Heimskringla - 29.09.1948, Blaðsíða 4

Heimskringla - 29.09.1948, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 29. SEPT. 1948 FJÆR OG NÆR MESSUR I ÍSLENZKU SAMBANDSKIRKJUNUM Messur í Winnipeg Messað er á hverjum sunnud., í Fyrstu Sambands kirkju í Wpg. á ensku kl. 11. f. h. og á íslenzku kl. 7 e. h. — Söngnum stjórnar; Gunnar Erlendsson við báðarj guðsþjónustur og er organisti við kvöldmessuna. Við morgun guðs- þjónustu er Mr. P. G. Hawkins organisti. Mrs. Bartley Brown Manitoba háskóla, 55 ára gamall er sólóisti við morgunmessurnar en Mrs. Elma Gíslason er sólóisti við kvöldmessurnar. Sunnudaga- Aðal starf hans mun hafa verið barnakensla. Tvö systkini Jóhanesar lifa skólinn kemur saman á hverjum ^ann: Kristján í Vancouver og kl. 12.30. Sækið' Mrs- Arnþrúður Sigurðson, á Gimli. sunnudegi messur Sambandssafnaðar og sendið börn yðar á sunnudaga- skólann. Messað verður sunnudaginn, 3 október í Sambandskirkjunni á Gimli, kl. 2 e. h. * * * Messur í prestakalli séra H. E. Johnson Steep Rock, sunnud. 3. okt. * * * Kristján Sigmar fyrum kaupm. að Glenboro, lézt s- 1. mánudag í Winnipeg. Hann var 71 árs. Kom til þessa lands fyrir 65 árum og til Winnipeg fyrir 30 árum. — Hann lifa kona hans, Louise, sjö bræður: S. J. og séra Haraldur í Vancouver, Alec og George í Winnipeg, Fred, Björn og Al- bert í Glenboro og tvær systur, Mrs. J. Ólafsson og Sigrún í Winnipeg. Jarðarförin fer fram á fimmtu- dag kl. 2 e. h. frá Fyrstu Lút. kirkju. Séra Valdimar Eylands jarðsyngur. * * * Stefán Mathews frá Vogar var í bænum í gær í viðskifta erind- um. * * * Jóhannes Eiríksson M.A. dó 20. sept. í Winnipeg. Hann var 84 ára, ættaður af Fljótsdalshéraði á Islandi, en kom vestur um haf 21 árs að aldri eða fyrir 63 árum. Jóhannes var mjög hneigður til náms, gekk hér allar stundir sem gáfust á skóla og útskrifað- ist með Master of Arts stigi frá Jarðarförin fór fram frá útfar- arstofu A. S. Bardal, s. 1. föstu- dag. Séra Valdimar J. Eylands jarðsöng. * * * Ólafur Pétursson, fasteigna- sali og frú hans og sonur þeirra Sigurður, enn fremur Sigurður Anderson og frú, brugðu sér í bíl í heimsókn til forna kunningja og vina í N. Dakota s. 1. mánu- dag. * ★ * Mrs. Jónina Hannesson, ekkja Jóhannesar Hannesson fyrrum kaupmanns á Gimli, dó s. 1. mið- vikudag að 523 Sherbrooke St., Winnipeg. Hún var 84 ára. Kom til þessa lands fyrir 69 árum. Hana lifa 3 dætur: Mrs. C. Good- man, Mrs. S. M. Backman og Chistine, og einn sonur, Hugh. Eru öll börnin í Winnipeg. Jarðað var frá útfararstofu A S. Bardal. ♦ ★ Páll S. Pálsson og frú, og Jóh Beck, komu til baka s. 1. mánu dag af fundi Weekly Newspape félagsins í Toronto. * * * Úr bréíi Vildirðu leiðrétta villu sem slæddist inn í fregn um mig 15 sept. en þar er nafn konu minnar sagt Jónína, Sigurðson Vigfús son, en á að vera Jónína Sigríður Jónsdóttir Vigfússon. Eg vona þú fyrirgefir aðfinsluna. Víglundur Vigfússon Gimli, Man. - itusE riiHTiti; —SARGENT <S ARLINGTON— Sept. 30-Oct. 2—Thur. Fri. Sat. Maria Montez—Rod Cameron "PIRATES OF MONTEREY" Francsi Langford-Gene Krupa "BEAT THE BAND" Oct. 4-6—Mon. Tue. Wed. Laraine Day—Robert Mitchum “THE LOCKET" ANN SOTHERN “UNDERCOVER MAISIE" HANGIKJÖT! a/ beztu tegund, écvalt fyrirliggjandi í kjötverzlun okkar. Utpnbæjar pantanir afgreiddar skjótt. Pöntun fylgi borgun. — Sanngjarnt verð. Sargent Meat Market 528 SARGENT AVENUE SÍMI 31 969 Látið kassa í Kæliskápinn WvMOU M GOOD ANYTIME ÞEGAR SEKUNDUR TELJAST Þegar um eldsvoða er að ræða, eða veik- indi þ áer talsíminn yðar fljótasti vegur- inn að ná í hjálp. Verndið símann yð- ar frá skemdum. Þér vitið aldrei hvenær hann verður þarf- asti þjónn yðar. Síminn er fengin yður í hendur til láns. Höndlið hann með gætni. Það er afar erfitt að fá nauðsyn- lega hluti til viðgerða, og síminn er nothæfur aðeins þegar hann er í góðu ástandi. • Sjáið um að hnútar komi ekki á strenginn. • Látið börnin ekki leika sér með símann. • Skellið aldrei niður heyrnartólinu. Jóhannes Sigurðson á Hnaus- um, kom á sunnudagsmorgun til bæjarins vestan frá Leslie, Sask., hann var þar að heimsækja syst- ur sína, .Mrs. Sigríði Ólafson. Hann kvað þreskingu langt koma vestra og uppskeru góða. ★ ★ ir Silver Tea The Jon Sigurdson chapter IODE will hold a silver tea and sale of home cooking at the T. Eaton Assembly Hall, Saturday, October 2, from 2.30 — 4.30. Mrs. B. S. Benson is general convener. Other conveners will be: Tea tables, Mrs. E. A. Isfeld, Mrs. K. J. Austman and Mrs. P. J. Sivert- son; Home cooking, Mrs. J. S. Gillies and Mrs. J. Hannesson; Novelty Booth, Miss V. Jonas- son. Receiving with the regent — Mrs. Benson will be Mrs. E. H. Gardner, municipal regent, Mrs. O. Stephensen, and honorary re- gents, Mrs. B. J. Brandson, Mrs. V. J. Eylands and Mrs. P. M. Petúrsson. * * * Fyrirspurn Frá ættingjum þeirra á íslandi hefir mér borist fyrirspurn um þá bræður Níels Lúðvígsson Kemp og Kristján Lúðvígsson Kemp, sem fluttust vestur um haf fyrir löngu síðan, Níels af Eskifirði um 1890. Væri eg mjög þakklátur hverjum þeim, sem gæti látið mér í té upplýsingar um bræður þessa, sem og um af- komendur Níelsar, en Kristján mun hafa verið ókvæntur. Með þökk fyrir væntanlega aðstoð. Richard Beck University Station Grand Forks, N. Dak., U. S. A. Gifting Síðast liðinn laugardag, 25, september, voru gefin saman í hjónaband, Guðmundur Peter Peterson og Sophie Joan Chan- kie. Séra Philip M. Pétursson gifti. Athöfnin fór fram á prests- heimilinu 681 Banning St. Brúð- guminn er sonur Rögnvaldar Peterson og Guðrúnar Peterson, konu hans að Oakview, Man. — Brúðurin er af pólskum ættum. Þau voru aðstoðuð af Roy Peter- son og Helen C. Chankie. Einn- ig voru vinir og ættingjar við- staddir. * ■ * * Sigurður Eyjólfsson til heim- ilis að 538 Windsor Ave., Elm- wood, lézt á Deer Lodge spítala | 20. september. Hann var 52 ára. skilur eftir sig konu og börn. Hann var jarðsunginn frá Mor- due Bros. útfararstofu. * * * Laugardaginn 25 sept. voru gefin saúlan í hjónaband að heim- ili lúterska sóknarprestsins í Selkirk Valdi Jóhannesson bóndi við Víðir, Man., og Guðrún Thora Peturson, Arborg, Man., Vitni að giftingunni voru Miss Dagmar Jóhannesson, systir brúðgumans og Miss Freda Magnússon. