Heimskringla


Heimskringla - 30.12.1953, Qupperneq 4

Heimskringla - 30.12.1953, Qupperneq 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. DES. 1953 Á þessari jólahátíð sendum við vinum vorum út \ um alt þetta land, voru hlýjustu óskir um gleðileg jóL Ósk þessi er alda gömul. En hún er einlæg og á- valt ný jafnframt. Innilegustu óskir til þín og þinna v á þessum jólum. Ef þetta eru fyrstu jól þín í Canada, óskum vér að þau færi þér frið og frelsi og mikla ánægju. Á nýárinu, sem nú fer í hönd óskum vér vinum vorum til hags og heilla—og þökkum þeim fyrir undanfarið ár. OF CANADA FJÆR OG NÆR Messur á hátíöunum Messað verður í Fyrstu Sam- bandskirkju í Winnipeg á hátíð- unum eins og hér segir: 31. des. kl. 11.30 e. h. — Gamlárs- kvöld. Aftansöngur, miðnætt- ismessa. 3. jan. 1954 — Fyrstu guðsþjón- ustur í nýárinu, kl. 11 f. h. og kl. 7 e. h. ★ ★ ★ Gifting Hjónavígsla í Fyrstu Sam bandskirkju í Winnipeg, að fjpl menni viðstöddu, fór fram mánudagskvöldið 28. desember, er séra Philip M. Pétursson gifti William Barrington Blyth, frá Alix, Alberta, og Carol Guðríður Eyford, frá Piney, dóttur þeirra hjóna Skafta V. Eyford, tollheimtumanns, og Andreu Hólmfríðar Anderson Eyford. Faðir brúðarinnar var svaramaður hennar. Brúðhjónin eru bæði útskríf- uð af Manitoba háskóla, brúð- guminn í jarðfræði (geophysics) en brúðurin í Home Economics; þau voru aðstoðuð af Francis D- Johannson frá Langruth og Royce Jean Sanderson, Wpg. Jack Cornwell frá Dauphin og Arnold Brown leiddu til sæta. Mrs. Elma Gislason söng ein- söngva en Gunnar Erlendson var við orgelið. Vegleg brúð- kapsveizla fór fram á Pembina Lodge og skemtu menn sér þar fram eftir kvöldinu. Brúðhjón- in fóru bílleiðis vestur til Alix, Alberta- ★ ★ ★ Gifting Aðfangadagskvöld jóla voru gefin saman í hjónaband, að prestsheimilinu 681 Banning St. Joseph Wilfred Leon Beau- chemin og Halldóra Halldórson, dóttir John Halldórson í St. Vital, og Lilja Möller Halldór- son, konu hans. Þau voru aðstoð-1 uð af Cyril Callawaert og Freda Halldórson. Séra P .M Péturs- son gifti. m TIIGME ! —SARGENT & ARLINGTON— | DEC. 31. JAN. 1-2 Thur. Fri. Sat. j BECAUSE YOU’RE MINE (t.clocr) Mario Lanza, Doretta Morrow “ALASKA PATROL” | Richard Travis, Helen Wescotl L General ! JAN. 4-6 Mon. Tues. Wed (Adult) | “DON’T BOTHER TO KNOCK’’ Richard Widmark, Marilyn Monroe “CAPTAIN SCARLETT” (color) Richard Green Heimskringla þakkar Margréti J. Benediktson heillaósk henn- ar til sín, sem birt er á öðrum stað. Hún þakkar henni stuðn- ing hennar allan við sig, fyrir margt sem hún hefir svo prýði- lega skrifað í hana, einnig ‘glaðn inguna’ sem bréfi hennar fylgdi og ekki á að skoðast sem áskrifta gjald. Megi öll góð heill falla hinni háöldruðu konu í skaut, fyrir áhuga sýndan á 88 aldursárinu i þjóðlegu starfi Vestur^fslend- inga. ★ ★ ★ Þjóðræknisdeildin Frón efnir til skemmtifundar í Góðtempl- arahúsinu mánudagskvöldið 11. janúar n.k., kl. 8. Á þessum fundi verða m.a. sýndar nýjar kvikmyndir ný- komnar frá íslandi. Ýmislegt fleira verður þarna til skemmt- unar, og verður það nánar aug- lýst síðar. ★ ★ ★ Thorsteinn Sveinsson, Ste. 3 Hecla Apts., Winnipeg, lézt 16 desember s.l., 81 árs að aldri. Hann hafði búið lengi að Baldur Manitoba, áður en hann flutti til Winnipeg fyrir 5 árum. En þrem árum eftir komu hans vest ur um haf árið 1905, nam hann land í Framnesbygðinni í Nýja fslandi og bjó þar um 10 ára skeið. Thorsteinn var Þingeyingur að ætt, fæddur að Hóli í Höfða- bverfi, þar sem foreldrar hans Sveinn Sveinson og Anna Jóns- dóttir, bjuggu. Thorstein lifa . kona hans Kristín Jóhannesdótt- j ir, bónda á Ytra-Lálandi í Þistil- SKAPTI REYKDAL, 700 Somerset Bldgv Wirnipcg, Man. - Phone 92*5547 1 H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS AUKAFUNDUR Þar sem endurskoðun núgildandi skattalaga er ekki lokið ,var ákveðið að fresta aukafundi þe/m, sem boöaöur hafði verið til þess að taka endanlega ákvörðun um inn köllun og endurmat hlutabréfa félagsins, til föstudags 12. marz 1954- Samkvæmt því verður fundurinn