Heimskringla


Heimskringla - 01.03.1950, Qupperneq 7

Heimskringla - 01.03.1950, Qupperneq 7
WINNIPEG, 1. MARZ 1950 HEIMSKRINGLA 7. SIÐA minningarorð Sigurður Indriðason Sigurður Indriðason {■ 14. júlí 1863 — d. 25. nóv. 1949 Svo er um ævi eldungmanna sem um sumar - S°1 fram runna: hníga þeir á hausti hérvistardags hóglega og blíðlega %rir hafsbrún dauða. Stríð er starf vort * stundar-heimi, herjumst því og búumst v*ð betri dögum; safur ei og sefur ei t sorta grafar sálin — í sælu sest hún enn að morgni. Jónas Hallgrímsson Ekki verður hér reynt að rekja Sigurðar langt fram, þótt ^akkur gögn til þess séu fyrir hendi; en traust og gott fólk virðist að honum standa í báðar ®ttir. Föðurfaðir Sigurðar var Jón Jónsson er bjó á Núpi í Lax ardal, en amma hans var Ingi ^jörg Þorsteinsdóttir frá Stóru- SrÖf Ingjaldssonar. Sonur þeirra lndriði, faðir Sigurðar fevæntist ^tisönnu dóttur Jóhanns bónda Jónssonar á Holtastöðum og konu hans Medóníu Guðmunds- dóttur frá Móbergi. Hálfbræður ^úsönnu voru Kristján ríki í ^dólsseli á Hólafjölilum, Lárus, ^yrrum sjómaður, en síðar trú- ^°Öi; enn á lífi í Reykjaivík, há- aldraður, og Jónas prédikari í ^innipeg, er andaðist þar á Uriga aldri. Bróðir Jóhanns á ^doltastöðum móðurafa Sigurðar lllét Jónas, en sonur Jónasar ^djálmar að nafni var faðir Jón- a&ar Leó, föður séra Hjartar J. ^®ó- Meðal barna Jóhanns á ^oltastöðum var einnig Sigur- laug gjft Halldóri Jónssyni, þau ^luttu vestur um haf og bjuggu 1 Winnipeg. Indriði og Súsanna foreldrar ^gurðar bjuggu á Ytri-Ey, var ^driði góður búhöldur talinn. 'T' vær systur Sigurðar eru á líifi: lngibjörg (Thorarinsson) Thor Sigurlaug Indriðadóttir á landi. Sigurður ólst upp hjá foreldr- um sínum og varð snemma dug- legur og þróttmikill, eins og hann átti kyn til. Ungþroska fluittist hann til austurhluta Bandaríkjanna og dvaldi þar um 10 ára bil, lengst af í Boston. Á þessum árum stundaði hann aðal- lega sjómensku á fiskiskipum frá Glouoester, en um lengri tíma frá Boston á stórum dráttarbát- u|m, er sigldu með ströndum, miMi Boston og New York og fjarri staða. Á dvalarárunum vestra að þessu sinni, varð hann fslendinga lítið var; oft hefur hann þá einmana verið að hætti ókunnugra manna í framandi landi. Um nokkra hríð varð hann að dvelja á sjúkrahúsi, og átti við heilsubrest að stríða nokkra hríð. Mun dvölin hafa þjálfað hann í margri merkingu. Á þess- um árum náði hann góðum tök- um á ensku máli. Að 10 árum liðnum hvarf hann heirn til ís- lands. — Þar kvæntist hann ár- ið 1902 Þuríði Sigfúsdóttur Oddsonar frá Meðalnesi í Fell- um í Norður-Múlasýslu. Árið 1904 fluttu þau til Canada; þau setust að í Selkirk, Man., konu sína misti hann í apríl 1905. Þann 1. ágúst 1911 gekk hann að eiga Guðrúnu Sigríði Pálsdóttur Jónssonar frá Kjarna í Geysis- | ilis á ný, var hann tekinn að j kenna lífsþreytu er fullorðins i árin færa. Hann eignaðist góða feonu og indælan lífsförunaut. Hún varð börnum hans, jafnt og þeirra eigin móðir. Það var hlýtt og bjart um heimili þeirra; — heimilið aðlaðandi, andi þess vonglaður og öruggur þrátt fyrir sjúkdómsfö’ll er stundum báru þar að dyrum. Þar áttu öldruð tengdaforeldri hans athvarf ár- um saman. Vinir og kunningjar áttu þar góða komu jafnan vísa. Bæði hjónin áttu sinn þátt í íþví | að gera heimilið aðlaðandi. Þau voru ávalt auðug af þeim verð- mætum, sem samúð, trygð og