Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.12.1902, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 19.12.1902, Qupperneq 3
XYI, 51. Þjoðviljinn 203 að taka fé 4 gjöf á flestum bæjum. Eptir það voru stormar og þýðviðri nokkra daga, þar til aðfaranótt þess 15. þ. m. gerði hér það afspyrnu- rok af suðvestri, að slikt man enginn af þeirri átt, og varð að miklu tjóni á sumum stöðum, báta tók upp, og braut í spón, húsaþök reif og tætti, hjallar fuku og fóru i sjó á sumum stöð- um, og hús skekktnst, þó traust væru. Á hval- veiðistöð hr. L. Bergs á Höfðaoddanum möivuð- ust gluggar allir, þeir er áveðra voru, og stór stykki reif þar og braut úr sumum stórhýsum, og allt fauk og fór á sjó, sem losnað gat. Skað- inn hefir án efa numið þar mörgum hundruðum króna, að eg ekki segi þúsundum; veðrið var allra mest frá kl. 1—3 um nóttina, og stóð þá loptvogin á 72,6; en um dægramót var mikið farið að minnka rokið. í þessu veðri sleit upp kútter „Isefjord“ á Ólafsvíkurhöfn, sem þangað hafði komið með saltfarm til Grams verzlunar; varð skipstjórinn að hieypa inn á Grundarfjörð, og sigla skipinu þar á land, því grunnfæri voru engin. Þessi sami skipstjóri (Petersen) hafði fyrir nokkrum árum strandað á Ólafsvík, þá er hann var með skipið „Amicitia“ frá sömu verzl- un, og er hann þó alþekktur sægarpur. Tvö skip hafa komið hingað til þingeyrar eptir veðrið mikla, og er annað þeirra, „Palmen11, mjög ílla útleikið eptir hrakreisuna, með brotið bugspjót, og skemmt að fleiru. Það er eptirtektarvert, að þessi stórauðugu hlutafélög, sem hafa hér sel- stöðuverzlun, skuli þurfa endilega að stofna lífi manna í opinn háBka með saltfarma, þegar allra veðra er að von hér norður í höfum, þrátt fyrir hinar miklu skipaferðir, sem eru orðnar hingað til lands, með gufuskipum allt sumarið, fast til veturnótta. Þó er verra, að þrátt fyrir allar skipaferðirnar skuli vera nær þvi matvöru- og nauðsynjalaust strax á hausti, eins og hér er nú á Þingeyri, þar sem ekkert fæst af rúgi, mjöli eða hrísgrjónum, og annaðhvort lítið eða ekkert af bankabyggi, og svo mun vera um sumt fleira, sem nauðsyn krefur. Steinolia er til, á 16 a. pundið. Kaffi og sykur er víst enn til, en talsverð bót er það, að engin skortur heyrist DE FORENEDE BRYGOERIER Kjobenliavn. mæla með hvervetna verðlaunnðum ölföngum sínum. ALLIANCK IJ< > 1 ?'I'K I ? (Þouble brown stout) hefir náð meiri fullkomnun, en nokkurn tíma áður. .'ltX j« rI’ Cl AI A. I /l’-LX'I lí . VI vrI" frá Kongens Bryghus, er læknar segja ágætt meðal við kvefveikindum. Export 1 iobbelt 01. Ægte Krone 01. Krone Pilísner, fyrir neðan alkoholmarkið, og því ekki áfengt. TUBORG 0L, frá hinu stóra ölgerðarhúsi í Kaupmannahöfn er alþekkt svo sem hin bragðbezta og nœringarmesta bjórtegund, og heldur sér afbragSs vel. TUBORG 0L, sem hefir hlotið mestan orðstyr hvervetna, þar sem það hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af því seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve miklar mætur almenning- ur hefir á því. TUB0RG 0L fœst nœrri því atts stadar d íslandi, og ættu allir bjómeytend- ur að kaupa það. á brennivíni, og er það heldur huggun fyrir okkur, sem lengi hefir þótt sopinn góður, þó viðkunnanlegra væri, að geta fengið líka ögn út á askinn sinn. Það hafa verið talsverð brögð að skarlatssótt í allt haust hér í firðinum, fólk hefir legið á sumum bæjum, og sumir hafa legið lengi og þungt. Síðan Magnús sál. læknir dó, 29. sept., hafa 7 manneskjur dáið hér í firðinum, sem