Heimskringla - 04.12.1957, Blaðsíða 4

Heimskringla - 04.12.1957, Blaðsíða 4
SÍÐA HElM SKRINGLA FJÆR OG NÆR MESSA í WINNIPEG Messað verður í Fyrstu Sam- bands kirkju n.k. sunnudags- morgun, 8 þ.m., en engin kvöld messa verður þann dag. Messað verður á íslenzku sunnudags- kvöldið 15. þ.m. Við morgun messuna þann dag verður tekið á móti nýjum meðlimum, sem skrifast hafa inn í söfnuðinn á dinu liðna ári. ★ * ★ HEIMSKRINGLA er til sölu hjá Jochum Ásgeirssyni, 685 Sargent Ave. Winnipeg. * * t F. O. Lyngdal frá Vancouver, B. C. hefir verið á ferð hér eystra um skeið, en lagði af stað ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— Hinn 9. nóvember voru hér gef ( aftur, endursent og upprifið. í in saman í hjónaband Jarislaw næsta bréfi á undan hafði hann Kristján Mikaelsson frá Van- couver, kom s.l. viku til bæjarins með fjöldskyldu sinni. Hann var einn af þeim, er lærði flug hér vestra og hann er hér hjá flugfélögum að leita sér atvinnu. vestur s.l. viku. Hann kvað ýmis-‘Hann er vélfræðingur og hefir legt að vestra, svo sem verkföll og háverð á vörum, ekki sízt fiski sem japönsk skip biðu með út af höfnunum og vildu selja á hálf 'ærði við það sem hann væri x búðum í Vancouver. Kaprawy, og ungfrú Torfhildur Gíslason. Brúðurin er dóttir Magnúsar Gíslasonar og konu hans, Ástríðar sál. Einarsdóttur, er lengi bjuggu í Framnesbygð- inni, en fluttu síðari árin til Ár- borgar. Ungfrú Torfhildur e bókhaldari hjá bændaverzluninni íÁrbor.g. Brúðguminn er ungur myndar bónd, af erlendum ætt- um, fæddur í Árborg, sem brúð- urinn, og alin upp. Við giftingu þsesara ungu og skrifað, að hann væri búinn a fá góða atvinnu. Væri hann verk fræðingur við brúarsmíði í Win- nipeg. Þegar hann var þarna gaf hann mér heimilisfang sitt. Því hef eg nú glatað og hef ekki get að neitt um hann spurzt. Eg hef sent fyrirspurn um Guðlaug til enska sendiráðsins í Reykjavík. Að stuttum tíma liðn um kom það svar, að fyrirspurn- ir þess hefðu ekki borið árangur. Við Guðlaugur, bróðir minn, unnið hjá CPR, en fýsir að taka upp flug aftur. Hann vann hjá Flugleiðum heima. Hann kvað félög í Vancouver vera að fækka vinufólki, og væri slæmt, ef í vöxt færi. þetta er samkepni Það verður samkepni úr því þegar yfir 10,000 menn frá 300 félögum leggja fram alla hæfileika sína til leitar að nýjum olíu- svæðum. Árangur: Meiri olía fyrir notendur hennar. Það er samkepni því samfara er 30,000 olíustöðvar sækja um yiðskifti þín. Afleiðing: Lægra verð, betri þjónusta. ' u' Það er samkepni lifandi þar sem 42 olíu-gerðarfélög revna dag o£ nótt, að fara hvort fram úr öðru til að bæta fram- leiðsluna: Afleiðing Láverð dagsins í dag og betri gasolía. Samkepnistónninn kemur fram í olíuviðskiftunum hvarvetna - í leitinni að því, í gerð olíunnar og sölu. Afleiðing: Hagur fyrir þig, sem kaupanda. IMPERIAL OIL. LIMITED &SÖ efnalegu hjóna var meira fjöl- misstum foreldra okkar 1914, menni en hér hefir á ður sézt við bæði í sama