bróðurhugur skapar. Börn þeirraj 1 urðu þeim gott samverkafólk og þeim til gleði. Sambandið í stækkandi ástvinahópi var jafn- an óvenjulega traust og hjart- fólgið. Siguröur var gæddur prakt- ískum starfshæfileikum, og hvar sem hann vann ávann hann sér McFadyen Company Limited | 362 Main St. Winnipeg | Dial 93 444 AmnnfliauiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiimriiiuiiiiiiiiaMiiiiiiiiiit* skólann auk fleiri tuga íbúðar- húsa, og kona hans frú Guðrún Guðlaugsdóttir systir Jónasari Guðlaugssonar, skálds Kristjáns ritstjóra Vísis og þeirra systk-| ina. Er hún skörungur mikill,! tiltrú manna. Yms störf hafði! hefir hún setið lengi j bæjarstjJ hann með höndum á sinni löngu Reykjavíkur( stofnað sjálfstæð-; dvöl hér í bæ. Um mörg ár starf-, iskvenna,félagið ..Hvöt”, og mörg' aði hann á Selkirk M€ntal;önnur sjálfstæðisfélög út um1 Hospital og gat sér þar góðanj land> auk þegs unnið í mörgum orðstír fyrir trúmensku og nefndum fyrir utan það að yeita forstöðu mannmörgu heimili. Hefir hinn ungi bæjarstjóri því ekki þurft langt að sækja dugnaðinn og stjórnmólaáhug- . ann. Enda hefir dugnaður hans skilning á störfum sínum. Það var óvenjulega bjart um hann á efri árum hans, enda fann maður naumast til þess að hann væri maður aldurfmiginn, olli því karmenskulund hans og hug-j komi fram á mörgum svið. arró, en jafnframt samúðarfullj um f hans stjórnartið hefir og óþrotleg umönnun konu hans; | hafnargarðurinn á Akranesi ver- . ,börn hans °S tengdafóLk gerði ig lengdur um 130 metra> skj61. bygð í Nýja íslandi, lifir húnj sitt til að auka á gleði hans.j garður gteyptur á hafnargarðinn mann sinn. Börn hins látna eru Hann las allmikið og fylgdist at!og bátakví útbúinn. áhuga með því sem var að ger- hér talin eftir aldursröð: Súsanna Ingibjörg, d. 20. marz 1936; Indriði Jón, kvæntur Björgu Magnúsdóttur Jóhannes- sonar, New Westminster, B. C.: Aðaliheiður, Mrs. J. Bjarnason, Gimli; Pálína Sigríður, Mrs. B. WaLterson, Selkitk; Wilhelm Reginald, kvæntur Irene Carson, Selkirk; Lárus Thorgrímur, og Raymond Sigurjón, báðir heima hjá móðir sinni. Af nærri 10 ára allnáinni kynningu af Sigurði dylst mér ekki að hann hafði náð miklum og haldgóðum þroska í reynslu- skóla lífsins. Ævi hans hafði verið nokkuð breytileg og hafði þroskað hann mörgum mönnum fremur. Hugarafstaða hans og framboma bar einkenni hins heilsteypta og þjálfaða aldur- hnigna íslenzka manns; en ebki er það ávalt að hófstilt rósemi fylgi fullorðins og elliárum. Dvölin heima á íslandi háfði orðið styttri en hann hafði til ætlast að hún yrði. Virtist hon um þar færri vegir opnir til framsóknar, en hugur hans hafði þráð og eftir vonað. Er vestur kom að öðru sinni setist hann að í Selkirk-bæ, og átti hér óslitna dvöl í full 45 ár. Hann þekti baráttu þess manns sem sviptur er ástvini og einn stendur uppi með móðurlaus Sor>. ekkja í VancouYer, B. C. og börn. Þegar hann efndi til heim- JOOOBeOOOBCOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOeOCOOOOOOOOOJ VERZLUNARSKÓLANÁM Aldrei hefir verið eins nauðsynlegt og ein- mitt nú, að hafa verzlunarskóla mentun, og það fólk sem hennar nýtur héfir venju- lega forgangsrétt þegar um vel launaðar stöður er að ræða. Vér höfum nokkur námsskeið til sölu við fullkomnustu verzlunarskóla í Winnipeg. Spyrjist fvrir á skrifstofu vorri þessu viðvíkjandi, það margborgar sig. Viking