Heimskringla - 08.09.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 08.09.1948, Blaðsíða 8
8. SlÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 8. SEPT. 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR i ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messa í Árnesi Messað verður í Sambands- kirkjunni í Árnesi sunnudaginn 12. þ. m., kl. 2 e. h. * * * Messur í 'prestakalli séra H. 3. Johnson Mikley? sunnudaginn 12. sept Vogar, sunnudaginn 19. sept. Sunnudaginn 26. sept. verður gamalmenna samkoman á Lund- ar. Steep Rock, sunnud. 3. okt. * ★ t Síðast liðinn mánudag lézt einn af frumherjum Álftavatns-bygð- ar, Björn Jónsson Mathews, að Oak Point. Hinn látni var 78 ára, kom vestur um haf 1887 og settist að og bjó í bygðunum norður á milli Vatna til hins síðasta. Hinn látna lifa kona hans og fjögur börn. Útför verður haldin að Oak Point á morgun snemma dags og mælir þar séra Halldór Johnson eftir hinn látna. Að því búnu verður líkið flutti til Win- nipeg tfl greftrunar og verður jarðsungið frá útfararstofu A. S. Your New OutHt hom EATON'S LIKE STEPPING FROM A FASHION MAGAZINE In your new Catalogue, choose from: • The New silhouettes — fitted or sweeping! • The glowing "Victorian" colors—Fall - important I • Co-ordinated accessories in modern mood! .. . all priced in the thrifty E A T O N tradition that stretches every dollar. *T. EATON C<L. WINNIPEG CANADA EATON’S ROSE TIIEITRE —SARGENT & ARLINGTON— Sept. 9-11—Thur. Fri. Sat. Joan Caulfield William Holden "DEAR RUTH" Added "NORTHWEST TRAIL" Sept. 13-15—Mon. Tue. Wed. Stewart Granger Phyllis Calvert "MAGIC BOW" Bonita Granville—Don Castle "THE GUILTY" Bardals kl. 4 e. h. af séra Philip M. Péturssyni. ★ ★ * Sunnudaginn hinn 5. þ. m. skírði séra E. J. Melan, Samuel Helga son Mr. og Mrs. Páll Thor- darson á Gimli. Skírnin fór fram í guðsþjónustunni í Sambands- kirkjunni á Gimli. * ★ * Mr. og Mrs. Sig. M. Bjornson, frá Moorhead, Minn. voru stödd hér í borginni í síðastliðinni viku * * * Vill Hkr. vera svo góð að birta eftirfylgjandi utanáskrift: Major og Mrs. E. A. Pesnicak, áður Guðrún F. Borgfjörð, 25th Inf. A.P.O. No. 25, Unit 25, % Postmaster, San Francisco, Calif. U.S.A. Vanaleg frímerki brúkuð Air Mail. f San Francisco tekur hermáladeildin við’ bréfum og flytur þau til Japan. Það tekur vanalega sjö daga frá Winnipeg til Gifu, Japan, þar sem þau hjón eiga heima. Þ. S. B. * + + Hr. ritstjóri: Eg undirrituð óska eftir bréfa- viðskiftum við vestur-íslenzkan pilt eða stúlku á aldrinum 18-20 ára, (mynd fylgi bréfi). Bréfa- viðskiftin verða að fara fram á íslenzku. Gilla Jónsdóttir Suðurgötu 24, Siglufirði, íslandi * * + fslenzk guðsþjónusta í lút- ersku kirkjunni í Langruth, kl. 2 e. h. sunnudaginn 19. sept. — Fjölmennið. R. Marteinsson + + * Messur í Nýja tslandi 12. sept. — Geysir, messa kl. 2 e.h. Árborg, ensk messa kl. 8 e.h. 19. sept. — Hnausa, messa kl. 2 e.h. B. A. Bjarnason * * • + Við undirritaðar biðjujm yður um, að auglýsa fyrir okkur, að okkur langi til að komast í bréfa- samband við Vestur-fslendinga eða ameríska pilta og stúlkur á aldrinum 16—18 og 17—20 ára. Með fyrirfram þakklæti, Marta Th. Eyjólfs, 17-20 Erla B. Bessadóttir 16-18 Selvogsgötu 2 Hafnarfirði, Iceland Enskar bækur um íslenzkt efni IOELAND, New World Outpost, by Agnes Rothery..$ 5.00 A PRIMER OF MODERN ICELANDIC, by Snæbj. Jónsson ... 2.85 ENGLISH -ICELANDIC DICTIONARY, by G. T. Zoega. 7.75 HISTORY of ICELANDIC PROSE WRITERS, Dr. S. Einarsson 5.50 ELEVEN MEN AND SCALPEL, by Dr. John B. Hillsman.... 2.50 THE LUTHERANS IN CANADA, by Rev. V. J. Eylands. 3.00 SOUVENIR FROM ICELAND, 30 pictures..........75 BJORNSSON'S BOOK STORE 702 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. Látið kassa í Kæliskápinn WywolA BRAUTIN Ársrit Sameinaða Kirkjufé- lagsins, er til sölu hjá: Björn Guðmundsson, Mávahlíð 37, Reykjavík, Iceland. Bókaverzlun Árna Bjarnarsonar, Akureyri, Iceland Bókaverzlun Þorsteins M. Jóns- sonar, Akureyri, Iceland Björnssons Book Store, 702 Sar- gent Ave., Winnipeg. Viking Press Ltd., 853 Sargent Ave., Winnipeg, Man. K. W. Kernested, Gimli, Man. Gestur Pálsson, Hecla, Man. F. Snidal, Steep Rock, Man. Guðjón Friðriksson, Selkirk, Man. Björn Björnsson, Lundar, Man. Mrs. Guðrún