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Sigfús Franklin Pet- ursson í Arborg. Bruðguminn er sonur Mr. og Mrs. Valdimar Jóh-, annesson í Arborg. Ungu hjónin setjast að í Víðirbyggð. The SWAN MFG. Co. Manufacturers of SWAN WEATHER-STRIP 281 JAMES ST„ WINNIPEG Phone 22 641 Halldór M. Swan, eigandi 912 Jessie Ave. — Ph. 46 958 Talsími 95 826 Heimilis 53 893 DR. K. J. AUSTMANN Sérfræðingur í augna, eyrna, nefs og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Sitofutími: 2—5 e. hs Sherbrook Home Bakery 749 Ellice Ave., Winnipeg (milli Simcoe & Beverley) Allar tegundir kaffibrauðs. Brúðhjóna- og afmæliskökur gerðar samkvæmt pöntun Vigfús Baldvinsson <S Son, Sími 37 486 eigendur Better Be Safe Than Sorry! Order Your Fuel Requirments NOW "Tons of Satisfaction" Thos. Jackson & Sons LIMITED Phone 37 071 HAGBORG FUEL CO PHONE 21331 5EKVINO WINNIPEG SINCE 1091 MESSUR og FUÍíDIR i kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, sr. Philip MrPétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34 571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h. á ensku Kl. 7 e. h. á íslenzku. Saínaðarnefndin: Fundir 1. fimtudag hvers mánaðar. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðjudag hvers mánaðar, kl. 8 að kveldinu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtudagskveld kl. 8.30. Skátaflokkurinn: Hvert mið- vikudagskveld kl. 6.30. Söngœfingar: Islenzki söng- flokkurinn á hverju föstu- dagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólinn: Á hverjum sunnudegi, kl. 12.30. COURTESY TRANSFER & Messenger Service Flytjum kistur, töskur, húsgögn, píanós og ksliskápa önnumst allan umbúnað á smá- sendingum, ef óskað er. Allur flutningur ábyrgðstur. Simi 53 667 1197 Selkirk Ave. Eric Erickson, eigandi Yerið fáorð .. . Verið þolinmóð . . . Verið nærgætin MANITOBA TELEPHONE SYSTEM Hayland, 21 sept. Hátt virti ritstjóri Hkr. Vilt þú gera svo vel og birta eftirfarandi þakklætis ávarp í þínu heiðraða blaði. Þar sem eg hefi lifað í Siglu- nes og Hayland-byggð síðan 1925 og hef nú ákveðið að fara þaðan burt vestur að hafi, tóku bygðarbúar sig saman að halda mér óvænta heimsókn, 19 sept, og færðu mér peninga að gjöf, upphæð 70 dali. Fyrir hlýhug byggðarbúa og gjöf þessa þakka eg þeim og mun aldrei gleyma þessu kveldi! Hvert sem leið mín liggur, þá mun hugur og hjarta bera mín heima landsmot, eg var að hugsa til burtfarar minnar fyr ir stuttu og datt í hug þessi staka Heyland var mér hart og þurt hjarnið best það sýnir, tómum höndum héðan burt hajda eg og mínir. Að þessari heimsökn sveitunga minna breytti eg hugsunarhætti mínum þannig: Hlýrra þakka hér er spurt hugmynd ábyrgð sýnir fullu hjarta hjeðan burt halda eg og mínir. Vinsamlegast Stefanía Halldorsson * * * Lút. kirkjan í Selkirk Sunnud. 3. okt., 19 sd. e. tr., Ensk messa kl. 11. árd Sunnud.