Heimskringla - 01.03.1950, Side 3

Heimskringla - 01.03.1950, Side 3
WINNIPEG, 1. MARZ 1950 dilMSKHlMGLA 3. SÍÐA lofsöngurinn um hann hljóðar hér um bil á þessa leið: . i “Félagi Stálin lífsól þín lýsir til endimarka veraldarinnar Stalin! stríðsfáni vor Stalin! lofsöngur óborinna alda Stalin! vonarljós þjóðanna Stalin! Verka og ódauðlegt hug- myndaflug. feetta er nú broslegt en ekki hættúlegt. Sjáifsagt eru til menn á Rússlandi sem glotta að öllum þessum lofgjörðar vaðli, því þeir eru óheimskir margir hverjir. Hinar ótrúlegustu öfgar og fjar- stæður eru bornar á borð fyrir rússneskann æskulýð, þannig flutti “Konsomolska Pravda”, Wálgagn ungra kommúnista, rit- gerð, þar sem því var haldið fram fullum fetum, að Vestrænu þjóðirnar kendu æskúlýð sínum ekki einungis vínnautn heldur einnig nautn deyfilyfja. “Hung- úr, örbyrð og vonleysi”, segir blaðið, eru orsakir þess að æsku- lýðurinn leiðist til að neyta pess- ara lyfja, til að deyfa, þjáning- ^rnar. Kapitalistar kenna lí'ka börnunum að reykja, til að geta birt gróðann af tóbakssölunni. Hinsrvegar er æskulýður ráð- stjórnarríkjanna hinn hamingju samasti í öllum heimi, og hefur því enga ástæðu til neyta tób- aks eða eiturlyfja.” f öðru tímariti “Teachers Gaz- etite” var stungið upp á því, að fella úr rússneskum landafræði- bókum lýsingu á Niagra fossin- Ujn því slíkar lýsingar gerðu kap ^talisku löndinn allt of æfintýra- 'eg. En ef betur er að gáð, er þetta ekkert hláturs efni, því eftir því sem fleiri og fleiri fást til að trúa þessum lygum, því nær fær- ast stjórnendurnir í Kremlin því rnarkmiði sínu, að setja þjóð sína í nnkkurskonar sóttvörn gegn öllum utanað komandi á- hrifum. Síðastliðið ár hafa verið gerð- ar ákveðnar tilraunir til að fá al- Þýðuna til að trúa því, að allar 'helstu uppfindingar og vísinda- legar uppgötvanir nútímans hafi verið gerðar af Rússum. í meira en 100 ár hafa margskonar nýjar hugmyndir komið upp í Rúss- landi, segja þeir, en Vestrænu Þjóðirnar hafa stolið þeim öll- um. Hér er dálítið sýnisíhorn af Þeim staðhæfingum tekið úr — Literary Gazette” í Moskva — Það er nú fullsannað, að fyrsta flugvélin var gerð af rússneska verkfræðinginum Mozlaisky” “Hinn gáfaði, en sjálifmentaði snillingur Blinov fann upp drátt arvél, löngu áður en þær þekkt- Ust annarstaðar. ’ Fyrsta rafmagnsljósið var kveikt í efnarannsóknarstofu — ^abilochkovis — það- var þá kall- að rússneska ljósið. Mörgum mikilsháttar uppgötv- Unum, eins og útvarpi, málþræði °g rafmagnsvélum var fyrst kom- lð á framkvæmanlegan grund- völl í voru landi. En því miður heldur blaðið á- Ham, stálu erlendir kapitalistar ^Hum þessum hugmyndum. “Útvarpið, var , t. d. uppgötv- að af rússneska fræðimanninnum Popov, en ítalinn Marconi snupl- aði þeirri hugmynd.” Þjóðverjinn Siemens sfal — bókstaflega talað — uppdráttun- 11111 af málþræði Yakabis. ^right bræðurnir í Banda- ri|kjunum sölsuðu undir sig flug- vélarhugmynd Mozhaisky’s.” 'Og söguritarar kapitalisku Þjóðanna hafa af yfirlögðu ráði ^agað um alla þessa rússnesku uPpfindinga og vísindamenn. bð því hafi verið slegið föstu, að allar merkustu uppfindingar ^útímans - hafi verið gerðar í ússlandi, er menntun Rússn- ^skrar alþýðu ekki þar með lok- , ‘ Yrnislegt er um oss sagt sem ia2tur undarlega í eyrum. Eitt af því, auðvirðilegasta í 'u Þ^ssu moldviðri, eru ef til 1 faunir þær, sem gerðar eru til En þó miklum tíma og rúmi sé eytt í umræður um þau efni sem hér hefur verið minst á, er þó annað efni sem rætt er enn oftar og með enn meiri hrifningu