Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1886, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1886, Blaðsíða 2
18 meira en pað er. Hvort sem heldur er, dæmir hann aðra e])tir sinum hugsunar- hættí, og segir: „|>arna eru þjóðmala- skíimarnir lifaitdi komnir, petta eru peirra ær og kýr'. En hvað erum vér að fjölyrða uin pessa fhigií ? Lækningin er hin „æðri og betri pekking", sem sera Arnljótur einmitt leitar, og ef til vill hefir fundið. |>að er miklu nær að snúa sér að peirri ástæðunni, sem fleiri mun hafa fylgifiskana og séra porkell má heita formaður fyrir. jþað er kostnaðar og harðærisástæðan. Hún getur eigi fælt oss. Margra ára reynsla mætti hafa fært oss heim sanninn um pað, að einmitt meðan vér eigi erum herrar í voru eigin husi, en eigum allt að sækja til annara, er einatt 511 von a, að vandræði verði með askinn, þar sem ver hvorki megum ráða, hvað taka skuli til skamtsins, né hvernig eigi að skamta. Eða liefir séra porkell fengið bréf fyrir þvi, að ráðherra vor muni jafnan staðfesta þatt lagafrumvörp, er alpingi álítur bezt henta, til að bæta ,úr atvinnuvegunum ? Hefir eigi hið gagnstæða átt sér stað, t. a. m. að pví er fiskiveiðar og verzlun snertir ? Og pött menn kunni að segja sem svo, að sumar af lagasynjunum ráðherrans hafi haft við nokkur rök að styðjast, og pótt vér getum fulltreyst pví, að vor núverandi ráð- herra muni eigi beita synjunarvaldinu, nema samvizka hans segi honum að til pess sé full ástæða, er petta oss næg huggun ? Vissu- lega eigi; mögulegleikinn einn, pað, að ráð- herrann, prátt fyrir hin gildandi stjórnar- lög, getur að kalla komið fram sem ein- valdur, bæði í lagasmíði og fjárveitingum, hlýtur að draga úr öllum vorum framkvæmd- um. Hyggur eigi séra porkell, hann, sem er á pvi, að sparlega skuli haldið á lands- fé, að vér myndum reyna að koma stjórn vorri allri fyrir á kostnaðarminni hiítt með tímanum, ef vér mættum sjálíir ráða, en værum eigi nauðbeygðir til nð sníða allt stjórnarfyrirkomulag vort eptir Dönum? En a pað pá við, að halda hrókaræður út af hinum litla kostnaði, sem stjórnarskrár- breytingin kann að hafa í för með sér i svipinn ? ISTei, sá litli kostnaður hefði aldrei átt að koma til tals í þessn máli; pao er of auðvirðilegt. Aðrar pjóðir leggja fram líf og stórfé til að efla sjálfstæði sitt; eigum vvr pii að metast um nokkrar kiónur? pað er of barnalcgt. Og harðærið; pað (>r, sem betur fer, ekki svo mikið, að vér getum eigi séð um nokk- ur i'ir af peim fáu krónum, sem aukaping kosta; vér erum jafndauðir eptir sem áður. Vér megum lieldur eigi skoða pau gjöld, er stjórnarskrárbreytingin kann að hafa í förmeð sér, sem óparfagjöld, er beturværu s])öruð; vér verðum að skoða pað sem lítið skyldugjald. er hin núverandi kynslóð legg- ur á sig; takmark vort er eigi pau eitt, að hugsa um munn og maga, hehlur er aðal- takmarkið pað, að keppa sem lengst <i frelsis- og framfarabrautinni, sro að niðjar vorir geti átt kost á að hfa frjálsari og farsrelli daga, en örlögin hafa skapað oss „pegnum þegnanna". Baráttan hlýtur og nð hafa vekjnndi áhrif á oss; og hvað er eigi gefandi fyrir sjálfstæði einstaklinganna, dugnað og djörfung? Hvert sem er litið, getum ver ekkert pað fundið, er dragi úr peirri þjóðarnauð- syn vorri, að fa stjórnarskránni breytt. Vér verðum pvi að álíta, að pað sé lifs- nnuðsyn að halda stjórnarbaráttunui ótrauðir áfram, ef vér si annað borð viljum viðreisn ættjarðar vorrar, og hver af oss óskar hennar eigi? (Niðurlag). IIM HAG KYENNA. —o— „|>ér hafið eignazt ofurlitla dóttur", segir Ijösmóðirin. „Æ, pað var leitt, að pað gat eigi verið