Heimskringla - 09.04.1958, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.04.1958, Blaðsíða 4
4. SÍÐA HEIMSKRINGLA FJÆR OG NÆR MESSUR í WINNIPEG Guðsþjónusta fer fram eins og vanalega nk. sunnudagsmorgun kl. 11 f.h. En engin kvöidmessa verður þann dag. ★ ★ ★ í greininni um Kristinn sál. Peturson, sem birtist s.i. mið vikudag í Hkr., slæddist sú villa inn, að hann hafi dáið eftir lang varandi vanheilsu, en svo var ekki tilefllið. Kristinn sál. var við vinnu næstum því til þess sið asta, og gaf engin merki þess, að heilsa hans væri að bila Eru aðstandendur góðfúslega beðnir velvirðingar á þessari villu. ★ ★ * FRÓNSFUNDUR Deildín Frón heldur almennan fund í samkomusal Fyrstu lút. kirkju á mánudaginn 14. apríl, n.k., kl 8:3(J e.h. Að loknum fundarstörfum flyt ur Mrs. B. E. Johnson erindi um ferð sína til íslands s 1. sumar. Þótt hún sé fædd og uppalin hér í landi, hefir Mrs. Johnson tekið mikinn og góðan þátt í þjóðrækníssfarfi okkar hér og er vel að sé!r í íslenzku máli. — Glögt er gests augað og verður íróðlegt að heyra hvað þessi gest ur hefir að. segja um land og lýð. Mrs. Jóna Kristjánsson hefir lofast til að spila nokkur íslenzk lög og að stjórna samsöng. Gefst fólki þá tækifæri til að rifja upp gömul uppáhalds lög. Inngangur verður ekki seldur en samskot verða tekin —Nefnd. ★ ★ ★ DONATIONS TO ORGAN FUND, ARDAL LUTH. CHURCH ROSE THEATRE SARGENT at ARLINGTON CHANGE OF PROGRAM EVERY FOUR DAYS Foto-Nite every Tuesday and Wednesday SPECIAL CHILDREN’S MATINEE every Saturday —Air Conditioned— Olafson, Vancouver ....300.00 SR. ROBERT JACK í FYRIR íslendingadagsnefndin frá Van- LESTRAFERÐ UM BANDA- couver og Blaine ......100.00 RÍKIN Mrs. Jóna Simundson, Prinae Séra Robert Jack að Tjörn á Rupert, B. C........... 5.00 í kærri minningu um Ingi- björgu Jónsson, dáinn 1957. Mrs. Ernest Eirckson, Elfros, NOTICE — The Icelandic National League and the Icelandic Canadian Club Vatnsnesi, er nú á förum vestur um haf í boði Bandaríkjastjórn- ar. Fer sr. Robert þangað í fyrir- j lestraför, en efni fyrirlestranna Sask., Mrs. S. H. Johnson, er Um Jsland og fslendinga. Mun Wynyard, Sask., Mr. Walter j jlann iferðast stranda á milli og Magnusson, Wynyard. .. .6.00 , ílytja fyrirlestra á 35 stöðum, í í kærri minningu um Mrs. H.j kirkjum, samkomuhúsum, íþrótta J. Halldorson, dáinn i Van- og æskulýðsfélaga og í nokkrum couver, jan. 1958. j skólum mun hann einnig flytja Nýir meðlimir............. 22.00 fyrirlestra. Séra Robert mun Ýmsar gjafir frá: dvelja vestra um 3 mánuði. Mr. George Olafson, Mr. John _______Mbl. Sigurdson, Ladies Aid, Icelandic are sponsormg a dinner in honor of Senator G. S Thorvaldson, Q.C. and Mrs. l'horvaldson in the Royal Alex- andra Hotel, Monday, April 28, at 6:30 pjn. Tickets can be obtained from The Electrician, 685 Sargent Ave. or from any of the members of the committee in charge of ar- rangements: Judge W. J. Lindal, Rev. P M. Petursson, Mr. G. Levy, Dr. G. Kristjanson, Mr. H. J. Stefansson, Mr. A. Vopn- fjord, Consul G. L. Johannson, and at the offices of Heims- kringla, 868 Arlington St and Logberg, 303 Kennedy St. ★ ★ ★ GJAFIR TIL HÖFN testimonial Luther™ Church, Mrs. K. Good- man, Seattle. Hjartans þakkir frá stjórn- arnefndinni, Mrs. Emily Thorson, féh. 3930 Marine Drive, W. Van. ★ ★ ★ Jón Sigurdson félagið hefir Nýlega er komin út “A History of Icelandic Literature’’.—Saga íslenzkra bókmennta, sem Stefán Einarsson prófessor hefur skrif- ag. Að útgáfuni standa American -Scandinavian Foundation og john Hopkins Press í Baltimore. Bókmenntasaga Íslands er hin apríl, kl. 8 e.h. In memory of Mrs. Jónína Ein- arson Mrs. Gudmundson and Mrs. Stev enson, Cavalierr N. D....