Johnson, Árnes, Man. B. Magnússon, Piney, Man. Séra E. J. Melan, Riverton, Man. Man. Mrs. B. Mathews, Oak Point, Man. Ingimundur Ólafsson, Reykja vík, Man. G. J. Oleson, Glenboro, Man. J. O. Björnson, Wynyard, Sask. Jón Ólafsson, Leslie, Sask. Thor Ásgeirsson, Mozart, Sask. E. E. Einarsson, 12 E. 4th Ave.; Vancouver, B. C. G. Thorleifsson, Garðar, N. Dak., U.S.A. iVf. Thordarson, Blaine, Wash. Ch. Indriðason, Mountain, N. D J. J. Middal, Seattle, Wash. Tímóteus Böðvarsson, Árborg, Björn Eggertsson, Vogar, Man. Paul Johnson, Siglunes, Man. * * » Þeir, sem myndir ætla að hafa í bókinni sem verið er að gefa út um Lundardemantshátíðina, eru beðnir að bregðast við og senda myndirnar nú þegar. Þetta má ekki dragast. Nefndin + + + Wedding Invitatlons and announcements Hjúskapar-boðsbréf og tilkynningar, eins vönduð og vel úr garði gerð eins og nokkurstaðar ei hægt að fá, getur fólk fengið prentuð hjá Viking Press Ltd Það borgar sig að líta þar inn og sjá hvað er á boðstólum. Evening School Opening The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST.. WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, ejrna, nefs og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 EUice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 + eigendur Registration, for some of the courses offered at Kelvin, will i take place at that centre on Mon- day Evening next between 7.30 . and 9.30 p. m. On Wednésday, September 15th, both Kelvin and St. John’s will be open for regi- stration. All Technical and Commercial classes commence on September 20th. The popular handicraft work conducted at the Strathcona School last year, will be open again this year. The McGregor Street bus leaves Portage and Garry and stops in front of the school. Leathercraft, Ornament- al Metal, Woodwork, Sheet Met- al and Bookbinding will be off- ered. Instruction in Clothing will be given in the four High School centres, while Cookery will only be offered at St. John’s, Daniel Mclntyre and Kelvin High Schools. The course on “Health, Home ættir að gera, og allir almenni- Nursing and Emergencies”, will legir menn gera þegar þannig be conducted at the Canadian stendur á, þá færi báturinn um. Red Cross Society Headquarters Eg verð því að neita bónorði þínu 31 Kennedy Street. \ í bili. En heyrðu hjartað mitt — Academic and Home Econom- róðu eins fljótt og þú getur til ics classes begin the week of Oct- Ian£Is og spurðu mið aftur þar. ober 4th. í Þetta var konuefni. Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 A new course — Parent Educa- tion — will be started October 12th in conjunction with the Lesbækur Það er kunnara en frá þurfi TT j t-.j * ... að segja að sá, sem er að læra Home and Parent Association. s ,, , , . , . . , ,, . . , tungumal þarf lesbækur. Nem- A descnption folder gxving the andinn lærir mikið ósjálfrátt af course outlines and regisration sambandi efnis og orða f sögUnni dates will be mailed to anyone fiem hann ^ Þjóðræknisfélag- desiring to enroll. Prospective ið úfvegaði iesbækur frá íslandi; students are asked to phone the eru , þeim smásogur og ljóð við School Board Offices (21-891) hæf. harna Qg unglinga. Les. bækumar eru þessar: Litla gula hænan 1., Litla gula hænan II., Ungi litli I., Ungi litli II., Les- bækur. — Pantanir sendist til: Gaman og Alvara Miss S. Eydal, Columbia Press, — Nei Georg, eg get aðeins ver Sargent Ave. og Toronto St., MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h.-á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Scfnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld i hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skótaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. m Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldl Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskópa Önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. AJlur flutnlngur ábyrgðstur. Simi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 for a folder. HITT OG ÞETTA ið þér sem systir. Winnipeg. EVENING SCH00LS PROGRAMME 1948 - 49 Conducted by the School District of Winnipeg No. 1 REGISTRATION DATES (7.30 to 9.30 p.m.) DANIEl McINTYRE KELVIN ST. JOHN'S ISAAC NEWTON STRATHCONA Auto Mechanics and Commercial Sept. 16th Academic Courses Sept. 23rd Home Economics Sept. 27th Wood, Eiectricity and Welding Sept. 13th Drafting, Art, Machine Shop and Commercial Subjects Sept. lóth Ilome Economics & Public Speaking Sept. 28th Technical and Commercial Subjects Sept. lóth Home Economics Sept. 29th EARL GREY Shop Classes Sept. 17th Clothing Sept. 27th Elementary School and Commercial Subjects Sept. 16th Home Eoonomics Sept. 30th LORD SELKIRK Shop Classes Sept. 16th Clothing Sept. 27th Handicrafts, etc. Sept. 16th RED CROSS (31 Kennedy) Nursing, Sept. 21st 9.00 a.m.