Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.08.1900, Page 4

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 22.08.1900, Page 4
112 Þjóbvjlj.inn. XIV, 28. arbörn bans að mœta, og œtli hann svo á kjörfundinnm að ganga með fylktu liði yfir í sveit þeirra landshöfðingja- og apturhaldslið- anna, sýslumanns Hafstein’s og síra Þorvaldar. En þá er eptir að vita, hvort liðið reynist svo tryggt, að það fylgi prófastinum sínum upp á líf og dauða. Víst er um það, að apturhaldsliðar vœnta sér mikiis fylgis úr sóknum síra Janusar, og úr Vestur-ísafjarðarsýslu yfir höfuð; en — von- ir geta brugðist. Til Spánar og Ítalíu. Stjórn „sameinaða gufuskipafélagsins“ œtlar í septembermánuði að senda gufuskip til Suðurlandsins og Vestfjarða, sem tekur fisk tií Spánar og Italíu. Skip þetta heitir „Vendsyssel11, capt. Kjœr, og fer frá Kaupmannahöfn 6. sept., losar fyrst salt og kol i Reykjavík, og byrjar síðan að taka fisk hér vestra. Skip þetta kvað rúma um 728 smálestir, og tiutningsgjaldið er ákveðið 40 shillings (= 36 kr.j fyrir 1000 kílo (= 1 ton), hvort sem fisk- urinn er sendur til Bilbao, Barcelona eða Genua. Kosninga-undirróður. Talsverð brögð hafa verið að kosninga-undii'róðri hér i kjördœminu nú um hríð, svo að eigi mun fyr hafa meira á gengið. Skrifstofuvalds- og apturhalds-liðar ganga ósleitilega að verki. Sérstaklega er það verzlunarstjóri Laxdal, sem tekizt hefur á hendur að ieiða lýðinn í allan sannleika. Hann er maður frábœr að djúpsœrri stjórn- málaspeki, eins og líka þekking hans er grunduð Og rótfest í fiskiveiðamálum, leikaramennt, vega- frœði, verzlunarfrœði, hljóðfœraslœtti o. fl. o. fi. Og það, sem mest er um vert, hann lœtur aldrei Ijós sitt undir moeliker! En þjóðin er spotzk og vanþakklát, það vantar eigi. „Ekki í þverbakspokum segja þeir það reitt, stjórnmálavitið hjá Laxdal, og hans útsendur- um“, og svo er þá brosað og hlegið, klappað og skellt á lœrin. Maðurinn er enn ekki viðurkenndur spá- maður, og það er listamannsins þyngsta þraut. ----«=*=*.----- Nilsson botnverpingur. Að gefhu tilefni vil jeg biðja yður, herra ritstjóri, að leiðrétta þá villu, sem sunnanblöðin „ísafold“, „Þjóðólfuru og „Fjallkonanu hafa tekið hvert eptir öðru, að mér einum hafi, auk ekknanna, verið tildæmdar skaðabætur frá Nilsson skip- stjóra, 750 krónur. Hið sanna er, að með hæztaréttardómnum í málinu, sem birtur er í Berlingatíðindum 2. júní þ. á,, er Nilsson dæmdur til að greiða Sol- veigu Þórðardóttur 3600 kr., Guðnýju Jónsdóttur 1100 krónur, Guðjóni Sólberg Friðrikssyni 523 kr. 25 aura, Jóni Gunn- arssyni 125 krónur, Kristjáni J. Ólafs- syni 42 krónur, og undirskrifuðum 249 (ekki 750) krónur. En með því að hinn dæmdi kvað vera öreigi, eru víst mjög litlar líkur til, að nokkuð fáist af ofan greindum skaðabótaupphæðum. ísafirði 18. ágúst 1900. H. Hafstein. THB EDXNBUH&EC Roperie & Sailcloth Company Limited stofnað 1750. Verksmiðjur í og Ojrlassg’O'w. Búa til færi, strengi, kaðla og aegldúka. Vörur verksmiðjanna fást hjá kaup- mönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: F. I l jouf h & Co. Kaupmannahöfn K. UMBOÐ. Hér með gef eg cand. jur., ritstjóra Skúla Thoroddsen á Isafirði fullkomið og ótakmarkað umboð mitt, cum jure sub- stítuendi, til þess að taka á móti og kvittera fyrir öllum útistandandi verzl- unarskuldum mínum, er stafa af verzlun þeirri og viðskiptum, sem eg hefi rekið, meðan eg hefi dvalið á Isafirði. Skal velnefndum umboðsmanni mín- um því heimilt, að innheimta skuldirnar með lögsókn, ef þurfa þykir, sættast upp á skuldamálin, láta fullnægja dómum og sáttagjörðum, og gæta réttar míns yfir höfuð, og skal allt, sem hann i þessu efni gjörir, vera jafh gilt og skuldbind- andi fyrir mig, sem eg sjálfur gjört hefði. Gjört á ísafirði 14. ág. 