Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1895, Qupperneq 1

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.04.1895, Qupperneq 1
Verð árpangsins (minnst 40 arka) 3 kr.; í Ameríku 1 doll. Ijorgist fyrir júní- múnaðarlok. DJÓÐVILJINN -—- .—I—- Fjóbði ábganoub. = UNGI. Uppsögn skrifleg ógild nema komin sé til útgef- anda fyrir 30. dag júní- mánaðar. •i—EITSTJÓEI: SKÚLI THOEODDSEN. =|=<6g—!- ÍSAFIBÐI, 30. APBÍL. 1«)5 M Í33. Kjörfundarboð Með því að áformað er, að þingvalla- fundur verði haldinn 28. júní nœsth., hoð- ast litr með til hjörftmdar fyrir lcjördæmi ísafjarðarsýslu og haupstaðar, sem haldinn verður á ísafirði þriðjudaginn 4. júní nœsth. hl. 2 e. h., og shorum við undirnt- aðir þingmenn fastlega á hosningarbœra menn í hjördœmi þessu, að senda á fund- inn 2 hosna menn úr sveitarfélagi liverju, til þess að hjóso' tvo erindsreha til Þing- valla-farar fyrir hjördœmið. ■ Vigur og ísafirði, 24 apríl 1895. SigurÖui* 1 Stefánsson, Sliúli Tliox'odtlsen- Vegna óvissu þeirrar og ruglings, scm Kóllábúða-fundarhoð það, er birt var í 12. nr. „Þjóðólfs“ þ. á., hlýtur að valda, þá getur ehhert orðið af neinum Koila- biiðafundi fyrir 3 vestur-sýslurnar í vor, og aptur hallast því htr með Kollabúða- fundurboðið, sem birt var í 2. nr. IV. árg. „Þjóðv. unga“. A'igur og ísafirði, 25. apríl 1895. Sigurðm- Steíáusson, Tliox*oddsen. Þingmálafundur. TU þess að ræða um ýms alþingismál- efni óshum við undirritaðh■ þingmenn að eiga fund með hjóscndum ohhar á ísafirði þriðjudaginn 4. júní nazsth. á hádegi. Vigur og ísatírði, 24. apríl 1895. Sigui*ður Steíánsson, Slíúli Thoroddson. Tvær lagasynjanir enn. —MA— Þeir eru sí-starfandi landshöfðingi og ráðherra, að gæta þess, að alþingi Islend- inga ekki vinni þjóðinni skaða með laga- setning sinni. Nýjasta stór-virkið er að slá af búsetu- lögin, sem svo eru nefnd, og lögin um að létta nokkrum gjöldum af jafnaðarsjóð- unum, en leggja þau á landssjóð. Um bæði þessi lög má segja það, að þau snerti atvinnumál landsins, hvort upp á sinn ináta, annað þeirra miðar að því, að láta verzlunar-arðinn lenda rneira hér innan lands, en nú er, og hitt átti að minnka gjöld jafnaðarsjóðanna, og létta þannig gjöld á lausafó bænda. Vér getum þessa að eins til saman- burðar við mark 1 eysu-skvaldrið í nóvem- ber- og desember-auglýsingum stjórnar- innar um þennan einstaka áJiuga á at- vinnumálum landsins, sem hún þar er svo gagntekin af! En annars er ekki til neins að fara út í synjunar-átyllur stjórnarinnar, því að þar sem ástandið er svo, að ekkert ræður í raun og veru úrslitunum annað, en einþykkni ábyrgðarlausrar landstjórnar, þar liafa engar röksemda-leiðslur minnstu vitund að þýða. „Sic volo, sic jubeo, stat pro ratione voluntas“*, það er allt og sumt, sem á- byrgðarlaus landstjórn þarf að segja, og væri það í raun og veru miklu einlæg- ara og drengilegra, heldur en þessi ástæðu- marningur, sem verið er að tildra upp í B-deild Stj.tíð., til þess ögn að skýla einveldis-kreddunum. Það er, sem sagt, Magnús landshöfð- ingi, sem hér er aptur á ferðinni, sem hvetjandi stjórnina í Hofn til stórræð- anna, og styrkir það þá skoðun, sem í þessu blaði hefir áður verið fram fylgt, að við afskipti þess manns af íslenzli- um löggjafarmálum væri einkar æskilegt að losna. Stjórnin í Höfn hefir auðvitað ekki þann kunnugleika á högum vorum, sem liún þyrfti að hafa, og þegar svo er ýtt undir hana til lagasynjananna af þeim manni, sem — launaður af íslands fé — á að tala íslands máli, eða þingsins og þjóðarinnar máli, þá er ekki von, að vel fari. *) «Svo vil jeg, svo skipa jeg, sé vilji minn i röksemdii stað“. Stúlluirnar koma meö. Islenzka kvennfélagið gengst fyrir því, að konur sendi alþingi í sumar á- skorun um aukin réttindi kvenna, og er áskorun sú á þessa leið: „Hér nieð leyfum vér undirskrifaðar konur oss að skora á. alþingi, að það, þrátt fyrir synjun stjórnarinnar á lagafrumvarpi um kjör- gengi kvenna í lireppsnefndir o. s. frv., sam- þykki frumvarp þetta á næsta alþingi og áfram, þangað til það nær staðfestingu. Þá æskjum vér og þess, að hinir háttvirtu þingmenn sam- þykki réttindakröfur þær oss til handa, er frumvarp það fer fram á, sem ckki varð fullrætt á alþingi 1893, um fjárráð giptra kvenna o. fl. Um leið og vór þakksamlega viðurkennum réttindi þau, er alþingi þegar hefur veitt oss, berum vér það traust til þess, að það fram- vegis eptir atvikum veiti oss allt jafnrétti við karlmenn, samkvæmt tímans vaxandi menningar- og frelsiskröfum“. Það er vonandi, að áskorun þessi fái bezta byr hjá kvennþjóðinni, og að þær grípi nú þetta tækifæri, til þess að hrinda algjörlega þeim ummælum landshöfðingja, og annara andvígismanna kvennfrelsis- málsins, að konur hirði ekki um aukin réttindi, enda myndi sú áskorun verða forvigismönnum málsins bezti styrkur á alþingi. Líklegt er nú að vísu, að Magnúsi 1 andshöfðingja Stephensen verði ekki skota- skuld úr þvi, að finna upp einhverja aðra átylluna, málinu til tálmunar í bráð, þó að lmgsunar- og Iiirðu-leysi kvennfólks- ins verði ekki til að dreifa; en um slíkt tjáir ekki að hugsa, eða að leggja árar í bát, meðan hann ræður mestu um ís- lenzka löggjöf, enda getur lians lands- höfðingja-tíð, og þar með hans barátta gegn ýmsum áhugamálum þjóðarinnar, verið á enda, fyr en varir. En þó að ýms réttindamál kvenna ekki fái strax í stað samþykki löggjaf- arvaldsins, þá ávinnst það þó, ef einatt er haldið í horfinu, að málið skýrist við umræðurnar, og fylgismönnum þess fjölg- ar, bæði meðal karla og kvenna. Það er og auðséð á áskoraninni, að forgöngumenn ináls þessa meðal kvenna

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.