Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 31.12.1887, Qupperneq 3
23
inlegt að heyra >á suðu allt af fyrir eyr-
unum.
|>etta höfum vér ekki sagt lsafold til
niðrunar, heldur málinu til skýringar; rit-
gjörðin (ekki „ritgerðin11) ber >að með sér,
hver hana hafi samið, >ví hún er svo ó-
brotin og ljd>s að máli, laus viö alla sérvizku
og skólagorgeir •— hún er að málinu til
svipuð peim sögum, sem vér höfum séð
merktar B. J.
Ritgjörðin (ekki „ritgerðin11) í |>jóðólfi er
ekki samin af ritstjóranum, heldur af ein-
hverjum ,dansksinnuðum‘ skólamanni, og pví
ekki laus við sérvizka og „uppfundningar“,
eins og sjá má á hverju „eintaki“, en vér
förum ekki út í >»ð her. Við báðar rit-
gjörðirnar (ekki „ritgerðiraar“) rná gjöra
pá athugasemd, að >ótt þær segi, að Rask
hafi numið málið til fullnustu, pá gat hann
aldrei fram borið islenzku* sem íslendingur;
hann „skúrraði“ ávallt í hálsinn, eins og
Danir, og pegar hann kom i böndafötun-
um til séra Árna í Breiðholti, og lézt vera
íslenzkur sveitadrengur, pá sagði hann : „jeg
heiti ghaskugh“. íslenzkir vinir hans leið-
rcttu ávallt margt. sew hann reit, og vissu
petta hinir eldri íslendingar í Kaupmanna-
höfn lengi frameptir; og pó að hann hafi
sett sanian vísuna framan á Skírni, pá er
pstð ekkert kraptaverk, pví að jafnvel Danir,
sem aldrei geta lært að rita eina einustu
islenzka setningu óbjagað, pótt prófessórar
sé, geta sett annað eins rímverk saman;
pað er einungis ,form‘. (í»ar að auki er
pað rangt í visunni, að Skirnir er látinn
ferðast á skipi [Skekkils blakki] — pað er
alveg á móti goðatrúnni, pví að Skírnir
[hugmynd ljósgeislans] fór fljúgandi i loptinu).
£n að Rask h«fi verið bezt að sér í islenzku
af útlendum mönnum, pví neitar enginn.
Ekki geta blöðin lieldur alls kostar rótt um
dauða Rasks; ísafold er par raunar auð-
ugri og einlægari, en |>jóðólfur var um sig.
Risk var allt af heilsutæpur, og hefir veikl-
ast mjög á Indíaferðinni; en >að var einnig
gremja, sem dró hann til dauða, og mun
hann hafa goldið íslands, eins og fleiri. En
par sem hann hélt máli voru svo fast fram,
pá datt honum ekki í hug pað sem var—
og pess geta blððin heldúr ekki — að með
öllu pessu studdi hann að framförum vor-
um og sjálfstæði hinaar íslenzku pjóðar,
sem pá var ekki vöknuð, en sem var vakin
f'yrir fullt og allt af Jóni Sigurðssyni og
Jónasi Hallgrímssyni og fleiri skáldum; má
svo að orði kveða, að i Jdni hafi Rask
endurfæðzt alíslenzkur og vitaadi af sjálfuiu
sér, pví Jón var svo lengi hinn atkvæða-
inesti forseti bókmenntafélagsins, og hann
lét pað ekki einungis gefa út vísindaleg rit.
heldur einnig bækur um stjórnarhagi vora,
*vo sem tiðiudi um stjórnarmálefni vor og
landsliagsskýrslurnar; síðan félagið hætti að
*) í ritgjörð (ekki ,,ritgerð“) |>jóðó)fs
stendur ávallt „íslenska“, svo sem til að
útrýma zetunni; en annaðhvort er að rita
,.íslenzka“ eða pá „íslendska“ — hitt er ó-
parfa „uppfundning“.
gefa petta út, er almenningi orðið miklu
ókunnugra um pað, pvf par sem pað áður
komst að minnsta kosti til meðlimanna, pá
hirða nú fáir um að fá sér stjórnartíðindin.
