Alþýðublaðið - 11.03.1921, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.03.1921, Blaðsíða 1
Alþýðublaðid Gefið ikt n± -áLlþýOiiílolckiiiiiii. 1921 Föstudagina n. caaræ. 58 tölubl. Auðmenn fá gróðann, alþýðan fær tapið. t þrémur síðustu löiubíöðuœ Morgunblaðsfns hefir verið að birt ast grein sem heitir „Ógöngur sjávarutvegsins", en hefði átt að heita .ógöngur togaraeigenda" Því ekki er kunnugt, að sjávarút vegurinn, sem heild, sé f neinutn ógöngum, heldur eru það aðeins togaraeigendur, og þó ekki nema nokkur hlutí af þeim, sem eru i Ogðngunum. En þeir sem eru f ógöngunum, toga hina með sér út i þær. Við þessa nefndu grein Morg. unblaðsins er margt að athuga, þó ekki sé þeð alt tekið fyrir í þetta sinn. Eítt er það, og sem reyndar cr búið að margstagast á af ðt vinnurekenda hálfu, .að verksmiðj- w hafi orðið að hætta framleiðslu erlendis að sumu eða öllu leyti, nema kaupið væri lækkað". Þetta er sagt eins og til afsökunar fyr ir atvlnnurekundur, að þeir nú vilja lækka kaupið hér. En hér er farið með rangt mál. Margar verksmiðjur hafa orðið að stöðva íramleiðsluna erlendis, og hefir af þvf Ieitt hið feikna mikla atvinnu- leysi sem nú er víða f útlöndum. En verksmið/urnar hafa ekki orðið að stöðvast af því kaupið var svo hátt, sem verkamennirnir fengu, heldur af þvf að ekki heflr verið hasgt að selja varninginn. Hvers vegna hefir það ekki verið hægt? Af þvf bandamenn hafa hindrað verzlun við Rússland, af þvf sigr- uðu töndin haía ekkert getað feeypt, og fyrst og fremst af þvf að miiiilanda láitsírausíiö (interna- tional credit) var citt af þvf sem hrundi t'ú grunna í hinu æðis- gengna heimsstríði, sem auðvald Englands, Frakklands og Þýzka- lands kom af stað. Þó atvinnurek- endum við eiostakar iðngreinar crlettdfs kuttnt að hafa tekist að nota sér atvinnuleysið til þess að minka eitthvað kaupgfaid, þá hefir verkalýð á öðrum stöðuat tekist að færa það upp Það tr ývi til- hafulaust uð kauft yfirlgitt si/ar- ið að minka erlendis En þó svo væri, þá væri það engia réttlæt- ing á þvf, að ætla að lækka kaup- ið hér niður fyrir það sem sann- anlegt er að menn nauðsýnlega þurfa til þess að lifá i. Annað atriði úr Morgunhlaðs- greioinni, sem vert er að drepa á er það, hvort aðstaðan hafi breyzt nokkuð frá því útgerðar- menn gerðu samningana. Alþbl. hefir haldið fraœ að að- staðan hafl ekki breyzt. En Morgunblaðið segir: „Þetta er alJs ekki rétt. Siðan hefir ein- mitt sú breyting orðið sem gerði gæfumuninn. Fiskverðið hefir stór- fallið, og horfurnar með sölu afla þessa árs versnað afar mikið." En við þessu er það að segja, að þó fiskur hafi fallið eitthvað f verði, þá er ekki hægt að segja að utlitið um sölu þessa árs hafi versnað. Fiskur getur verið stig- inn í verði aftur áður en sá fisk- ur, sem ennþá er ekki búið að veiða og nú syndir í ajóaum, er kominn til Spánar eða ítalfu, sem fslenzkur saltfiskur. Enda er það mjög algengt að saltfiskur falli í verði á Spáni í jaaúar, því um það leyti eru þeir, sem iytja fiskinit út héðan, vanalega búair að hrúga svo miklum fiski þang- að, að þessar verða aieiðing- arnar. En þetta er samt ekki aðalat- riðið viðvfkjandi þvi hvort að- staðas hafi breyst. Mghl-grelaia heldur þvf fram, að það atriði, að fiskur fellur f verði fog.það mttra að segja þó það sé á þeim tíma, sem hann er vaaur að falla á) sé næg orsök til þess ,að úi- Fyrí rjestur með skuggamyndum flyt- ur stud. mag. Kinsky um afleiðlngar ðfnðarins @g ástandiö f Austurrikl laugardaginn 12. þ. m. kl. 6»/* i Nýja bió. Fyrirlesturinn verðui? fslenzkaður jafnóðum. Allur ágóð* inn gengur tii bágstaddra barna, austurrfskra og íslenzkra. — Að» löngumiðar fást í bókav. Arsæls Arnasonar, tsafoldar og Sigf. Ey- mundssoaar og eftir kl. 4 f Ný|», bíó og kosta minst 2 krónur. Slllltlltli 0- Benedikts Arnasonar. verflur endurtekin í kvSU . kl. 71/*. Áðgöngumidar seldir á sömu stöðum og áður. Kosta kr. 3,00 og 2.00. gerðarmenn gangi frá samningun- um, sem gilda til hausts. Héldw útgerðarmenn. máské að ef þeir semdu við háset&sa um vinnu- kaup, þá værw þeir trygðir gega þvf að fiskurisn íéllif Mgbl. stend- ur sig varí& við að halda fram slfku. Meiningin getur því ekkl verið önnur, en sú hjá höfundi Mgbl.greinarinnar, að hásetar eigi að bera ballanœ af þvi þegar fisk- urinn fellur eít'r að kaupsamnicf- ar eru gérðir, En sfieiðingin af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.