Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1886, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1886, Blaðsíða 4
20 óprýði sé. í>að, er snertir liið innra gildi hinna nýju sálma i bókinni, pá stendur hún heldur ekki á haki hinum eldri bök- um i J>ví efni, svo að hér verður ekki tal- að um ytri fegurð, er vanti innra líf og anda; meir að segja erum vér vissir um, að við óhlutdrægan samburð pessarar bók- ar og sálmabókarinnar frá 1871, munu finnast að tiltölu fleiri sálmar í pessari bók, er hafa alla kosti góðra sálma. Yitaskuld er, að þeir eru misjafnir. (Framh.). Reykjavík 30. nóv. 1886. „. . . fii spyrð mig meðal annars, hvern- ig lífið liðiíYík meðal liinna yngri mennta- manna; pér finnst nútíðin, sem hefir sett sjálfstæði pjöðarinnar á merki sitt, vera alvarlegur tími, sem hljóti að vekja áliuga ekki sízt hins menntaða æskulýðs, sem eðli- lega sé möttækilegastur fyrir allar andleg- ar hreifingar. |>ú öfundar mig af öllu pvi fjöri og öllum peim áhuga á framfaramál- um landsins, er hreifi sér á málfundum menntamanna í Vík. „Hvílíkur skóli undir baráttu lífsins“, segirðu. Ertu að gora að gamni pínu, eða ertu orðinn svona ókunnugur lífinu i Vík, kunningi góður? Af ávöxtunum ættirðu pö að pekkja pað. En hvar sérðu pá? Hefir Ilvík skipt lit- um, pótt hún hafi skipt um pingmanns- nafnið við síðustu kosningu? Væri pað eigi fagurt hlutverk fyrir liina yngri mannta- menn að umvenda höfuðstaðnum, svo að höfuðið sö eigi á eptir hinum öðrum lim- um í frelsisbaráttunni ? En lífið í Vík er allt öðruvísi, en pú ætlar. Sumir eiu að vísu fjörugir og fram- gjarnir, með brennandi áhuga á öllum pjöð- málum. |>eim finnst enda betra, að æskan gangi of langt en of stutt í frelsiskröfun- um; hinir eldri draga úr og allt jafnar sig að lokum. En hversu margir eru pcssir? J>að er heldur fínt að vera orðinn stúdent, en fínir herrar bera á sér finan móð. Og hvað heldnrðu sé sagt, ef ungir menn, et til vill um tvitugt, láta í ljósi skoðanir, sem eigi falla í hinn fína smekk? Hefiröu eigi heyrt pað? „Barnaskapur og brek er pað allt“. En skyldi svo vel til vilja, að peir hafi annaðhvort enga skoðun eða séu sammálajj stjórninni um, hvað bezt henti landi og lýð, hefirðu pá ekki sjálfur heyrt sagt: „Mikið mannsefni er pað ?“ J>etta er allur munurinn, og hvort held- urðu komi sér betur ? Hver heldurðu fái Codillons-slaufuna ? Nei, öfundaðu mig fyrir alla muni eigi af hinum a 1 m e n n a áhuga menntamanna i Vik á alpjóðarmálum enn sem komið er. En pað er satt, tíminn getur unnið enda hina stærstu praut . . .“. ísafirði 31. des. 1886. Svar stjóriiarinnav upp á stjórnarfrv.: „Eptir allra pegnsamlegastri tillögu ráð- gjafans hefir Hans Hátign konunginum 29. sept. p. á. póknazt að fallast á, að frumv. til stjórnarskípunarlaga um hin sér- staklegu málefni íslands hljóti ekki stað- festingu konungs11. I kgl. augl. til íslend- inga 2. nóv. f. á. voru ástæðurnar teknar fram. Emb'ættaveltliiu ar. 5. nóv. var sýslu- mannsembættið f Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu veitt sýslumanni Skagfirðinga, Jó- hannesi D. Ólafssyni frá 1. jiili 1887. Auk hans sóttí, að sögn, Bcnedikt sýslum. Sveinsson og cand. jur. Sigurður J>órðarson. — S. d. var sýslumannsembættið í Gul 1- bringu- og Kjósarsýslu veitt Franz Siemsen, settum sýslumanni par, yfin éttarmálfærslu- manni. Siemsen hefir um nokkur ár verið fullmektugur hjá bæjarfógetanum í Rvík og hafði orð á sér hjá Rvíkingum fyrir röggsemi og ötulleik. Auk hans söttu, að sogn, candidatarnir Páll Briem og Björn Bjarnarson (sonur Stefáns sýslumanns) og Fischer, Barðstrendinga