Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1904, Qupperneq 3

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 24.01.1904, Qupperneq 3
XVTIT 3. PJÓÐVILJINÍÍ 11 Miinnill511 . 28. okt. slðastl. andað- íst að Borg í Skötufirði í Norður-ísafjarðarsýslu stúlkan Astríður Páilsdóttir, rúmlega áttræð, fædd að Eyri í ísafirði í Vatnsfjarðarsveit, þar sem foreldrar hennar, Páll hóndi Jónsson og Valyerð- wr Jóhannsdóttir bjuggu um þær mundir. — Var Astríður sáluga ein í tölu níu barna þeirra hjóna, og eru nú að eins tvö þeirra á lífi: Arni Palsson, kvæntur maður í Þernuvík í Ögurhreppi, hátt á níræðisaldri, en þó enn vel ern, og Þórdís Páds- dóUjr, um áttrætt, til heimilis að Dröngum í Dýrafirði. Hjá foreldrum sínum dvaldi Ástriður heitin, unz hún var 24 ára, nema hvað. hún var fjög- ur ár í vinnumennsku að Sveinshúsum i Vatns- fjarðarsveit; en 24 ára að aldri réðist hún, sem vinnukona, tii merkishjónanna Sigurðar Hafliða- sonar, bónda i Hörgshlíð i Vatnsfjarðarsveit, og Kristínar Halldórsdóttur, systur Gunnars sál. Halldórssonar alþm., og þeirra systkyna, og dvaldi hún siðan í vinnumennsku í 50—60 ár hjá söniu œttinni, þvi að eptir lát Kristínar, dvaldi hún áfram hjá Sigurði IJafliðasyni, og seinni konu hans Guðríði Vigfúsdóttur, systur Sigurðar sáluga fornfræðings, og fluttist með Guðríði, ept- lát Sigurðar, að Strandseljum, og siðan að Kálfa- vik, og var hjá henni, og seinni manni hennar, Þórarni Þórarinssyni frá Hörgshlið, unz G-uðríð- ur hætti búskap, eptir lát seinni manns sins; en þá fluttist Ástríður sáluga að Borg í Skötufirði, til Bjarna bónda Sigurðssonar, Hafliðasonar, og ■dvaldi þar til dauðadags. Má óefað telja það mjög óvanalegt, að fólk ,sé 50—60 ár í vinnumennsku, og það einatt hjá sömu ættinni, og vinni öll sín verk með slikri dyggð og trúmennsku, eins og Ástríður sáluga gerði. — Eóstraði hún öll börn þeirra hjóna, er hún var hjá, ásamt tökubörnum, er þau ólu upp æö meira eða minna leyti, og var elskuð og virt af þeim öllum, sem maklegt var. Hún var heilsugóð alla æfi, og mesta vinnu- inanneskja, bæði utan bæjar og innan, og naut svo góðrar sjónar, að hún gat lesið gleraugna- laust alla æfi, og má óhætt fullyrða, að þó að lífsstarf Ástríðar sálugu væri eigi margbrotið, þá var það í alla staði heiðarlegt, og mikils virði, og færi betur, ef siíkar vinnukonur væru margar. B. Besrastöðum 24. jan. 1904. Tíðai'far hefir síðnsta vikutímann verið mjög óstöðugt, frost og kafald aðra stundina, en rign- ing hina. Oand. Guðmundur Finnbogason hóf í þ. m. ferðir sínar frá Reykjavík, til þess að kynna sér barnaskóla og alþýðufræðslu hér á landi, sam- kvæmt fjárveitingu síðasta alþingis. Hann fer fyrst hér suður með sjónum, og síð- an um Grindavík, neðri part Árness- og Rangár- valla-sýslna, alla leið að Kirkjubæjarklaustri í Yestur-Skaptafellssýslu, og þaðanapturtilReykja- víkur, um efri parta nefndra sýslna, og býst við, að ferðalag þetta taki 45—50 daga, þar