mánu'ðinum. Þetta giftingar. Gestir skiftu hundruð var búið að skrifa honum. um, að sagt var. Heimskringla Ekki tel eg ólíklegt, að Guð- óskar til lukku! laugur hafi farið í stríðið 1914, ★ ★ ★ meðal þess fjölda hermanna, sem Mr. og Mrs. Sig Bjornson, fóru frá Canada og Bandaríkj- sonur þeirra Darrell og kona unum til Frakklands, þegar Þjóð hans og ungur sonur, voru, um verjar voru með eiturgasið ill- helgina hér í borginni að heim- ræmda og stráfelldu allar her- sækja ættingja sína. Þau búa fylkingar, sem komu frá Can- öll í Moorhead, Minn. i ada og Bandaríkjunum. Stjórnir Þjóðræknisfélag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðbmir Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. _ Sendist til Fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba ★ ★ * DONATIONS TO ORGAN FUND,— ARDAL LUTH. CHURCH A friend, Wpg.,.........$10.00 Mrs. Jona Sigurdson, Win- nipeg, .................. 5.00 In memory of Mrs. Sigurður Einarsson, Árborg, Lutheran Ladies Aid (Ardal). . .................... 10.00 Relatives of the late Mrs. Einar- son, and Mrs. Page and Evelyn. . | Canada og Bandaríkjanna hljóta að hafa nafnlista yfir þá menn, ir í frammi er hann sagði réttin um að hann gæti drukkið 9. lítra er hann sæti. “En ef þér standið upp?” — spurði kærandinn. “Þá dett eg’’, svaraði hann. • í 1 jós kom við skoðanakönn- un í frönskum skólum að hatje barnanna nr. 1. er ennþá Napó- leon. MINNIS7 BETEL í erfðaskrám yðar Umboð Heimskringlu á Lang- ruth hefir Mrs. G. Lena Thor- leifson góðfúslega tekið að sér. Eru áskrifendur blaðsins beðnir HERE NOW! ToastMaster MIGHTY FINE BREADI At your grocers J. S. FORREST, J. WALTO.N Manager Sales Mgi PHONE SUnset 3-7144 __ sem hafa fallið eða orðið óvígir að afhenda henni gjöld og yfir- í þeim hildarleik. Guðlaugur Páls ^ jeitt greiða fyrir starfi hennar ! son, bróðir minn, mun vera um eins og hægt er. 68 ára, ef hann er á lífi. Með beztu kveðju um .góðan árangur af þessu bréfi. Virðingarfyllst, Guðni Pálsson, Túngötu 36, Reykjavík, Iceland Fréttir af ársfundi Fróns s.l. .................... 17.50 mánudag verða birtar í næsta Greatfully acknowledged, ! blaði af ritara félagsins. Magnea S. Sigurdson TIL SÖLU Hefi til sölu nokkur eintök af ljóðasafninu “Kertaljós’’. — Verð $3.50 Jakobina Johnson 3208—W. 59th St. Seattle 7. Washington. ★ ★ ★ Umboðsmaður Heimskringlu í * ★ * Mrs. Jóhannes Gíslason, frá Elfros, Sask. er stödd hér í bæn- um í skemtiferð. Hún er að heim! Í'OR SALE — Baby Carriage, sækja systur sína, Mrs. B. And- Baby Jump-Chair, and Baby Car Hver kaupandi Heimskringlu Árborg, er Tímóteus Böðvarsson. skuldar henni að minnsta kosti Eru áskrifendur beðnir að minn ast þessa, jafnframt nýir áskrif endur, er hyggja á, að færa sér kjörkaup hennar í nyt. einn nýjan kaupanda á mánuði. ★ *r ★ Dr. George -• Krooker NATUROPATH 37 CORNISH AVE. Ph. SU 3-5720 —Office Hours 10—5 p.m. A graduate from National College of Drugless