Alþýðublaðið - 11.03.1921, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 11.03.1921, Qupperneq 1
Geflð út af Alþýðuílokkuum 1921 Föstudaginn 11. marz. 58 tölubl. vrr.iigrjTirwiTaawrT Auðmenn fá gróðann, alþýðan fær tapið. í þremur siðustu tölublöðum Horgunblaðsins hefir verið að birt- ast grein sem heitir „Ógöngur sjávarútvegsins", en hefði átt að heita „ógöngur togaraeigenda* Því ekki er kunnugt, að sjávarút vegurinn, sem heild, sé i neinum ógöngum, heldur eru það aðeins togaraeigendur, og þó ekki nema nokkur hluti af þeim, sem eru i ógöngunum. En þeir sem eru { ógöngunum, toga hina með sér út í þær. Við þessa nefndu grein Morg. unblaðsins er margt að athuga, þó ekki sé þeð alt teklð fyrir i þetta sinn. Eitt er það, og sem reyndar et búið að margstagast á af ðt vinnurekenda hálfu, »að verksmiðj- ur hafi orðið að hætta framleiðslu erlendis að sumu eða öllu leyti, aema kaupið væri lækkað". Þetta er sagt eins og til afsökunar fyr ir atvinnurekundur, að þeir nú viija lækka kaupið hér. En kér er farið með rangt mál. Margar verksmiðjur hafa orðið að stöðva íramleiðslRna erlendis, og hefir af því leitt hið feikna mikla atvinnu- leysi sem nú er víða i útlöndum, En verksmiðjurnar hafa ekki orðið að stöðvast af því kaupið var svo hátt, sem verkamennirnir fengu, heldur af þvf að ekki hefir verið hægt að selja varninginn. Hvers vegna hefir það ekki verið hægt? At þvi bandamenn hafa hindrað verzlun við Rússland, af þv( sigr- uðu löndin hafa ekkert getað keypt, og fyrst og fremst af því að millilanda lánstraustið (interna- tional credit) var eitt af því sem hrundi tiE grunna f hinu æðis- gengna heimsstrlði, sem auðvald Englands, Frakklands og Þýzka- lands kom af stað. Þó atvinnurek- endum við einstakar iðngreinar erlendis kunni að hafa tekist að nota sér atvinnuleysið til þess að minka eitthvað kaupgjald, þá hefir verkalýð á öðrum stöðum tekist að færa það upp Það tr jM til■ hasfulaust uð kauþ yfirltitt sé far- ið að mittka erlendis En þó svo væri, þá væri það engin réttiæt- ing á þvf, að ætia að lækka kaup- ið hér niður fyrir það sem sann- anlegt er að menn nauðsynlega þurfa til þess að lifa á. Annað atriði úr Morgunblaðs- greininni, sem vert er að drepa á er það, hvort aðstaðan hafi breyzt nokkuð frá því útgerðar- menn gerðu samningana. Alþbl. hefir haldið fram að að- staðan hafi ekki breyzt. En Morgunblaðið segir: „Þetta er alis ekki rétt. Siðan hefir ein- mitt sú breyting orðið sem gerði gæfumuninn. Fiskverðið hefir stór- failið, og horfurnar með sölu afla þessa árs versnað afar mikið.* En við þessu er það að segja, að þó fiskur hafi fallið eitthvað f verði, þá er ekki hægt að segja að útlitið um sölu þessa árs hafi versnað. Fiskur getur verið stig- inn í verði aftur áður en sá fisk- ur, sem ennþá er ekki búið að veiða og nú syndir f sjónum, er kominn til Spánar eða Ítalíu, sem íslenzkur saltfiskur. Enda er'það mjög aigengt að saltfiskur falli í verði á Spáni f janúar, þvi um það Ieyti eru þeir, sem fiytja fiskina út héðan, vaealega búnir að hrúga svo miklum fiski þang- að, að þessar verða afleiðing- arnar. En þetta er samt ekki aðalat- riðið viðvfkjandi þvf hvort að- staðan hafi breyst. Mgbl-greinin heldur því fram, að það atriði, að fiskur fellur f verði (og það meira að segja þó það sé á þeirn tíma„ sctn hann er va&ur að falla á) sé næg orsök ti! þess a® út- Fyrirlestur meO skuggamyndum f)yt- ur stud. mag. Kinsky um afleidingar öfriðarins og ástandið í Austurrikl laugardaginn X3, þ. m. kl. 6J/» i Nýja bió. Fyrirlesturinn verður fslenzkaður jafnóðum. Ailur ágóð- inn gengur til bágstaddra barna, austurrfskra og fslenzkra. — Að- E öngumiðar fást í bókav. Arsæls Arnssonar, tsafoldar og Sigf. Ey- mundssonar og eftir kl 4 i Nýja bíó og kosta minst 2 krónur. Benedikts Arnasonar. verflur endurtekin i kvöítí - M. 71/*. Aðgöngomíðar seldir á sömu stöðum og áður. Kosta kr, 3,00 og 2.00. gerðarmenn gangi frá samningun- um, sem giEda t£i hausts. Héldn útgerðarmenn máské að ef þeir scmdu við háset&na um vinnu- kaup, þá væru þeir trygðir geg» þvf að fiskurinn félli? Mgbl. stend- ur sig varla við að halda fram slfku. Meiningin getur þvf ekk; verið önnur, cn sú hjá höfimdi Mgbl.greinadnnar, að hásetar eigi að bera ballano af því þegar fisk- urinn feliur eítlr að kaupsamning- ar eru gerðir, En aflciðingin af

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.