Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.05.1901, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 18.05.1901, Blaðsíða 7
Þjóbviljinn. 95 XV, 23-24. Ferðaáuetlun fyrir g-ufubátinn „Ásgeir litla“ um ísafjurðardjúp 1901. Frá ísafirði. Maí J ú n í J ú 1 í Á g úst S e p t e in b er 0 k t ð b e r 1 2 3 4 5 I fi 1 7 S 9 10 | ll 1 12 13 14 j 15 ísafjörður. 23 1 25 27 19 21 24 27 30 2 24 j 27 29 2 3 6 Hnífsdalur .... 23 27 . . Bolungarvík . . . 23 25 27 . Súðavík .... 27 24 . . 30 2 24 27 6 Eyri i Seyðisfirði . 30 2 Vigur 23 25 24 30 2 24 27 3 Hvítanes .... 24 . . 2 24 Ogur 23 25 27 24 27 30 2 24 27 . . 3 3 Æðey 23 21 27 30 27 6 Melgraseyri . . . 23 21 27 30 • • 3 6 Skálavík .... 24 .. . . . . Vacnsfjörður . . . 23 27 30 2 24 27 6 Snæfjöll .... 19 21 . • Grunnavík.... 19 21 . . . . 29 2 . . Höfðabót .... . . 2 • ‘ í Hesteyri .... 19 21 . . 29 2 Arng,erðareyri . 23 25 27 21 I 24 27 .30 2 24 27 3 I 6 Til ísafjarðar. M a í - J ú n í J ú 1 í Á g úst S e p t e m b er 0 k t o b e r 1 2 3 4 1 5 6 1 7 8 9 10 ll 1 12 13 14 1 15 Arngerðareyri . 24 25 28 22 25 28 31 3 25 28 . . . . 4 7 Vatnsfjörður . 24 25 28 . . 25 28 . . 3 25 4 7 Skálavík .... 31 . . 28 Melgraseyri . . . 28 25 . . 3 4 Æðey . . 25 28 22 28 31 3 25 4 . . Ögur 24 25 28 25 28 31 25 | 28 4 7 Hvítanes .... 25 25 Vigur eM 28 25 31 25 ■ .. Eyri i Seyðisfirði . 31 Súðavík .... 24 25 . . 25 | 28 •• Bolungarvik . . . 28 28 .. Hnífsdalur.... . . . . 28 28 Hesteyri .... 19 . . •• 30 2 Höfðabót .... 19 . . •• 30 Grrunnavík .... 19 . . 30 Snæfjöll .... 19 22 3 1 ' .. ísafjörður. 24 ! 25 28 19 22 25 28 31 3 25 I 28 30 2 4 7 t Kristján hreppstjóri Kristjánsson frá Þúfum. Dáinn <>. maí 1901. Fallin er hetja úr flokki bænda: skatna foringja skjöldur er rofinn, höggvin brynja frá brjósti hugrökku, sem all-sjaldan lét sig í orustu lífsins. Yerkin sanna, að varstu um æfi mikilhæfur, í menning og sóma; eiginleg var þér alls konar framför, þú fetaðir mörg spor á framfara vegi. Höfðingslund barstu, og hugprúðan anda; aumum að bjarga þig ei þurfti hvetja; lífsins i striði stóðstu til enda, sem hetja á hólmi, hertýgjuð vopnum. Minning þín lifir moldum ofar, lágt þó nú liggir leynum í jarðar. Far nú í friði fóstbróðir kæri, þér fagnar á hæðum fjöldi ástvina. Steinn Bjarnason. 140 „Hann er ungur enn þá“, tók yfirdómarinn fram í, „og virðist yður þá eigi nokkuð hart, að kveða upp fullnaðardóm um hann?u „Jeg segi ekki annaðu, svaraði dómsforsetinn, „en það, sem mór hefur litizt þessi tvö árin, sem hann hefur starfað hór hjá oss. Líttu á hinn bóginn á jafnaldra hans, er komu hér 1101 sama leyti. Þar kennir bæði þroska og dugnaðar. Maður veit, hvað þeir vilja, því að þeir vita það sjálfir. Þeir ætla sér að verða duglegir dómarar, og þeir verða það líka. En pilturinn þessi? Jeg hygg, að hann só eigi hneigður fyrir lögin; 'dóraararnir vita eigi, hvað við hann á að gjöra“. „En hefur þá nokkur þeirra haft ástæðu til þess, að kvarta undan því, að hann hafi vanrækt skyldu sina?“ spurði yfirdómarinn wNei, engan veginn, þvi iðinn er hann“, mælti dómsforsetinn, „en hvað stoðar stáliðni, só henni slíkur •ódugnaður samfara, að vitlaust er farið að hverju máli? Hann er einrænn draumóramaður, Og sérvitringur. Sórvitringur með tvo um tvítugt, þekkið þór mörg 'dæmin slík?“ „Einmitt það atvik, að hann er ekki jafn þroskað- ur, sem jafnaldrar hans, styður má ske að því, að mór þykir vænt um hann“, svaraði gamli yfirdómarinn hugs- andi, og hallaði höfði. „Mór virðist lífið fátæklegt“ inælti hann enn frem- nr, „ef aldrei þarf við neitt í eðlisfarinu að stríða, og 137 á löngu, unz Sohomburg ræningi, sem öllum héraðsbúum hafði staðið svo mikill ótti af, lá á jörðinni, fjötraður á höndum og fótum, og mátti enga björg sér veita, frem- ur en klofinn viðardrumbur. „En hvað er nú orðið um hinn?“ spurði lögreglu- stjórinn, og þurrkaði svitann af enni sór, á meðan hringj- arinn var að lýsa framan í ræningjann, með blysi sínu. „Hvað er orðið af honum?“ „Þeir koma þarna með hann“, gall einhver þá við, enda heyrðist nú fótatak, og háreysti, i myrkrinu. En er menn þessir komu þangað, er bjarmann af blysinu bar á, sást, að það var veiklulegur kvennmaður, er þeir drógu á eptir sér, og hóldu tveir í hendur henn- ar og axlir. „Það er kvennmaður“, mælti þá einn þeirra, er horft hafði á komumenn með athygli. Kótt á eptir barst það svo mann frá manui, að þetta væri María Lúoke, og urðu menn í fyrstu meira hissa á því, en svo, að þeir finndu til nokkurrar gremju. En er stúlkan kom nær, ber ofan á axlir, og i meira lagi niðurlút, og heyrði nafn sitt nefnt, reyndi hún, að taka á öllum kröptum sínum, til þess að grípa höndunum fyrir andlitið. Og er menn þeir, sero hóldu henni, öptruðu henni frá því, lót hún fallast á jörð niður, og þrýsti andlitinu ofan að rakri, óhreinni jörðinni. I bjarmanum, er lagði af blysinu, mátti sjá, að hún kipptist öll til af ekka og gráti, svo sem fengi hún á engan hátt af borið skömm sína, og stóðu mennirnir svo þarna þegjandi í kringum hana, og mátti sjá, að þeir komust við.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.