Heimskringla - 22.04.1953, Blaðsíða 4
4. SÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 22. APRÍL 1953
Þetta Nýja Ger
Verkar Fljótt Heldur Ferskleika
Þarf Engrar Kælingar
Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Aðeins takið pakka af
Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast úr matskápnum og notið
nákvæmlega eins og köku af fersku geri. Þetta er alt sem þarf
að gera: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina te-
skeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í það dry
yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað
er þannig reiknist sem hluti af þeim lög sem forskriftin sýnir.)
Þér fáið sömu fljótu hefinguna. Notið það í næstu bakninga
brauð og brauðsnúða.
Aldrei þurfið þér framar að hafa armæðu af að halda gamaldags
fersku geri frá skemdum. Kaupið mánaðar forða af Fleisch-
mann’s Fast Rising Dry Yeast hjá matsölumanni yðar í dag.
1 pakki jafngildir 1 köku af Fresh Yeast!
ItllSE TIIEATRK
—SARGENT <S ABLINGTON—
April 23-25—Thur. Fri. Sat. (Gen.)
“RED MOUNTAIN” (Color)
Alan Ladd, Lizbeth Scott
“A GIRL IN EVERY PORT”
Groucho Marx, Marie Wilson
Adult
April 27-29-Mon. Tues. Wed. (Ad.
“THE GLASS MENAGERIE”
Jane Wyman, Kirk Douglas
“KING KONG”
Fay Wray, Bruce Cabot
FJÆR OG NÆR
Messur í Winnipeg
Sumarið er ein af helztu hátíð-
um íslendinga og verður sumar-
dagsins minnst með sérstökum
sumardagshugleiðingum n. k.
sunnudagskvöld, fyrsta sunnu-
daginn í sumri, við kvöld guðs-
þjónustuna í Fyrstu Sambands-
kirkju í Winnipeg. Allir fagna
komu sumarsins. Sýni fögnuð
yðar með því að sækja kirkju.
Morgunguðsþjónustan verður
á ensku eins og vanalega.
* * *
Sameiginleg Puösþjónusta
Meðal Unitara Kirkna í Banda-
ríkjunum og Austur Canada hef
ur fyrsti sunnudagur maí mánað-
ar verið nefndur “Fellowship
Sunday”. Þann dag verður boð
sent út til nærliggjandi Unitara
safnaða eða smærri félaga, sem
nefnd eru “Fellowship Units”,
sem eru án fastrar prestsþjón-
ustu, til að sækja messu á þeim
stöðum, þar sem eru fastir prest-
ar. í samræmi við þá hugmynd
hefur boð héðan, frá Fyrstu Sam
bandssöfnuði í Winnipeg, farið
út til ailra safnaða innan kirkju-
fcoknny, JZyun
908 SARGENT AVE. PH. 3-1365
WINNIPEC'S FIRST
"MAILORPHONE"
OPDER HOUSE
★ T. V. SETS - RADIOS
★ FRIDGES - STOVES
★ APPLIANCES
* JEWELLERY
★ FURNITURE
★ FUR COATS
* CUSTOM TAILORING
★ SPORTING GOODS
+ FARM IMPLEMENTS
★ BUILDING MATERIALS
★ OFFICF. EQUIPMF.NT
Drop in and visit with us, we are at your
service in the purchase of anything froin
luxury cabin cruisers to jewellery.
Evcry article we sell is Fully Guaranteed.
We guarantee that our prices will be low
enough to give you a substantial saving.
sækja messu. Messutíminn hefur
verið settur kl. 2.30. Engin morg-
unmessa verður þann daginn.
Eftir messu sjá kvenfélög safn-
aðarins um veitingar, og verður
gestunum skemt á viðeigandi
hátt. Sama kvöldið, kl. sex held-
ur stjórn kirkjufélagsins, West-
ern Canada Unitarian Confer-
ence, fund.
* * *
George Johannesson kom til
borgarinnar að vestan frá Ed-
monton, Alta., flugleyðis á laug-
ardagin. Kom hann til að vera
við jarðarför Dr. J. M. Morrow
sem fór fram frá Bardals seinni
part sama dags. Fyrri kona Dr.
Morrow var Emma sál. Johannes
son, föður-systir George.
George hélt heim aftur á laug-
ardagskvöldið.
* » W
On Monday, 27, of April at
3.15 the Glee Club of the First
Federated Church, a group of
24 Sunday School children, will
stage an operetta called A Rose
félagsins um að koma til Winni-
peg, sunnudaginn 3. maí, og
Dream. If you believe in fairies
and elves, why by all means
Hann braust íjgegnum
JÁRNTJALDIÐ
til að skapa sér nýja
framtíð í Canada
Það var ekki auðlegð heldur frelsi, sem var
takmark prófessor Paplauska-Ramunas, þegar
hann flýði undan innrásarher kommúnista í
Lithuanía til hinna frjálsu stranda Canada.