Rask hefir hvergi í boðsbréfi sínu til Is-
lendinga um stofnun félagsins (27. febr.1815)
tekið neitt fram um hnignun málsins, heldur
einungis um að vanda málið og auðga landið
að fræðibiikum. í bréfinu til íslendinga í
Kaupmannahöfn ^l.janúar 1816) segir hann,
að öll bókaskript á íslenzku og prentun sé
nærri undir lok liðin, og málið víða farið að
spillast, „cn helzt hjá lærðum mönnum, pó
skömm sé til að vita“; svo segir hann, að
„íslenzkir týna niður íslenzku“ —í ensku
bréfi 21. sept. 1815 segir hann, að • bók-
menntir og mál sé vissulega mjög komin á
fallanda fót —, en öllu slíku verðum vér að
neita; pað er raunar satt, að stríðið, sem
pá var nýlega afstaðíð, hefir lmekkt öllu
um stund, en Rask hefir vaxið petta of
mjög í augum. I dönsku bréfi 27. marts
1816 talar hann og um, að mál og bók-
menntir sé farnar að réna, en hann kemst
einnig svo að orði, eins og ekkert hafi verið
bnið að gefá út af islenzkum fornritura, en
pað var pó nokkuð, pótt ekki kæmist í sam-
jöfnuð við pað, sem seinna varð. Tilgangur
Rasks sézt í danska bréfinu: „að auka upp-
lýsingu, eíla búskapinn og önnur nytsöm
fyrirtæki“ með pví að viðhalda bókmennt-
unum. Stíll eða ritháttur Rasks og ann-
ara samtíða meðlima félagsins bera engan
vott um endurbót á málinu (sbr. ritshátt
Finns Magnússonar, Sagnablöðin og fyrstu
árin af Skírni), og félagið varð að pola pað
framan af, að prentaðir væri formálar á
dönsku, t. a. m. fyrir Sturlungu og Árbók-
um Espólins. Annars cr efamál, hvort ís-
lendingi mundi hafa tekizt að stofna bók-
menntafélagið, einungis með íslenzkumkröpt-
um. J>að er satt, að Rask mun hafa sett
meiri samkvæmni í stafsetningu, en áður
var; saint sem áður eru til mörg eldri rit,
t. a. m. gömlu íelagsritin og rit Magnúsar
Stephensens, sem ekki eru ýkja slæm í
pessu tilliti — að minnsta kosti ekki verri
en J>jóðólfur* var pangað til Jón Olafsson
og J>orleifur tóku við, og ekki verri en
Reykjavíkurpósturinn, Norðanfari. Norðling-
ur og margt fleira af hinu yngra dóti •—
um málið á pessum ,prodóktum‘ viljum vér
eklci tala — og svo eru, eins og vér gátnm
fyr, til yngri rit en stofnun bókmenntaf 1-
agsins, par sem stafsetningin er víða svo
afkáraleg, að undrum gegnir og málið mjög
lélegt — parf ekki annað, en fletta upp
landaskipunarfræðinni miklu, sem sjálft fé-
lagið gaf út. Yér gætum leitt enn nákvæm-
ari rök að pessu, ef vér vildum, en petta
er nóg til að sýna, að pað er rangt að
segja, að Rask einn hafl bjargað íslenzk-
unni frá tjóni og eyðileggingu, og endur-
*) Vér undanskiljum Sveinbjörn Hall-
grímsson, hann ritaði vel. Jón Gruðmunds-
son ritaði nokkuð stirt; en tíu sinnum betri
var Jpjóðólfur hjá honum bæði að mali og
efni. en hjá peim, sem eptir hann kom.
bætt hana allt í einu — pótt petta ekki sé
pannig sagt með berum orðam i blöðunuru,
pá getur enginn skilið pau öðru visi. Hið
alkunna „lestrarkver“ hans var ágætt á .sinni
tíð, og er líklega enn; stafsetningin á pví
var kennd við liann. En ef menn skyldu
ætla, að pessi stafsetning sé eitthvað alveg
nýtt eða gjörsainleg umbreyting og endur-
bót á hinu eldra, pá skjátlast mönnum stór-
lega — pað hjálpar ekki að bera petta sam-
an við bækur frá Hólum eða Skálholti —
breyting Rasks er ekki innifalin í öðru en
smámunum, og pað er pá ýmist tekið eptir
fornritunum eða Eggert Ólafssyni. En pað
er stórvirki Rasks, að hann samdi hina
fyrstu íslenzku málfræði, betri en allar hin-
ar, sem seiuna hafa verið samdar; en par
með hefir haim ekki kennt einum einasta
íslendingi að rita á íslenzku. pað hafa peir
lært af sjálfum sér. Með stafsetningu Rasks
voru hin fyrstu rit gefin út, sem fornfræða-
félagið kostaði, og hinir helztu rithöfundar
vorir löguðu hana í hendi sér fyrirrit sín.
En að Sveinbjörn Egilsson, Konráð Gísla-
son og Jón Sigurðsson væri „lærisveinar“
Rasks, einungis vegna pessarar stafsetning-
ar — og annars vegna gat pað ekki verið—
pví mótmadum vér fyrir liönd pessara manna
og allra íslendinga. Rask kenndi peim ekk-
ert; hann var peim ekki einu sinni svo sam*
tíða, að peir gæti lært neitt af honum, og
hefði hann verið pað, pá hefði hann orðið
að læra af peim, en peir ekki af honum.
J>að voru einmitt íslendingar, sem kenndtt
Rask íslenzku, en hitt er kátlegt. að bera
pað á borð fyrir almenning, að hinir lærð-
ustu menn á móðurmálið hefðu orðið að
læra pað af útlendum manni. Vér munum
og vitum lengra aptur í tímann, en höfund-
urinn í J>jóðólfi, og vér vitum vel, að eug-
inn pessara priggja manna hefir lært mál-
fræði Rasks. J>ótt peir hafi lesið hana og
haft gagn af henni, pá er pað ekki nóg, til
að kalla pá lærisveina hans. Og cnda
pótt íslenzkri málfræði eptir danskan mann
sé dengt upp á skótapilta í Reykjavík, pá
köllum vér pá ekki lærisveina pessa manns.
f>essir prír vísindamenn vorir, sem vér höf-
um nefnt, báru mikla virðingu fyrir Rask,
og kunnu að meta hann »ð verðleikum. en
að peir væru „lærisveiuar“ hans, hefir eng-
um peirra dottið í hug.
Staðfest lög. Eptir nefndum lðgum
frá alpingi hefir hr. Nellemann eigi pótt
slægur í að synja staðfestingar:
1. Fjárlög fyrir árin 1888 og 1889. stað-
fest 4. nóv. p. á.
2. Fjáraukalög fyrir árin 1884 og 1885,
staðiest s. d.
3. Fjáraukalög fyrir árin 1886 og 1887.
staðfest s. d.
4. Lög uiu sampykkt á landsreikningunum
fyrir 1884 og 1885, staðfest s. d.
5. Lög um veð, staðfest s. d.