1900. Sumson Eyjólfsson. Vottar: Horlákur Magnússon Bent Bjarnason. * Samkvæmt ofan rituðu umboði skora eg hér með á alla, er kaupmanni S. Eyjólfssyni eiga skuldir að lúka, að greiða þær til min sem allra bráðast. ísafirði 14. ágúst 1900. Skíili Thoroddsen. THE3 North British Ropework C°y, Kirkcaldy Contractors to H, M, Government b ú a t i 1 rússneskar og ítalskar fískilóðir og fccri. Manilla og rússneska kaðla, allt sérlega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einkaumboðsmaður fyrir Danmörk, Island og Færeyjar. Jakob Grunnlögsson, Kjobenhavn K. ÆGTE FRUGTSAFTER fra Martin Jensen i Kj0benhavn anbefales. Garanteret tilberedt af udsogt Frugt. MomiS og skoöiS. Jeg undir ritaður hef nú til sölu: Húsklukkur, mjög laglegar. Kvennúr, fyrirtaks faileg. Karlúr í silfur- og nikkel-kössum. Celluloid úrkassa. Capsel úr Talmi. Úrfestar af mörgum gerðum, 3—5 brotnar, með hlaupurum. Miklu úr að velja. Aðgerðir, sem að undan fórnu, fljótt og vel af hendi leystar. Afsláttur mót peningum, miðað við vanalegt verð. ísafirði 24/, 1900. S. A.. Ivi-iKtjjinKKon. V ottorð. Eg get ekki látið hjá líða að senda yður eptirfylgjandi meðmæli. Eg undirrituð hef í mörg ár þjáðst mjög af taugaveiklun, krampa og ýms- um öðrum þar af leiðandi sjúkdómum, og eptir að hafa árangurslaust leitað margra lækna, fór eg að brúka Kína- lífs-elexír frá Valdemar Petersen í Frede- rikshavn, og get eg með góðri samvizku vottað, að hann hefur veitt mér óum- ræðilega linun; finn eg að eg má aldrei án hans vera. Hafnarfirði í marz 1899. Agnes B j a r n a d ó 11 i r, (húsfreyja). Ivína,-liísi-elexii*iiin fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissirum, að fá hinn ekta Kina-lífs-elexír, eru kaupendur beðn- ir að litaveleptir því, að standi á flöskunni i grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- urn: Kinverji ineð glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. UppboðsauQÍýsing. Eptir beiðni G. Larsens á Langeyri verður opinbert, uppboð haldið að Lang- eyri miðvikudaginn 5. september næst- komandi, og þar seldiy ýmsir búshlutir, tilheyrandi nefndum G. Larsen, þar á meðal sófa, stólar margvíslegir, borð, buffet, rúmstæði, plydsborðteppi, lampar, gull- og silfur-úr, skekta, og margt fleira. Uppboðið hefst kl. 11. f. h., og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Skrifstofu ísafjarðarsýslu 8. ágúst 1900. H. Hafstein. ___________________ (L. 8.)____________ mr TOMBóla sú, er auglýst hefur verið hér í blaðinu að halda eigi til ágóða fyrir hússjóð Goodtemplarstúknanna á ísafirði, hefst laugardagskvöldið 1. sept. næstk. kl. 81/., e. h. í húsi stúknanna hér á staðnum. ísafirði 2% 1900. Tombólunefndin. Tvö síðastliðin ár hefi eg undirritaður neytt Kína-lífs-elexír Valdemars Petersens, sem kaupmennirnir hr. H. Johnsen og hr. M. C. Blöndal hafa til sölu, ogþekkijeg engan magabitter, er jafnast geti við hinn ofan nefnda Kína-bitter hr. Peter- sens. Af eigin reynzlu og sannfæringu ræð eg þess vegna lönduin mínum að kaupe bitter þenna, og neyta hans gegn öllum magasjúkdómum og meltingarkvillum (Dispcosi), hverrar tegundar sem eru, því að það er sannleikur, að lukka ungra og gamalla er komin undir góðri meltingu. Jeg hefi reynt marga aðra svo nefnda magabittera, og tek bitter þenna langt fram yfir þá alla. Sjónarhóli. L. Pálsson, (prakt. læknir). I v í riít-lí 1 n-<*1<‘XÍ i'iriri fæst hjá flestura kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elexir, eru kaupendur beðn- ir að lita vel eptir því, að standi á flöskunni í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðan- um: Kínverji með glas í hendi, og firma nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Kjöbenhavn. PKKNTSMIÐJA PJÓÐVILJANS

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.