sýslum. — S. d. var enn fremur Dalasýsla veitt cand. jur. Páli Briem; auk hans sötti cand. jur. Hannes Hafstein. Um skiptingu hrepps i 2 hreppafélög. Landshöfðingi hefir 8. f. m. samkvæmt meðmælum hlutaðeigandi sýslunefndar skip- að svo fyrir, að Broddaneshreppi f Stranda- sýslu skuli skipt í 2 hreppa, er nefnast Óspakseyrarhreppur og Fellshreppur. Orimikorn. Landlæknir Schierbeck, sem fengið hafði til rannsóknar sýnishorn af rúgi frá Flatey í Breiðafirði, kemst meðal annars svo að orði i 49. bl. ísa- foldar: „Mikið af ruslinu er fræ, en auk pess er i pví mikið af pöddum og yrml- ingum, og var pað pó allt dautt i pvl, sem mér var sent . . . J>ótt nú rúgur pessi hafi ekki í sér geymd pau efni, er maður veit með vissu að eru eitruð, hlýt eg pó að lýsa slíkan rúg allsendis óhæfan til mann- eldis að minnsta kosti í pví ástandi, sem liann er“. Landlæknirinn gefur pað ráð að „varpa“ korninU til með reku i störu og hreinu herbergi; beztu kornin sendast pá lengst, en pöddur og ópverri vreður eptir. Afli. Með pósti fréttist góður afii á Suðurlandijog undir Jökli. Úr Breiðafjarðareyjum er skrifað 10. p. m.: „Fjarskalega er hér umhleypingasamt; eínlægar síepjur að kalla má; skepnuhöld allbærileg, en pó er bráðapestin farin að gera vart við sig. Heyskapur varð alls- staðar mjög lítill, og pví liafa fáir sett á sig lömb i samanburði við pað, sem vant er. Verzlun i Stykkishölmi í haust liefir verið einkar óhagstæð fyrir bændur; bezta kjöt frá 10—14 aur. pundið, ull 40 aur., mör 18 a“. Snjóööð varð 3 mönnum að bana á Ingjaldssandi i vikunni fyrir j-'lin. Tauaareilíi hefir stngið sér niður i Ön- undarfirði; dánir 2 bændur á Hvylft, og Heiinilisfölkið par liggur flest rúmfast. Sý útllutningslíiia. Frá Reykjarík er skrifað, að ný „lina“ sé stofnuð erlendis, er flytja muni vesturfara héðan af landi á sumri komandi til Ameriku með vægari kjorum, en áður hafa fengizt. Greinilegar fregnir hér að lútandi koma með næsta gufuskipi til Rvíkur. Útlendar fréttir í næsta blaði. Auglýsingar. ar eð samningar peir um fyrirkomulag með mannaráðning og fleira á hákarlair og porskaveiðaskip, sem ræddir voru og sampykktir á fundi á ísafirði 10. okt. p. ú. ekki hafa getað náð undirskriptum allra hlutaðeigenda, pá segjum vér undirskrifaðir oss alveg lausa við sampykktina fyrir há- karlaveiðaskip, og er undirskriptir okkar undir hana pví hér eptir að álíta seiu pýðingarlausar. Dýrafirði í növember 1886. Andrés Pétursson. Steinpör Egilsson. Guðm. Jensson. Guðm. H. Guðmundsson Guðný Guðmundsdóttir. Kristján Andrésson Gísli Oddsson. F. R. Wendel. 1».! (} BÚ LF \ li Arið 1885 komu út að eins 50 nr. af J>jóðólfi. J>etta yfii’standandi ár koma út 57 nr. að minnsta kosti, svo að petta ár liefir hann verið stækkaður um 7 blöð. Ekkert blað á íslandi kemur svo opt út. Næsta ár mnn hann heldurf stæklca en hitt. Auk pess er heliningur hvers blaðs með smáu letri, en önnur blöð liafa mestmegnis stórt letur, svo að J>jöðölfur er leturdrýgra en nokkurt annað blað á íslandi, og pvi að öllu samanlögðu stærsta blað landsins. En pvi stærri sem blöð eru, pví meira gagn geta pau gjört. Vegna númerafjöld- ans og leturdrýgindanna er J>jóðólfur einn- ig tiltölulega ódýrasta blað landsins. — Nýir kaupendur að næsta árg. J>jóðölfs fá ókeypis pað, sem eptir er af pessum ár- gangi, og öll ferðabréfin frá Sviariki. Nýir kaupendur að J>jóðólfi eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst til undirskrifaðs. Rvík 27. növ. 1886. J>ovleÍfur Jónssoii. Útgefandi: Prentfélag ísfirðinga. ' Abyi'gðarm. og prentari: Asm. Torfason.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.