$7.00 In loving memóry of Baldwin Vigfusson: Mrs. Margaret Björnson and family, Frazerwood.....5.00 Lutheran Ladies Aid, Ardal 5.00 Mr. and Mrs. Thor Erlendson, and family ..........' 5.00 Mr. and Mrs. Arthur Sigmund- son .................. 5.00 Donald and Arthur Sigmund- son, Jr.............. 5.00 Gratefully acknowledged, Magnea S. Sigurdson Frá nóv. ’57 til apríl ’58 Miss Bertha Jones, Los Angeles, Cal....................$100.00 Mr. J. S. Johnson, Vanc... 50.00 Mr. og Mrs. K. Einarson, Prince Rupert, B. C............ 10.00 Mrs. .Margaret Johnson, Victoria, B. C...... .|............ 5.00 Dr. og Mrs. Guttormsson, Wat- rous, Sask .............100.00 Th. ísdal, Vancouver .... 10.00 Dr. Friðleifson, Vancouver 5.00 Victoria Women’s Club, Vic- toria, B. C............. 25.00 Leslie Icelandic Ladies Aid, — Leslie, Sask............ 10.00 Churchbridge Icelandic Ladies Aid, Churchbridge, Sask. 10.00 Mrs. Guðlaug Jóhannesson, — Vancouver, B. C.......... 2.00 Scandinaviaiji Business Mens’ \Club ................... 50.00 Mr. og Mrs. Dan Johnson, Van- couver, B. C. .......... 10.00 Mr. og Mrs. J. Th. Johnson, Vancouver, B. C.......... 5.00 Harrow Bros. Ltd., Vanc.. . 25.00 A. Sigurdson, Burnaby .. 10.00 J. S. Johnson Ltd. Vanc.. .500.00 Erfðafé úr dánarbúi Mrs. Daisy LfFSINS TAFL Eg get stundum unað einn að Braga-túni- Svo er mér í muna mig við það að reyna: hvort að æska eða elli mega betur í mér sjálfum, eða er það líf og dauði? &em að saman tefla sjálfan mig, og brýna? til að braga bögur, beita þeiin að vopni? Úr því Hitler hefir — heimskað fjöldann svona að hann metur einskis nllar frelsis-hetjur sem að unna okkur óska-gengi flóna, fram á frelsis-brautum friðlausum að verjast, sjálfir okkur sjálíum. 1 næsta fund að heimili Mrs. H. F. þriðja í röðinni af bókmentasög- Danielson, 869 Garfield St. 11. urh Norðurlanda, sem American- Scandinavian félagið gefur út. Þetta er fyrsta heildarútgáfan af íslenzkri bókmenntasögu, sem úí: hefur verið gefin á enskri tungu. Bókin er 409 bls. og fjallar um íslenzkar bókmenntir frá Eddu- kvæðum til nútíma bókmennta. —Vísir 8. feb. • HERMAN JÓNASSON HEIÐ- URSGESTUR EISEN- HOWERS Tilkynnt hefur verið í Wash- ington, að EisenhoWer muni bjóða forsætisráðherrum fjóg- urra Norðurlanda í hádegisverð hinn 13. maí n.k. Verður hádegis verðurinn forsætisráðherrunum til heiðurs, en þeir verða í Banda xikjunum um þær mundir til að taka þátt í 100 ára afmæli stofn- unar Minnesotaríkis. Forsætisráðherrarnir fjórir, sem hér um ræðir eru: H. C. Hansen, Danm., Rainer Von Fie- ant, Finnland, Hermann Jónas- son, ísland, og Einar Gerhardsen, Noregur. —Mbl. 11. marz\ Þjoðræknisfelag Islendinga í Vesturheimi FORSETI: DR. RICHARD BECK 801 Lincoln Drive, Grand Forks, North Dakota. Styrkið félagið með því að gerast meðlimir Ársgjald $2.00 — Tímarit félagsins frítt. _ Sendist til Fjármálaritara: MR. GUÐMANN LEVY, 185 Lindsay St. Winnipeg 9, Manitoba 10S-8 Svona stendur taflið! Jakob J■ Norman Engar kosningar Graham í Ft. Hið sanna er þetta. Úrgangur fituefnis í einni könnu af Gilletts Lye, gerir 8 pund af góðri sápu. Kostar sem næst lc stykkið- Þú getur með að bæta í lit og ilm, gert úr því góða handsápu. Sjáið upplýsingar um þetta á hverri könnu, eða lesið sögu af því í bók, sem til boða stendur gefins, á ensku. Sendið eftir eintaki af nýrri 60-síðu, rnynda bók “Hvemig Lye getur hjálpað þér í húsi eða úti á bújörð”. Skýrir dúsín vegu um notkun lyes til sparnaðar á verki og peningum. Skrífið til: Standard Brands Limited, 550 Sherbrooke St. W. Montreal GL77 / IN REGJIAR SIZE AN0 MONEV SAV’NG 51B CANS Staður þessi er norðarlega á Kyrrahafsströndinni í British Columbia fylki. Þar var eitt at- kvæði greitt í kosningunum 10. júní á s.l. ári, af manni sem j Ben Cork heitir og var umsjón-| armaður atkvæðagreiðslnnar þar.! Hann bauðst til að sjá þarna um