eg veit af, og munu flest þau mannalát eiga að nokkru leyti rót sina að rekja til þeirrar sóttar; að vísu hafa tveir kvennmenn dáið eptir barn- burð, en sagt er, að skarlatssóttin hafi slegið sér þar að. Sira Þórður Ólafsson á Gerðhömr- um er búinn að vera veikur nær 3 vikum, og er í litlum apturbata enn. Nýi læknirinn, hr. Andrés Féldsted, hefir mátt vera á sífelldu ferða- lagi, síðan hann kom hér, og hefir honum sann- arlega viljað til, að hann er enn ungur og 6- lúraður, jafn ílla tíð og hann hefir átt við að stríða þann 1. mánuð, sem hann hefir verið hér, það er engin von, að maður með veikri heilsu geti lengi lifað, að vera læknir hér í landi, ef skylduræknin er látin sitja í fyrirrúmi fyrir makindum og næði, enda eru læknaumdæmin enn þá allt of stór, þó mikið hafi verið bætt úr 220 Engu ,að síður fékk hún þó skömmu síðar heyrnina aptur og var þá, sem vænta mátti, i sjöunda himni; en þvi miður varð sú gleðin skammvinn, því að litlu síðar missti hún alveg málið, og hefir ekki getað komið upp einu hljóði í 20 ár, en haft á hinn boginij fulla heyrn. í haust brá faðir hennar búi, og flutti til sonar síns í Mandal, sem er ekkjumaður, og á eitt ungt barn. María flutti og til Mandal, með föður sinum, og þótti henni mjög gaman að barninu, en þótti leitt, að geta ekkert við það talað. En svo var það kvöld eitt, á síðastl. hausti, að María, og iaðir hennar, voru við guðsþjónustugjörð í bænahúsi einu í Mandal, °g áður en María vissi af, var hún farin að raula sálminn, sem 8ungiun var. Faðir hennar, sem farinn er að heyra fremur ílla, veitti því enga eptirtekt, og stúlkan lét heldur eigi á neinu bera, en fylgdist mjög kát heinaleiðis með föður sinum. A heimleiðinni mætti þeim frændstulka Maríu, er segir við hana: „En hvað þú ert eitthvað undarleg núna Maria! Hefir nokkuð komið ivrir. semþérhefir fundizt mikið um?“ Og það er hægra að ímynda sér, en lýsa þvi, hve frændkon- unni brá við, er María svaraði: „Já, jeg er svo glöð og ánægð, því að nú hefi eg aptur engið málið“. Atburður þessi hefir vakið mjög mikla eptirtekt, enda eru ®úk tilfelli mjög sjaldgæf. Ködd Maríu er skær, en fremur veik, og kviðir hún því mjög, ef hún skyldi missa málið aptur. 217 „Ungfrú Finlay! Er hann pabbi þinn heima?“ Telpan svaraði í snatri: „Já“. Þetta sannfærði mig nú um það, að hún væri dóttir frú Finlay, hvað sem öðru liði, því að ella myndi hún strax hafa svarað: „Jeg heiti ekki ungfrú Finlay“. Jeg kvaddi svo telpuna þegar, til að vekja eigi grun hennar, og beið svo skammt frá húsinu. Eptir á að gizka kl.tíma, sá jeg karlmann koma út úr húsinu. Hann var með hrífu í hendinni, og fór að starfa á blettinum, sem var fyrir framan húsið; þar uxu ýms blómstur o. fl. Maðurinn var með stutta tóbakspípu í munninum, og var í búningi, sem menn að eins bera heima við, svo að auðsætt var, að hann hlaut að eiga heima í þessu húsi. Jeg gekk þá að grindunum, yppti ögn í hattinn, mjög kurteislega, og mælti: „Að líkindum hr. Finlay, sem eg hér á tal við?“ Maðurinn hopaði á hæl, hvítnaði í framan, og varð svo bylt við, að hann missti pípuna úr munninum. Síðan mælti hann: „Nei, það er eigi mitt nafn. Nafn mitt er Wat- son “. „Þá bið eg yður afsökunar“, mælti eg dræmt. „ Jeg hólt, að þór væruð hr. Finlay“. En er eg var að ganga burtu, varð forvitnin vara- semi hans yfirsterkari, og hann mælti: „Hvaða erindi eigið þér við hr. Finlay?“ „Það kemur eigi öðrum við, en mór og honum“,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.