og fjálgleik, og það eru líkurn- ar fyrir því, að stórkostleg kreppa hefjist þá og þegar með al kapitalisku þjóðanna. Það er ofur eðlilegt, að svo sé því einn hyrningarsteinninn í kenningarkerfi kommúnista, er, það, að kapitalista fyrirkomu- lagið beri í sér sýkilinn sem verði því að falli fyr eða síðar. j Síðastliðin þrjú ár hafa sér- fræðingar ráðstjómarríkjanna verið í vandræðum með að út-j skýra hvers vegna kreppan er ekki þegar hafin, því sjálifur Stalin spáði því, að hún mundi hefjast jafnskjótt og styrjöld- inni lauk. Og þegar einn Sóvét( hagfræðingur, prófessor Vaugaj varð til að halda því fram mjög hógværlega, að ekki væri víst að nein kreppa skylli á, var gert svo j miikið óp að honum að hann varði að taka orð sín aftur. En nú j þykjast þeir vissir um að krepp- an sé byrjuð. Fjórar miljónirj manna eru nú vinnulausir í Bandaríkjunum, segja þeir, og endalok kapitalismans fyrirsjá- anleg. “Eins og líkblæja”, segir Pravda, “hangir nú kreppan yfir Bandaríkjunum og Vestur-Evr- ópu, en verkalýður þessara þjóða sér sér þó roða fyrir degi í aust- ri, degi sem þegar hefir lýst upp alla Austur Evrópu og er vonarljós öreiganna um gjörvall- an heim. “f kapitalisku löndunum” seg- ir blaðið, “minkar framleiðsllan stöðugt, menn tapa trú á stjórn- arvöldum og fjármálastofnunum ríikjanna, raðir vinnuleysingja lengjast og verðbólga fer vax- andi. Allt þetta minkar kaupgetu almennings, sem þó mátti ekki minni vera. Sjöundi hver maður í Bandarí'kjunum hefur ekki í sig og á. Tveir þriðju hlutar sveitafólksins hefur ekki venju- leg miðlungs lífsskilyrði og tíu miljónir sveitamanna lifa við sárustu örbyrgð. En hinsvegar fer gróði auð- kýfinganna sife.lt vaxandi, en j þeir eru óseðjandi, þeir eru eins og blóðsugur, sem sjúga b’lóðið úr verkalýðnum, svo hlutskifti j hans verður æfilangur þrældóm- um vinnuleysi, hungur og betl. Það væri hægt að fylila margar bækur með frásögnum þessu llk- um, þar sem uppistaðan er ávalt hatur, lygi og spott. Þar finst naumast vingjarnleg setning. Ef alþýðan í Rússlandi tryði öllu sem hún les og heyrir, mættu þeir halda að með Vestrænu þjóðunum væru aðeins tveir manmflokkar, Fasista ákrýmsli og hungraðir þrælar. Ýmislegt^ svörtustu blaðsíðum bók-j bendir tiJ Þess að Rússar sumir-| að gera sem allra minst úr þátt-, töku engils-saxnesku þjóðanna í heimsstyrjöldinni síðustu, meira að segja lét “Rauða Stjarnan”| svo ummælt ekki alls fyrir löngu að vestrænu þjóðirnar hefðu sig- að Hitler á Rússa. Og þegar ár- ásin hófst, gátu afturhaldsöflin, séð svo um að hann hefði ekkert að óttast úr vestur átt, þangað til augljóst var að Rússar mundu sigra Hitler, og frelsa Evrópu hjálparlaust. Her ráðstjórnar- rikjanna frelsaði ekki einungis sitt eigið land, heldur alla Evr- ópu og vörnuðu því að imperial- istar frá Bretlandi og Banda- ríkjunum hertækju Mið- og Suð- austur Evrópu. Og nú eru þessir sömu imperialistar að undirbúa þriðju heimsstyrjöldina með því augnamiði að jafna sakir við Rússa.” Hvað snertir bardagann um Bretiland, þá er það ekki annað en skröksaga sem Bretar komu á gang til að reyna að stela dálitlu af sigurfrægðinni. Mozkva blað- ið “New Times” fer svofeldum orðum um það efni: “Aftur- haldsliðið breska undir forustu Churchills tók mjög vafasaman þátt í því, að frelsa Breta frá tortímingu því fasista dekur og Rússahatur þeirra kom Bret- landi á glötunarbarm. Þýzku hættunni var ekki rutt úr vegi með skáldsögu Churchills —Bar- daginn um Bretland — heldur með herkænsku og hugrekki ráð- stjórnarríkjanna. Og