sem hann ætlar að vera einn dag i hverjum barna- skóla til að kynnast kennslunni. Seinni part vetrar fer hann síðan um Borgar- fjarðar og Mýrasýslur, og svo langt vestur, sem timi vinnst til, áður en barnaskólarnir hætta kennslu í vor. Landsbunkasf jórinn hefir nýlega auglýst, að hann verði til viðtals í ba.nkanum á hverjum virkum degi kl. 11—2, og munu menn eiga hin- um væntanlega „Islandsbanka11 þessar framfarir að þakka. Strokinn. Kaupmaður Jðn Helgason í Reykja- vík, sem dæmdur er i 12 mánaða betrunarhúss- vinnu, eins og getið er á öðrum stað í blaði þessu, hvarf úr Reykjavík í vikunni eptir að lands- yfirréttardómurinn var upp kveðinn. Hafði honum verið sleppt úr varðhaldi í síðastl. ágústmánuði gegn 2 þús. króna ábyrgð nokkurra manna í Reykjavík ("Tr. Gunnarssonar o. fl.j, en mun nú ekki hafa þótt góðs að bíða, og með því að líklegt þótti, að hann hefði ætlað sér að komast af landi brott með einhverjum „trawlaranum“, sem öðru hvoru eru uppi við land, eða inni á höfnum, hér við Suðurnesin, þá voru þegar sendir menn úr Reykjavík suður með með sjó, og lagt fyrir hreppstjórana í suður- hreppum Gullbringusýslu að taka Jón Helgason fastan ef hann sæist, og flytja hann til Reykja- vikur. Mælt er, að Jón hafi síðan nýskeð verið tek- inn í „trawlara11, er lá í Keflavík, en hafi síðan hlaupið brott frá hreppstjcranum skömmu áður, en leggja átti a.f stað með hann til Reykjavíkur, og var hann ónáður, er síðast fréttist, en sagt er, að 8 menn hafi þá verið gerðir út, til að leita hans. Rétt er að láta þers getið, að bæjarfógetinn í Reykjavik kvað eigi hafa fengið landsyfir- réttardóminn til birtingar, fyr en eptir það, er fuglinn var floginn. ý 21. þ. m. andaðist í Reykjavík dr. Jón Þorkellsson, fyr rector, fæddur 5. nóv. 1822, og verður helztu æfiatriða hans getið síðar í blaði þessu. ____ Póstgut'uskipið „Laura“, kapt. Aasberg, kom til Reykjavíkur að kvöldi 23. þ. m. — Meðal farþegja, er komu með skipinu voru: revísor Irldriði Einarsson, lögfræðiskandídatarnir: JónHer- mannsson og Jón Sveinbjörnsson, yfirréttarmál- færslumaður Einar Benediktsson, konsúll Th Thor- steinsson, factor Nic. Bjarnason, kaupmennirnir Gunnar Gunnarsson, L. A. Snorrason o. fl. Guí'uskipið „Yendsyssel11 er væntanlegt til Reykjavíkur mjög bráðlega, átti að leggja af stað frá K.höfn 3 dögum eptir brottför „Lauru“, fermt ýmsvun vörum, er „Laura“ gat ekki rúmað. Þar sem blað vort var full sett, er „Laura“ kom, verða útlendar fréttir að bíða næsta blaðs. I I I I I I |:i|lll:H:i|iH'i|)lliiHJiHiH;H'll"l"l"l|i|IHIi|nlill"im.i|r|-HMIi:i:HiHIHIHilllHmiiimu|imi»IHIi|n|ninii!l'HH|,.