Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.01.1897, Blaðsíða 3
Þjóðviljlnn ungi.
39
VI, 10.
Bjai ■narson. Hækkandi kaup fyrir
tækkandi drátt allt að 64 kr. um mán-
uðinn, auk premíu. Menn gefi sig fram
sem fyrst.
W Fisliimeiiii.
Nokkrir ig'óði i' fiskimenn verða
ráðnir. Borgun að nokkru í peningum,
og að öðru leyti með góðum kjörum. —
M°nn snúi sér til ritstjóra blaðsins. —
Hávarðarstaðir.
Nýbýli það, sem eg undirritaður hefi
reist í Ytribúða- landareign i Bolungar-
vík, nefni eg HárarSardaði.
Kunni því einliver framvegis að hafa
við mig bréfa skriptir, mega þeir skrifa
mig á Hávarðarstöðum.
Bolungarvík 14. jan. 1897.
Hávarður Sigm ðssun.
KÍJíA-LÍFS-ELIXÍR
fæst ekta í prcntsmiðju „Þjóðv. unua“.
jEJg undirrituð hefi í 14 ár þjáðst af
magaveiki og taugaveiklun, og var þeim
sjúkdómum samfara máttleysi, skortur á
matarlyst, og uppköst. Jeg byrjaði því
að reyna Kína-lívs-elíxír frá hr. Valdemar
Petersen í Friðrikshöfn, og eptir að jeg
hafði brúkað úr 7 flöskum, varð jeg var
við mikinn bata, og það er min sann-
færing, að jeg megi eigi án þessa ágæta
kína-livs-elixírs vera; en þar sem jeg er
efnalaus, þá er jeg ekki fær um að full-
nægja þörfum mínum í því tilliti. — En
eptir reynzlu þeirri, sem jeg hefi fengið,
vil jeg ráða hverjum þeim, er þjáist af
ofan nefndum sjúkdómum, aðreynaþetta
ágæta rneðal.
Húsagarði í Landi 2,,/0 ’96.
Inyigerður Jónsdóttir.
Ivína-lífs-elixírinn fæst hjá
fiestum kaupmönnum á Islandi.
Til þess að vera vissir um, að fá
hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur
beðnir að líta vel eptir því, að
standi á fiöskunum í grænu lakki, og
eins eptir liinu skrásetta vörumerki á
flöskumiðanum: Kínverji með glas í
hendi, og firma nafnið Yaldemar Peter-
sen Frederikshavn, Danmark.
j a fi t
tir SnœJjallahrepgt til þeirra, er leðiðliafa
tjón af jarðslrjálfta.
(Fr.h.) Þórarinn Guðmundsson Sandeyri
2 kr. — Ásgriruur J. Jónsson s. st. 50 a. —
Samúel Jónsson s. st. 1 kr. — Sigurlína
Kolbeinsdóttir s. st. 1 kr. — Erlendína
Simonardóttir s. st. 50 a. — Matthildur
Sigurðardóttir s. st. 25 a. — Símonía Sig-
urðardóttir s. st. 25 a. — Sigurlaug Jóns-
dóttir s. st. 25 a. — Sigurður Jósepsson s. st.
20 kr. — Rannveig Tómasdóttir s. st. 3 kr.
— Tómas Sigurðsson s. st. 2 kr. — Hannes
Jónsson s. st. 2 kr. — - Gisli Jósepsson
s. st. 2 kr. — Guðjón Guðnason s. st. 2 kr.
— Þorbjörg Matthíasdóttir s. st. 1 kr. —
Jósep S. Gíslason s. st. 25 a. — Bjarni
Guðmundsson Berjadalsá 6 kr. — Hall-
dóra Sigurðardóttir s. st. 2 kr. — Hall-
dóra S. Jónsdóttir s. st. 25 a. — Guðrún
Þórðardóttir s. st. 25 a. — Olafur Bjarna-
son s. st. 2 kr. — Margrét Bjarnadóttir
s. st. 1 kr. — Halldór M. Ólafsson s. st.