Physicians, Chicago. General Practice in preventative medicine. All cofrespondence addressed to 1001 Strathcona St., Winnipeg 10. erson, í Tremont Apt. hér í borg- inni, og að leita uppi forna vini og nágranna. * ★ ★ í FYRIRSPURN Sendiráðið í Washington biður Bed and Seat Combination — Interested parties call SUnset 2-5048. ★ ★ * í grein minni um ijóðabok Guðmundar Frímanns í seinustu Heimskringlu fyrir birtingu viku er nokkrar villur, sem eg þessarar fyrirspurnar, jafnframt|tel rétt að benda á Fyrirsögn því að tilkynna sér, ef einhver; greinarinnar átti að vera: “Lista- kynni að geta svarað henni. KAUPIÐ HEIMSKRINCJLU— bezta ísienzka fréttablaðið TAL íslenzka millilanda flugfélagið Embassy of Iceland, in Washington 8, D.C. Með þessum línum leyfi eg mér hér með að biðja sendiráðið íslenzka í Washington að reyna vö hafa upp á manni, sem heitir Guðlaugur Pálsson. Átti hann síð- ast heima á Laufásveg 39, Reykja vík, áður en hann fór til Canada. Fór hann sem háseti á norsku skipi, en hefur ekki komið aftur. Þetta var 1908 um haustið. Guð- laugur Plsson skrifaði alltaf til ao byrja með, en svo fóru bréfin að koma sjaldnar. Hann fór á verkfræðingaháskóla í Canada og tók þar gott burtfararpróf. Síð- asta bréfið kom frá honum, að mig minnir, vorið 1915. Skrifaði eg honum þá og bað hann að fara skáld kveður sér hljóðs á ný”, en beiti bókarinnar er “Söngvar frá sumarengjum”. í fyrsta erindi, sem vitnað er til, hafa orðið linu brengl. Ljóðlánan "Til nyrzta ( iands í höfum’’ komi á undan — “iands söngs og sagna”. Meö^ þökk fyrir birtinguna. R. Beck ■*' * n BÚST AÐASKIFTI Gunnar Erlendsson, áður að 619 Agnes St., biður Heims- kringlu að geta þess að hann sé fiuttur til 315 Vaughan St. hér í bæ. — Sími WHitehall 2-5887 __ office Whitehall 3-6880. KVÖLDVÖKKUNNI í Luton, Englandi, var Thom- as D. Bolter sýknaður af því að hafa verið ölóður og haft óspekt m msx mmeammm memsœmmœmæmKmmtsmBa I HANG1KJ0T Sx4FEWAY-BÚÐIN að Home og Sargent Ave. hefir uppáhalds rétt íslendinga —HANGIKJÖT til sölu. Félagið æskir að pantanir berist því sem fyrst, til þess að það hafi tækifæri að hafa nægar birgðir. Reykt Kindakjöt í bógum (Legs) 69c | 1 herðum (Shoulders) 43c ^ I þjóum (Loins) 59c SARGENT and HOME ST. ’SWK' ' W , ^ * i- '' P t> uu ■ ‘•'CTgjfsragei CANADA SAFEWAY LIMITED Lægstu fluggjöld til ÍSLANDS Á cinni nóttu til Reykjavíkur . . . ágætur kvöldverður með koníak, núttverður allt án aukagreiðslu með !• A. L. Rúmgóðir og þægilegir farþegaklefar með miklu fótrými . . . áhöfnin, 6 Skandinavar, scm þjálf- aðii hafa verið í Bandaríkjunum, býður yður velkom in tim borð. Ekkert flugfélag, sem heldur uppi föstum flugferðum yfir Norður-Atlantshafið, býður lægri far- gjöld. NOREGE, SVIÞJÓHAR, DANMERKUR, IIRETLANDS ÞÝZKALANDS Upplýsingar > öllum ferðaskrifstofum ICEL INES 15 West 47th Street, New York 36 PL 7-8585 Auch CHICAG0 • SAN FRANCISC0

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.