Alþýðublaðið - 11.03.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.03.1921, Blaðsíða 3
ALÞT»UBLABIÐ 3 Snmmisölar og haelar beztir og óðýrastir hjá Qvannbergsbrsðrnm. heldur st. Mínerva sunnudaginn 13. marz n. k., kl. 81/* e. h. í Góðtemplarahúsinu. J Skemtiskrá: . i ' , - ■ .. Samupll, Theodor Árnason. Erindi, Fr. Friðriksson, stud. theol. Samgpil, Theodor Árnason. Tableaa, Brúðarskórnir. Gamanleiknr, »Hann drekkur«. Aðgöngumiðar fást í dag og á morgun í ritfangaverzlua Björns Kristjánssonar og verzl. »Hugfró« og i Góðtemplarahúsinu eftir kl. 2 á sunnudaginn. Templarar íjölmenniö! Sjómannafél. Rvíkur heldur fund sunnudaginn 13. þ. m., kl. 2 e. h.f í Bárubúð. — Umræðuefni: Verkbann togaraeigenda. Hr. Héðinn Valdimarsson cand. polit. flytur erindi. Fjölmennið! — Menn sýni félagsskýrteini við inn« ganginn. S t j ó r n i n. fleiðnr {ijóðariiar (veði. ítlMzkir stiidentar i Khófi í fjárhagsvandrsoðtm. Einhver „E. g.“ skrifar grein um „íslenzk-þýzku stúdentaskiftin* í Alþbl. í gær. Mál þetta er auð vitað þarft og gott, og sist skyldi eg hreyfa andmælum gegn þvf. En það minnir mig á annað mál, sem er brýn nauðsyn til að þingið láti sig að nokkru skifta og þá sem allra fyrst. Það er fjárhagur þeirra íslenzkra stúdenta, sem nám stunda í Kaupmannaköín. Með sambandslögunum voru af- numin íorréttindi íslenzkra stúdenta við Hafnarháskóla og tel eg það illa farið. Nú er svo komið og við því verður.ekki gert. Ýmsir fávísir „stjórnmálamenn* réru að þvf öllum árum, að fslenzkir stú- dentar mistu þessi réttindi; þó höíðu þeir áður, sumir hverjir, notið þeirra áður. Allir þeir, sem stúdentsprófi hafa lokið eftir i. jan. 1919, hafa mist- tilkall til styrks þess, sem áður var veittur. Nú hafa nokkrir stúdentar samt ráðist f að lesa í Khöfn þær náms- greinar, sem ekki eru kendar hér, þá helst málfræði og verkfræði. Haustið 1919 sendu þeir erindi heim og báðu um einhvern styrk. Þingið veitti þeim hann, en þó af skornum skamti. Nú standa þeir flestir uppi peningalausir og hafa ekkert útlit um að geta haidið áfram námi, nema fjárveitinga- valdið skerist í leikinn. Er ærið ilt til þess að vita, að rikið skuli krefjast þess, að menn brjótist í að stunda langt nám og vilji þó ekki létta undir með þeim. Eg geri ráð fyrir því, að þeir muni 10—12 þessir stúdentar, sem svo illa eru farnir. Myndu þeir þurfa minst 2000 krónur hver á ári (sem þó er ekki nærri nóg, ef vel ætti að vera) frá ríkinu til að geta lokið námi. 20—24000 krónur er ékki mikii upphæð fyrir landssjóð, en þær mundu hrinda af fslenzka rikinu þeirri smán, að það láti þá leita á náðir einstakra manna til þess að fá gert sig hæfa starfs- memt þjóðarinnar. En þetta mál má ekki bíða. Þar liggur við sæmd þjóðarinnar og þingsins. 7. marz 1921. Hendrík J. S. Ottóssun. flm dagum 09 Tegíim. Athygli viijum vér vekja á fyrirlestri Kinsky hins austurríska um „afleiðingar ófriðarins og á- standið í Austurríki." Fyrirlestur- inn verður fluttur á þýsku, en íslenzkaður jafnóðum. Agóðinn rennur allur tif bágstaddra íslenzkra og austurrfskra barna og kostar aðgangurinn minst 2 kr.t þ. e. s. þeir sem efni og vilja hafa á mega leggja hærri skerf í sjóðinn. Nýkominn: Úrvalsgóður haröíiskur undan Jökli, 1 kr. 50 V* kg Verslun B. Jonssonar & 6. Guðjónss. Grettisg. 28. — S(mi 1007. Ljótt útlitl Gunnar Sigurðsson hafði mjög í hótunum við fjár- málaráðherran f gær. Sagði hana skilja við hag landsins þannig, áð út á við væri landið taiið gjald- þrota. Vonaði hann að ráðherras gæflst npp á því að sitja iengw í trássi við meirihluta þingsins. Shjaldbreiðarfnndur í kvöid, Kosnir fulltrúar til umdæmisstúkw- þings.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.