50 a. — Guðrún Bjarnadóttir s. st. 1 kr.
— Bjarni Jónsson s. st. 3 kr. — Þórdís
Arnórsdóttir s. st. 1 kr. — Jóna Bjarna-
dóttir s. st. 25 a. — Bjarni Bjarnason
s. st. 50 a. — Kristín Þórðardóttir s. st.
50 a. — Þorgeir Jónsson s. st. 2 kr. —
Rakel Jakobsdóttir s. st. 2 kr. — Guð-
mundur Jónsson s. st. 5 kr. — Guðbjörg
Árnadóttir s. st. 2 kr. — Guðrún Hall-
32
bolli, sein hún sagði sjálf, að átt hefði prinsessan Soffía
Álbertíne.
En einhverju sinni, þegar jeg sem optar hafði kvatt
gömlu konuna, fannst mér það eins og á iriér, að jeg
hefði endilega einhverju gleyrnt, svo að jeg sneri við
aptur inn í húsið; en rneð því að jeg sann:ærðist þá um
það, að mig ekki vantaði neitt, kvaddi jeg aptur, en var
Þo all-órór, rétt eins og mig óraði fyrir einhverri ógæfu.
Vonurn bráðar þaut nú eimskjótinn minn livæsandi
yfir plægðar ekrur, — þar sem ný sáða rúgið var rétt
farið að gægjast upp tir jörðinni —, gegnum unaðsfögur
engi, og um yndæla skóga, þar sem fötfi aða skógarlaufið
glitraði með alls konar litskrúði, eins og til að minna
menn á haustfegurðina.
Loptið tók þó að þykkna, og hann fór ögn að ýra,
og gerði brátt kolniða-myrkur.
Vér fórum nú fram hjá einni jórnbrautarstöðinni
eptir aðra, og fannst mér þá, sem einhver óskiljanleg
angist hefði gripið mig.
Jeg skalf allur og titraði, eins og af köldu-flogum,
en þó var, sem jeg finndi, að það var ekki líkaminn,
sem var sjúkur, lieldur sálin, sem var óróleg.
„En, hamingjan hjálpi mér, hvað er það, sem að
meistara vorum gengur?“ spurði kyndarinn að lokum.
Hann var risavaxinn jötunn, að eins 24áragamall,
29
ýms ytri velþóknunarmerki, ekki að eins hjá stjórninni
sinni, heldur og hjá stjórnum nokkurra erlendra ríkja.
Nú hefir hann eptirlaun, og er þar á ofan kvong-
aður maður, og síðast, en ekki sizt, ánægðari nieð lífið,
en nokkur getur ver’ið.
Við vorum garnlir skólabræður; og þegar járnbraut-
arferðirnar hófust á milli Stokkhólms og Gautaborgar,
átti jeg opt leið þar á milli, og þá rifjaðist upp hinn
gamli kunningsskapur okkar, enda sat jeg þá og opt og
mörgum sinnum alveg hrifinn við hlið lians á vélstjóra-
sætinu.
Við slík tækifæri var það opt, að forstjóri járn-
brautarinnar, sem líka var gamall skólabróðir okkar, band-
aði að okkur brosandi með hendinni, en Friðrik hafði
þá jafnan sama svarið á reiðurn höndum, að til þess að
fá iluglega lærisveina, væri það eini vegurinn, að lofa
þeiin að sitja í þessu sæti, og svaraði þá forstjórinn hlæjandi:
„Heilir þá, gömlu lagsbræður; þið eruð enn þá
sjálfum ykkur líkir, — eins og þið voruð fyrir 20 árum“. —
Síðan þetta gerðist er nú orðið langt um liðið; en það
er ekki ýkja langt, síðan eg hitti Friðrik síðast að máli.
Samræða okkar barst þá að ýmsu, sem eg hafði
ritað um sýnir, og meðal annars skemmtilegs, er þá bar
á góma, var það eitt, er Friðrik sagði á þessa leið:
„Já, það er til andlegur heimur, og það, sem meira