Heimskringla - 22.09.1948, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.09.1948, Blaðsíða 8
8. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. SEPT. 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR I ISLEN2KU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað er á hverjum sunnud., í Fyrstu Sambands kirkju í Wpg. á ensku kl. 11. f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. — Söngnum stjórnar Gunnar Erlendsson við báðar guðsþjónustur og er organisti við kvöldmessuna. Við morgun guðs- þjónustu er Mr. P. G. Hawkins organisti. Mrs. Bartley Brown er sólóisti við morgunmessurnar en Mrs. Elma Gíslason er .sólóisti við kvöldmessurnar. Sunnudaga- skólinn kemur saman á hverjum sunnudegi kl. 12.30. Sækið messur Sambandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudaga skólann. * * « Messur í prestakalli séra H. E. Johnson Sunnudaginn 26. sept. verður gamalmenna samkoman á Lund ar. Steep Rock, sunnud. 3. okt. * * * Messa i Riverton Messað verður í Sambands- kirkjunni í Riverton n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. * * * Sig. Baldvinsson frá Gimli, var hér í bænum um helgina. Hann RdSE TIIEiTRE —SARGENT <S ARLINGTON— Sept. 23-25—Thur. Fri. Sat. Betty Grable—Dan Daileyton "MOTHER WORE TIGHTS" Kent Taylor—Louise Currie "SECOND CHANCE" Sept. 27-29—Mon. Tue. Wed. Patricia Roc—Eric Portman “THE BROTHERS" RONALD COLMAN "ARROWSMITH" AUÐVITAÐ ! Hann er ánægður, konan hans elskar hann! Hann gerði viðgerðina f y r i r hana .... og hann er hygginn líka — hann kaupir frá R O S S E N ’ S. CEDAR V-SKEYTI 1“ x 4” og 1” x 6” Allar tegundir Regl. $130 SOE per per M. M Ofnþurkað - allar teg. GRENI GÓLFVIÐUR B tegund - með röndum l”x3” $163 nú $138.55 C tegund - án randa l”x3” $181 nú $153.85 j B tegund - með röndum H I l”x4” $189 nú $156 III C tegund - án randa I l”x4” $166 nú $141.10 SAMBANDS HURÐIR Annars fiokks Reglulega $14.50 SQ.95 Fyrsta flokks teg-^ undir ætíð fyrirliggj. PLANKAR 3" og 4" Upp til 8” breiðir Heflaðir og óheflaðir Vanal. $1.08 nú 85' Nr. 1 FURA 2x2 og 2x3 Upp að 16ft. á lengd Vanal. $108 nú S0ý.55 per M var að koma norðan frá Lundar. Hann sagði Hkr. í óspurðum fréttum að hann hefði heyrt fjölda manna minnast á blöðin og hann hefði engan fundið, er með hækkandi áskriftargjaldi væri; þeir hefðu allir verið með að halda verði þeirra í því sem nú er og mínka þau fieldur að því litla leyti sem gert væri. * * * Ragnar Stefánsson, Winnipeg, sem nokkrar vikur hefir dvalið vestur við haf, er kominn heim. * * * Gifting Hjónavígsla fór fram í Fyrstu Sambandskirkjunni í Winnipeg laugardaginn 18. september er séra Philip M. Pétursson gaf saman í hjónaband Nelson Brighton Allen og Evelyn June Pálmason, dóttur Haraldar Pálmasonar og Unnar Johnson Pálmason konu hans. Brúðgum- inn er af enskum ættum. Þau voru aðstoðuð af Mr. Lorne V. Pálmason, bróður brúðarinnar og Miss Verna Rögnvaldson, en Mr. H. C. Rögnvaldson leiddi til sætis. Gunnar Erlendson aðstoð- aði á orgelið. * * * Lögmennirnir íslenzku, Árni Eggertson og G. S. Thorvaldson, hafa nú ákveðið að opna skrif- stofu á Lundar einn dag í viku og verða ar til viðtals við alla þá í umhverfinu