haldinn í fundar- salnum í húsi félagsins í Reykjavík kl. 2 e.h. þann dag. Athygli hluthafa skal vakin á því, að á meðan ekki hefir verið tekin endanleg ákvörðun varðandi þetta mál, er ekki hægt að taka á móti hlutabréfum til þess að fá þeim skipt fyrir ný hlutabréf. STJÓRNIN firði; þrjár dætur, Mrs- August Johnson, Nanaimo, B. C.; Mrs. Eiríkur Anderson, Baldur, Man., og Mrs. Eyjólfur Ander- son, Craik, Sask., og fimm sonu, Ingi, Ari, Björn, Walter allir í Winnipeg, og Sveinn á íslandi- I Thorsteinn var fríður og föngulegur á velli, bjartur yfir- litum, léttlyndur og hafði spaug- yrði á reiðum höndum á hverju sem gekk Hann var og vel gefin. Þó búskap stundaði mest hér vestra, vann hann talsvert við húsasmíðar, sem honum fóru hið bezta úr hendi. Hann var jarðaður frá Fyrstu lút. kirkju 19. desember. Dr. V. J Eylands jarðsöng. A S. Bar- dal útfararstofnunin sá um jarð- arförina ★ ★ ★ Frétt barst í gær til bæjarins um að Bjarni Björnsson frá Riverton hefði látist 25- desem- ber norður við Kinwow Bay í Manitoba. H,inn látni var 47 ára Fer jarðarförin fram í Riverton í dag. ' ★ ★ ★ Magnus Leo Johnson Ste 41, Thelmo Mansions lézt 22. desem ber 1953. Hann var 59 ára, átti lengst af heima í Glenboro. Var og farið með líkið þangað til greftrunar. Hann lætur eftir sig konu Lauru Elizabetu Johnson. ★ ★ ★ Jakob Jónasson, 69 ára, til heimilis í Peters, Man, áður í Selkirk, lézt 19. desember. Hann var jarðaður 22. desember frá lút ersku kirkjunni í Selkirk. ★ ★ ★ Fróns-fundur Þjóðræknisdeildin Frón efnir til almenns fundar í Góðtempl- arahúsinu, mánudagskvöldið 11. janúar, kl. 8. Til þessa fundar er boðað fyrst “HEIMSINS BEZTA NEFTÖBAKM MINMS7 BETEL í erfðaskrám yðar MESSUR og FUNDIR í kirkju Sambandssafnaðar Winnipeg Prestur, séra Philip M. Pétursson, Ph.B., B.D. 681 Banning St. Sími 34571 Messur: á hverjum sunnudegi Kl. 11 f. h., á ensku. Kl. 7 e. h„ á islenzku Safnaðarnefndin. Fundir 1. fimtu- dag hvers mánaðar Hjálpamefndin: Fundir fyrsta mánudagskveld 1 hverjum mánuði Kvenfélagið: Fundir annan þriðju- dag hvers mánaðar, kl. 8 að kveld inu. Ungmennafélagið: — Hvert fimtu- dagskveld kl. 8.30 Skátaflokkurinn: Hvert iniðviku- dagskveld kl. 6.30. Songxfingar: Islenzki söngflokkur- urinn á hverju föstudagskveldi. Enski söngflokkurinn á hverju miðvikudagskveldi. Sunnudagaskólin: — A hverjum sunnudegi, kl. 12.30 og fremst til þess að kjósa full- trúa á þjóðræknisþingið- —Að hinum venjulegu fundarstörfurn loknum hefst skemmtiskrá kvöldsins með því að Dr. Áskell Löve sýnir kvikmynd af Heklu- gosinu. Myndina tók Ósvald Knudsen, og er hún talin ein sú bezta sinnar tegundar. Þess er og vert að geta, að á meðan á sýningu myndarinnar stendur. eru leikin nokkur íslenzk lög, sem að sjálfsögðu gefa henni aukið gildi og áhrifamagn. Enn- fremur mun Finnbogi próf. Guð- mundsson sýna Tröllamyndir úr Dimmuborgum í Mývatnssveit og segja nokkur orð í því sam- bandi. — Þetta er fyrsti fundur Fróns á þessu ári, og er þess að vænta, að félagsmenn fjölmenni. --------------------------1 Note New Phone Number j I í gtv HAGBORG FUIL^/ PHONE 74-S43I J-- Hafið HÖFN í Huga *" " r A NDIC OLD FOLKS rTOME SOCIETY 1 ‘n8 Osler Street — ouver 9, B. C. Þetta Nýja Ger Verkar Fljótt Heldur Ferskleika Þarf Engrar Kælingar Nú getið þér bakað í flýti án fersks gers. Aðeins takió pakka al Fleischmann’s Fast Rising Dry Yeast úr matskápnuiu og nouo nákvæmlega eins og köku af fersku geri. Þetta er alt sem þarf að gera: (1) í ofurlitlu volgu vatni skal leysa upp vel eina te skeið af sykri móti einu umslagi af yeast. (2) Sáldrið í þaó dry yeast. Látið standa 10 mínútur. (3) Hrærið vel. (Vatn sem notað er þannig reiknist sem hluti af jaeim lög sem forskriftin sýnir ) Þér fáið sömu fljótu hefinguna Notið það í næstu bak" brauð og brauðsnúða. Aldrei þurfið þér framar að hafa a- uæðu af að haldn • fersku geri frá sjcemdum. Kaupið mánaðar forða af T'le mann’s Fast Rising Dry Yeast hiá matsölumanni yðar 1 pakki jafngildir 1 Fö’u af Fresh Ye?Ff

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.