Kosningar 31. marz. En þegar eft irlitsmenn kosninganna í B. C. fóru að leyta sér upplýsinga um þennan stað, urðu þeir þess varir að manni þessum höfðu verið greiddar 3 ávísanir fyrir starfið. Var hin fyrsta $175.00 fyrir að íljúga með atkvæðakassann til Á öðrum stað í þessu blaði auglýsir Erlingur K. Eggertson B.A. L.L.B. að hann hafi tekist á hendur lögfræðistörf í Nýja- íslandi. í slíka stöðu gátu Ný- íslendingar ekki skemtilegri rnann fengið en Erling, eða betri mann, sem hann á heldur ekki lagt að sækja. Erlingur hefir skrifstofu á Gimli og Arborg. Patented “2-Sole” Socks Sólinn er prjónaður í tveimur lögum. Er mýkri hliðin upp á því innra, og liggur því að fætinum Engin auka þyngd eða þrengsli eru að þessu. Þú verð’ir að reyna þessa 2-sóla sokka til að trúa hvaða munur á þeim er og öðrum sokkum. nokkur eintök ‘Kertaljós’’. — TIL SÖLU Hefi til sölu af Ijóðasafninu Verð $3.50 Jakobina Johnson 3208—W. 59th St. Seattle 7. Washington. FOR SALE — Baby Carriage, Baby Jump-Chair, and Baby Car Bed and Seat Combination — Interested parties please phone SPruce 2-5048. MINNIS7 BETEL í erfðaskrám vðai r'“ HERE N <» w i ToastMaster MIGHTY FINE BREADi At your gr«x*T« J. S. FORREST, |. WAiTlLN Manager Sales Mgl PHONE SUnset 3-7144 Two years ago Imperial Oil Limited purchased the C. W. (effery’s collection of drav/ings from his estate. Mr. Jefferys was one of Canadi’s. leading historical artists. Here is one of a series of reproductions of the original Jefferys drawings Konan: Þessi matreiðslubók er full af prentvillum. Maðurinn: Já, eg hefi fengið að súpa seyðið af þeim. Frá Parísarráðstefnunni: Þeir Vancouver, önnur fyrir $25 fyr-jurðu sammála í aðalatriðunum. ir leigu á kjörstofu og leigu fyrir —&-já, þeir urðu ásáttir um að umsjón og ýmislegt fleiia ávís- un er nam $41.50. Á atkvæðaskrá voru 7 nöfn. En aðeins einn greidai þar atkvæði. Það var Ben Cork. Hinum þótti of langt á kjörstaðinn. Fyrir að greiða $241.50 fyrir eitt atkvæði, þótti eftirlitsmanni of mikið borgað fyrir brúsann, og neitaði boði Ben Corks um eftirlit atkvæðagreiðslunnar. FRÉTTIR FRÁ ISLANDl N. York Times skýrir nýlega frá því að Thor sonur Thor Thors sendiherra hafi verið að trúlofa sig heitmey hans er ung- frú Virginia Averell Fincke heit ir. Er ætt þeirra beggja og upp- runni nokkuð rakin í blaðinu. Oþarft er hér að rekja það sem um Thor segir, en um Virginiu er þess getið að faðir hennar Reginald Fincke hafi fallið í styrjöldinni á Kyrrahaíi 1945. Móðir hennar giftist síðar Al- bert Carey Wall og hafa þau bú- ið við Fimmtu breiðgötu í N. V. Ungfrú Fincke er vel menntuð stúlka. Hún hefir verið vel virt bæði í samkvæmislífi New York og Boston, en móðir hennar er ættuð frá hinni síðarnefndu borg. —Mlbl. 28. feb. vera ekki ásáttir! HEIMSKRINGLA er til sölu hjá Jochum Ásgeirssyni, 685 Sargent Ave. Winnipeg. From ihe Imperial Oil Collectlon Þessi mynd er tekin af Champlaine við rannsókunarstörf í Ottawa árið 1613. ZJhe WIEW J^ook ofj J^eaderóhip fox 1958 moffHT €L€CTRIC RflflGfS City Hydro brought the first Moffat electric ranges to Winnipeg nearly 40 years ago and since that tíme have been a leading Moffat dealer- In the early 1920’s electric range campaigns initiated by City Hydro placed a large number of these Moffait ranges in Winnipeg homes. Many of these are still in operation, attesting to Moffat’s high qualitj' maerial and workmanship. Like every Moffat range ever made, these new 1958 models are built with that uncompromising quality which sets a Moffat distinctly apart from ordinary ranges. When you buy a Moffat, you buy lasting satisfaction. AT YOUR OWN DEPENDABLE APPLIANCE STORE.. . Ctu Uyh* 401 PORTAGE AVE east of Kennedy WHitehall 6-8201

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.