strákur", segir pá faðirinn opt og einatt. Og hvers vegna pað? Ekki af pví, að föðurhjartað slái ekki eins heitt fyrir dóttur og syni. J>að mun enda opt, að faðirinn heldur mest upp h stelpurnar, en strákarnir hafa helzt hæli hja móðurinni. |>að er annað, sem liggur til grundvallar. Föðurnum verður ósjálfrátt að hugsa til framtíðariimar. Hann parf að koma börn- unum til manns. Hvað get eg gert úr börnunum minuni, hugsar hann. Efpað er strákur, pá er vandinn minni; sé hann efnilegur, og hafi faðirinn föng ii að ala hann upp, eru honum allir vegir færir. Hann getur margvíslsga unnið sér brauð, orðið „húsfaðir" og lifað sömasam- logu lífi. Sé hann hneigður fyrir bókina, pá má láta hann stúdéra, og smíða úr honum eiubættismann með tímanum. Ella getur hann hangið við kotið, gefið sig við verzlun, siglingum, iðnaði eða einhverjum öðrum atvinnuvcg, sem eitthvað gefur í aðra hönd. Ef einhver dugur er í stráknum, pá er ekkert að öttast; hann getur að niinnsta kosti lifað af handavinnu sinni, og með sparneytni cnda lagt eitthvað upp, svo að hann verði eigi öðrum til pyngsla í cllinni; pví að vinna hans er borguð, af pví að hann er strákur. Híinn getur lika orðið mikils metinn maður; hann fter atkvæði um öll hin helztu landsmál; hann getur orðið alpingismaður, og enda ráðheira, pegar stjórnarbótin nýja kemst á. Og hvcrs vegna? Af pví að hann er strákur. Só faðirinn fáfcngilegur, hugsar liann líka ef tíl vill: Sonur minn getur með tiinan- um orðið medalíumaður, riddari, danne- brogsmaður, kammeráð eða citthvað pess háttar. Og hvers vegna allt pctta? Af pví að hann er strákur. En hvað á eg að gera við stelpuna, sem guð hefir gefið mér? hugsar faðirinn. Eg get að vísu menntað hana til munns og handa, kennt hcnni að skrifa og reikna, tala erlendar tungur, leika á hljóðfæri o. s. frv.; nióðir hennar getur einnig kennt hcnni matartilbúning, að sanma, spinna, prjóna, hekla, filera, skattera, bródera, baldýra og fl., einnig aðra algenga innan- og utanbæjarvinnu. En hvað verður um franitíð hennar ? Hvemig ii hún að vinna sér brauð ? Hún verður að lifa, on vinna hennar er lítils metin; húu situr við og saumar eða spinnur allan daginn, frá morgni til kvöldsy en hefir tæplega malungi matar; sé hún i vist, gangi ii eyrinni, fari í kaupaviimu, cða hvaða helzt vinnu him gerir, hvað verður pá um kaupið? Hún fær allt að helmingi minna, en karhnennirnir, og hvers vegna pað? Af pví að hún er stelpa. Hún getur sjaldnast lagt upp af vinnu sinni, en verður ef til vill sveitarmatur eða gustukaskepua í ellinni, og hvers vegna? Af pví að hún er stelpa. Láti eg hana læra einhvern atvinnuveg, sem gefur eitthvað í aðra hönd, verð eg að atblægi, hugsar faðirinn, og hvers vegna pað ? Af pví að hún er stelpa. Hún má ekkert embætti hafa h hendi, ekki lækna sjúka, ekki prédika guðs orð, ekki dæma dóma, og hvers vegna? Af pví að hún er stelpa. Hún fær ekkert atkvæði um ahnenn mál, er ættjörðu hennar snerta, og leggur ckk- ert til laga peirra, sem him á að hlýða, og hvers vegna ? Af pví að hún er stelpa. Eg verð að haga upjieldinu svo, að eg geti með tímanum fengið henni „forsorg- ara" og „vergja", hugsar faðirinn. Hún gctur orðið góð húsmóðir, gegnt innanhiiss- stiirfum, og gætt bus og barna. Eeyndar verður liún pa ómyndug, pött hún sé kom- in yfir myndugsaldur; him má ekki snerta við efnum búsins, ekki víkja fíitækum bita eða sopa án bóndans leyfis, pótt hún eigi helming búsins sem hann, og hvers vegna ? Af pví að him er kona. Hún ;'; að hlýða bónda sínum, og haga öllu að hans vilja; lnín má t. a. m. ekki

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.