Dr. Paplauska-Ramunas á glæsilegan
námsferil að baki sér. Hefur stundað
nám við beztu háskóla í Þýzkalandi,
Frakklandi og Austurríki, og einnig í sínu
eigin heimalandi, Lithuania.
Eigi að síður í þessu landi tækifæranna
hlaut prófessorinn bæði frelsi og auðlegð
. . . frelsið til að lifa, biðjast fyrir og starfa
án hræðslu . . . hið ágæta hlutskipti
til áframhalds sinni glæsilegu vísindastarfsemi.
Þetta er ein þeirra greina, sem birtar eru til
stuðnings góðum þegnrétti af George Weston
Limited, sem framleiða úrvals brauð, smá-
kökur, kökur og brjóstsykur.
Kaupið ætíð það bezta — Kaupið Weston’s
í dag er prófessor Paplauska-Ramunas að
endurgjalda gott með góðu sem aðstoðar
prófessor í mentamálum við háskóla í Montreal
og Ottawa leggur hann til fræðslu og skilyrði til
hollra þegnréttinda með hinni
vaxandi canadisku kynslóð.
GEORGE WESTON LIMITED...C ANADA ««
Note New Phone Number
u
gh HAGBORG rvn&z
PHONE 74-3431 -
MIMMSl
BETEL
í erfðaskrám yðar
come and be carried away to
fairyland, the land of make-be-
lieve.
Besides the operetta, the Glee
Club will sing a group of folk
songs. Lynne Riley-tap dancer, a
pupil of Beverly Dunsmore will
be guest artist. Mrs. Jona Kristj-
anson will accompany the Glee
Club. The Glee Club is directed
by Elma Gíslason.
* * *
Einn af líkmönnum Solveigu
heit. Jóhannssonar var L. Hólm,
ekki G. Hólm, eins og í dánar-
fregninni getur í síðasta blaði.
MESSUR og FUNDIR
í kirkju Sambandssafnaðar
Winnipeg
Prestur, séra Philip M. Pétursson,
Ph.B., B.D.
681 Banning St. Sími 3-4571
Messur: á hverjum sunnudegl
Kl. 11 f. h., á ensku
Kl. 7 e. h., á íslenzku
Safnaðarnefndim Fundir 1. fimtu-
dag hvers mánaðar
Hjálparnefndin: Fundir fyrsta
mánudagskvcld í hverjum mánuði
Kvenfélagið: Fundir annan þriðju-
dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld
inu.
Ungmennafélagið: — Hvert fimtu-
dagskveld kl. 8.30
SkátafloJtkurinn: Hvert miðviku-
dagskveld kl. 6.30.
Söngæfingar: Islenzki söngflokkur-
urinn á hverju föstudagskveldi.
Enski söngflokkurinn á hverju
miðvikudagskveldi.
Sunnudagaskólin: — A hverjum
sunnudegi, kl. 12.30
“Sem virtu dásemd kross og
hatts og stafs” — þannig átti
hending í fjórðu vísu í kvæði L.
Kristjánssonar í síðasta blaði að
hljóða, en ekki “stefs”
!
EATON'S....
for Fishing Tackle!
No matter what kind of fishing you plan, in
luxury or on the simple scale, Eaton’s has what
you need to make your outing a success! Every-
thing from fine rods to handy boxes for tackle.
Come in now to select yours and be ready for
fishing days ahead!
^T, EATON C?
LIMITEO
Heimilisfaðir!
Nú getið þér klipt
hár yðar heima og
sparað peninga.
Þctta cr auðvelt.
Myndskreyttur
bæklingur sýnir
hvernig klippa má
ágætlega hár i
heimahúsum.
Til viðbótar! Með
hverjum "Family”
hárklippum send-
um vér hárgreiðu
og alveg fyrirtaks
hárskurðar stál-
skæri. Skilyrðis-
laus ábyrgð. 110
volts, 25 eða 60
cycle,.CSA viður-
kenning. — Sendið
enga peninga.
FAMILY HOME PRODUCTS.
1072 St. Lawrcnce Blvd., Montrcal.
Please send me complete “FAMILY”
hair clipper kit. I prefer plan checked
below. My cycle is______________________
[ ] Plan 1—I pay Postman only 15.50
and postage.
[ ] Plan 2.—I enclose full price of
$15.50 and save postage.
NAME
ADDRESS
COUNTY
PROV.....
Satisfaction guarantced or money
refundctl