sigurinn var eðlileg og sjálfsögð a’fleið- ing þess, að ráðstjórnar fyrir- komulagið er betra en nokkuð sem áður hefur þekkst, og að ráðstjórnarherinn var undir stjórn þess snjallasta herhöfð- inga sem uppi hefur verið — Stalin.” Ekkert tækifæri er látið ónot- að til að niðra vestrænni menn- ingu. 1 sambandi við hundrað ára minningar hátíð rússneska skáldsins Pudhkin komst Pravda svo að orði um Pushkin og vest- urveldin: “Nú á dögum skiftist heimur- inn í tvo flokka — tvær herbúð-l ir — herbúðir frelsis- og lýðræð- is og herbúðir afturhaldsins. þessir tveir flokkar hafa gjör ó-j liíkar skoðanir ekki einungis á nútíðinni heldur einnig á fram- tíðinni og liðnum tímum. Þegar stríðsmangarar og hatar- ar reyna að vekja og magna læg- stu og dýrslegustu tilhneigingar mannlegs eðlis taka þeir sér sem lærifeður og bandamenn ýmsa frægustu morðingja og svikara mannkynssögunnar. Meðal post- ulanna er Júdas þeirra fyrir- mynd meðal st jórnmálamanna j Machiavejli? og heimspekinga’ Nietzche. Úr heimsbókmenntun-j um er mest haldið á lofti lygumj og eiturörvum, með öðrum orð- um HÖFU?nnan N AÐ Þetta Nýja Ger Ein af fegurstu borgum heims-| Verkar Eins Fljótt Og Ferskt Ger ins fyrir augað er Washington, 1111 r* 11*1 d. c., enda var hún íögð út eft- íieldur rerskieika lÍds Ug Purt uer ir áætlun frá byrjun og ekkertj sparað til að gera íhana sem veg- legasta. Stjórnarbyggingarnar eru líklega hinar vönduðustu í heimi ennþá, strætin breið og haganlega fyrinkomið í aðal borginni, og margar jafnvel af hinum óæðri byggingum klædd- ar ljósum marmara og taka þann-1 ig á sig hreinan og aðlaðandi svip. Öll borgin tekur nú yfir 70 fermílur af landi og telur um miljón manns. Auk fjölhýsa eru þar um Ihundrað þúsund íbúðir af ýmsum tegundum, verzlunar- hverfi og margt annað, sem stoltri borg má skoðast til vegs- auka. Hún er höfuðborg, ekki einasta Bándaríkjanna, heldur líka hins vestræna heims, og jafnvel að sumra áliti alls heims- ins. Ætti hún því að vera fyr- irmynd þess, er hinn vestræni siður aðhyllist og útheimtir í lýðræðis áttina. En eftir því að dæma, sem birt er í grein S feb. hefti Woman’s Home Companion (gefið út ií Springfield, Ohio), vantar nokkuð á að fyrirmyndin sé menningu okkar til sóma. Greinin er all-löng og ýtarleg og skýrskotar víða til ábyggi- legra skýrslna og manna og gæti því reynst nauðsynleg hugvekja þeim, sem enn trúa á hagsæld og yfirburði hins vestræna stjórn- arfars. Hún ætti að vera grand- lesin í heild af almenningi, þótt það væri kannske eins og að berja höfðinu við steininn. Trúin er harður húsbóndi þeirra, sem henni ofurseljast, og það er all- ur hávaðinn innan járntjaldsins. Eg ætla því aðeins að minnast á fáein atriði úr greininni, er eg Þarf engrar kælingar með Nú getið þér fengið fljóthefandi ger án þess að vera hrædd um skemdir. Hið nýja Fleischmann’s Royal Fast Rising Dry Yeast heldur sér viku eftir viku án kælingar. Hafið ávalt mánaðar- forða á búrhillunni. Notið það nákvæmlega eins og ferskt ger. Einn pakki af þessu nýja, þurra geri jafngildir einni köku af fersku geri í öllum forskriftum. Tekur tafarlaust til, er fljóthefandi. Afleiðingar þess eru lostæt brauð og ágætir brauðsnúðar, á afar stuttum tíma. Biðjið nú þegar matvörusala yðar um hið nýja Fleisch- mann’s Royal Fast Rising Dry Yeast. 