Press Limited Banning og Sargent WINNIPEG :: MANITOBA ast. Hann átti góða greind, var hagorður, þótt lítið á bæri; átti glöggt innsýni og skilning á öðrum mönnum, var glaður og vinsamlegur, en fastur fyrir og lét ógjarnan af skoðun sinni. Hann átti mjög glögga kímni- gáfu, er hann þó beitti með mestu varúð. Hann hafði unun af blómum og lagði rækt við þau, átti jafnan góðan garð, er hann ræktaði með alúð og umhyggju semi. Hann var vél hagur; á efstu æviárum smíðaði hann mik- ið a'f haglega gerðum fuglabúr- um, er hann óspart gaf vinum sínum yngri og eldri. Óbeygður og karlmannlegur gékk hann til hinztu stunda. Hin síðari ár leið hann af hjartasjúkdómi, er hann hafði gengið með í 40 — 50 ár, þótt lítt á bæri þar til á efri ár- um. Svo kom burtfararstundin þögul og fyrirvaralaus eins og leiiftur, án rúmlegu eða langra þjláninga. Útförin fór fram þann 29. nóvember frá Langrills út- fararstofu og kirkju Selikirk safnaðar, að viðstöddum hans nánustu og fjölda fólks. Indriði sonur hans hafði komið flugleið- is frá Kyrrahafsströnd til að vera viðstaddur útför föður síns. S. Ólafsson BRÉF FRÁ AKRANESI '*'5o®«!ooooocoooooosoaoocoooocooooooooocoosooood Duglegur stjórnmálamaður Undanfarin 2 kjörtímabil hef- ir sjálfstæðisflokkurinn verið í; meirihluta í bæjarstjóm Akra- nes, og hefir bæjarstjórnin því verið úr þeim floikki. En við nýafstaðnar bæjarstj.,- bostningar tapaði sjálfstæðis- flokkurinn einum fulltrúa, og þar með meirihlutanum. Vegna þessara aðstæðna sagði núverandi bæjarstjóri starfi sínu lausu eftir síðustu kosningar. — En 'hann hefir gengt starfi sínu af sérstökum áhuga og dugnaði, sérstaklega þegar tillit er tek- ið til þess að hér er um feornung- ann mann að ræða. Heitir hann Guðlaugur M. Einarsson, og er fæddur í Reykj- avík 13. janúar 1921. Varð stúd- ent frá Mentaskólanum í Reykja- vík 1940, og útskrifaðist í lög- um frá Háskóla íslands 1946. Foréldrar hans eru hin kunnu hjón Einar Kristjánsson einn mesti byggingarmeistari lands- ins er m. a. hefir byggt Háskól- ann, Hallgrímskirkju og Iðn- í þessu tímabili er verið að ljúka við að ifullgjöra myndar- legan spítala, einnig langt kom- ið að byggja glæsilegt barna- skólahús, sett fullkomin götu- lýsing, gangstéttar lagðar með flestum aðalgötum bæjarins, og byggt vandað sjómannáheimili, sem bærinn gaf Verkalýðsfélagi Akraness á 25 ára afmæli þess á s. 1. hausti. Þetta og ótalmargt annað, sem hér"verður ekki talið, átti hinn dugmikli bæjarstjóri meiri og minni þátt í að kemst í framkv. Ótalið er þó það málið er mestri byltingu á eftir að valda í atvinnusögu Akraness, en það er sú ábvörðun að hér verði reist sementsverksmiðja. Að 'því máli var bæjarstjórinn mikið búinn að vinna af siínum alkunna dugnaði. Fyrir þetta allt- og einnig það að hann var boðinn og búinn til þess að leysa hvers manns vand- ræði — þeirra er til hans leituðu hvort sem i hlut átti ríkur eða fá- tækur flokksmaður eða andstæð- ingar — þakka Akranesingar honum. Þeir þakka honum fyrir alla lipurð og samviskusemi í starfi.j Þafeka honum áhugann, glögg-; skyggni og dómgreind. Þeirj þakka Ihonum allt og allt. Og' Akranes þakkar Reykjavík fyrir þennan son sinn sem undanfarið kjörtímabil hefir starfað fyrir Akraness af miklum áhuga og framsýni. Bæjarstjórinn er giftur frú Þorgerði Nönnu Elíasdóttur, ætta§rí úr Bolungarvík, er hún systir Guðmundu