- skóli kl. 12. Hreyfimyndin “Salt of the Earth” sýnd í samkomuhúsi safn aðarins, kl. 7. síðd., Offur tekið. Allir boðnir velkomnir. S. Ólafsson Prestur einn dvaldi seinni hluta dags í húsi nokkru úti í j sveitinni, þar sem hann hafði pré- Jón Sigurdsson Chapter, I.O. dikað. D.E., will hold its regular meet- Þegar hann hafði drukkið kaffi ing on Thursday, October 7th, settist hann hjá húsmóðurinni at 8 o’clock at the home of Mrs. úti j garðinum. Litli drengur- inn hennar kom þá alt í einu hlaupandi og veifaði stóreflis rottu yfir höfði sér. — Vertu ekki hrædd, mamma, hrópaði hann. — Hún er dauð. P. J. Sivertson, 497 Telfer St. * * * 86-15 Elmhurst Ave. 4H Elmhurst - Long Island New York, N. Y. Herra ritstj., Stefán Einarsson: við lömdum hana, börðum hana Winnipeg I °S krömdum hana, þangað til — Hr. ritstjóri: 1 Því varð honum litið á prestinn Eg leyfi mér að leita til yðar og bætti við í lægri tón — þangað í þeirri vo nað þér gætuð verið til guð tók hana til sín. mér og konu minni hjálplegir við ----- ■■ -..... ■ ■ að fá fregnir af bróður hennar, Ásmundi Árnasyni, Eiríkssonar, kaupmanns og leikara frá Reykja vík. Svo er mál með vexti að Ásm- undur fór vestur um haf 1919 eða 1920 og settist að í Canada. Fyrstu árin skrifaði hann nokkr- um sinnum heim, en er lengra leið strjáluðust skriftirnar og er síðasta bréfið sent frá Waterhen í Manitobafylki þ. 30 júní, 1927. Skrifaði hann sig þá A. A. Eirik- son. Áður hafði hann verið í sama fylki; en hvenær eða hve iengi hann hefir verið þar vitum við ekki nú. Nánustu ættingjar Ásmundar á fslandi eru fjögur hálfsystkini börn Árna og síðari konu hans, en hjá henni ólst hann upp eftir lát móður sinnar. Hefir ættfólk hans verið að vonast eftir að heyra frá honum, en eftir því, sem árin hafa liðið hefir vonin orðið veikari og er varla að vænta frétta af honum nú, nema að bera sig eftir þeim. Ef einhver Vestur-fslendingur skyldi vita um Ásmund eða fólk hans, er hann vinsamlega beðinn að tilkynna það Hkr., eða Bjarna Jónssyni lækni 86-15 Elmhurst Ave., 4H Elmhurst, Long Island, New York, N. Y. CARL A. HALLSON Life, Accident and Health Insurance Representing THE GREAT-WEST LIFE ASSURANCE COMPANY Winnipeg, Man. Phones: Off. 96144 Res. 88 803 M. HJALTASON, M.D. 643 Toronto St. ★ Phone 80 710 MINNISJ BETEL í erfðaskrám yðar Suite required by Icelandic adults by Oct. lst. Phone 30 691. Manitoba Birds BARN SWALLOW Hirundo erythrogastra Adult—deeply forked tail, all steely black above. Below, reddish-chestnut, deepest on upper breast and throat. Bar across; Forehead the same as throat. A broken black bar separating throat and foreneck patch from the lighter underparts. Juveniles, similar but lighter and often with tail less deeply forked. Distinctions:- rump. uThe deeply forked tail and solid black Nesting:—The nest is far from being a beautiful structure, largely made of mud mixed with grasses, lined with grass and feathers and set on a support such as a rafter or beam; but often the slightest projection will be utilized as a foundation upon which to build. Distribution:—North America. tree limits. In Canada, north to near Framvegis verður Heims- kringla fáanleg í lausasölu, hjá hr. bóksala Lárusi Blöndal, Skóla vörðustíg 2, Reykjavík, ísland. This Swallow commonly nests in barns and outbuildings, not only under the eaves but enters the building to build. Its long swallow-tail makes it perhaps the most graceful of all the Canadian Swallows. This space contributed by Shca's Winnipeg Brewery Ltd. MD-217 I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.