er á lögfræðis- störfum þurfa að halda. Þeir hafa haft slíkt starf með höndum á Gimli um skeið og komist að því, að þetta er bygðarbúum til mikilla þæginda. Á Lundar verða þeir á hverjum föstudegi. Bygð arbúar ættu að hafa þetta í huga. » * K Miss Jórunn Mýrmann frá Oak Point, Man., hefir verið í heim- sókn hjá vinum sínum í Winni- peg um tíma og hefir dvalið hjá Mrs. Páll Goodman, 652 Gould- ing St. Hún heimsótti og kunn- ingjafólk út við Langruth sér til mikillar ánægju. Hún hélt heim- leiðis í gær. * * ♦ The Junior Ladies Aid of the First Lutheran church, will meet Tuesday, Sept. 28th at 2.30 p.m. in the church parlors. * t # Þeir, sem myndir ætla að hafa í bókinni sem verið er að gefa út um Lundardemantshátíðina, eru beðnir að bregðast við og senda myndirnar nú þegar. Þetta má ekki dragast. Nefndin Kvenfél^gið “Eining”, á Lund-1 ar bíður hérmeð öllu íslenzku1 fólki 60 ára og eldra sem heima1 'á í Ericksdale, Oak Point, og Lundar, og byggðinni umhverf- is, (einnig fylgdar fólki þeirra( sem þurfa yngra fólk til að, fylgja sér). Haustboðið fyrir: aldraða fólkið verður haldið í Lundar Community Hall, sunnu-j daginn 26. sept. 1948, kl. 1.30 e. h. Þar sýnir Mr. A. S. Bardal frá Winnipeg myndir frá íslandi, og fleira verður til skemtana. Mrs. Björg Björnsson * * * Dánarfregn Sunnudaginn 18. sept. andaðist að heimili dóttur sinnar á Sandy j Hook, Ölveig Sigurlín Bene- diktsdóttir Gíslason, ekkja Níels heitins Gíslasonar. Útfararathöfn fer fram frá Fyrstu Sambands- kirkjunni í Winnípeg í dag, (miðvikudag) 22. sept. kl. 2. Séra Philip M. Pétursson flytur kveðjuorðin. Mrs. Gíslason var systir S. B. Benediktssonar á Langruth. Hana lifa tvær dætur, Mrs. Fitzgerald í Edmonton og Mrs. E. ísfeld á Sandy Hook, og einn sonur, Sigurður, í Van- couver. Útfararstofnun Bardals sér um útförina. ÓFLOKKUÐ FURA 2”x4” 2”x6” 2”x8’ 4l/2é 61/2« 8-7C Hvert lengdar fet • ■ . ■ PLYWOOD6 HAflDWOOD FLOORINÓ masONITR BIRCH . OAK . MAPLH * I! ________________________^___ * ARBORITE LARGEST LUMBER SUPPLY IN THE WEST EVERT TVPE ALWAYS IN STOCK AT LOWEST PBICES Phones: 56 256 56 111 For the Frlendliest Serv.’ce WE WILL NEVER BE UNDERSOLD Enskar bækur um íslenzkt efni ICELAND, New World Outpost, by Agnes Rothery.$ 5.00 A PRIMER OF MODERN ICELANDIC, by Snæbj. Jónsson ... 2.85 ENGLISH-ICELANDIC DICTIONARY, by G. T. Zoega. 7.75 HISTORY of ICELANDIC PROSE WRITERS* Dr. S. Einarsson 5.50 ELEVEN MEN AND SCALPEL, by Dr. John B. Hillsman ... 2.50 THE LUTHERANS IN CANADA, by Rev. V. J. Eylands. 3.00 SOUVENIR FROM ICELAND, 30 pictures.........75 BJORNSSON'S BOOK STORE 702 SARGENT AVE, WINNIPEG, MAN. Guðm. Mýrdal, Lundar, og Thelma Johnson, Oak View, voru gefin saman s. 1. föstudag í Winnipeg af séra Valdimar Eylands. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs. Guðna Mýrdal, Lun- dar en brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Johanns Johnson, Oakwiev. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í bænum. Bruðguminn er útskrifaður frá ManitobaJhá- skólanum og verður hér við nám í vetur, en hefir háskólakenslu í huga. Hkr. óskar til lukku. ★ * ♦ Á ferð eru í bænum vestan frá Vancouver tvær íslenzkar stúlk- ur: Anna og Helen Árnason. Þær eru dætur Stefáns Árnason- ar og Sigurbjargar konu hans fyrrum í Piney. Þær dvelja hér um viku tíma og eru hjá frænda sínum, J. Jónsssyni og konu hans Ólínu, 735 Home St. Anna og Helen sögðu meðal annars, að þær hefðu lofað foreldrum sínum að vera við messu hjá séra Philip M. Péturssyni og líta inn á skrif- stofu Heimskringlu. * * * Kjörkaup á kaffi, eftir þvi, sem nú gerist, er auglýst í þessu blaði Heimskr., sem fslendingar ættu að notfæra sér.' Það er hið nýja “Yellow Label” kaffi sem Hudsons Bay félagið auglýsir. Það er betra og ódýrara kaffi en völ er á fyrir sama verð, hjá nokkru öðru verzlunarfélagi í Canada. Ástæðan fyrir þessu er sú, að félagið komst að óvana- lega góðum kaupum á tveimur skipsförmum, af fyrsta flokks kaffi í New York, ekki alls fyrir löngu, sem er aðaltegundin í þessum nýja kaffiblending og er það ástæðan fyrir því að þessi ágæta kaffitegund er seld ódýr- ara en aðrar kaffitegundir af sömu gæðum. Byrgið yður upp, íslendingar, áður en þessi kaffi- tegund er uppseld. * * * Suite required by Icelandic adults by Oct. lst. Phone 30 691. ★ * * Messur í Nýja íslandi 26. sept. — Árborg, ensk messa kl. 8 e.h. Við þessa messu flytur prest- urinn prédikun, er hann samdi! samkvæmt beiðni útgáfunefndar United Lutheran Church in Am- erica, og sem gefin hefit verið út á prenti í prédikanabók af | Muhlenburg Press, Philadelphia J Pa. Einnig er til þess mælst, að fólk með nærveru sinni votti Mr. og Mrs. Gourd þakklæti fyrir langa og ágæta þjónustu í söng- flokki safnaðarins, þar sem þetfa verður sennilega síðasta guðs- þjónusta þeirra með oss. B. A. Bjarnason Egill Anderson lögfræðingur frá Chicago, hefir verið í heim- sókn hér nyrðra í 10 daga og verið til heimilis hjá bróður sín- um Sig. Anderson, 800 Lipton St. Hann leggur af staðar suður í kvöld (miðvikudag). * * * Dánarfregn Thorkell Johnson, fyrrum bóndi að Lundar, dó 14. sept. að heimili Óskars sonar síns og konu hans. Hann var 87 ára að aldri. Hann var fæddur 10. nóv. 1861 að Valþúfu í Dalasýslu. En vest- ur um haf kom hann 1899, ásamt konu sinni, Ingveldi Bjarnadótt- ur frá Breiðabólsstað, er hann giftist 1890, en sem dó hér vestra 1909. Bjó hann með börnum sín- um eftir það þar til þau voru uppkomin. Brá fiann þá búi og flutti til sonar síns Óskars. Hinn látna lifa 7 börn: Axel Kristinn, Kjartan, og Óskar Pét- ur, er allir búa í Lundar-bygð, ein dóttir, Mrs. C. S. Johnston, í Winnipeg, John Kelly, Fríða og Mrs. L. Dunnington, er búa vest- ur við haf. Barnabörnin eru 16 og eitt barna-barna barn. Thorkell var dugnaðarmaður og vinsæll hjá sambygðarmönn- um sínum og voru þau hjónin hvort sem annað mikilsmetin. Þau voru hjálpfýs og veittu hverju góðu máli allan þann styrk og stoð er þeim var unt. Thorkels er ekki einungis sakn- að af nánustu skyldmennum hans, heldur einnig af fjölda góðra kunningja og vina. * * * íslendinga sem vilja flytja til Gimli-bæjar, til að njóta ellinnar í fögrum og heilnæmum stað, meðal íslendinga, geta snúið sér til mín, ef þeir þurfa að kaupa hús eða húslóð. Sigurður Baldvinson, Gimli, Man. w * ' * Stúkan Skuld hefur tombólu og dans 25. október, 1948. Allir velkomnir. * * * Þakklætismessur við Churchbridge f Hólaskóla, 26. sept., kl. 2 e. h. f Lögbergskirkju, ensk messa og altarisganga 3. október kl. 2. e. h. f Konoridakirkju þ. 10, kl. eitt eftir hádegi. f Þingvallakirkju þ. 17. kl. 2. e. h. S. S. C. Látið kassa í Kæliskápinn The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nets og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími; 2—5 e. h. Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskdkur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson & Son, Sími 37 486 eigendur Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 HAGBORG FUEL CO PHONE 21331 IIPEG SINCE 1891 Guðsþjónusta, ferming, altar- isganga í Lútersku kirkjunni í Langruth, kl. 2 e. h., sunnudag- inn 3. október. R. Marteinsson * * * Lúterska kirkjan í Selkirk Sunnud., 26. sept., 18.sd., i. tr. Ensk messa kl., 11 árd. Sunnu- dagaskóli kl. 12. fslenzk messa kl. 7 síðd., Hið eldra kvenfélag safnaðar- ins biður öllum kirkjusystrum til kaffidrykkju í samkomuhúsi safnaðarins, að kvöldmessu af- lokinni. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson MESSUR og FUNDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: ó hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Safnaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjólparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skótaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og kœliskápa Önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Aillur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar Guðsþjónusta í kirkjunni að Vogar, kl. 2. e. h., sunnudaginn, 26. sept. Fjölmennið. R. Marteinsson VERKVEITENDUR 09 VINNUFOLK! Nýtt verðlag fyrir ATVINNULEYSIS VÁTRYGGINGAR er í gildi ganga 4. október 1948 Hið nýja tillag er:— Flokkur Flokkur vinnufólks 0 Þegar borgun er minni en 90 cents á dag eða þegar aldur er undir 16 árum.............. (*Borgað fyrir hans hálfu af vinnugefenda) Vinnulaun á^viku: $ 5.40 til $ 7.49............ $ 7.50 til $ 9.59......... $ 9.60 til $11.99......... $12.00 til $14.99......... $15.00 til $19.99......... $20.00 til $25.99......... $26.00 til $33.99......... VIKUBORGUN Verð viku 1 2 3 4 5 6 7 8 Vinnulaun á viku: Vinnulaun á viku: Vinnulaun á viku: Vinnulaun á viku: Vinnulaun á viku: Vinnulaun á viku: Vinnulaun á viku: $34.00 eða meirat. vinnuf. cents 9 vinnuv. cents merkja cents 18 18 12 30 24 15 39 24 18 42 24 21 45 24 24 48 30 30 60 36 36 72 42 42 84 t Viku og mánaðar borgun verkafólks er fá $3.120.00 eða þar yfir á ári eru ekki vátrygðir. Eftir og meðtalið frá 20. september 1948, ný.útgáfa af UNEMPLOYMENT INSURANCE STAMPS verða til sölu á PÓSTHÚSUM Fyrirliggjandi eldri merkjum má skifta á pósthúsum hvenær sem er upp til 31. október 1948. f GILDI GENGUR 4. OKTÓBER 1948, AUKIN BORGUN TIL ÞEIRRA ER FYRIR ÖÐRUM EIGA AÐ SJÁ. SVO ERU FLEIRI BREYTINGAR SEM SNERTA BÆÐI VINNU- VEITENDUR OG VERKAFÓLK Fyrir allar upplýsingar skal snúa sér til næstu skrifstofu af THE UNEMPLOYMENT INSURANCE COMMISSION R. J. TALLON Commissioner J. G. BISSON Chief'Comissioner C. A. L. MURCHISON Commissioner

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.