrirsögn: “Saga talar” verið sett sem nafn kvæðisins og fyrirgefst það vonandi. Mr. H. F. Danielson komst yfir kvæðið í ferð sinni síðast vestur á Strönd og leyfði Hkr. að prenta það. — Ritstj. Hkr. FJÆR OG NÆR The Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church will meet next Tuesday, Sept. 14, at 2.30 p.m. in the church parlors. — Mrs. V pressions ★ ♦ W tengja ættböndin enn sterkar en|Icelandic Canadian club verið hefir til þessa. Og takist að vekja áhuga hjá æskunni fyrir J. Eylands will give a 213 Ruby St. Winnipeg, Man. short informal talk on her im- Winnipeg, Man of Iceland. We have room in our Winter issue of The Icelandic Canadian ættlandinu — vekja tryggð þess Magazine for a number of photo- til íslenzkrar menningar — ogj graphs for Our War Effort Dept. tryggð til alls sem ættlandið hef-j We are anxious to have a com- ir að bjóða — munu Vestur-fs-; plete record of those, of Iceland- þegar mest syrti að og nauðir ^ # lands og þjóðar voru mestar og, lendingar aldrei gleyma ætt-^ic descent, who served in the sárastar. Því meir sem íslenzku, íandinu. — Aldrei gleyma sögu- armed forces of Canada and the þjóðinni vex ásmegin, því meir mun hún dá þessa merkisbera sína á tímum hinna miklu, mann- rauna. Á tímum hafíss og hail- æris-drepsótta, hungurs og kúg- unar. Við lá að íslenzka þjóðin yrði afmáð með öllu. Vér höfum öll heyrt sagt frá baráttu íslands og íslendinga eyjunni. Elinborg Lárusd. The Jón Sigurdsson Chapter, I. O. D. E. will hold its first Meeting of the Season, Thurs- day, September 9th., at 8 o’clock^ at the home of Mrs. L. E. parents or guardians, date and Summers, 204 Queenston Street. place of birth, date of enlistment United States. Kindly send photographs if at all possible as snapshots do not make a clear newspaper cut. Information required: Full name and rank, full names of and discharge, place or places of service, medals and citations. There is no charge. Kindly send the photographs and information to: Miss Mattie Halldorson * * * Rvík. 26 — 6 —48 Eg óska að komast í bréfa sam band við pilt á aldrinum 19 — 23 ára og æskilegt að mynd fylgi Ein bráðlát. Adressa mín er Bryndís Guð- mundsdóttir .Hverfisg. 76 B. Reykjavík, ísland * * * Til sölu Fimm herbergja hús með kjall- ara og furnace, gott garage, 3| iot, eitt lot undir garði, steín gangstétt fast við norðurbæjar línu Gimli bæjar, lágur skattur. Sanngjarnt verð. Eigandi N. K. Stevens Phone 80 P.O. Box 133, Gimli, Man. Heimskringla er til sölu hjá hr.>'bóksala Árna Bjarnarsyni. Akureyri, Island. WARM MORNING HEATER $78.50 Check These Amazing Features: 1. Semi-automatic, magazine feed. 2. Holds 100 lbs. coal. 3. Burns any kind of coal, — (anthracite, bituminous or lignite) coke or briquets. 4. NO CLINKERS. '5. Assures substantial fuel savings. 6. The only heater of its kind in the world. 7. Automatic Thermostatic Draft Regulator. 8. Heats all day and all night without refueling. 9. Holds fire 24 to 36 hours in cold weather; several days in mild weather. Display Room 619 LOGAN AVENUE HAGBORG FUEL CO PHONE 21331 ERVIN6 WINNIPEG 6INCE 1691 “Brautin” fimti árgangur Er nú fáanleg hjá öllum út- sölumönnum í Canada og Banda- ríkjunum. Skrá yfir nöfn þeirra birtist á öðrum stað í blaðinu. í Winnipeg er ritið til sölu hjá Heimskringlu, 853 Sargent Ave., og Björnsson’s Book Store, 702 Sargent Ave. * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud. 12. sept., 16. sd. eftir trínitatis. — Ensk messa kl. 11 f.h. Sunnudagaskóli kl. 12. ís- lenzk messa kl. 7 e. h. Safnaðar- fólk beðið að veita þessu athygli. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson ★ ★ t Kæra Heimskringla: Viltu vera svo góð að birta fyrir mig eftirfarandi: Eg undirrituð óska að komast í bréfsamband við vestur-íslenzkan pilt, á aldrinum 15-17 ára. Æski- legt er að mynd fylgi bréfi. Eg vona að þú takir ósk rnína til greina. Gerður Tómasdóttir, Höfn Vestmannaeyjum, fsland * * * Sigurður S. Anderson, 800 Lipton St., hefir tekið að sér inn- köllun fyrir Hkr. í Winnipeg. Áskrifendur eru beðnir að minn- ast þessa og frá þeirra hálfu gera honum starfið sem greiðast. — Símanúmer hans er 28 168. Til kaupenda Heimskringlu og Lögbergs Frá því var nýlega skýrt í báðum íslenzku blöðunum vestan hafs, að verð æfiminninga, sem færu yfir 4 ein- dálka þumlunga, yrði framvegis reiknað 20 cents á þumlunginn og 50^ á eins dálks þumlung fyrir samskota lista; þetta er að vísu ekki mikill tekjuauki, en þetta getur dregið sig saman og komið að dálitlu liði. THE VIKING PRESS LTD. THE COLUMBIA PRESS LTD. Nýjar .og notaðar skólabækur keyptar og seldar fyrir alla bekki fró 1—12 — með sanngjörnu verði. Einnig eru til sölu flestar nýjar bœkur um frelsi og nú- tíðar mólefni. Þœr bœkur eru einnig til útlóna fyrir sanngjarna þóknun. THE BETTER OLE 548 ELLICE AVE. (bet. Furby & Langside) Ingibjörg Shefley

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.