—5.00 p.m. 7.30—9.30 p.m. PARENT EDUC. Kelvin Ootober 12th COMMENCING DATES (Consult the bulletin for the day) 7.30 P.M. Auto Mechanics and Commercial Sept. 20th Teohnical and Commercial Sept. 20th Technical and Commercial Sept. 20th Elementary and Commercial Sept. 21st Handicrafts, etc. Sept. 20th Home Economics & Academic Courses October 4th Home Economics & Public Speaking October 4th Home Eeonomlcs October 4th Shop Classes Sept. 20th Clothing October 4th Home Economics October 4th Shop Classes Sept. 20th Clothing October 4th Nursing Sept. 28th 8.00 p.m. October 19th Tuesday only 8.00—10.00 p.m. — Gott og vel, sagði hann, um * * leið og hann stóð upp og greip Framvegis verður Heims- hatt sinn. Ef þetta er órjúflegur kringla fáanleg í lausasölu, hjá ásetningur þinn, þá er ekki meira hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla um það að tala, en eg átti von á vörðustíg 2, Reykjavík, Island. öðru svari. Góða nótt. I ------~ — Georg, stamaði hún og and- -- ardrátturinn varð harður og BORGIÐ HEIMSKRINGLU— þungur. — Georg, ó— j því gleymd er goldin skuld — Komdu með það. Hvað er . það? svaraði hann hranalega. j ■ — Ætlarðu ekki að bjóða henni systur þinni góða nótt með kossi. Hann fór ekki. M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 MINNIS 7 BETEL í erfðaskrám yðar Bókamenn Gerist áskrifendur að bókum Menningarsjóðs og Þjóðvinafé- lagsins, það eru ódýrustu bæk- urnar á markaðnum og mjög góð- ar, fræðandi og skemtilegar. — Fimm og sex bækur á ári, fyrir aðeins $5.00 til $6.00. Sendið tilkynning um áskrift, sem fyrst, svo hægt sé að panta bækurnar að heiman, sem fyrst. Björnsson’s Book Store 702 Sargent Ave., Winnipeg Ole Svenson hafði , þrátíu ár lifað einbúalífi og matreitt sjálf- ur ofan í sig. Loks fékk hann sér konu. í liðugan hálfan mánuð bjó hún með bónda sínum, en að þeim tíma liðnum strauk hún frá honum til borgarinnar. — Jæja, Óli minn, sagði einn kunningi hans við hann nokkru þar á eftir. — Þykir þér ekki slæmt, að hún fór? — Nei, svaraði Óli. — Nei? því ekki? —Æ-i, sagði Óli, hún flæktist alltaf fyrir mér, þegar eg var að sjóða. ★ Báturinn vaggaðist með þau í öldunum. Hún var í öðrum enda hans, en hann í hinum. Þau horfð- ust í augu. Svo bað hann hennar. Hún svaraði honum úr sínum enda: — Skynsemin segir mér, að hér úti sé tíu faðma dýpi, og báturinn er afar óstuðugur. Ef eg nú tæki þér, og þú gerðir það, sem þú Kaupendur Heimskringlu og Lögbergs á Islandi Gerið svo vel að senda mér sem fyrst greiðslu fyrir yfirstandandi árgang, kr. 25.00 fyrir hvort blað. Dragið ekki að greiða blöðin. Það léttir innheimtuna. Æskilegt að gjaldið sé sent í póstávísun. Þeir sem eiga ógreidda eldri árganga, eru vinsamlega beðnir að sn,úa sér til mín. BJÖRN GUÐMUNDSSON, Mávahlíð 37, Reykjavík HOW YOU WILL BENEFIT BY READING the world's doily newspoper— THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR. You will find yourself one of the best-informed persons in your community on world offoirs when you reod this world-wide doify newspoper regulorly. You will goin fresh, new viewpoints, o fuller, richer understonding of todoy'í vital news—PLUS help from its exclusive feotures on homemolcing, educo* tion, business, theoter, music, rodio, sports. Subseribe now to this special #,get- ocquointcd" offer —1 month for $ V (U. S. funds) 1 The Christian Science Publishing Society PB-5 One, Norway Street, Boston 15, Mass., U. S. A. . Enclosed is $1, for which please send me The Christion I Science Monitor for one month. Listen to "The Christian \Yfl Science Monitor Views the yfl News" every Thursday \\1 night over the American A1 Broadcasting Company & Name- Street. Zone.____State..

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.