1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast! þessvegna. Nú í fjögur ár hafaj ir að tölu. Tveir stórir nýmóðins ráðsmenn spítalans verið að biðja! skólar voru þar til afnota fyrir um aukin og bætt áhöld, með þeim eina árangri að loks á árinu sem leið fékst skjalapúlt sem kostaði $65.00. hin 900 börn hinnar hvítu, en að- eins einn gamaldags timburskóli fyrir 1000 svertingja börn. Svo brann skóli svertingjanna, og var þá afræktur kirkjuhjallur látinn duga, ásamt þeim parti gamla Sterkasta ástæðan fyrir þessu ástandi ií borginni eV talin að _ _ vera sú, að ef fólkinu væri gef-1 bússins, sem ekki brann alveg þykist viss um að flestum þegn-| in borgaraleg réttindi yrði negr-i tif grunna- Tíu mánuðum seinna anna hefir láðst að kynna sér. j ar að fá þau líka samkvæmtivar þriðja skólanum bætt við Þess er þá fyrst að geta að grundvallarlögum landsins. En banda hvítu börnunum, og kost- borgin Washington hefir enga heimastjórn og enginn borgari aði hann um $300,000. Negra- börnin mega enn sætta sig við gömlu húsahrófin. Vera má að þetta sé hámark lýðræðisins og kristninnar; en menntanna. Við Rússar, leitumst hinsvegar við að tileinka oss allt hið besta í mannkynssögunni, — allt, sem getur göfgað og betrað mannsálina. Þess vegna minn- umst við Pushkins.” Bilaðið, heldur áfram, og segir að vestrænu þjóðirnar hafi eng- ann rétt til að minnast Pushikins “Þjóðir sem hengja varnarlausa svertingja, hafa enga ástæðu til að minnast Pushkins. Þjóðir, sem brenna hveiti fyrir augun- um á hungruðu fólki hafa litla ástæðu að minnast Pushkins. Þjóðir, sem reyna að kaupa sam- vizku þjóðanna með eggjadufti, hafa ekki mikla ástæðu að minn- ast Pushkins. Þjóðir, sem ætla að veita enn sínu blóðbaði yfir heiminn ættu ekki að minnast hverjir séu að verða vantrúaðir á þennan þvætting. Þar er að finna ástæðuna fyrir því, hvað rússnesk stjórnarvöld láta sér, ant um að inniltoika þjóðina og standa á verði gegn öllum er- lendum áhriifum. E. S. þýddi Pushkins. Jáfrwel svæsnasti hatursáróð- ur Nazista, jafnaðist ekki við þetta að öfgum og ósannindum. Bæði í Canada og Bandaríkjun- um hafa varið biljónum dollara til að fæða og klæða hungraðann lýð í Evrópu, og er svo brígslað um að reyna að kaupa samvisku þjóðanríá með eggjadufti. Strákur nokkur heyrði lesna söguna af Sæmundi fróða. Að sögulokum varð honum að orði: — Hvaða maður var þessi Kölski? Mér finnst hann fu'llt eins góður og Sæmundur. ★ Nýliði á herskipi hafði orðið syfjaður og skreið inn í fall- byssuhlaup til að fá sér dúr. Rétti á eftir var lagt í orustu. Pilt-I inum var skotið út úr hlaupinu. f sama bili kom foringinn upp og sagði: —Hvar er Jones? — Hann brá sér í burtu, sagði einn liðsmaðurinn — Verður hann lengi í burtu? — Nei, sagði liðsmaðurinn, — Ef hann kemur með sama hraða og hann fór, verður hann kominn eftir hálfa mínútu. svertingja-hatrið er þar svo ramt að engin samneyti í þá átt mega hefir atkvæðisrétt til neins. j koma til mála. Gestgjafahús Borgin varð gjaldþrota árið 1874 ( hinna hvítu leyfa ekki að veitt og hefir síðan verið í Ihöndum sé á negra, jafnvel þó hann sé í þriggja mEinna nefndéir er forset-j fylgd með ihvítum manni. Að- _ inn skipar við og við. En nefnd stoðar lögsóknari landsins, af ef svo er> virðlst auðsætt að aust' sú hefir þó ekkert úrskurðar-! því hann er negri verður að rænu þjóðirnar utan járntjalds- vald án samþykkis sameinaðs ganga miílu vegar frá skrifstofu ins kunna ekki að meta ágæti þings þjóðarinnar, og eins og sinni til að Cá bita í svanginn af þess og leita því annara ráða til gefur að skilja liggja kröfumál því að engin matstofa fyrir svert-1 úrlausnar. P. B. atkvæðalausra borgara létt á ingja er nær en það. Og fyrir _________________ herðum flestra þingmanna. Svo rétt ári síðan varð Dr. Ralph J.j Sigurður S. Anderson, 800 kemur þeim að jafnaði ekki of-^ Bunche, sem er negri, að af- Lipton St., hefir tekið að sér mn- vel saman um neitt nema 'her-J þakka það, að verða aðstoðar ut- ^öliun fyrir Hkr. í Winnipeg. málin, og er því ekki að furða ^ anríkisráðherra vegna þess að Askrifendur eru beðnir að minn- þó 'hinir réttlausu líði við. hann hefði þá þurft að eiga ast þessa og frá þeirra hálfu gera Útkoman er því eðlilega sú, að heima í borginni; og hann vildi honum starfi6 sem grgiðast. — þar^eru engar 'heilbrigðisreglur,1 ekki leggja það á fjölskyldu sína símanúmer hans er 28 168. né umsjón með hinum fátækari.1 að búa í negra-hverfi hennar. | * * * Á bak við marmarahúð aðalstræt- j Eins er með leikhúsin. Fyrir Icelandic Canadian Club anna eru fátækrahverfi svo öm-, skömmu síðan var hreyfimyndin urleg að sliíks eru fá dæmi í heim “Home of the Brave” sýnd S einu inum. Læknir frá Siam, þar á af leikhúsum Iborgarinnar. Sögu- ferð sagði að þessháttar myndi hetjan er negri og áróðurinn ekki líðast í Bangkok. Fjörutíu hnígur að því að deyfa negrahatr- ogfjórar þúsundir ibúa, í aug- ið. Slagorðið í stórum störfum sýn frá Hvíta4iúsinu, eru neðarí framan á leikhúsinu sagði: “Hver við lágmark að þægindum og einasti Ameríkani ætti að sjá nauðsynlegum gögnum að dómi þessa mynd — lýðræðið í sínum heilsufræðinga. Til dæmis eru virkileika”. Og einnig: “Mynd salernin víðast að húsabaki, og þessi brennimerkir samvizkuna”. aðeins eitt fyrir margar f jöl- En öllum negrum var neitað um skyldur. ! aðgang, og hin samvizkusama Tuttugu og tveir af hundraði j lögregla hjápaði til að banda bæjarbúa eru negrar og eru þeir þeim frá. allir einangraðir í hverfum þar,; J>etta er lýðræðið í ihenni Am- sem hvorki er miðstöðvarhitun,1 eríku ekki aðeins í höfuð- raflysing ne rennandi vatn í hus . . _ ,, Tr , , , ,,, .. borginm, heldur og með meiri um. Vatnskranar utanihuss oft hjai b a hreinsunarpípum salernanna, er, °g minni svæsni um land alt. Til eina vatnsbjörgin: Alt úir og dæmis segir tímaritið “Life” frá grúir svo af rottum að flestir skóla ástandinu í West Mem ganga með staf í ihendi sér tiþ phis, Ark., þar sem ihinir hvítu varnar og ungbörn eru oftsinnis Qg dökku gru næstu'm jafnmarg. bitin til skaða. Bærinn á eitt sjúkrahús og getur það þjónustað 1500 manns; en hjúkrunarkonurnar eru svo fáar að þær komast ekki yfir að; vitja hinna sjúku nema endrum og eins, og vita oft ekki hvað j hinum þjáða gengur Svo eru á- höldin og öll tæki svo forn og fá að mörgum verður ekki sint We have room in our Summer issue of The Icelandic Canadian Magazine for a number of photo- graphs for Our War Effort Dept. We are anxious to have a com- plete record of those, of Iceland- ic descent, who served in the armed forces of Canada and the United States. Kindly send photographs if at all possibie as snapshots do not make a clear newspaper cut. Information required: Full name and rank, full names of parents or guardians, date and place of birth, date of enlistment and discharge, place or places of service, medals and citations. There is no charge. Kindly send the photographs and information to: Miss Mattie Halldorson 213 Ruby St. Winnipeg, Man. Utanáskrift mín er: H. FRIÐLEIFSSON, 1025 E. lOth Ave., Vancouver, B. C. Bækui til sölu: Fyrsta bvgging í alheimi.........$2:50 Friðarboginn er fagur............ 2.50 Eilífðarblómin Ást og Kærleiki... 2.00

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.