Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.06.1890, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.06.1890, Blaðsíða 4
88 |> JÓÐVIL JINN. Nr. 22. ]ieim umræðum lyktaði nokkuð skyndilega, er Jón Jónsson og fylgismenn hans (nokkr- ir Suður-f>ingeyingar ?) gengu af fundi í hálfgerðu fússi, og kusu eigi aptur að ganga í greipur Ben. Sveinssyni. Umburðarbréf uin fermingar m. m. heíir biskup landsins, lir. Hallgr. Sveins- son, látið iitganga í vetur, og hefir bréf pað að sumu leyti mælzt ekki sem bezt fyrir hjá prestastétt landsins; meðal annars leggur biskupinn ríkt á við presta, að ferma ekki án síns leyfis neitt barn nema pað sé fullra 14 ára, en áður hafa prestar talið sér heimilt að ferma börn, er peir annars töldu híef til fermingar. án biskups leyfis, pótt nokkrar vikur eða fáa mánuði hafi skort í full 14 árin; er og ekki sýnilegt, að börnunum muni innblásast neín æðri pekking, pótt bréf gangi milli biskups og prests, en ótrúlegt, að biskup synji leyfis, pegar sóknarpresturinn vottar, að barnið hafi lögboðna pekkingu, og foreldrar barns- ins ekki hafa löngun eða kringumstæður til að láta pað hanga yfir spurningunum eitt árið til. — J>á hafa og prestar pað til síns máls, að danska tilskipunin 25. maí 1759 um 14 ára fermingaraldur sé ekki gildandi liér á landi, að pví er kennt er i kirkju- rétti Jóns Péturssonar; en biskupinn hefir aptur á móti cancelli-úrskurð við að styðj- ast, og — slíkir úrskurðir hafa einatt vei'- ið mikils metnir par syðra. En hvort sem nú prestarnir og Jón Pét- úrsson eða Hallgrímur biskup og cancellíið sáluga hafa meira til síns nnils, pá munu allir verða að viðurkenna pað, að eins og hér á landi háttar miið samgöngur og bréfa- skipti, er pað í mesta máta meiningarlaust að fara að bcita pessum dönsku skriffinnsku- ákvæðum; vilji Hallgrímur biskup sýna rögg af sér í sinu nýja embætti — og til pess hefir hann efiaust marga og mikla hæfileg- leika — pá gefst honum færi til péss á margan annan máta. En pað er ekki skriffinnskuleysið sem bagar kirkju vorri. Sk. Th. Staðfest 1 ö g . 22. muí hafa pessi lagafrumvörp frá síðasta alpingi hlotið konunglega staðfest- ingu: 1. Lög um hundaskatt. 2<. Lög um stofnun stýrimannaskóla á ís- landi. 3. Lög ura tollgreiðslu. 4. Lög um viðauka og breyting á ping- sköpuni alpingis. 5. Lög um innheimtu og meðferð ákirknafé. 6. Viðuukalög við lög 27. febr. 1880 um stjórn safnaðarmála. AUGLtSINOAR. 4 f pvi eg fer héðan i byrjun ágústm., bið eg alla viðskiptamenn mína, er skulda mér, að vera búná nð borga skuld sína innan 25. júli næstk. ísafirði, 30. júni 1890. pr. f> o r 1. 0. .T o h n s o n. Gunnar Gunnarsson. HÉEAÐSf UNDAEBOÐ, Kunnugt gjörist, að mánudaginn 4. ágúst næstkomandi á hádegi verður á ísafirði settur héráðsfundur, og verður pá sam- kvæmt lögum 14. dec. 1877 tekið til um- ræðu og ályktunar „frumvarp til sam- pykktar um ýmisleg atriði, er snerta fiski- veiðar á opnum skipum á svæðinu frá Öskubak að Geirhölmsgnúp í Isafjarðar- sýslu“, er sampykkt var á aðalfundi sýslu- nefndarinnar í síðastliðnum marzmánuði. Skrifstofu Isafjarðarsýslu, 24. júní 1890. Skúli Thoroddsen. . SYSLUNEFNDAEFUNDUR. Sýslunefndin í ísafjarðarsýslu boðast til aukafundar, er hefst á Isafirði mánudag- inn 4. ág. næstk. kl. 4 e. h. Skrifstofu Isafjarðarsýslu, 24. júní 1890. Skúli Thoroddsen. U P V B Q Ð S A UGLÝ SING. J>að auglýsist hér með, að við opinbert uppboð, sem haldið verður á Bolungarvik- urmölum laugardaginn 19, júlí næstk. kl. 2 e. h. verður eptir kröfu Gísla Sv. Gísla- sonar í R.oykjarfirði seld verbúð og ýinis- leguf sjávarútvegur honum tilhevrandi. Skilmálar verð* birtir á undan uppboð- inu á uppboðsstkðnum. Skrifstofu Isafjarðarsýslu, 94. júní 1890. Skúli Thoroddsen. U PPBOÐSAUGLÝSING. Við prjú opinber uppboð, sem haldin verða á skrifstofu sýslunnaf á Isafirði 5., 12. og 21. júli næstk., vei'ða seld 2 hndr. að f. m. í jörðinni Bjarnastöðum tilheyr- andi dánarbúi Helgu Halldórsdóttur á Látrúm. Skilmálar verða birtir á uíidaH uppboðunum, sein hefjast á hádegi nefnda daga. Skrifstofu Isafjarðarsýslu, 24. júní 1890. Skúli Thoroddsen. SKIPTAFUNDUR í dánarbúi Arna heitins Jónssonar á Grund- um verður haldinn á skrifstofu sýslunnar á ísafirði laugardaginn 12. júli næstkom- andi kl. 4 e. h., og verður pá meðal ann- ars framlögð skrá yfir skuldakröfur pær, sem gjörðar hafa verið í dánarbúið, Skrifstofu ísafjarðarsýslu, 25. júní 1890. Skúli Thoroddsen. Heiðruðu ísfirðingar! Hinn 11. p. m. opnaði eg sölubúð mína, sem er í hliðarbyggingu norska bákaríisins. Komið og skoðið vörurnar, pg dsemið sjálfir um verð peirra og gæði. Virðingarfyllst. ísafirði, 24. júní 1890. Árni Sveinsson. KRÓKAREFSSAGA, ný útgáfa, er til sölu i prentsrniðju ísfirð- nga fyrir 5 0 aura hvert eintak. ---------------, j" FJ.ÍRMARK Sveinlijarnar Helgasonár á Tröðum i Seyðisfirði er: hvatt hægr*, biti framan vinstra. FJÁRMARK Guðmundar Gestssonar í Súðavík er: stýft hægra, gagnfjaðrað vinstra. FJÁRMARK Maijas Elíassonar i Un*ðs- dal er: sýlt hægra, sýlt, gagnfjaðrað' vinstra. FJÁRMARK Kristjáns Árnasonar í Tröð- i Álptafirði er: sýlt, biti aptan liægra; sneitt framan, biti aptan vinstra. Prentsmiðja ísfirðinga. Prentari: Jóliannes Vigfússon.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.