|'’|iil!il'H V ottorð. Undirritaður hefir í 2 síðastliðin ár þjáðst mjög af taugaveiMun; hefi eg leitað margra lækna, en enga bót á þessu fengið. — Síðastliðinn vetur fór eg að brúka hinn heimsfræga Kina-lífs-elexír frá hr. Valdemar Petersen í Friðrikshöfn. — Er mér sönn gleði að votta það, að mér hef- ir stórum batnað, síðan eg fór að neyta þessa ágæta bitters. — Vona eg, að eg 12 ■er þau fóru, heyrði herbergis þernan, að þeim varð mjög sundurorða í svefnherberginu. Þau höfðu eigi haft meiri farangur meðferðis, en svo, að þau gátu sjálf haldið á honum, og þegar þau fóru, hafði hr. Davies sagt, að þau ætluðu til Trossachs. Nóttina eptir petta, fannst líkið sem fyr segir, en hvað af hr. Davíes hafði orðið, eptir að þau fóru úr veitingahúsinu, vissi enginn. Jeg var nú alls ekki i vafa um það, að ungi lag- legi, bjarthærði og bláeygi maðurinn, er nefnzt hafði Gumbell, er myndin var tekin af honum í Lundúnum, en kallaði sig Davíes í Glasgow, væri raorðingi Mariu. Það var því auðsætt, að jeg hafði eigi litið skakkt á, er eg ímyndaði mér, að Richard Gumbrell, öðru nafni Davies, hefði verið elskhugi Maríu, og myrt hana sví- virðilega. En þrátt fyrir þetta, voru þó mjög litlar likur til þess, að meira yrði uppvíst. Veslings María vaf jörðuð í kirkjugarðinum í Green- ock, og næsta hæpið, að morðingi hennar næðist, eða ■fengi refsinguna hérna megin grafarinnar. En rúmum tveim mánuðum síðar, rak eg mig á svo látandi auglýsingu í dagblaði einu í Lundúnum: „Til athugunar. Ef ungfrú María Albert eigi vitjar muna sinna, innan 14 daga, í nr. . . í Suöur-Kensington, og borgar það, sem hún skuldar, þá verða munirnir seldir, til að greiða áfallinn kostnað“. Líkar auglýsingar eru mjög tíðar í dagblöðunum í Lundúnum, og auglýsing þessi hafði þvi alls eigi vakið 9 Hún beiddi og grátbændi hann þá um það, að frelsa mannorð sitt, en hann reyndi að hafast undan, unz hann valdi þenna hrybilega veg, að drepa hana, í því trausti, að glæpurinn yrði aldrei uppvís, og að gröfin myndi frelsa hann frá afleiðingum brots sins. Það þurfti ekki mikla spádómsgáfu, til þess að sjá, að þetta voru aðal-atriðin i sögu þessari, þar sem ástand veslings dánu stúlkunnar bar jafn ljósar menjar um rang- indi og smán. Það var og sannfæring mín, að ótryggi elskhug- inn gæti eigi verið fátæklingur, en hlyti að vera í tölu þeirra, er betur eru settir í þjóðfélaginu, því að ella hefði hann naumast látið dýrgripi stúlkunnar ósnerta. Veslings stúlkan var og óefað af góðum ættum, þvi að hvítu, smágjörvu hendurnar hennar báru þess merki, að hún hetði eigi gengið að erfiðisvinnu. Jeg hefi opt séð lík karla, kvenna og barna, en ekkert hefir haft slík áhrif á mig, eins og lík þess- arar ungu, fögru stúlku. Það myndi þykja afar-sorglegt, ef íorkunnar fógur stúlka, sem gædd er öllum þeim guðdómlega yndisþokka, er skáldin láta prýða hugsjóna-meyjar sínar, dæi á sótt- arsæng, á bezta aldurs skeiði; en hve óumræðilega sorg- legra er það þó eigi, þegar kúla morðingjans hefir vald- ið dauða hennar? í þessum hugsunum var eg, þegar eg gekk út úr dimma líkhúsinu, þar sem hið fagra lík hennar hvildi. Jeg tók nú þegar til óspilltra málanna, og fór að velta fyrir mér, hvernig eg ætti að komast eptir, hver morðinginn væri.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.