Elfasdóttur, söngkonu. Er hún hin yndisleg- asta kona. Eiga þau 3 mannvæn- leg börn. Heimili þeirra hér bar vott yndisþokka og um góða íslenzka gestrisni, hvort sem að garði bar háa eða láa. Akranesingar sjá eftir bæjarstjóranum og fjöl- skyldu hans allri er þau hverfa héðan. En jafnframt óska þeir þess að heil.1 og heiður haldi um þau | vörð, með þakklæti fyrir vel unnin störf. Akurnesingur Anna: — Hvemig vissir þú, að mig dreymdi að Árni væri að biðja mín? Stína: — Þú hrópaðir "Já”| upp úr svefninum minnst tutt-' ugu sinnum! 1 | Talsimi 95 826 Heimilis 53 892 1 DR. K. J. AUSTMANN j Sérfræðingur í augna, eyrna, nety og kverka sjúkdómum 209 MEDICAL ARTS BLDG. Stofutími: 2—5 e. h. Dr. P. H. T. Thcrlakson WINNIPEG CLINIC St. Mary’s and Vaughan, Winnipeg Phone 926 441 J. J. Swanson & Co. Ltd. REALTORS Rental, Insurance and Financial Agents Sími 97 538 308 AVENUE Bldg. — Winnipeg THE WATCH SHOP CARL K. THORLAKSON Diamond and Wedding Rings Agent for Bulova Watches Marriage Licenses Issued 699 SARGENT AVE. WINDATT COAL CO. LIMITED Established 1898 506 PARIS BLDG. Office Phone 927 404 Yard PHone 28 745 H. HALDORSON BUILDER 23 Music and Arts Studios Broadway and Carlton Phone 93 055 Winnipeg, Canada CANADIAN FISH PRODUCERS Ltd. J. H. Page, Managing Director Wholesale Distributors oi Fresh and Frozen Fish 311 CHAMBERS ST. Office Phone 26 328 Res. Phone 73 917 ÁSGEIRSON’S PAINTS, WALL PAPER AND HARDWARE 698 SARGENT AVENUE Winnipeg, Man. Telephone 34 322 The BUSINESS CLINIC Specialize in aidin^the smaller business man to keep adequate records and prepare Income Tax Returns. ANNA LARUSSON 508 Mclntyre Blk. Ph. 97 130 O. K. HANSSON Plumbing & Heating CO. LTD. For Your Comfort and Convenience, We can supply an Oil Bumer for Your Home Phone 72 051 163 Sherbrook St. PRINCESS MESSENGER SERVICE Við flytjum kistur og töskur. húsgögn úr smærri ibúðum og húsmuni af óllu tæi. 58 ALBERT ST. — WINNIPEG Simi 25 888 C. A. Johnson. Mgr ANDREWS, ANDREWS, THORVALDSON & EGGERTSON Lögfrœðingar Bank of Nova Scotia Bldg. Portage og Garry St. Sími 98 291 DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 96 952 WINNIPEG H. J. PALMASON & Co. Chartered Accountants 219 McINTYRE BLOCK TELEPHONE 94 981 Floral Shop a53 Notre Dame Ave. Ph. 27 98 Fre®h Cut Flowers Daily. Plants in Season ^enspecialize in Wedding and Concert Bouquets and Funerai Designs Icelandic Spoken A. S. BARDAL útíarfr 1A1í!ÍÍSt“ruOR annast um utfanr. Allur utbunaður sá best En m^|Ur 8eíur hann aUskono minnisvarða og legsteina 843 SHERBROOKE ST Phone 27 324 Winnipe Lnion Loan & Investmen COMPANY Rental, Insurance and FinandaJ Agents Simi 95 061 510 Toronto General Trusts Bldf GUNDRY-PYMORE Lt< British Quality - Fish Netting 60 Victoria St., Winnipeg. Man Phone 98 211 Manager: T. R. THORVALDBO; Your Patronage Will Be Appreciated Halldór Sigurðsson Contractor <S Builder m 1156 Dorchester Ave. Sími 404 945 finkleman OPTOMETRISTS and OPTICIANS Kensington Bldg. 275 Portage Ave. Winnipeg PHONE 922 496 COURTESY TRANSFEI & Messenger Service Flytjum kistur. töskur, húsgögm pianós og kœliskópa Onnumst allan umbúnað á smá sendingum, ef óskað er. Ailur flutningur ábyrgðstur. Sími 53 667 1197 Selkirk Av« Eric Erickson. eigandi 'jörnson's OKSTOREI LESIÐ HFIMSKRINGT.TT 702 Sargent Ave.. Winnipeg, Mcm.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.